Alþýðublaðið - 01.02.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1946, Blaðsíða 1
{ Ötvarptð: 39.25 Útvarjwsa^SLU 21.15 ÐagSkrá bindindis- felaga í skólum: Ávörji ®g ræSur, tónleifcar. XXVI. árgangur. Föstudagur 1. febrúar 1948 26. tbl. 5. síðan ílytur í dag grein um Paul Henri Spaak, hinn þekkta belgíska jafnaSarmanm og stjórnmálamann, sem kjörinn var forseti á fyrsta illsherjarþingi hinna sam únuðu þjóða. i Tonlistarfélagið fiaðHBDda Elíasdóttir heidur í da£ föstudaginn 1, f'e'brúar kl. 7 e. hád. í Gamla Bíó. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Slysavarnadeildin Ingólfur, Reykjavík, heldur alíund sinn í Kaupþingssalnum sunnudagina 3. febrúar 1946 kl. 2 e h. FUND AREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á landsþing Slysavarnafélags íslands. Stjórnin. Árnesingafélagið. Árnesingamét Hin árlega árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 2. febrúar n. k. og hefst með borð- haldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiða sé vitjað til Guðjóns Jónssonar kaupm., Hverfisgöitu 50, fyrir kl. 6 í kvöld. Stjórnin. Sklaldarfilima Srmanns verður háð í íþróttahúsi íþróttabandalags Reykja- víkur í dag, föstudaginn 1. febrúar, kl. 9 síðdegis. Keppendur eru 10 snjöllustu glímumenn landsins frá 3 íþróttafélögum. Aðgöngumiðar eru seldir í Búkaverzlun ísafoldar og Lárusar Blöndal. Ei'nliit u'llainafini og Crépe-efni Prjó'nasiIM-iuaidikiföt í miildiu úitvali- AmesrísMr silkisokkjar, kr. 10.25, paiáö iNiærifatateyjia HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. Sími 4771. KAPUR Draglir Efni í fermingarföl G. A. M.-verzlunin Grettisgötu 7. — Sími 5561. SÆNSKIR Stdlskantar nýkomnir. Jám og Gler hf. Laugavegi 70. SÆNSKAR SkMdur oo strokkar Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrtnge ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, AðaJ '' strœti 12 GOTT ÚR EK GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason HAFNARFJÖRÐUR Menntaskólaleikurinn Enarus Mentanus verður sýndur í Bæjarbíó á morgun, laug- ardag, kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó í dag kl. 4—7 og á morgun, ef eitthvað verður þá óselt. Leiknefndin. FRÆÐAFÉLAGSBÆKUR. Nú eru komin 7. (ísafj. og Strandasýsla) og 10. bindi (Eyja- fj.sýsla) af Jarðabókinni, þessu algerlega einstæða merkis- riti í norrænum bókmenntum. Er hún þar með öll komin út og kostar 30 kr. bindið. Fyrir útgáfu hennar, sem er með hinni mestu prýði, á Fræðafélagið skilið þakkir allra góðra íslendinga — og fær þær. Það á líka skilið þakkir fyriir fleira: fyriir að hafia aldinei gefiið út œma valdar bækur og fyrir að hafa gefið þær út með betri frágangi, en tíðkast hefur um íslenzkar bækur. Um það hefur jafnan verið fátt til samanburðar við bækur Fræðafélagsins, þó að nú skjóti upp bók og bók (f. d. ÓdóÖaíhirauinái og Feréialbók Sveins Pálssonar). Gætið þess, íslendingar, að bækur Fræða- félagsins eru sígild eign, sem hækkar en ekki fellur í verði. Sumar þeirra bóka félagsins, sem enn fást, eru alveg á þrot- um. Dragið því ekki að kaupa. Skrá yfir bækurnar send ókeypis út um land. Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Bæjarstjóraembœttið á ísafirði er l'aust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1946. Verkfræðingsmenntun æskileg. Umsóknir sendist forseta bæjar- stjórnar, ísafirði, sem veitir upplýsingar um launakjor og annað, er starfið varðar. FORSETI BÆJARSTJÓRNAR ÍSAFJARÐAR. Sveiospróf í Msgagoasmiði. Þeir, sem óska að ganga undir próf í ofangreindri iðn- grein á næstkomandi vori, sendi umsóknir, ásamt skil- ríkjum til undirritaðs fyrir 6. þ. m. Umsóknareyðublöð verða afhent á Lauga- vegi 39, iaugardaginn 2. febr. kb 4—6 e. h. HELGI HALLGRÍMSSON, Skólavörðustíg 36. Bjrgginsiíðeistarar. CRSMIÐUR LAUGAV. 63 Smíðum 'hurðúy glugga og einnig innréttingar í hús. Höfum tii flestar tegundir af timbri. Atvinna. Get bætt við mig einum bifvélavirkja, eða manni, sem er vanur við mótora, á mótor- yerkctæðið. — Framtíðaratvinna. H.F. EGILL VILHJALMSSON. „SkaftfellÍDgor“ Viöiriuimótitiaika! til Vestmamna- ieyja áindegis í dag. Trésmíða- og timbur-verzlun Spónn h.f. Sími 9029. — Hafnarfirði. ABilÝSIB í ALÞÍBUBLillNU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.