Alþýðublaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞY0UBLAÐ1Ð Sunnudagur 25. nóv. 1945 Margrét Eiríksdóttir Margréi Eiriksdéíiir heldur píanétiijóm- ieika hér eftfr mán- Sjömeni eru ánægðir með laisn farriannaðeiiymar. -----------,0,-- Samþykktu á fundi í fyrrakvöid þakkir t&i stjórnar féiagsins ®g þeirray sem stalli® hafa meS henhi. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fund í fyrra- kvöld í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar, og var sal- urinn þéttskipaður. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem stjórn félagsins voru færðar þakkir fyrir stjórn henn- ar á farmannadeilunni og úrslit hennar. ; Fundurinn 'hófstt með því að' ? uppstillingarnefnd félagsins skil aði áliti sínu. Hafði hún, sam- kvæmit lögum félagsins tilnefnt 2 menn í hvert sæti til stjórn arkosninga og voru meðal [irkjuhijémleikar Eisu Sigfúss í dag. k AftGRÉT EIRÍKSDÓTTIH, okkar vinsæli píanisti, er nýlega komin heim frá Eng- landi, eftir að hafa dvalið í London í þrjú ár við framhalds nám. Aðalkennari hennar nú síðast, var miss Kaíhleen Long, sem við Reykvíkingar könn- umst svo vel við síðan hún kom þeirra allir iþeir, sem nú skipa stjórn félagsins. — Þá átti fundurinn að tilnefna einm.ig sinn mann í hvert sæti og var fcosið um þá sem fundarmenn tilnefndu. Að þessu lofcnu' sfcýrðd for- maður félagsins frá gangi far- maninadeilunnar og úrslitum •hennar. Rakti hann samnáng ana lið fyrir lið og sýndi fram á þær breytingiar, sem þeir gerðu ráð fyrir á fcaupi og fcjör- 17 LSA SEGFÚSS heldur M.J. tvenna kirk j uhl jómleika í dag. Fyrri hljómleikamir verða kl. 4 í þjóðkirkjunm í Hafnarfirði, en þeir síðari kl. 9 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Dr. Páll ísólfsson, dr. Ekiel- stein,, Þorvaldur Steingrímsson Og Ósfcar Cortes aðstoða við h 1 j ómlei fc ana. ÆftagaskóH fyrir kennaraetai. 4 aS starfa í sam- baiidi' yiö kennara- skólann. TM& ENNTAMÁLANEFND neðri deildar alþingis, flytur frumvarp til æfinga og tilrauna skóla, er starfi í sam- bandii við kennaraskólann. Er frumvarp þetta samið af milli- þinganefnd í skólamálum. Skóli þessi sfcal starfa sem æfin.ga.skóli kennaraskólans. Skal hann hafa uppeldis- og kennslufræðilegar athuganir mieð höndum, eiinkum varð'andi ■barnafræðsiu og gagnfræða- rwám. Sfcial h-ann o,g hafa for- ’göngu uim, að slífcar athuganir verð'i nerðar í öðrum sfcólum og úinnið úr þeim. Þá getuir fræðslu málastjóri falið skólanium að annast útááfu leiðbeiningarrita fyrir kennara og aðra uppal- endur, enn freraur samningu’ og útgáfu verfcefna við skólana, m. -a. verkefna í landsprófd. Fræðsluimálastjóri hefur á hendi yfiriumsjón sk'ólans- og setur honum reglugerð. Alltir kostnaður við skólann 'greiðist úr ríkissióði. VeröappbsBtor I fisfei ti! mmmm mm 3,4 lilðen feróna. —-----....... L©ki® vi® a® rsiScna út veröiappöætsir fyrir maímánuð. hingað á vegum Tónlistarfélags ins, haustið 1942. Margrét ætlar að halda hér | póamhljómleika, eftir næstu miánaðarmót. Hún hefur hald- ið hér þr.já hljómleika áður, við vaxandi vinsældir. Vinir henn- ar bíða með eftirvæntingu eft- ir þessum hljómleikum, þar sem hún mun nú enn hafa bætt við kunnátfcu sína. Það er gaman, að geta þess, að Margrét er fyrsti nemandi Tónlistarskól- ans, sem hélt sjálfstæða opin- bera hljómleifca að loknu burt- fararprófi frá sfcólanum. Hljióm leikar iþesisir verða efciki endur- ureyri forstöðu. Presiskosningarnar hefjasl kl. 10. INS OG GETIÐ VAR um í blaðinu í gær, hefst prestskosningin til dómkirkj- unnar ld. 10 í dag og mun standa fram eftir kvöldinu, eftir .því sem kjörsóknin gefur tilefni til. Það skal tekið fram, að kosn- inigin stendur efcki til ákveðins tílmia. Heimált er að loka kjör- dei'Id bp«ar kortér er liðið frá því ,að síðasti maður hefur kom- ið að kjósa. Þá hefur kjörstjórnin einnig beðið blaðið að geta þess, að kjörskráin er miðiuð við síðasta manntal (1944), en eins og kiunnuiot er. verðiur kjördeild- um skipt eftir stafrófsröð gatn- anna. Getur því komið fyrir, ef menn hafa flutt frá Iþvf á síð- asta mianntali, að fþeir séu í ann- arri kjördeild, en núverandi heimilisfant!? þeirra gefur til kynna. 75 ára er í dag Guðmundur Gamalíelason bók- sali. Guðmundur er flestum Reyk- víkingum kunnur. Harm er vin- sæll og vel látinn borgari. um sjomanna. Allmiklar umræður urðu um þetta mál og stóðu þær allt kvcldið. Að þeim lokn-um var eftirfarandi ályktun saimþykkt: „Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur, haldinn 23. nóv. 1945, fagnar þeirri lausn, sem farmannadeilan hefir hlotið og lýsir yfir þakklæti sínu tiíl allra þeirra, sein unnið hafa að lausn hennar, og fyrst og fremst stjóm félagsins, hversu giftusamlega hún hef- ir haldið á þessum málum.“ Þá komu fram! tillögur um ékki k'Omið fram fyrir hönd hans í brölti hans ininan félags- ins, til þess að bera þær fram. Tillö'gur þessar komiu fram á fundinum, þegar klukkan var farin að ganga 2 urn nóttina, en vitað var að miklar deilur yrðu um þær. Var því samþykkt á- lyktim þess efnis að haldinn skyldi sérstakur fundur um ynlálið og verðyr h^pn, ,ftllu • iorfailalausu, 'sunnuda^i^n, 2. desém'ber. Islendingur í alaS- hlutverki stúdenta- óperu í Stokkhélmi. Magnús Gíslasosi hlaut miki® lof fyrir leik smn ©g söng. STOKKHÓLMI, 16. nóv. ÝLEGA sýndiu stúdentar úr háskólanum í Stokkk''1—' ó- peruna „Le cadi dupé“ (Prett- aði dómarinn) eftir C. W. Gluck. Önnuðust eingöngu stúdentar allan flutning óperunnar, sem sýnd var í aðalhátíðasal skól- arus, og var hanu þéttskipaðua- áhorfendum, umi 400 manms. Aðalhiutverfcið, dómarann, lék íslenzikmir norrænunerm og söngvari, Magnús Gíslason. — Framhald á 7. síðu. P INS og kunnugt er ákvað núverandi ríkisstjórn í jan. s. 1., að allur útfluttur fiskur skyldi hækkaður um 15% að verði. Verðhækkun þessari skyldi jafna niður og næði hún einnig til þess f isks, er keytur var til frystingar svo og annarrar vinnslu inn- anlands. Verðhækkun þessi var í gildi frá og með 10. janúar til 31. maí s. 1. Fiskimálanefnd var fal- ið að taka á móti fiskkaupa- skýrslum hvaðanæfa af landinu og reikna út verðuppbót á fisk á hverju verðjöfnunarsvæði fyrir sig samkvæmt aflamagni svæðanna. Heildarmagn verðbætts fisks á öllum verðjöfnunarsvæðunum nam samtals 86.288.223 kg. og innkaupsverðið var 45.133.197- 00 krónur. Útborgaðar verðupp- bætur á þennan afla námu á sama tíma samtals 3.359.085.02 krónur, og hefur nú verðuppbót þessi verið greidd til þeirra að- ila sem annast útborgun á hverju svæði. Fiskimálanefnd hefur nú lok- ið við að reikna út verðuppbót á fisk fyrir maímánuð s. 1. Verðjöfnunarsjóður nam yfir all landið kr. 545.663.61. Heild- araflaandvirði nam kr. 7.788.- 314.23, þar af útfluttur ísvarinn fiskur fyrir kr. 3.575.426.97, en hraðfryst o. fl. fyrir kr. 4.212.- 887.26. Þetta skiptist þannig niður á verðjöfnunarsvæðin: 1. Verðjöfnunarsvæðí: Verðjöfnunarsjóður kr. 116,- 169.92. Andvirði útflutts ísvar- ins fiskjar nam kr. 775.180.97, en hraðfryst kr. 2.452.269.45; samtals kr. 3.227.450.42. Verð- uppbót er þar 3.599%. Þeir bátar, sem fengið hafa hæsta verðuppbót í mánuðinum eru: M. b. Bragi, eig. Hallgrímur Oddsson, kr. 5.549.98. M. b. Skálafell, eig. Sigurjón Sigurðs son, kr. 3.529.07. M. b. Hermóð- ur, eig. Guðmundur Magnús- son, kr. 2.561.08. 2. Verðjöfnunarsvæði: Verðjöfnunarsj. kr. 8.405.01. Andvirði útfl. ísvarins fiskjar nam kr. 55.150.39, en hraðfr. kr. 435.299.60, eða samtals kr. 490.450.05. Verðuppbót er þar 1.7137%. Þeir bátar, sem fengið hafa hæsta verðuppbót í mánuðinum eru: M. b. Huginn III., eig. Indriði Jónsson, kr. 613.42. M. b. Þor- geir goði, eig. Árni Bæringsson, kr. 558.26. M. b. Einar Þveræ- ingur, eig. Magnús Gamaliels— son, kr. 510.11. 3. Verðjöfnunarsvæði: Verðjöfnunarsjóður nam kr. 79.882.76. Andvirði útfl. ísvar- ins fiskjar nam kr. 522.975.43, en hraðfr. kr. 429.314.03, eða samtals kr. 952.289.46. Verð- uppbótin er þar kr. 8.388%. Þeir bátar, sem fengið hafa hæsta verðuppbót í mánuðinum eru: M.ib. Pólstjarnan, eig. Mun- inn h. f„ kr. 3.449.96. M. b, Val- björn, eig. Samvinnufélag fs- firðinga, kr. 2.881.38. M. b. Morgunstjaman, eig. Muninn h. L, kr. 2.851.96. 4. Verðjöfnunarsvæði: Verðjöfnunarsjóður nam kr. 173.374.08. Andvirði útfl. ísvar- ins fiskjar nam kr. 1.129.37 og hraðfrysts ,kr. 407.982.14 eða Framhald á 7. síðu. teknir, þvi að Mangrét er á för- um til Akuryrar. En hún er þar ráðin til þess að veita hinum nýstofnaða Tónlistarskóla á Ak- igagngerðar skipulaigsbreytingar á félaginu. Tillögur þessar eru samidar á skrifstofu kommún- istaflidkiksins, en flakkurinn hef ur fengið menn, sern' áðuir hafa Úlför Sigurðar Eggerz var fjölmenn og virðtrieg. UTFÖR SIGURÐAR EGG- ERZ, fyrrverandi forsæt- isráðherra fór fram í gær kluklc an tvö frá DómkirkjumML1 í Reykjavík. Meðal þóirra, sem viðstaddir voru athöfnina, var forseti íslands, ráðherrar, sendi herrar erlendra ríkja og alþing- ismenn. í kirkjunni stóðu stúdentar heiðursvörð við kistuna. Bisk- upinn yfir íslandi flutti út- fararræðuna, en dómkirkjukór- inn söng undir stjórn dr. Páls ísólfssonar lagið Alfaðir ræður, eftir Sigvalda Kaldalóns. Út úr kirkju hófu kistuna: forsætis- ráðherra Ólafur Thors, forseti sameinaðs alþingis Jón Pálma- son, forseti neðri deildar alþing is Barði Guðmundsson, forseti efri deildar Steingrímur Aðal- steinsson, Ásgeir Ásgeirsson fyrrverandi forsætisráðherra og Gísli Sveinsson, sýslumaður Skaftfellinga. Jarðað var í gamla kirkju- garðinum. Fyrir líkfylgdinni frá kirkju til kirkjugarðs lék Lúðrasveit Reykjavíkur sorgarlög, en flokk ur lögreglumanna gekk á und- an lúðrasveitinni. Áð gröfinni báru kistuna ýmsir forustumenn úr Sjálfstæðisflokknum. Við gröfina talaði dómprófastur sr.' Friðrik Hallgrímsson. Síðast var þjóðsöngurinn sunginn. Blóm og kransar bárust frá fjölmörgum félögum og stofn- unum. Útförin fór fram á kostn að ríkisins, að fengnu leyfi að- standenda hins látna, og var at- höfninni útvarpað. Athöfnin var geysif jölmenn og fór mjög virðulega fram. Malfundur F. U. J. í Hafnarfirii. SVIikéll áltugi fyiir starfi ©g stefsiii M- þýSuflokksins al usiga fólksins bar. P ÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA í Hafnarfirði hélt aðalfuud sinn i fyrrakvöld í ráðhúsi bæjarins. Var funduxinn fjölsóttur. Auk aðalfundarstarfa flutti Guðmundur Gissurarson bæjarfulltrúi erindi um bæjar mál Hafnarfjarðar og Helgi Sæmundsson blaðamaður ræðu urn störf og stefnu Alþýðu- flokksins og helztu málin, sem um verður kosið við bæjar- stjórnarkosningarnar og alþing iskosningamar á næsta ári. I stjóm félagisins vorui kioisi'n: Formaður Kristján Símonar- son, riitari Vilborg, Emfl'lsdióttir, igja'ldkeri iSiguirjón Malberg, varafOTimaðuir Árni Gunnlaugs son og meðstjórnendiur Guð- sveinn, Þoribjömsson, Kristján Hannesson og Elín Amórsdótt- ir. Varastjórn skipa: Sigurður Arnórsson, Jón Eigilsson- og Þórarinn Símonarson. Eniduirskoðienidur voru kosn- ir: Sigmar Guðtmiundssan og Sveinbjlöm Pálmason. Skemmtinefnd félagsins er fþanniig skipu®: Framihald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.