Alþýðublaðið - 05.12.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.12.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur, 5. desember 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bréf frá farandsveini í sveit um haustnætur, manns- sálina og fleira. — Borgari skrifar um mjólk, lyfjabúð- ir og drykkjumenn. FARANDSVEINN, sem nú dvelur einhversstaðar á Fang- árvöllum, en virðist áður haía fiækzt um Norðurland og stund- að þar ýms störf, hefur áður skrif að mér nokkur bréf. Hann virðist vera draumlyndur og skáldmælt- ur — Bréf frá lionum fer hér á eftir. Það er gaman að fá svona bréf úr sveit. „RÖKKURDIMMAN er dökk- blá, ekki kolsvört. Kvöldið hýrt og fagurt eftir sjaldgæflega heið- an dag hér á Rangárvöllum. Him- ininn var heiðríkur að mestu og sólin, sem nú lækkar göngu , sína dag frá degi, sendi geislaljómann út yfir fagnandi jarðvíddina innan þessa óvenjulega sjóndeildar- hrings, sem ég hefi nú búið við í nobkrar ævintýralegar vikur. Rigningin var gleymd um leið og bjartviðrið kom. Og |þó er ekki lengra síðan en í gær að úrhellis streymið flæddi stöðvunarlaust. Svo datt kvötdhúmið á. Það logar; svo ólíkindalega sem bað lætur í eyrum um myrkur. Máninn svíf- ur uim lofihafið, hægt og silalega eins og löt ugla og glápir blindum feiknsjónum niður á Heklu. Hann þarf að horfa á eitiihvað sérstakt, alveg eins og ástfangin mann- eskja. Og svo starir allt á hann til endurgjalds, án þess hann viti nokkuð af því.“ „MANNSÁLIN ER KYNLEGUR HLUTUR, svo mjög, að undur má kallast. Við, sem þykjumst skilja líf olkikar og tilvist, verðum, oftar en við viljum kannast við, vör við nýjar gátur u-m sjálf okkur, finn- um til áður óþekktra kennda eða tilfinninga og stiöndum gjörsam- lega óviðbúin og ráðþrota frammi fyrir þeim undrum. Þetta kom yf- ir mig í kvöld þ-egar ég var á leið heim úr fjó-si-nu og mánagyllt rökkrið flæddi um mig. Norð- lenzku stjörnubjörtu vetrarnæt- urnar, allar, sem ég þekki og þyk- ir svo vænt um, komu í fylking- um fram á minningasviðið. Ég veit það ekiki fyrri en núna, hvað það hefir í ra-un og veru verið mikils virði að lifa þær. Nú eru þær svo fjarlægar, að ljóminn um þær verður dýpri og tærari, en á með- an augnablikin voru yfir og ævin týri þeir-ra að gerast. Hvenær skyldi ég hafa fundið þennan kær leik minn til þeirra, ef ég hefði ekki ko-mið hingað í framandi sveit, sem er m-ér svo óþek-ktur heimur? Ég spyr að -þessu, en ekki hinu, 'hvort ég muni geta minn,S;t þ-essa nýja umhverfis síð- - ar á líkan hátt. Ég veit að það verð'ur. Þetta segir mér reynslan. , j „LÖNGU SEINNA stefnir afl ■ í minninganna einhverntíma allt að 1 þ-o-kulanidinu þar sem ég varð oft j blautur, fékk kvef og hitasótt, - lækni og hvaðeina, Ég minnist j starfanna og hvíl-dian-na, ma-n eftir dýmniuim, hestum, nautum, 'kind- um og litlum ketti, sem var kall- j aður fóstursonur heillar blóma- i rósar. Fólkið kemur aftur og ég þykist tala við það. Þróttlegir stnákar, eins og ikappar í íslend- ingasögum og gjörvilegar stúlkur, sól'Skinsd-rottningar þrátt fyrir allt. ■ Og 'hvað sem á da-ga drí'fur og á vegi ‘ verður m-egnar geyms-ka'n ekki að gleypa það, sem í fjarlægð rúms og tíma lýsir með istjörnu- ljóma.“ BORGARI segir í bréfi: „Illa gengu-r mieð ávexti. Erlend blöð segja okkur frá því, að Danir hafi ! flutt i-nn eina og hálfa milljón i banana. Ætl’i við eigum nokkurn j tíma eftir að sjá banana? Ekki veitir okkur af í mjólkurafurða- ieysinu. Húsmóðir afsakar mjólk- urbúðirnar og mun -hún vera ein þeirra, er heldur suimum starfs- stúlkum þeirra uppi á blygðunar- lausu blaðri, í síma eða utan, með- an lasið fólk, annríkar húsmæður eru lát-nar bíða. Mjólkin var til umræðu -mieðal nokkurra borgara um daginn. Húsm-óðirin minntist þess, að tvær stúlkur höfðu eitt sinn mjól-kurbúð þá, sem hún hef- u-r skipt við lengi. Þær voru syst- ur og viðskiptin lipur, hreinl-eg og áreiðanleg. Síðan breyttist allt.“ „SEM DÆMI um viðskiptin nú m,á nefna, að afgreiðslustúlka neitaði að afih-enda rjóma, af því að spurzt hafði verið fyrir um það inni í stöð, hvort lokið ætti ekki að sitja fast á flöskunni. Næsta dag hrópa-r afgreiðslustúlltan 'að viðskiptamanninum: „Hún segir að við stielum", og önnur tekur -und- ir: „Nú getið þið sótt rjómann irm í st!öð.“ Seint er húsmæðrun- u-m ofboðið. Lyfjabúðirnar eru einkafyrirtæki. Sennilega myndi engri a'fgreiðslustúliku í lyfjaibúð líðast að segja, ef spurt vær-i, hvort tappinn ætti ekki að sitja fastur í flöskunni: „Hún segir við steluim“.“ Framhald á 6. síðu. Umferðarlögregla í Tokio. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Westurgata T|ar»uargata TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. Alþýðublaðið. Umferðinni í Tokio er nú stjórnað af he. 1 j..- - ril-. þjónum í sameiningu. Iíér á mýndinni 'st e~ .1 þes hinn Japani. nanna og japönskum lögreglu- Sá fyrri er Bandaríkjamaður, un rsií1 N-íirnbers: Þar. se AKVÖRÐUNIN um, hiror málaif&nlin :ge-gn sit'ríðis- iglæpaimiöninuiimuim n-azi'stiisikiu sikiýMu fara f-ram, var rauiniveriu leiga tekin af IJitl-er, þ-eigar hamn valMi Nurnibeng sem andilega miðstöð nlaizist.alílIolkksilnl3, og kom þiví til leilðiar, að fllloklkiuir- inm héldi þ-air lánleigt mló,t 'sitrt. Nunnfoerg 'halfði möfndllíelga það sem Mundhen -ökki ihafði —■ þ. e. -sög-ule'gar erffðir. Á ffiimmt- ándiui Qg sextiámdiu ödid var Núnnibepg m'emninigarmiiðistt'öð aílls 'Þýzikalan'ds isvo að sagja: h'e'iimikiyn'nd hims imálkla listimái- ara Albredhts Dúreris, miálm- st'eypulmainimsinls Pet-eris Wise hens ioig Adams Kralffis mymd- hlöjggvara. Þar 'hjió eimndig á’ siíin u'm t’íma 'Hans Sa-dhls oig h-ans „Mieistie-risiin|g-er“, isem -voru þjóð siöguip-erlsó'nur í Núrnlb-erig llöingu áðiuir ©n Waigmer genði þlá ódauðlega. Ef til vill' helfuir dlállæ-ti Hitil- eris á Waigmer smúiið hiuiga hanis itiil Núrníberig, — en -aUlk þesls lágu sarnit stjiórnmlálallega-r á- st-æður fyrir 'þvlí aið miikliu leyti. ! N-azitetum var lönlgum ií muma j að ha.'Ma þiví fram, að h-ið mýja Þýzlkalamd þeirra vær-i' einskoin ar eniduxhiollldiguin, ‘hdiji's- gamlía stór-a Þýzkailaindis, þeir v-i'ldu i tenigja i-ðin'aðarifraimlkivæmdir nú tímiainis við menindínigarllljióma fior tíða-riminar. í söigu Núrnlbergs va-r ýmis- leigt aminiað, sem ffirekiair m-imintá á mziiísmanin. í láaló-ðlri símum g©gn Gyðimgum laigði JúHus Streidh'er rdlka: áherzlu ó þettia, og ðbúar Núrnlbengs vor kivatt- i-r mijög til þeiss iá ámumum milli 1930 Qg 1940 að fara a-ð sam- kivœrnt bnðium h-ams. Á miektandöigulm Núrinlbergs hiafðd sltijórnáin þair verið í hönd- um f ámieninmar íhaildskllíiku. verzllum öll var ií höndum eh> stakra vaðtíamdlkilla fjiöillsikyHma sem stéðu faistar igegn myndum niokkurra verlkaimanina- eða iðn aðanmiammasam-t aíka, eða (því, að handverkismenin gætu skot- ið mállum sárnum til sitjónna'r- r bíða dóms T EFTIRFARANDI grein segir Chester Wilmont frá hinni sögulegu, þýzku borg Nurnberg, þar sem rétt arhöldin yfir hinum nazist- isifeu stríðsglæpamönnum fara fram nú um þessar mundir. Greinin er þýdd úr brezka tímaritinu „The Listener“, frá 15. nóv. s. 1. vaMairyha 'Cig réitt Mult isinrn und ir iniolkikruim krihigumisitæðum. JalSnlfraimt þesisu, va-r-ð Nur,n- berg einhiver ffyrista bongdm i Þýzikalandi til Iþesis að ifioridiæma Gyðimigs,. Það tvair á'riið 1134D. Sömiuleiiðiis mum inazisitiumium hiáfa fiuindizt uppiönfum í ‘tólfftu- alld’air'ikais-tala mioíklkruim, is-em siteindur ó hæð -eiinmd monðam- v-erit við elzta hllluita b-ougarímm1- a-r. Kaistali þeislsi er fnæguir fyr- ir turm simim, em í hoinium Ifióru jaifmiam ffr-am pyndiingar tii for-na, — oig j-affnivel árið 1938. 'Oig síðast ein -eklki Isiízt ffumdu miáizdlsitair i Núrmiberg meirlkdllieigt samiMiaind af meinmiinigareiifðum oig lómiemmrjrigu, — huigairffar m-ainmúðar -cg mannibatúrs, sem svo oft íklæðir Þjóðverjann, ýmdst pensiómu d-r. J-ekylllis eða mr. Hyd-es. Éig huigsa, a-ð slíikar ainldlstiæð- ur haífi veráð einma mieslt ófoer- amidi ó fliokksmió-tuim maziista- flo-klkisi'ns 'í Núrnfoe-rig %rilr stríð. Ég var staddur á Iseim’asitia fflokíks þiinigimiu þar, órið 1‘93'8. Þó var éig viðistaddur íflejstar hersýn- imigarnia-r, -e-r þar tfóru' ffram og toomist að 'rauin uim, hverndig maz jisltiaivéliin iriauinjverullieiga va-r. | I heifla vilku 'setitu maziistarnd'r j siinm hriæðiil-Qga svip á adlt flilf | horigarinmar, — tyllltu ffámum siinuim Ihvanvie-tinia oig iæptu slag- ! ynði isd'n. Eámindjg mláillu-ðu Iþeir ■ guda Iknoslsa! á hurðiir oig iglluigga j all-ra Gyðiogaverzlana sem enm j vonu rvilð lýði í ibongimmd. Him fbrmiu stnæti emdutnróm- uiðu sikiarlkaflianm aí jórnhælun- uim, þar sam h-erm'&n-nirmir geingu is-aimlk'væmt pnúisisn'eskium sið. — — Stiiíðsæsimigamanin siuinigu ffuflflum háisi siönigva og heróp, isem að likiinidiuim hefðu hiijólmað -sem m'oktouð óiguðl-egir í. -eyruim, hi-nma iguiðhræddu , ,Mei!sit énsilniger.1 ‘ lEinlkieniníiiskilaeddir istriáflfll'iiniga'r úr Hitlens-iaasikiunini hrundu ó- breyttum borguirum úr veigi oig dréigú GyðíQga ú-t úr hedmdflum þeiirir-a oig mteþyrimidu þeim á igöfum úitd. TJtleinidiinigum, sem ekiki höf-ðu naz-iistame'riki tí hniappagatimu var b'eltira að bera þjóðlfiáma- misrPfli sditt í þess ista-ð í éjlálffls- varmairisikymii. Lúðuirþeytairar og öinirinr flrláivaðatæki vonu ií gamgi d-aig' oig inótit á götum útil með þjóðlciga imlúsiilk eð.a hlo'ómliist beinriair tekuindar, siam nazist'ar Irigðu ei-ntoanfliejga blllesisuim feí'nia ýfir. — Eiininiig var afligemgt að heyra ræ-ðlur miazilstt'aléiðlto'g- anina — oig þá -ek'ki hMað sízt Foringjans — útvarpað á slíkan hiátt á aPlmiammiatfœri. Dag 'niolkflounln igákk. ég út á siviclkallilað Zeppedám FMId til þels's að sjá 'Hitler tiatoa- kveðjlu 50.000 vertoaimiamma. Zeippelin Field er igsylsilstónt sýniogarvæði, hyigt -aff mazist- 'i’im oig rúm-ar um það fciiJl1 ffjórð- -urg m:ll:Ijióoar marma. Það liðiu rúmair þnjlár k'lufldku stmndir áður em Hitler fldom. En 'stra-x, er Eorimgimm bintáfet, kvalð v-ið í ölflium maminigrúan- ulm: ,,-Sieg Hedll. Sieg Heii'!“ Síð an- liéit’ saimikuiniduistijlóráinini ffólkið hrópa hima 'páffaigaufcslegu þulu áirtsimis: ,,‘Ein Riieah, eim Euiehrer“ io. s. frv. Vienkiaimisnin-irniir 'gemgu sdðam iVlíktiu liði iinin á völildinin:, malktir ifyri-r öfan mitti, arueð Etkóflur í fcöniduim eios óg byiasiur u/ppái við a-xjlirnair, o|g voru h-reyifinjg- ar þeirra talktfastar oig ótfrjáib- lepiar einis' oig fliermamma. Hi-tlller lávanp-aði þlá, Ihópuirámra jhluisitaði á hamm- í 3ótr-:i''igaírffiuil(]jri Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.