Alþýðublaðið - 12.03.1946, Page 3
Ihriðjudagur, 12. marx 1946.
ALÞYÐUBLAÐfÐ
Þrjú riki bíða enn eftir svari Rússa ve
dvalar setnliís Rðssa í
Forsætisáðberra íran er kominn heim frá vl-
ræðunum í Hoskva. en versi allra
na
S AMKVÆMT FKÉTT'UM frá London seint í nótt bíða nú þrjú
riki svars við orðsendingum, er'þau hafa sent rússnesku stjórn
inni vegna áframhaldandi dvalar rússnesks setuliðs í íran. Mikil
41ga er sögð víða í íran og óljósar fregnir frá norðurhéruðum
landsins, þar sem Rússar halda áfram að hafa setulið. Ekkert svar
hefur komið frá Rúsum til Breta, Bandaríkjamanna og íranbúa,
viðvíkjandi rússneska setuliðinu,
HarSar érásir Pravda
Forsætisráðherra íran kom í
gær til Teheran frá viðræðum
þeim, er hann átti í Moskva við
xússneska stjórnmálamenn.
Hann hefur sent Stalin mar-
skálki skeyti, þar sem hann
vonast til þess, að sambúð íran-
tnanna og Rússa aukist og vin-
samleg samskipti þessara
tveggja þjóða. Forsætisráðherr-
anum var mjög vel fagnað, er
Ihann kom til Teheran úr
Moskvaför sihni.
Sums staðar í íran hafa stú-
dentar efnt til mótmælafunda
vegna dvalar hins rússneska
setuliðs.
Forsætisráðherra íran sagði
í viðtali við blaðamenn í gær,
að hann vildi ekki segja neitt
opinberlega um samtölin í
Moskva. Hann myndi fyrst gefa
tranþingi skýrslu á lokuðum
þingfundi.
Bernadoite greifi ber
vtfni. _________
:|r« ALIÐ VAR í Stokkhólms-
fréttum í gær, að Berna-
dotte greifi, yrði kvaddur sem
vitni í máli 13 Þjóðverja, er
sakáðir eru um hryðjuverk í
fangabúðunum í Neuengamme
í sambandi við þessa fregn
var þess einnig getið, að Ernest
Bevin, utanríkismálaráðherra
Breta, hefði fjallað um Spánar-
málin á fundi í neðri málstofu
brezka þingsins og látið svo um
mælt meðal annars, að hann
væri ekki viss urn, að þetta mál
félli undir verkahring öryggis-
ráðsins.
Bæði hin engilsaxnesku stór-
veldi munu á eitt sátt um, að
Francostjórnin sé mjög óæski-
leg og ekki í samræmi við lýð-
sem enn er í íran. *
@------------<—.--------■
Paasikivi setfoir inn í
embætti sitt sem for-
seti Finnlands.
STOKKHÓLMSFRÉTTIR í
gær greindu frá því, að
Paasikivi, hinn nýkjörni for-
seti Finnlands, hefði verið sett-
ur formlega inn í embætti sitt
í gær.
Finnska stjórnin hefur lagt
fram lausnarbeiðni sína, en
Paasikivi forseti hefur falið
henni að sitja áfram fyrst um
sinn, þar til ný stjórn hefur
verið mynduð. Sænsk blöð hafa
yfirleitt tekið vel hinum nýja
Finnlandsforseta og gildir það
um blöð flestra flokka.
á Þýzkalandi. Höfðu menn þess-
ir gert ýmsar tilraunir á Gyð-
ingabörnum, meðal annars eru
þeir sakaðir um að hafa dælt í
þau sýklum. Bernadotte kom-
þarna í heimsókn á vegum
Rauða krossins, og því er það,
að hann mun ætla að bera vitni
við réttarhöld þessi.
ræðishugsjónir, en hins vegar
verði stjórnarfari Spánar ekki
breytt með utaflaðkomandi á-
hrifum, það verði Spánverjar
sjálfir að gera.
JACKSON yfirdómari hélt
áfram ákæru sinni í Núrn-
bergréttarhöldunum. Að þessu
sinni yfirheyrði Jackson dóm-
ari Milch hershöfðingja, einn
aðalaðstoðarmann Görings í
flughernum. Milch hershöfðingi
sagði meðal annars, að Þjóð-
TiJff OSKVABLAÐIÐ Pravda,
X J. hefur ráðizt allheiftarlega
á Winston Churchill, fyrrver-
andi forsætisráðherra Breta,
vegna ræðu þeirrar, • er hann
flutti í Fulton í Missouri í vik-
unni sem leið.
Segir blaðið meðal annars, að
Churchill sé með ræðu þessari
að egna til styrjaldar gegn
Rússlandi og upþástunga hans
um nánari tengsl- Breta og
Bandaríkjanna sé stefnt til höf-
uðs Rússum. Segir blaðið enn
fremur, að hér sé verið að
reyna að ónýta starfsemi hinna
sameinuðu þjóða.
Ræðu Churchills hefur einn-
ig verið getið í neðri málstofu
brezka þingsins. Sagði Clement
R. Attlee, forsætisráðherra
Breta í ræðu, er hann flutti í
deildinni, að Churchill hefði
sjálfur tekið það skýrt fram, að
ræðan hefði verið flutt á hans
eigin ábyrgð, og því hefði
brezka stjórnin ekkert frekar
um þetta mál að segja.
McNeill, varáutanríkismála-
ráðherra Breta hefur sagt, að
það hafi ekki verið rætt innan
brezku stjórnarinnar, að til
stæði að stofna formlegt hern-
aðarbandalag Breta og Banda-
ríkjamanna, eins og sumir hefðu
haldið fram. Hins vegar myndi
verða lagt allt kapp á vinsam-
lega og trausta samvinnu hinna
engilsaxnesku stórvelda.
álvaríegir áreksirar
urðu mllli Brefa og
Indonesa í gær.
IGÆR kom til alvarlegra á-
rekstra á Java, um 80 km.
frá Batavía, milli brezkra her-
manna og indónesiskra. Sam-
kvæmt upplýsingum Lundúna-
útvarpsins, biðu 5 brezkir .þer-
menn bana, en milli 20 og 30
særðust. Höfðu Indónesar kom-
ið fyrir jarðsprengjum, fellt tré
yfir vegi, þar sem hið brezka
lið átti að fara um. Sló þegar í
snarpah bardaga. Ekki er vitað
um manntjón Indónesa. Bretar
beittu steypiflugvélum í átök-
um þessum.
Dr. Sharir, h rsætisráðherra
Indónesa, hefur rnótmælt því
við yfirhershöfðingja Breta á
Java, að hollenzkum hersveit-
um hafi verið skipað á land í
Batavía og telur !það skerðingu
á fullveldi hins indónesiska lýð
veldis. «^£1
verjar hefðu engan veginn ver-
ið tilbúnir í stríð árið 1939, en
Hitler hefði knúð það fram með
harðfylgi, að styrjöldin væri
hafin.
Baudaríkiastjórn telur Spáuarmál-
iu ekki heyra undir ðrjfgglsráðið.
-------........
#
Tillögu Frakka um íhlulun öryggisráðsins
vegna Francosijórnarinnar var hainað.
-------------------»-------
10> ANDARÍKJASTJÓRN hefur, að því er Lundúnaútvarpið
greinir, hafnað þeim tilmælum frönsku stjórnarinnar, að
«ryggisráð hinna sameinuðu þjóða verði láíið rannsaka málefni
Francostjórnarinnar, Lítur Bandaríkjastjórn svo á, að það geti
ekki orðið, vegna þess, að heimsfriðinum stafi ekki bein hætta af
Francostjórninni.
3
l>eir senda heillaóskaskeyti
Per Albin Hansson Hans Hedtoft
forsætisrgðherra. fyrrv. félagsmálaráðherra.
Mpýðuflokkarnir í Svípjóð 09 Dan
mðrku hjrlla Alpýðufiokkinn.
-------*-;----
Kveðjur og árnaóaróskir frá Per Albin Hans-
son forsætisráóherra Svia ©g Hans Hedtoft
fyrrverandi félagsmálaráÓherra Dana.
, -----------«------
HT1 VEIR AF ÞEKKTUSTU forustumönnum alþýðuflokk-
anna og jafnaðarstefnuimar á Norðurlöndum, þeir Per
Albin Han-sson, forsætisráðherra Svía og formaður sænska
Alþýðuflokksins og Hans Hedtoft, formaður danska Aljjjýðu-
flokksins og fyrrverandi félagsmálaráðherra Dana, hafa sent
íslenzka Alþýðuflokknum bróðurlegar kveðjur og árnaðar-
óskir í tilefni af 30 ára afmæli hans.
Per Albin Hansson, forsætis- *
ráðherra segir í símskeyti sínu:
„Skoðanabræður í Svíþjóð
senda íslenzka Alþýðuflokknum
hjartanlegar kveðjur á 30 ára
afmælisdegi hans. Þeir þakka
fyrir góða samvinnu í fortíð-
inni og óska honum heilla og
hamingju í framtíðinni.“ .
Fimm grískir ráðherr-
ar segja af sér vep?
þlngkosninganna 31.
þessa mánaðar.
Hans Hedtoft, fyrrverandi fé-
lagsmálaráðherra segir í sím-
skeyti sínu:
„f nafni danska bræðraflokks
ins sendi ég Alþýðuflokknum á
íslandi hjartanlegar hamingju-
óskir. Við þökkum góða og bróð
urlega samvinnu á liðnum ár-
um og óskum honum alls hins
bezta í framtíðinni.
Alþýðuflokkurinn í Dan-
mörku mun halda áfram bar-
áttu sinni fyrir hinni lýðræðis-
sinnuðu jafnaðarstefnu, sem
sameinar hvort tveggja í senn:
frelsishugsjónir Norðurlanda-
þjóðanna og réttmætar kröfur
fólksins um félagslegt öryggi.
Kærar kveðjur til Alþýðu-
flokksins á íslandi og til allra
íslenzkra vina og kunningja.“
!
Spaak myndar stjorn
í Belgíu.
IBrussel hefur verið tilkynnt,
að Paul Henri Spaak, fyrrv.
utanríkismálaráðherra Belgíu
hafi myndað nýja stjórn í land-
inu. Meðal ráðherra í nýju
stjórninni er Van Acker, fyrr-
verandi forsætisráðherra.
SOFULI9, forsætisráðherra
Grikkja, hefur tekið til
greina lausnarbeiðni varafor-
sætisráðherra síns og fjögurra
annarra ráðherra, en þeir sögðu
af sér í mótmælaskyni við það,
að þingkosningar á Grikklandi
færu fram, eins og ákveðið
hafði verið, hinn 31. þessa mán-
aðar.
í nánari fregnum um þetta
segir, að ráðherrar þessir muni
hafa sagt af sér vegna þess, að
þeir teldu kjörskrár orðnar úr-
eltar. í Lundúnafregnum í gær-
kveldi var talið sennilegt, að
þrír ráðherrar í viðbót,. myndu
segja af sér af svipuðum ástæð-
um.
TT ÍNVERSKIR herráðsfor-
inggjar eru, að því er Lund
únaútvarpið greindi frá í gær,
farnir til Mansjúríu í tilefni af
því, að rússneskar hersveitir
hverfa frá Mukden. Fregnir
höfðu áður borizt um það, að
bardagar hefðu orðið í Mukden
milli hersveita kommúnista og
kínverska stjórnarhersins. Var
væntar.iegur liðsauki til beggja
aðila, og enn ekki sýnt, hvernig
fara myndi í þessum viðskipt-
um.