Alþýðublaðið - 03.04.1946, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.04.1946, Síða 6
6 •v' ALÞY0UBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. apríl 1946. Mikil og sérstæð Málver kasýning / þax sem sýnd eru m. a. nokkur af frægustu verkum hiinna gömlu, heimskunnu málara, verður haldin í Oddfellowhöilinni. Málverkin seljast: Miðvikudaginn 3. apríl kl‘ 10—22 Fimmtudaginn 4. apríl kl. 10—22 Föstudaginn 5. apríl kl. 10—22 Á sölusýningunni eru aðeins fyrsta flokks málverk, mjög merkileg og athyglisverð. Til sölu nokkrar byggingarléðir í HAFNARFIRÐI. Löðimar eru á ágætum, stað í bænum (í B jamia'bæj ar túni). \ Upplýsingar gefnar í skrifstofu JÓNS ÓLAFSSONAR LÖGFRÆÐINGS, Lækjartorgi, Beykjavík. HANNES Á HORNINU Framh. af 5. síðu. yfir skipið. „Yfir bátinn rauk grá alda Jarðar.“ Þannig hugsuðu ekki íié kváðu alþýðuskáldin í fáfræði Binni. Það hefur verið deilt um meiningu þessa visuupphafs fyrr, en enginn, sem- ég veit til, kastað þes'su fram. Útséð frá vísunni, sem sjálfstæðri, virðist vera meint á Golnis spangafreyju, en rímið, sem er sléttubönd, Ieyfir ekki á-ið. ÉG HEF EKKI SÉÐ þessar rím- ur, en mér hefur verið sagt, að vísan sé í upphafi rímu. Bendir íhún þá til að sagt hafi verið frá flutmngum í rímunni næst á und- an. Það var háttur rímnaskálda, að endurtaka síðustu frásögn við upphaf rímu. Virðist þá liggja næst meining, sem annar fræðimaður leggur í þessa vísu — upphaf að Golnisalda hatfi rokið burt (þrotið) frá spangafreyjunni. Ríman hafi faætt þegar búið var að segja frá líkaflutningnum. Það var vani rímnaskálda ávarpa konur í upphafi, en ' ö einkum i niðurlagi rímu, eða að rainnsta feosti að láta það skína í gegn, að þeir væru íynst og fremst að skemmta kven- þjóðinrii með kveðskap sínum. DR. BJÖRN kailar Kolbein. á einum stað hagyrðing. Reyndar var Kolbeinn alltaf kallaður skáld. Erm iþá lifa sagnir um Kolbein jöklaskáld. Þetta sýnir, að dr. Björn gerir hærrl kröfu til þess að rnenn séu kallaðir skáld en' al- mennt er gert, og er þess full þörf. En dr. . rn gengur enn lengra. Hann jamar Stefáni G. Stefánssyni við hagj ung. Er 'helzt að sjá, að Stefán k ú í stað Kölska. Eins og feunnugt er af Kolbeinslagi Stef- áns, yrkir hann fyrir báða, en læt- ur Koibein hafa sigurinn eins og þjóðsagan gerir.“ ■Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. lendinga í þessu máli. Með því er verið að spilla henni, því að það hlýtur óhjákvæmilega að vekja tor tryggni í okkar garð, að hér skuli af einu stjórnarblaðinu tekin und- ir þennan erlenda róg, .sem er aí svipuðum toga spunninn og sá róg- ur nazista fyrir styrjöldina, að Bretland og Bandaríkin hyggðu á árásarstríð. Það. verður því að krefjast þess af ríkisstjórninni, að hún komi í veg fyrir þessi rógskrif stuðnings- blaðs síns eða lýsa a. m. k. fyllstu andúð sinni á þeim.“ Og enn segir Tíminn í sam- bandi við þetta mál: „Ríkisstjórnin mætti líka vel at- huga það, hwort Iþað sé iíkiegt til að komast hjá eðlilegri tortryggni vesturveldanna í okkar garð, að hún skul hafa yfirstjórn flugmál- anna — og vitanlega flugvallanna, þegar við tökum við þeim — í nöndum manna, sem reynslan hef- ur sýnt í Kanada, að eru fúsari til að vinna fyrir útlent stórveldi en sitt eigið iand.“ Þannig farast Tímanum orð í gær. Og hvaða tilgang, sem han em stjórnarandstöðublað kan að hafa méö þessum um- mælum um framkomu eins stjórnarflokksins og blaðs hans í garð Bandaríkjanna, þá verð- ur því ekki af neinum hugsandi manni neitað, að önnur eins fiaitnlaagar Pétursson: Framkvæmd bráðabiigðalagaDDa am niðnrgreiðsln Ijisins Fimmtugyr í dag: , VÍter máiastjófi. HINN 29. SEPTEMBER S. L. voxu — að tillhlutun við- skiptamáláráðherra — gefin út bráðiabirgðalög um niður- igreiðsilu á kjöti, ti'l varnia gegn visitöluhækkun. í bráðabirgða- ilögum þasisum er kveðið á úm, alð iþagnia’nnir — þeir isem verð- ugir iteljast — skúli fá igreidd- an miismun á útsöluverði og vísitöluverði nýs og ' sailtaðs dilkiakjöts, hanigikjöts og vininisilu'vara úr kjöti. Lögin enu, eins og ifyrr segir, isett að itilhilutuin Péturs Magn- ússonair viðskiptiaimálaráðherra. Pétur Magnússon fjármálaráð- herra horfiir á eftir penángnum úr rikissjóði. Hanin hefur látið framkvæma ilögin á þann hátt, að aðeins er igreiddiur mismun- ur á vísitöiuverði og útsöilu- verði hininar óclýrustu teguind- ar, þ. e. nýs kjöts. Sá munur er kr. 4,35 á kg. — Mis'munur á vísitöluverði og útsaluverði hangikjöts er fcr. 7,50 á kg., og eininig ier mismumir stórum hærri á vionisluvörum en nýju kjöti. Menn muinu ekki almennt haía veit_ athygli hinni röngu fnamkvæmd laganna. Þeir, sem kunna að hafa veitt henni at- hygli, bafa sennilega ekki gert sér þess grein, hve mikilu þetta iskiptir launastéttir Qiandsins. Viafalítið má télja, að það skipti hundruðum þúsundia á ársnið- urgreiðs'lunjni. Ég hef gert ágreining og kraf izt igreiðslu á mismun útsölu- verðs og vísitöluverð þess hangi kjöts, sem mitt heimili keypti og notaði. Hefur sú krafa kom- Ið fyrir viðsMptamáilaráðuneyit- ið ‘og verið synjiað þar, en er nú 'til athuiguinar i fjármáilaráðu- neytinu. Báðabirgðalögin um niður- greiðsiuna liggja fyrir ailþingi til staðfestingar. Þar er nú kom in fram breytingartillaga þess efimis, að laðeiins skuili niður- geiðslian miðuð við mismun á visitöluverði og útsöluverði nýs kjöts. Ti'ilaga þiessi mun fram kom- in fyrir atbeina fjármála- og viðskiptamálaráðherra Péturs Magnússoniar. Er 'hún skýr sönnuin þess, að ferafia mín sé í fúiiu samræmi við bráðabirgða- lögin, iað hans dómi. Elila hefði efefei þurft á breytingunni að h'alda. Pétur Magnúsiso'n er reyndur lögfræðinigur og er því engin ástæða til að reínigja þennian úrskiurð háns. — Hitt á efitir að skýra, í hvaða valdi hainn hiefiur. lláti'ð framfevæma ! niðurgreiðsiuinia á þarun hátt, að j isvipta iauniþegana stórum hluta f 'bess ifjáns, 'sem hans eigin lög ákveðia þeim. ! Enn er tími tiÆ að stöðva .nefinda breytingartil'lögu á ál- þingi. Enn á rikisstjórnin þess feóist að greiða iau'hiþegunum það fé, sem haift var af þeim á fyrsta árfjórðiungi, með rangri framkvæind bráðabirgðalag- annja. Það má gera i sumar, um •leið og niðurgreiðslan fer fram fyrir þrjá isiðaxi áirstfjórðung- ania, en ríkisstjórnin mun ætla að inna þá greiðsilu af bendi í einú ‘ Magin hins niðurgreidda kjöts er fært hiður með hliðsjón af því m'agni, sem inn í vísitöluna igengur. Ligigur 'þá beinast við að legigja til grundvallar við niðurgreiðslu þá verðfilokkun kjöts, isem visitalan er miðuð við. Er sá reiknángur aðeins nokkurra mínútna verk fyrir þann miann, sem er sæmilega að sér í imeðferð- tugaþrota og þrí- Ilðu, og hefur kynint sér útsölu verð kjötis og vinnslúvara' úr þvi, ásamt ikjötverði því, sem vísitala 1. ©ept. var miðuð við. Sérhver ríkisstjóm hiefnr haft 'tilhneigingu til að fiaina höndum uim visi'töiuna, laillit frá stríðs- byrjun. Sú handfjölluin hefur ofi'tast verið miður haigkvæm lauiniþeguiniuim. og stundum bak- að þeim — og’ fieirum — bein- an órétt. Ég vil því beina þeim 'tilmælum tiil Aliþýðusiambánds íisllands. alveg sérsfk'lega, að það beiti sér fyrir rétti laiuhþeg- aninia í kj ö tn i ðurgre i ðs'liumálinu, fiyrir atbeina þeirna þingmanna, sem það hefiur aðgang að. Gunnlaugur Pétursson. Styrjöld framtíðar uinar Frh. af 5. síðu. skrif og þau, sem Þjóðviljinn hefur undanfarna daga leyft sér um mál okkar, eru vansæmandi fyri • þjóðina og beinlínis þjóð- hættuleg, — enda -vitáð, að þau eru ekki birt með hennar hag fyrir augum, heidur af þjónk- un við i erlent og okkur alger- léga frafflandi stórveldi. kjarnorku- og rakettusprengn- anna missa þessar flugvélateg- undir gildi sjtt. Stóra-Bretland þarf þá öllu fremur á orrustuflugvélum að halda til varnar, ásamt sprengjuflugvélum og flutninga flugvélum, er hafa samstarf með hernum. En.svo getur far- ið, að raketturnar komi til möð að útrýma öllum þessum venjú- legu flugvélategundum. Kostnaðurinn við flotann hef ur mestmegnis farið í smíðar orrustuskipa. Það varð ljóst þegar áður en kjarnorkusprengj an kom til sögunnar, að flotinn hefur iiö stórmiklu leyti misst gildi sitt í hernaði. Óefað gæti floti Breta verið nógu stór, þótt hann ykist ekki svo mjög á næstu árum, aðeins ef hin -fáu skip væru samhæf kröfum tím- ans, sem á annað borð yrðu til þeirra gerðar. Þetta mundi jafn framt draga úr kostnaðinum til flotans í hei id. ' Öryggisspursmál hvers ein- staks lands fær svar sitt í því, hvernig sambúð þess er við ná- grannaríkin, og hvernig varn- arskilyrð . eru af náttúrunnar hendi. Venjulegast liggur ósig- ur í vilja til þess að meðhöndla v'andamál land.varnanna ,,í smá skömmjum“, ef svo má segja. Tilraunir fil þess að gera eitt land jafnvarið á öllum landa- mærunum veldur því oft ,að heildarvörn landsins verður lé- íeg. Bezt væri auðvitað áð fara jafnan eftir því, hvar landið er veikast fyrir, landfræðilega séð. Það er hægt að sfcapa stórum meira öryggi með því að vera hagsýnn í því, hvar kapp á að leggja á vörnina. * A styrjaldarárunum síðustu voru vísindin tekin meira í þágu hernaðarins en nokkru sinni fyrr. Sömuleiðis hefur vísindalegá upp byggðum var- úðarráðstöfunum stórkostlega fleygt fram á sama tíma. En til þess að geta haft gágn af allri hernaðarlegri reynslu fyrri A XEL SVEINSSON, vita- málastjóri, er fimm.tug'ur í dag. Hainn fæddiist að Bergsholtd Staðarsveit 3. apríl 1896. Axel Sveinsson varð stúdent árið 1917 og lauk verkfræði- prófi árið 1926. Stundaði hansn því inæst verkfræðistörf hér í Reykjavík, unz hann réðisit í þj ónuisitu vitiamáia'stj óruarinnar ári-ð 1934. Hefur hann síðan istarfiað (sem verikfræðin'gur á veguim vátamátos'kriifeitofuininíar, unz hann varð viitamátoistjóri árið 1944, þegar fyrrennari hans, Emil Jónsson, varð • ráðherra. Hefur Axel gegnt embætti vita- mátoistjóra siðan. . Axe.1 Sveinisson hefiur úninið mjög að haifnargerðum og vita- byggingum og átt rnikinn þáfct í þvi að innfæna hér á landi nýj- ar gerðir af vitum, sem að ýmsu taka fram hinurn eldri gerðum. Sömúleiðis hefur hamn unnið að hatfinarmamnvirkjum víða um land. Axel Sveinson hefur unnið þýðingarmikið starf í þjónustu landsins. endia er hann maður dugmiki'Il oig sfcarfiShæifiur vel. Hamn er imaður vinsælll og vel látinn af öliúm, sem haft bafa af honum kyinni.* Eigsiir Radiunisjóðs s gjof. AFUNDI í stjórn Radium- sjóðs Islands, sem haldinn var í Kaupþingssalnum, laugar- daginn 23. þ. m., gerði stjóm sjóðsins samþykkt um, að af- henda Rauða krossi íslands eign ir Radiumsj-óðsins að gjöf, en Radiumsjóðuri'n'n hættir nú störfum sem séristök stofnun. Hjalti Jónssoh ræðismaður, fluttiy ræðu, þar sem hann til- kynnti um gjöfina ' og óskaði lauða krössi ísl'ands alilira heilto 'en Jóhann Sæmundsson vara- formaður Rauða krossins, þakk aði hina höfðinglegu gjöf með nokkrum orðum, í forföllum Sigurðar Sigurðssönar berkla- yfirlæknis, formanns Rauðá krossins. Gaf hann fyrirheit um að Rauði krossinn mundi leitast við að halda uppi starfsemi Radiumsjóðsins og haga henni á iþanm há;tt, sem veriö hefði hing að til. tíma, þurfa vísindamenn á þessu sviði að vera innilega samtaka og — ekki hræðast að hugsa stórt. , En framar öðru þarf að ala upp herfræðilærða vísindamenn til þess að skipuleggja varnar- öryggi framtíðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.