Alþýðublaðið - 08.11.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1945, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Firamtudagur 8. nóv. 194S fUf>í|önblaði& Útgefandi: AlþýEuflokkurlnn Ritstjóri: Stefán Pétursv*n. Símar: Ritstjórn: 4991 «*g 4992 Afgrreiðsia: 499« «g 4996 Aðsetur í Alþýðuhúolnu vtð Hverf- isgötu. yerð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Önnur grein Gunnars Stefánssonar: FasteigaaelseBðafélaoiðoghAsalelgnlðgii Skrauíiýiting borgar- stjórans. ÞAÐ hef'Ur leagi vierið í frá- söguir fært og 'haft að spoftti, hvemiig Fottieimfein, hinin niafmtogaðli hershöfðingi og gæðingur Katrínar anarrar Rússiadrottningar á átjándu öld, Hét byggj a gervdiþorp o,g igervi- borgir meðfram fljótmmi Suður- Rússlands áður en dirottnmgin fór þar um, ,tiii þess aið sýna* henini, hvílíkar fraimlfarir þar hefðui orðið undir hans stjórn. Það fer ekfei hjá því, alð ýms- nim hafi komið þesisi saga í hug, þegar þeir heyriðiu það í gær, alð Bjarni Benediktsson borgar- stjóri íhaldsins í Reykjiavík, heÆðá eki'ð með hlalðiamlenm á ýmisa úitvallda staði bæjariins til þess að sýnia þeirn, á®uæ en til toosniin’ga verðuir igenigið um nýjia bæjiarstjiórn, hvíKkar bygg- ingarfraimkvæmidir í hafii verið ráðizt uindir stjórn barns. Nú ver'ður það að vísu ekki sagt, að blaðamönnunuim hafi verið sýnd Poteimlkiimsiþorp í stál við þaiui, sem Katríin önnuir fékk að sjá endur fyrir lömgu. Bj,arni Benediktssom veiit, aið Reykvík- imgair láta elkki bjióða sér upp á slákt. LÞess1 vegna hefuir hann o;g fhaldsmeirihiliutinn í bæjar- stjórn séð sig til þess knúinn, áð tgera við noikkrar götur á þessu síðasta ár,i fyirir 'bæjar- stjórinairkosnimgair, byggja nokk- tur' íbúðiarhús og skðlialhús og lappa upp á önnuir eldri til þesis:, að eitthvað sé itdil aið sýna, á eitthvaðl sé hægt að benda stjóun hans til vegsemdar. áðuir en háttvirtir kjósendur verði ball'laðir að kjörboriðirau. Það er huigsun Potemkins, þó að ekki væri' hægt að kornast af mieð eins fyri rhafnarldtlar blakking- ar og hin frægu gerviþorp hans'. Bæ jarst j ónniarkosniragarraar, óftirin við háttvirta kjósend-ur, hafa þianmig að mámmsta fcosti neytt bæjiaritjórnaríhaldið ti'l þess1, að nudda stíruirnar úr auigunum og hafast edtthvað að í mokfcra mlánuði. Það hafa verið imalbikaðar nokkrar göt- ur; það hefur verdð gert við fmsmihB ^+^rimianin'asikólaun tiffl þes'S' að Gagnfræiðasikóli Reyk- víkinga geti hafzt þar við; það hefur einnilg verið gert við Mið- bæjarbairniasikól-ann; búið er að byggja miymdarlegt hús yfir Iiauigarnesskóilann og verið er að byggja vaglejgt bann'asikóLa- húis- á M'dlunuhi, raokfcur íbúð- arhús við Skúlagötu, sem þó gamga grátlega s'eirat', og fæðing- ardieild við Liandsspítalann, þetta síðasta 'hús í samvinnu við ríkið. Ailt þetta sýndi Bjami Beme- diiktsson blaðaimiömrauinum w gær til dæimiis un framfiarahuig Qg fraimtak bæjiarsitjiómarmleinihlut ams. Hins ©at hann ekki, að ár- tum saimian hefur Alþýðuflokk- uriiran barizt fyrir ödluim þess- uim fraimkvæmidumi í bæjar-. FÉLAGAR Fasteigniaeig- eigandafélags 'Reyfcjavík- ur 'hljóta, 'þrótt fyrir allt, að ver,a einhverjir hreinskilnustu og ærukærusltu meran, sem til eru á íslandi á þessum síðustu og verstu tímuim, þar sem þeir lýsa yfir á fjölmennum fundi í félagirau, að félagannir og aðr ir kollegar þeinna hafi gengið á snið við eina lagasetningui þjóðfélagsins, „að í skjóli lag- anna hafi komið upp og þróazt , viðskiptaleg siðspilling, sem S ekki er aðeins aðiljum til van- sæmdar, heldur þjóðfélaginu í hieild og þó einkum bæjarfé- ■. lagii 'Reykjavíkur til stórkost- 1 leara vandræða og fjártjóns.“ Svo mörg eru þau orð og hlýtuir 'þá skórinn að kreppa töluivert að, þe;gar menn , sjá ekki annað fært, eri láta slí'kar yfk'Lýsingar, um sjálfa sig, frá sér fara til birtiingair bæði í blöðum og vænitanlega í út- vairpi, svo allri þjóðinmi megi ve:r,a Ijóst, 'hverjiir eru hér á ferð. Nú væri fróðlegt að at- huga, hvort sú staðhæfiing mín væri -efcki rétt, a,ð það væru fyrsit og fremist, og því mær ein göngu, eigendur húseigna hér í Reykjavík og víðar um land .ið, sem sök eiga á þeirri ,,við skipitalegu „siðspillingu“, seirn þeir lýsa yfir að átt hafi sér stað í' skjóli hú'Sailedgiulaganna. Hverjiir okra á húsaleiigui nema eiigendurradr sjálfir? Ég held að það væri aið- mæla á móti til- veru mannlegs eð'lisi hjá iei'gu- tökuimf, ef þeir vildu greiða 100 — 200% hærrf húsaleiigu', en þeir þyrftu í hverju tilfelli, ti.l þess að fá íbúð á leiigu, eða sem þeim hair skylda til, hafii þeiir setið í gamial'li lieiigu. í einstök um tilfellum er vitað um leigu ,taka, er 1-aigðu 'af íbúðum þeim, sem- þeir bafa á leiigu, að þedir okrai á því húsnæði, em tii fellin eru svo sárafá, miðað við binia okrandi ieigendur, iað það er aiffieinisi eins og dropi í hafið. ÞaS er því harlia bágborin fr.£irrjrr.r-staða af hálfu húseig- en-dia hér í bæmum, að leigja sér dýrt húsnæði til fuindahailda uim húsaledgulögin oig látia aðrar ejijns siamþykktir ffá sér fara og raun ber vitin-i. Skulu þær raú riaktar að nokkru lið fyrir Idð, sv-o að ég 'geti verið örugg- ’ ur um að fccmiast á svarta Idst- 1 ann, iem áður getur.: 1) ..að Iögin voru í upphafi i aðeins sett sem ófriðarráðstöf- un.“ i Þessi stiaiðhæfing er, til að byrja m-eð, helher ósanniindi. Húsaileiigulögin voiru upphaf- ■lega seitt tiil varnar leiguitökum um hækkun og brottrekstur aif hálf-u leigusala vor.ið 1939, felld inin í lög.uim genigissfcrán ingu og ráðsta.fianir í því sam- bandii, ein þá var emginm ófrið- ur skollir.n á. Það ier því eng- in furðia, með hliðsjón af slíkri byrjun hjá blessuðiuim fundar- miöninum félagsins, að hin önn- ur atriiði siai'nþykktiardlnin'ar séu ekki sem a'llra sannsögu'legiust eða byggð á sem .traustustum igrundV'elli. 2) „að lögin hafa aldrei náð þeim tilgangi, sem þeim var í upphafi ætlað; að bæta úr hús næðisvandræðum.“ Það er nú það. I fyrsta lagi voru lögin í upphafi aldrei s'ett tiiíl þess að bæita úr hús'næðisV'andræðum, eins og áður er saigt, því að þeigar þa-u -voru s-ett var fre-kar of mikið heldur en of líitdð íbúð arhúsnæði hér í bænum. Hitt -er svo annað' mál, að viöbætur h-afa S'íðain verið settar við lög in, s'em átt hafa að eiga þaran tilgainig í sér fóiginn að bæta úr vandræðu'nium, og staðhæfi ég, að í mijö-g mörgum tilíelíl- uim, -að ég 'segi ekk-i í fliestum, hafa lögin r.áð þessiuimi tilgangi síraum. Væru hér á ferðinini menn af hálfu húsieágenda í Reykjiavík, siem miælandi væri við á vienjuilega borgana!lega vísui, þá miuindi ég benda þeim á, að einhverstaiffÍHir kyr.ind ef til vill að ve"'*ia va-rt v-ið þær oa: 2000 — tvö þúsund — fjöl- fkvidur. s'cim sagt hef’ijj verið upn, en sem hafa verið kyrr- settar samkvæmt ákvæðium lagianna. Binhverjumi dýtti ef 'til viilil' í huig að segja, að íbúðiir tveggja þúsund fjöl— skyldnia myndu þá halfa kioimiið að nO'tum öðrium fjölskyldlum. En miáliið li.ggur ekki svona hiedinnt við. í ald'flestumi tilfell- um hefði húsnæði hað, siemi hér um ræðir ekki' verið lei'gt út aft ur til húsmæðisla'U'sra, heldur ýmisit tekið til eigin afnota, vegraa bættirar fjárhagS'afkomu effia fyrir börn og venzlafólk hú'sieá'gienda, sem rýmra þurftu um sig, il'íika vegn.a bættrar af- feomu, en hafa orðdð, mieð aðf- stoð húsaleiguiaganna, að gjöra S'é:r iþiað’ að góðú að búia raakfcuð brönigt, og 'hafa þó í öllum' til- fie'ilum al'gjörflega sómasiamlegt að ég s-egi ekk:i fullnógt hús- næði til afn'ota. — í öðru lagi hefdr oft á tíðum verið um hreiraræktaðia pendngaigræðigi að ræð'a og hún legið till grund- valllar fyri-r uippsiögnun til leigu tatoa;. Húsieigend'Uim þótrtd vita- sfcuild hairt, að bei.r skyldu efcki geta liocgað við íleigutiaka sínia og leiiet siíðan íbúðirnar þrefalt eða fjórfalt hærra verði en áð ur, þar seim- vitiað var ef til vi'll uim nágranna þeirra Pétur eða Fiáii, sem Iiedgutaki fiutti frá í nýtit hús eða fcannske úr bænum. að þeir hinir sömu gátu svo leigt íbúðdrmar aft-ur fýrir miairgfalt veirð. Þegar ekki váir hægt að losna við leigutaka ■með góðu móti, v-ar h-afdð á þá taugastríð, bóks-ta.flega ofsókm- d.r og gæti ég mefnt hundruð dæmii mái'i' mínu til siöninunar. Ein að'fierðin var t. d. neitun á þvd að tafca við lieigulgreiðsilum o.e miun Landsbankinni og Póst- húsið hér geta gefið uipp tófcn rænar töiur um þá ledigutakai, -sietm O'tiðið 'h-afa -að leita á náðir 'þessiaria aðilja um fyrirgreiðslu á því að koma ledjguigredðsílurn frá sér. Svoraa mætti lengi tielja. 3) , að lögin hafa þvert á móti beint og óbeint, stuðlað að hús næðisskorti, fyrst og freimst hér í bæ.“ Það væri' sannarlega gamian að heyra rök húsieig- enda fyrir þessari staðhæfiragu. Húsnæ-ðissfeorturinn hér í bæn um miun, að dómi 'aHra skyni- boriinnia manna, s-tafia aðallega af tveinnu: Aðstrieymi fóilksi í bæáínn, sem húsiaileiigulögin sietja einmitt strangar skorður við og þótt þesisiuimi hiluta þeirra hafii veriið slæliegia firam- fyl’gt, þá er varla hægt að áfieOJast lögin eð-a- löggjafann fyrir það. í öðru lajgi vegna skortsi á byggingiarefnd og sérfróðúm miönnum til byggingiafra'mi- kvæmdá. Hvoruigt þessiara vandkvæða geta miögulega ver ;i'ð að toeinna húsialeiiguiliögu'num. í þriðjia dagi verðúr auðvitað' að .tieljlai afskiptalieysii1 og sofanda- hátt ríki's- og bæjaryfiirvalda í byggingiamlá'luiraum einia aðállá- st'æðuraa til þesis1 hörmu'lega á- stanids, sem nú ríkir á þeissu sivdiði. En hvemið húsaleigulöig in hafla átt að faira að því alð ‘Stuðil'a beiint og óbeint að þeimi húsnæðis'viandræiðum', siem mú eru hór, það fæ ég ekki skilið og býst ég við að svo um fleiri. 4) hefir verið tiekdið til athug uniar hér að fraimiain. 5) að lögin skapa í sífellt rík ari mæli gífurlegt ósamræmi í kjörum Ieigutaka.“ Þarraa kem- uir loksins eitt atirdlði, sem segja má, að miegi til siarans vegar færa. Ektoi er 'því þó þann veg farið, að liögin stoapi slíkt, heid ur mætti orða það svo, að Iög- gjafáiran hafi hér sýnt vítaivert lafskiptaíeysi af því ófremdar- ástand'i, sem ríkir og ríkt hefir á þeisisu sviði. Meiniing hátt- Virtra húseigendai miuindii víist F.U.J. F.XftS, FélagsstarfÍS: Sameiginlegur fundnr hjá starfshópum F. U. J. verður haldinK mánudaginn 12. nóv. n.k. kl. 8,30 í skri£ stofu f '%'rsins. Áríðandi að allir þátttak- endur mæti! STJÓRNIN. sitj órn, og að í þær hefði verið ráðizt fyrir ilöngu, ef hanni hefði baft þar me,i'rihluta. En svo va;r það ýmdisliegt, semi Bjarinii Benedktsison ók fraim hjá með bla'ffíaimienninia, en ár-eið- anlega befði getað orðið lær- dóims'rfkt fýriir þá, engu! síðúr en það, sem þeir fengu að sjá. Borgarstjóriinn gætti þess tii dæmis vel, að ekki væri' stað- raæmzt við hermjannas'kálana, þar sem 1500 Reykvíkilnjgar, þar af um 650 þöm og ungling- ar iranan sextán ána, verða nú að hínaisf við fcúida, vosbúð og hvers konar skorf, í húsakyn.n'- uim, sem ekki eru mönnum bjóðandi. Þar er þó athyglis- verð mynd af því, hviernig í- hialdið hefur stjórnað Reykja- vík á mestu veltiáruinum, s-em yfir hairaa hafa gangið. Og þó að ,,brag«ahverfin“ verði árei'ðan- lega ekiki höfð til sýniis1 fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vetur, munu Reykvíkingar á- réiðanilega ekki gleymia þeim, þegar þeir verða toaiilaðir að kjöriborðirau. veira sú, a'ð það isé ósajmræmá a® þeir, sem sitja í gamialli led'gu, eins og þiað er fcallað, þ e. menjm, sem hafa búsnæði á ledigu í fyr áristríðshúsum, þurfa ef til viil 'ekki að greiða raema þriðja part af 'þeirri ieigu, siem menn í ný byggðíum húsum þurfa að irun® -af heindi, fyrir jíafnstóra íbúð. Það er siatt, að þarnia gætilr fylíl'Stia ósiamræ'mis, en hitt er -aramaö mál, að fyriir því ber eigendum gamáll'a, eða fyrárr sfríðshúsia, á engan hátt samf bærileg léiga fyrir útleigt hús- næði og þedm, sem orðið hafa að bygigja hús sín á þeim tíma, þegair allt var fimmfa.lt hærra verði fceypt. Því þetta ógur- lega ósamræmi, sem blessaðir edgienidur .fyrirstríðshúsanna eru alltaf að kvairta uindiam, þ. e. sfcerðing á frelsi þeirra til! þesis að okra, eins og þieim gott þykir, er nú ekki þjóðféla'gs- hættulleigra en þáð, að ef þeinS værui gefraar frjálsar henduir 'Uim upphæð leiigunnar í húsium sínum, fullyrði ég að vísitaílant mundi hækka um 3 — 5 stig. Hvað er það eigimlegta, sem þesisir mienn eru alltaf að kvarta umdan? í raun og samniledkia ©kfcert ainnað en það, að heppni' þeinra eða eigum við að toallat það úfsjóniansemi, að því leytf að hafa fest fcaup á eðia eignast húskofa á'ðiur en strfðiiö skali á, skuli ektoi vera verðLauinuð með því að leyfa þ'eim að taka Framlhald á 6. síðu. Mwmmmmmmnmmmmmmmmmmrnmmm JUMW ORGUNBLAÐIÐ í gær flytuir þýdda grein' um á- ■stiandið í Póliliandi, þar sem þainngi er kiomiizt að orði: „Nýtt myrkurtímabil er hafið fyrir flestar þjóðir í Austur-Ev- rópu. Lög, regla, siamgöngur — allt, sem áður þótti nauðsynlegt í siðuðum 'þjóð'félögum, er horfið. En hv.ergi er myrkrið jafnsvart og í Póllandi. í síðustu viku birtist lörlitil glæta um ástandið í land- inu, samkvæmt pólskum og rúss- neskum heimildum. Rússar tilkynntu, að úrvalsh'er- lið yrði sent til seytján fy,lkja- höfuðiborga í lanidiiniu. Pó.lverjiar viðurkenndu, að hópar ræningja og smáflokkar agalausra her- manna“ úr rauða hernum, væru „plága á borgaralega íbúa lands- in,s“, Ráðherrar í %briáðaJbirgða- stjórninni, sem studd er af Rúss- um, gengu lengra en þetta í einka- isamt'ölum. Þ-eir sögðu, að agaleysi rússneskra hermanna, sem væru á leið heim til sín, hefði aldrei verið jafn slæmt og einmitt nú. Hermenn úr fastahiernum rúss- neska hafa gerzt liðhlaupar og ræna og rupla í sveitum Póllands. Ukrainumenn og Rússar, sem voru í þýzka hernum, hafa margir sloppið úr fangabúðum. Þeir hafa korruizt til Pó'llarads og hafa geng- ið í lið með ræningjunum. Rússar hafa þegar tekið þús- undir rússneskra hermanna af lífi, Nýjar leiðir hafa verið teknar upj til flutnings á hermöinnum rauðs hersins til. Rússlands, til ,þess a? forðast stórborgirnar. Komið hefur verið upp sameig- inlegu lö'gregluliði Rússa og Pól- verja til þess að hafa hendur : ’hári liðhlaupa, -en þ-essi Jögreglí hagar sér oft ekki betur en ræn- ingjarnir, Hermeran úr rauði hernum í hafnarbæjunum vii Eystrasalt, Danzig, Hela og Gdynii ræ-na skipshafnir skipa, jafnvé erle-ndar skipshafnir. Pólski frelsisherinn iberst eiu gegn oki kommúnismans í laimdinn og baráttan fer harðraanidi- mei hverjum degi. Frelsisheriran fe: huldu höfði og verður að rært sér mat og öðrum lífsnauðsynjura Frelsisherinn lítur á Varsjárstjóm ina sem quislinga. Fleiri og flei'T ganga í lið með frelsishemum. Eii getgáta hefur komið fram um þaí • að það sé ekki nema 10% af þjóð * inni, sem styðji stjórnína.“ Slík -eíTiu þau viðhorf, sen fcoanjið h.afa til sögiu í Póilaind eftiir að „au-stræna ilýðræðið' varð þar aíKs ráðandi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.