Alþýðublaðið - 12.03.1946, Qupperneq 1
5
ðtvarptS:
20.31 Dagskrá AlþýSgsam-
bands íslands — 30 ára
afmæli.
XXVI. árgangur.
Þriðjudagur, 12. marz 1946.
60. tbl.
30 ára
afmælis Alþýðuflokksins
og Alþýðusambandsins er
minnzt í blaðinu í dag.
Ju
Alpýð uflokkurinn á íslandi 30 ára.
Alpýðuflokkurinn minnist 30 ára afmælis sins með
hófi á Hótel Borg i kvöld kl. 9 stundvislega.
SkemoitiskráiB mm fiilbreylt:
RÆÐUR — SONGUR — HLJOMLIST -
Alþýðufiokksmenn og konur, fjölmennið og mætlð stundvislega.
Aðgöngumiðar verða seldir i dag á fiokksskrifstofunni.
JL*
ANS
sýnir hinn sögulega sjónleik
SK4LHOLT
(
eftir GuOmund Kamban
annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7.
— 34. sýning. —
I flarveru minni
næstu 3 mánuði gegnir herra
læknir Bjarni Jónsson sám-
Iagsstörfum mínum. Viðtals-
timi hans er kl. 2—3 á Öldu-
götu 3. '‘S'íími 2286.
Þórður Þórðarson
læknir.
Fríkirkjusöfnuðurmn
í Hafnarfirði.
boðar til aðalsafnaðarfundar n. k. sunnudag, 17. þ. m.,
kl. 4 e. h. í kirkjunni.
Venjuleg aðalfundarstörf og fleiri mál.
Safnaðarstjórnm.
B fjarveru mirmi
næstu 3 mánuði gegnir herra
læknir Karl Sig. Jónasson
samlagsstörfum mínum. Við-
talstími, Kirkjustræti 8 B, kl.
4,30—6, Sími 5970.
Halldór Hansen.
Tónlistarfélagið.
Enski söngvarinn
oy Hiekman
heldur
Söngskemmtun
föstudaginn 15. þ. m. kl. 7,15 síðdegis í Gamla Bíó.
Aðeins þetta eina sinn.
Dr. Urbantschitsch aðstoðar.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
Matsveima- og veitinga-
ÞJónafélag félands.
Allsherjaratkvæðagreiðsla um það, hvort hefja
skuli vinnustöðvun 1. apríl hjá Skipaútgerð ríkisins og
h.f. Eimskipafélagi íslands, ef samningar hafa ekki tek-
izt við félagið fyrir þann tíma, fer fram sem hér segir:
Þriðjudaginp 12. marz kl. 15—19.
Miðvikudaginn 13. marz kl. 10—12 og 14—19.
Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna, Hvertfisgötu 21.
Stjórn Matsveina- og veitingaþjónafélags íslands.
„KNIGHT"-
ryksugur
höfum við fengið mjög
ódýrar, á kr. 212,70,
mjög hentugar.
Raflampagerðin
Suðurgötu 3. Simi 1926
Sbrifstofnstjóra 09 bókara
vantar oss nú þegar. Umsóknir með launakröfu, ásamt
meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist
skrifstofu vorri fyrir 15. þ. m.
KRON
Rafmagnshilapúðar
með þrískiptum rofa
mjög hentugir fyrir
alla, á kr. 92,45 og kr.
80,90.
Raflampagerðin
Suðurgötu 3. Sími 1926
Ensku
Karlmannaf ötin
eru komin.
ca/ji'olö öi 12--.
Einhneppt — tvíhneppt. érvaitaa
tZ1® —. rnin m<
Ódýr. P
TILKYNNING
frá skrifstofu tollstjóra
um greiðslu á kjötuppbótum.
Reykvíkingar, sem gert hafa kröfu um ejidur-
greiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjötverði, og
'heita nöfnum (eða bera ættarnöfn), sem byrja á
stöfunum F og G, skulu vitja endurgreiðslunn-
ar í skritfstofú tollstjóra þriðjudaginn 12. þ. m.
kl. 1,30—7 e. h.
Á sama tíma miðvikudaginn 13. þ. m. skulu þeir,
sem heita nöfnum, sem byrja á H og I, vitja upp-
bóta sinna.
Þeir, sem undirritað hafa kröfurnar, verða sjálf-
ir að mæta til að kvítta fyrir greiðslunni, ann-
» ars verður hún ekki greidd af hendi.
Auglýst Aærður næstu daga hvenær þeir, sem
atftar eru í stafrófinu skulu vitja greiðslna smna.
Reykjavík, 11. marz 1946.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Hafnarstræti 5.
Sl'jafc'S