Alþýðublaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 1
 Otvarpið: 29.35 Erindi Eadalok Spánska heimsveldis- ins (B. B. 81.15 Erindi: Bækur og menn (V. Þ. G.) XVV. án'ihFur Snnnudagur 25. nóv. 1945 265 tbl. Takið eftirl Kosningaskrifstofa Alþýðu Uokksins opin í dag kl. I—7. Sjá auglýsingu á ftðrum stað í blaðinu í dag. KOSNINGASKRIFSTOFA stuðningsmanna SÉRA JÓNS AUÐUNS verðnr fi dag í Kirkjustræti 4 niOri. Sfimar: 1590 (3 ifnnr) og 4037. Kosningin helst bl. 10 (yrir hádegi. Deir stoðninasmean, sem á Wm þnrfa að halda vegaa kosBiagarinnar geri aðvart í sina 1590. Viljiin viasamiegast ðnima stoðningsmenn að kjðsa eins saenma dags, og ástæðor I e jrf a. Stuðningsmenn. Nýtt íslenzkt leikrit. ,,U p p s t lgning4‘ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. FJALAKOTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR OG KONA eftir Emil Thoroddsen, á mánudagskvöM kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Rosningaskrifstoia Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu 2. hæð, gengið inn frá Ingólfsstræti, og er opin daglega kl. 1—7. Þar verða veittar allar upplýsingar varðandi bæjarstjórn- arkosningarnar. Kjörskrá liggur frammi. Kjósendur Alþýðuflokksins eru beðnir um að athuga nú þegar, hvort þeir eru á kjörskrá og gefa allar þær upplýs- ingar, og leiðbeiningar, sem þeii' geta. Athugið að skrifstofan er opin í dag kl. I—7. Kosninganefndin. S.K.T. $ Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld S kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. ^ S áskriftaními AlþýSublaðsins er 49ðð, Borðstofu- húsgögn falleg og vönduð, en notuð (4 stólar, borðstofuborð og stór skápur), til sölu af sér- stökum ástæðum. Til sýnis frá kl. 2,30—5 í dag á Stýri- mannastíg 3, 1. hæð. Baðvatnsgeymar fyrirliggjandi. Vélaverkstæði Siguréar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6. — Sími 5753. KOSNINGASKRIFSTOFA stuðningsmanna séra Þorgríms Sigurðssonar verður í dag í IðllSkÓlanUIH. Sfimar: 2099, 5370, 6127 og 6276.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.