Alþýðublaðið - 01.02.1946, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1946, Blaðsíða 2
ALÞYÐÚBLAÐIÐ Fttstudagur 1. febrúar 1946 Alþingi kemur sam- an iil framhalds- funda í dag. ALÞINGI, sem frestað var skttmmu fyrir jól, kem- ur saman til framhaldsfunda í dag, en eins og kunnugt er, var samkomulagi reglulegs alþingis í ár frestað frá 15. febrúar til 1. október í haust. Fyrir Alþingi liggja ýmis stórmál, þegar það kemur nú saman til framhaldsfunda, og má meðal þeirra nefna frum- vörpin um opinbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa og um ahnannatryggingar, sem flutt voru að tilhlutan Finns Jónssonar félagsmálaráð- herra. Skjöl fundin nn fyrlrhogaða innrás Þjððveria á Isiaid á ðfriðaránnom? Ameríkumaður, sem hingað er kominn frá Nurnberg, segir að þau séu nú í höndum herstjórna bandamannna. —-----♦------ Dómsmálaráðherrann hefur gerf fyrirspurn, en svar er enn. E Leikfélag Reykjavíkur sýnir Skálholt eftir Guðmund Kamiban í kvöld kl. 8. ITT AF DAGBLÖÐUM HÖFUÐSTAÐARINS, Mörg- unblaðið, flutti í gær bá frétt, að fundizt befðu úti í Þýzkalandi skjöl, er sönnuðu að Þjóðverjar 'hefðu á ófriðar- árunum undirbúið og skipulagt innrás á ísl'and. Heimildarmaður að frétt þessari er William Downey, Ame- ríkumaður, sem verið hefur viðstaddur í Niirnberg. Kveðst hann hafa kynnt sér skjölín um fyrirætlanir Þjóðverja um innrás á Is- land, en þau séu til athugunar hjá herstjórnum bandamanna og verði efalaust birt síðar. IIUlIiiL Fysta afrek spyrSubandsins á Isafírði: Siprður Bjaruasoo kosinn forseti bflejarstjórnariiiiiar! -------♦_----- En Sigurður Halidórsson og Haraldur Guð- mundsson voru kosnir 1. og 2. varaforsefáS -------4------ Fundarsköp og samþykkfir þverbrotnar! ------4------- HIN NÝJA BÆJARSTJÓRN ísafjarðarkaupstaðar hélt fyrsta fund sinn í fyrrakvöld og kom þá í ljós, að íhalds menn og kommúnistar höfðu fyrirfram samið um að efna til samfylkingar í bæjarstjórninni gegn Alþýðuflokknum, þótt þeir byðu honum til málamynda aðild í stjórn kaupstaðar- ins. Kaus spyrðuband íhaldsmanna og kommúnista Sigurð Bjarnason forseta bæjarstjórnarinnar og ákvað að auglýsa embætti bæjarstjórans. Jón Guðjónsson fráfarandi bæjar- stjóri hefur neitað að gegna störfum bæjarstjóra til bráða- birgða og er talið, að fulltrúi bæjarstjóra muni gegna emb- ættinu um sinn, unz nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn. Sigurður Bjarnason las á bæjarstjórnarfundinum í fyrra- kvöld upp bréf íhaldsmanna og kommúnista til Alþýðuflokks- ins, þar sem honum var boðið að gerast aðili að þegar gerðum samningi spyrðubandsins um stjórn bæjarmála og fram- kvæmdir bæjarfélagsins. Hanni bal Valdimarsson las hins veg- ar upp svarbréf Alþýðuflokks- ins, þar sem tilboði þessu var hafnað og rök leidd að því, að kommúnistar og íhaldsmenn hefðu fyrirfram ákveðið að stjórna bænum í sameiningu og það væri aðeins gert til að sýn- ast að bjóða Alþýðuflokknum að gerast aðili að samningi þeirra. En eins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu í fréttaskeyti frá ísafirði eru í samningi þessum aðeins ráð- gerðar framkvæmdir, sem Al- þýðuflokkurinn hefur verið að framkvæma eða undirbúa, auk þess sem bar vantar flest kosn- ingaloforð íhaldsins. Einnig var í samningnum ákveðið að fá verkfræðing sem bæjarstjóra og þar með að, láta Jón Guðjóns- son, sem getið hefur sér mikinn og góðan orðstír sem bæjar- stjóri, fara, en hann var bæj- aiístjóraefni Alþýðuflokksins. Hafði fjölmennur fundur full- trúaróðs Alþýðuflokksins hafn- að þyí, að Alþýðuflokkurinn gerðist aðili að þessum málefna samningi íhaldsmanna og komm únista, sem þeir þóttust vilja að Alþýðuflokkurinn sam- þykkti eftir á. Liggur í aug- um uppi, að samvinna komm- úista og íhaldsmanna hefur ver- ið fyrirfram ákveðin, enda leiddi bæjarstjórnarfundurinn það glögglega í ljós. Kommúnistinn og íhaldsmenn irnir fjórir kusu Sigurð Bjarna- son forseta bæjarstjórnarinnar og Sigurð Halldórsson varafor- seta. En að auki kusu þeir ann- an varaforseta, og brutu með því fundarsköp, og hlaut bæj- arfulltrúi kommúnista, Harald- ur Guðmundsson, þá mannvirð ingu! Hins vegar var kosningu bæjarstjóra frestað, þótt svo sé fyrirmælt í samþykktum um stjórn bæjarmála, að hann skuli kosinn á fyrsta fundi bæjar- stjórnarinnar, en í þess stað var ákveðið að auglýsa embætti bæjarstjóra og mun spyrðu- bandið leggja áherzlu á, að hann sé verkfræðingur, en hirða minna um hitt, hversu hæfur hann sé til að gegna starfa bæj- arstjórans. Jón Guðjónsson hafði verið beðinn að gegna. bæjarstjóra- starfinu áfram til bráðabirgða, meðan spyrðubandið væri að Framh. á 7. síðu. Skjöiin, sem samkvæmt frá- sögn Downeys eiga að vera í vörzlu herstjórna bandamanna, eru sögð sýna, að Þjóðverjar hafi gért áætlun um innrás á ísland. Hafi verið gengið frá öllum undirbúningi að innrás- inni og ekki. staðið á öðru en fyrirskipun herstjórnar Þjóð- verja um, að hún skyldi fram- kvæmd. Með skjölum þessum eiga að hafa fundizt uppdrætt- ir af íslandi, þar sem merktir séu staðir þeir, þar sem innrás- arherinn átti að lenda. Einnig hafi verið gerð nákvæm áætlun um, hversu margir hermenn ættu að taka þátt í innrásinni, svo og hversu fæða ætti her- inn og annað slíkt. Út af þessari frétt sneri Al- þýðuþlaðið sér i gær til Finns Jónssonar dómsmálaráðherra. Tjáði ráðherrann blaðinu, að hann hefði fyrir nokkru óskað þess, að sendiherra Bandaríkj- anna hér spyrðist fyrir um það, hvort bandamenn hefðu í hönd- um nokkur skjöl, er sýndu árás aráform Þjóðverja gagnvart ís- landi á ófriðarárunum eða gæfu upplýsingar um njósnarstarf- semi þeirra hér, en svar væri enn eigi komið við þeirri fyrir- spurn. Þá kvaðst dómsmálaráðherra og hafa fengið vilyrði fyrir því, að undangenginni fyrirspurn með milligöngu sænska sendi- ráðsins hér, að hinn frægi sænski lögfræðingur Hugo Lind berg, sem er viðstaddur réttar- höldin í Niirnberg fyrir hönd sænsku stjórnarinnar, reyndi að komast fyrir þessi mál. Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu hæjarsijórn- ar er á laugardag ki. 2. jC YRiSTI PUINDUR 'hiiimar *• nýkjlörniu íbæjiarsitjönniair í Reykjiavík rverðonr ihafljdiinin kl. 2 næstkiomiamdi ia.ugardaig. Á fiund iinfum venðiur ikoainm ihorgar- stjóri í Reykjiavík fyiritr næstu 4 ér. Ein,niig v-eriður jþá’ kosið (bæjiarráð og í ýmsar fastiar neifndiir bæjiaaráins. Húnvetningamótið verður haldið að Hótel Borg fimmtudaginn 7. febrúar og hefst iþað kl. 7.30 s.d. — Áskriftarlistar liggja frammi í verzluninni Olym- pia, hjá Eymundsen og Brynju. Slarfsfólk A-listans! T|/f ÆTIÐ stundvíslega á ■A skemmtuninni í Alþýðu húsinu í kvöld kl. 8.30. Haf- ið vasasöngbókina með ykk- ur. Þeir, sem ekki þegar hafa sótt aðgöngumiða vitji þeirra á skrifstofu flokksins fyrir kl. 3 í dag. Tveir sænskir skíða- kennarar koma til Reykjavíkur á næstunni. HP VEIR sænskir skíðakenn- arar eru væntanlegir hing- að á næstunni; annar á vegum íþróttafélags Reykjavíkur, en hinn á vegum Fjallamanna. Skíöaikeniniari1 ;sá, sem ÍR. fær, ihieiiitir Geor.g Bergfors 0|g mium ihamm kemraa hjá fóla,gimiu í vet- uir, iem jafmframít því istem flnamn er skiðaiþjálfiari, et (hainm eimmiig fcaniniari í frjálisum líþróitibum. Heifur jiaÆruvel komið tifl. orðá, að (hiainm dvelji hér fraimi á mæsta sumar. iSfcíðáfceniniari sá, sem Fjafl'la- menin fá til sín, (heitir Berteil Nordenskjold, oig miun fltann eimfcum fcemma hjá Fjialiiamiömn- lum sjiálíum, en ef til viill edinmig eiltitihvaið (hjá öðúum sikíðafélögr um; iþað hefur enm ekfci varið ábveðið. Sk jaldarg líma Ármanns erí íþrólfa- höllinni við Háloga- land klukkan níu SKJALDARGLÍMA ÁR- MANNS fer fram í íþrótta- höllinni við Hálogaland klukk- an 9 í kvöld, ög verða keppend- umir tíu frá þrem íþróttafélög- um. Keppt verður um nýjan skjöld, sem Eggert Kristjáns- son stórkaupmaður hefur gefið, en auk þess verða veitt tvenn fegurðarverðlaun. Blílferðir inn að Hálogalandi verða frá bif- reiðastöðinni Heklu kl. 8%. Glímukeppni þessi verður efa laust mjög hörð og spennandi, þvií þarna þreyta með sér leik snjöllustu glímumenn höfuð- staðarins svo sem Guðmundur Ágústsson, núverandi skjaldar- hafi og glímukóngur og glímu- snillingur íslands, Guðmundur Guðmundsson, sem keppt hefur að undanförnu fyrir ungmenna félagið Trausta, en keppir nú í fyrsta sinn fyrir Ármann og reyndiist nafna sínum skæður keppinautur á Íslandsglímunni í vor, Einar Ingimundarson, Friðrik Guðmundsson, glímu- kappi K. R., Guðmundur bróð- ir hans, sem er ungur og mjög efnilegur glímumaður, og Davíð Hálfdánarson fyrrv. glímukappi K. R. Einnig keppa þeir Krist- ján Sigurðsson úr Ármanni, Ólafur Jónsson úr K. R. og Ágúst Steindórsson úr Umf. Hnunamanna, en allt eru þetta ungir og efnilegir glímumenn. Þá keppir og Sigurður Hall- björnsson og er betta í tíunda sinn, sem hann tekur þátt í skjáldarglímunni. en Sigurður er í röð okkar snjöllustu glímu- manna. V erzlunarmann af él. Reykja víkur 55 ára. ------4----- TVIeðlfcnataSa þess orðin hátt á sautjánda hundrað. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR á um þessar muTiclir 55 ára afmæli. Það var stofnað 27. jan. 1891 og voru stofnendur þess nökkrir kaupsýslumenn í Reykjavík. Á isíðari árum hefur starfsemi félagsins aukizt mjög og eru meðlimir þess nú hátt á sautjánda hundrað. í gær boðaði Guðjón Einars- son, formaður Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá helztu atriðunum í starfsemi fé- lagsins síðast liðin fimm ár, en á fimmtíu ára afmæli þess var gefið út ýtarlegt minningarrit um félagið og er þar að finna starfssögu þess frá stofnun. Einn helzti hvatamaðurinn að stofnun félagskis var Þorlákur O. Jhonsson, en fyrsti formað- ur þess var Th. Thorsteinsson. Frá því á fimmtíu ára afmæli félagsins hafa þessir verið for- menn þess: Egill Guttormsson, Hjörtur Hansson, Oddur Helga son og loks Guðjón Einarsson, sem kosinn var formaður félags ins á aðalfundi þess í haust. Fyrir þrem árum barst félag- inu höfðingleg gjöf frá Thor Jensen, voru það 80 þúsund kr., sam eftir fyrirmælum gafand- ams áttu að verða stofnfé að sjóði til að styrkja verzlunar- fólk til náms. Heitir sjóður þessi „Námssjóður Thors Jen- sen“. Var strax samin skipu- lagsskrá fyrir sjóðinn og kos- in stjórn fyrir hann. í stjórn- inni eru Haukur Thors, Adoif Björnsson, Hallgrimur Bene- diktsson, Hjörtur Hansson og Stefán Bjarnason. Árið 1944 jókst húsbygging- arsjóður félagsins um rúmar 70 þúsund krónur og er nú rúmar 200 þúsund krónur. Félagatal- an jókst og mikið á því ári. Síðasta ár má þó telja eitt merkasta tímabil í sögu félags- ins, þvi þá hófst í fyrsta sinn undirbúningur að kjarasamn- ingi milli verzlunarfólks og at- vinnurekenda og hafa þeir nú nýlega verið undirritaðir, eins og áður hefur verið getið í blöð- unum. Hafa samningar þessir leitt af sér miklar kjarabætur fyrir lægst launaða verzlu'nar- fólkið. Framh. á 7. síðú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.