Alþýðublaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Suiumdagur 25. nóv. 1945
HTJARNARBÍð
Glæfraför í Burma.l
(Objective Burma).
Afarspennandi stórmynd
frá Warner Bros,
um afrek fallhláfaríhermanna
1 fmmskóg'um Burma.
Aðalhlutverk:
ERROL FLYNN
Bönnuð innan 16 ára.
Sýning kl. 3—6—9.
Sala hefst kl. 11.
Sími 6485 (ekki 5485).
BÆJARBIÓ
Hafnarfirði.
Rarlkpið.
(Male Animal)
Gamanleikur frá Warner
Bros.
Joan Leslie
Henry Fonda
lliva de Havilland
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Naðoiinn með
jðrngrfmnna.
The Man in the Iron Mask).
Louis Hayward,
Joan Bennett.
Sýnd kl. 5.
*' Börn innan 14 ára
fá ekki aðgang.
|Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Símá 9184.
DAflVARIVINARBORE
Fjórir menn voru að spila,
en sá fknimiti horfði á. Þá segir
áíhorfandiinn við þann, sem
næstur honum sat o,g var ó-
hreinn um henduirnar:
„Já, — ef skítur værd tromp,
lagismaður, þá miyndi ég segja,
að þú hefðir gott á hendi!“
rífa það í tætknr — svona, já. Það má ekki taka svona misskilning
of naerri sér. Elsku barn,“ sagði Kouczowska, þegar Díma fór að
gráta sáran. Hún greip utm hendur Dímiu, og snerting fingra
hennar var nú aftur svo mild en þó svo öfIng, að það var ómögu*-
legt að standast hana. „Og sjáifsvirðinjg. Það er eintóm vitleysa.
Þú 'hefur einhvers staðar lesið það, igióða mín. Þú ættir ekki að
nota svona báfleyg orðatiltæki, glata virðin-gunni fyrir sjálfri
sér. Hamiingjan góða, mér þætti gaxnan að vita hvar sjálfsvirð-
ing mim er.“
,,En mér hafur sárnað svo hræðilega við hann.“
„Hann er svo mikilil kjáni.“
Díma leit snögglega upp og hún gat ekki. annað en 'hlegið,
því að athugasemd Maríu var svo áköf og einlægnisleg. „Hann
er svo einfaldur; hann er ekki nema barn þótt hann sé orðinn
fjönutíaii og ftimm ára —“
„Fjörutíú og fimm ára —?“
„Þóttist hann kannske vera yngri? Nú. það sýnir bezt hve
hann er mákið: barn. Og svo ert þú svona utng að tala um sjálfs-
virðingu. Ef þú gætir bara gert þér ljóst hve þú ert falleg og
dásamlega ung. Það er svo þungbært að horfa á iþig, svo hræði-
lega þungbært —“
Hún leit í ikringuim sig í herberginu, horfði á skrautlegt
veggfóðrið o-g kom svo auga á nóturnar á píanóinu. „Þú varst
■að syngja, þegar ég kom. Ég stóð lengi í stiganum og hlustaði. Ég
er ekki enn farin að fara í leikhús. Ég hef eikki getað það ennþá.“
Hún þagði um stund og sagði svo skyndilega með bænarrödd:
„Syngdu, Díma. Gerðu það — syngdu fýrsta þáttinn. Ég verð að
liæra að hlusta. Ég skal spila undir hjá þér.“
„Ég get ekki náð tökum á fyrsta þætti, mér er það ómögu-
legt; og ég hef áhyggjur af því. Auk þess er svo langt síðan ég
hef sungið,“ tautaði Díma, en hún var þegar komin að píanó-
iniu. Kouczowska sá hve augu hennar urðu áköf, og hún fékk
sting fyrir hjartað. Já, hendiur, augu og varir fengu einmitt á sig
þennan ákafasvip þegar um söng var að ræða. „Erfuihrest du
meine Sohmach —“ raulaði hún hvetjandi með hásri rödd. Og
Díma hóf upp rödd sína háitt, og 'ástíðlufuEt: Erfuhrest du meine
Schimach, nun höre, was sie mir schuf —“ og hún kastaði sér út
í söngi nn af lifi og sál: tónarnir h'ljómuðu háir og skærir eins
og nakáð sverð. Augu Maríu urð<u dapurleg og varir hennar titr-
uðu. Dúnia beitti ,rödd sinni fagnandi og sigriihrósandi eftir því
sem sagan leið lengra fram. Hendur Maríiu liðu yfir hljómborðið:
þær drógu fram áður óþekkt atriði, gáfu þeim nýja merkingu og
drógu úr áherzlu annarra sem of mákið var gert úr. Stunducm
greip hún fram í og sagði blíðlega: „Nei, iþetta mundi ég gera
öðruvísi, ég mundi syngja það svona,“ og ömurlega, sjúka og
brostna röddin hennar gaf setningunum nýtt líf og inntak. Díma
teygaði allt í sig eins og þyrstur maður svaladrykk. Henná fannst
sem María gengi á undan sér gegnum' diimma raughala og héldi
á Ijósi. Stundum var hún hrædd við, hve ísolde varð henni aug-
ljós og náin, svo sá hún, að María grét í hljóði meðan hendur
hennar þuitu yfir nóturnar og brostna röddin hennar opnaði Dímu
nýjar leiðir. Díma gat ekki sungið meira, hún fleygði sér allt í
einu fyrir fætur Mariu, þrieif hendur hennar og bar þær upp að
vörum sér.
„Svona, ,svona,“ hvíslaði María, og strauk um svartan koll-
inn á Dírnu, sem grúfði sig svo ákaft og barnalega niður í kjöltu
hennar. „Svona, nú, skelfingar kjánar enum við, Díma anán, skelf-
ing erurn við máiklir kjánar. Við erum báðar að gr'áta, hver hefði
getað 'trúað þessu? —“
Það heyrðist fótatak fyrir utan og einhver rjálaðá við skráar-
gatið. Díma hrökk við, Kouczows'ka hélt þéttingsfast um hendur
■ GAMLA BÍO
Ungu læknamir
j(Dr. Gillespie New Assistant)
Van Johnson
Susan Peters
Linoel Barrymore
Sýnd kl. 7 og 9.
Guflgrafarar
(Girl Rush)
Cowhoymynd
mieð skoplei'kurunum'
WALLY BROWN og
ALAN CARNEY
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst klukkan 11.
NTJA b:ú
Fjérar stúlkur
í „Jeppa".
(Four Jills in a Jeep).
Fjörug og skemmtileg
gamanmynd.
Aðalhlutverk leika:
Kay Francis.
Carole Landis.
Martha Ray.
Enn fremur taka þátt
í leiknum:
Betty Grable.
Carmen Miranda,
Alice Faye.
Jimmy Dorsey.
og hljómsveit
hans.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11, f. h. -
hennar, iþangað til hún var onðin róleg aftur. Svo stóð María upp.
„Mig langar til að segja þér nokkuð, og eiginlega var það þess-
vegna sem ég kom. Eftir sýninguna í gærkvöldi datt eitthvað á
'leiksviðinu ofan á fótinn á May, og hún mieiddist ví'st mjög al-
varlega. í næstu vifcu átti að sýna „Trístan" aftur og hún getur
áreiðanlega ekki sungið. Maðuirinn rninn sagði mér firá þessu og
sagði. „Ég þekki stúlku sem gæti sungið hlutverk ísolde, og það
er ungfrú D£matter.“ Mið langaði til að segja þér frá þessu. Lang-
ar þig ekki til að syngja hlutverk ísold í óperunni? Ég hugsaði
með mér: Þessu tækifæri má ekki sleppa, þetta gæti komið í veg
Gerda Steemann Löber:
Knud Rasmussen segir frá - -
Fyrsta saga: B A R B E N
inn sig aftur upp á afturfæturna og læddist varlega í áttina
til rostungsins, sem, stöðugt svaf sem ekkert væri.
Þar nam björninn staðar, beygði sig ofurlítið, rétti úr
sér aftur, — þannig nokkrum sinnum, — en henti síðan
ísmolanum í höfuð rostungsins. Við fallið brotnaði ísmol-
inn 1 óteljandi agnir. Og um leið lagðist björninn niður og
studdi hramminum á höfuð rostungsins. Þetta skeði allt í
svo skjótri svipan, að rostungurinn áttaði sig ekki á þessu
í fyrstunni. Björninn hvíldi sig örlitla stund, og á meðan
var rostungurinn laus. Aftur á móti gat hann ekki staðið
upp nema til hálfs. Blóðið streymdi út um nasir og munn.
Krampadrættir fóru um rostunginn allan svo að snjórinn
þyrlaðist upp í kringum hann. Hann lyfti höfðinu, hjó hin-
um risavöxnu tönnum sínum niður í ísinn, teygði úr sér
eins og hann frekast gat, — en féll óðara niður á ísinn aftur
og var dauður.
MYNDA-
S A G A
ÖRN og þeir félagar hafa kom-
izt að því, að í undirbúningi
er fiuigferð til Tokíó.
CHESTER: Halló, höfuðsmaður,
strákarnir eru ailir hér til-
húnir til að fara.
ÖRN: Gott félagar. Hér er skól
inn. Þarna fær maður að sjá,
hvað til stendur.
FORINGINN: Jæja, þá verður
þetta skýrt. Það er enginn.
vandi fyrir ykktur að finna
ALL R\GHT__LET,‘5 60! THERE'S A
LITTLE MATTER OF FlNDlNG YOUR
WAY ARÖUND— BECAU5E 1 HEAR
THE NATIVE5 ARE TOO BU5y
WITH OTHER THINGS...
staðinn. Mér er líka sagt, að
hinir innfæddu séu önnum
kafnir við annað.“