Alþýðublaðið - 09.07.1946, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 09.07.1946, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur, 9. júlí 154S. Þegar flugvöllurinn var afbenfur Mynd þessi var tekin í Stjórnarráðinu 4. júlí s. 1., þegar Ólafur Thors forsætisráðherra og Sir Gerald Shephard sendiherra Breta hér undirrituðu samninginn um afhendingu Reykjavíkurflugvall- arins, en eins og skýrt var frá í blaðinu & sunnudaginn fór afhend- ing vallarins formlega fram á laugardaginn. FyrrS hluti SvíamétsSris í fr|áSsíþróttum: Svlar mm i oærkvelði ívœrsrelnar 00 Isleadinoar tvær. ------4»----- Gunuar Huseby varpaéi kúlunni 3LS,69 meftra, sem @r nýtft, gEæsilegft islandsmet. FYRRI HLUTI SVÍAMÓTSINS í frjálsíþróttum fór fram á íþróttavellinum í gærkvöldi eftir að forseti Í.S.Í., Benedikt Waage, hafði 'boðið hina sænsku íþróttagarpa vel- feomna. Úrslit urðu þau, að Olof Lindén vann 800 metra hlaupið og Ragnar Björk hástökkið, en Gunnar Huseby vann kúluvarpið og setti nýtt, glæsilegt íslandsmet og Finnbjörn Þarvaldsson 100 metra hlaupið. Úrslit í einstökum íþrótta- greinum urðu þessi: 100 metra hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR. 11.3 sek. 2 Stig Danielsson, S. 11.6 sek. 3 Haukur Clausen, ÍR. 11.9 sek. 4 Pétur Fr. Sigurðs son, KR. 12.0 sek. Hástökk: 1. Ragnar Björk, S. 1.90 m. 2. Skúli Guðmundsson, KR. 1. 90 m. 3. Örn Clausen, ÍR. 1.70 m. 4. Árni Gunnláugsson, FH. l. 70. m. 800 metra hlaup: 1. Olof Lindén, S. 1:56.8 mín. 2. Kjartan Jóhannsson, ÍR. 1: 58.9 mín. 3. Óskar Jónsson, ÍR. 2:0.06. 4. Brynjólfur Ingólfs- son, KR. 2:03.0 mín. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR. 56.27 m. 2. Jón Hjartar 52.37 m. 3. Gísli Kristjánsson, ÍR. 47.46 m. 4. Friðrik Guðmundsson, KR. 43.65 m. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR. 15.69 m. (nýtt íslandsmet). 2. Herbert Willny, S. 14.30 m. 3. Sigurður Sigurðsson, ÍR. 13.26 m. 4. Frið rik Guðmundsson, KR. 13.24 m. Langstökk: 1. Oliver Steinn, FH. 6.77 m. 2. Björn Vilmundarson, KR. 6. 72 m. (nýtt drengjamet). 3. Magnús Baldvinsson, ÍR. 6.49 m. 4. Þorkell Jóhannesson, FH. 6.43 m. 3000 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, A. 9: Hörmuflegft slys: Tvelr skipverjar a SkallaprlEÐ blðo baaa á laiprðai Tveir aörir sflösuðust aivariega. 31.8 mín. 2. Indriði Jónsson, KR. 9:39.8 mín. 3. Sigurgísli Sig urðsson, ÍR. 9:45.6 mín. 4X100 metra boðhlaup: 1. Sveit íslendinga (Finn- björn, Kjartan, Skúli, Húseby) 46.3 sek. 2. Sveit Svía (Daniels- son, Lindén, Björk, Benson) 46. .3. sek. 3. Drengjasveit Í.R. 47. 0 sek. (nýtt drengjamet). Veður í gærkvöldi. var mjög óhagstætt, stormur og kuldi, og háði það keppendum mjög. Mót- ið heldur áfram í kvöld og verð- ur þá keppt í 400 m. hlaupi, kúluvarpi, 200 m. hlaupi, há- stökki, stangarstökki, kriglu- kasti,, 1500 m. hlaupi og 1000 m. þoðhlaupi. Mótið hefst í kvöld klukkan 8.30. FerðaféBag fslauds: Lagt al stað í ferð lil norður- og austur- landsins á morgiin. P YRSTI FLOKKURINN, sem ferðast á vegum Ferða- félags íslands til Norðurlands- ins á þessu sumri, kom i bæinn aftur um síðustu helgi, eftir 9 daga ferðalag. Næsta ferð til Norður og Austurlandsins hefst á morgun, og er það 12 daga ferð. Ekið verður þjóðleiðina norður og austur, og á þeirri leið allir merkustu staðir skoðaðir. M. a. verður farið að Mývatni, Detti- fossi, Ásbyrgi um Fljótsdals- hérað og komið að Egilsstöðum, Hallormsstað og víðar. SÍÐASTLIÐINN LAUGARDAG um kl. 11 fyrir hádegi vildi það sviplega slys til um borð í togaranum Skalla- grími, har sem hann var á veiðum út af Vestfjörðum, að „vírapolli“ út við borðstokkinn stjórnborðsmegin losnaði skyndilega upp úr þilfarinu með þeim afleðingum að tveir skipverjanna biðu bana og tveir aðrir slösuðust alvarlega. Skipverjarnir, sem fórust voru Brynjólfur Guðjónsson frá Eyrarbakka og Óskar Magn ússon Víðimel 31 Reykjavík. Brynjólfur Guðjónsson var 31 ára að aldri og lætur hann eftir sig konu og 1 barn. Óskar Magnússon var 32 ára, og lætur hann eftir sig konu og tvö börn. Mennirnir, sem slösuðust heita Gunnar Gissurarson og Sigursteinn Jónassón og eiga báðir heima í Reykjavík. Eins og áður segir var Skalla- grímur að togveiðum út af Vest fjörðum á laugardagSmorguninn þegar slysið vildi til. Voru menn þeir sem fyrir slysinu urðu við fiskiaðgerð í kössunum á fram þilfari, og urðu þeir fyr- ir „pollanum11 og vírnum þegar „pollinn“ losnaði. Strax og slysið vildi til hélt Skallagrímur inn til Önundarfj. og þangað stótti flugvél hina slösuðu menn, og flutti þá til Reykjavíkur. Er líðan þeirra nú talin góð eftir atvikum, en meiðsli þeirra eru þó mikil, eink um Gunnars Gissurarsonar, sem hlaut mikinn áverk á höfði. Síðdegis á sunnudaginn kom Skallagrímur til Reykjavíkur með lík hinna tveggja skipverja, sem fórust í slysinu. Brynjólfur Guðjónsson Óskar Magnússon. Síldiei ér komin: Fleiri skip m á úlimBm en m sjd3i aoiir. : BVfllkil síld fearst á Eand um i landi, einkum á feelgina á NortSur- MEIRI ÞÁTTTAKA virðist nú ætla að verða í síldveið- unum en nakkru sinni fyrr. Alls eru nú 245 skip farin til síldveiða, og eru þau saimanlagt 15691 brúttó rúmlest. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra voru aðeins 167 skip, samltals 6819 brúttó rúmlestir, skráð á síldveiðum. — Herpinótatala skipa þeirra, sem nú eru farin á sí'ld, er 225, en var í fyrra 151. Þess skal getið, að enn getur bætzt við tölu skipanna, en það sem að framan segir, er sam- kvæmt bráðabirgðatölum um þátttöku í síldveiðunum, sem blaðið hefur fengið hjá Fiski- félagi íslands. Skip þau, sem nú hafa verið skráð til síldveiða, skiptast þannig: 236 mótorskip, 13826 brúttó rúmlestir, 8 gufuskip, 1624 brúttó rúmlestir, og í botn vörpuskip, 241 rúmlest. Mikill síldarafli var fyrir Norðurlandi um helgina. Á Raufarhöfn var landburður af síld á sunnudaginn og í gær, og höfðu yfir 30 skip landað þar um miðjan dag í gær rúmlega 20 þúsund smálestir síldar, en auk þess biðu nokkur skip þar löndunar. Á Siglufirði heíur einnig ver- ið góð veiði, og lönduðu þar nokkur skip i gær, bæði hjá síldarverksmiðjum ríkisins og hjá Rauðku samtals um 6 þús. smálestir. Tölvert mikil síld hefur sézt fyrir Norðurlandi undanfarna daga, og má segja, að þetta sé fyrsta síldarhrota sumarsins, því fram að þessu hefur lítið veiðzt, qg höfðu fyrir helgina ekki borizt nema 14952 Skemmtiferð Alþýðu- flokksfélagsins veslur á Snæfellsnes |>áfttftaka tilkyrsnist fyrir miM kvöld. Alþýðuflokksfélaö REYKJAVÍKUR fer um næstu helgi skemmtiferð vest- ur á Snæfellsnes. Alþýðuflokks félögunum í Keflavík, Hafnar- firði og á Akranesi hefur og ver ið boðin þátítaka í ferðinni. Farið verður til Stykkishólms og Grundarfjarðar og ekið um Borgarfjörð á heimleiðinni. Þátttakendur leggi sér til nesti og tjöld. Þátttaka tilkynríist, skrifstofu Alþýðuflokksfélags-, ins, sími 5020, hið fyrsta og ekki síðar en á miðvikudags- kvöld. Esja komin úr Kaup- mannahafnarfðrinnl TJ1 SJA KOM úr Kaupmanna á hafnarferð sinni upp úr há deginu í gær. Með skipinu vora 157 farþegar og þeirra á meðai var Söngfélagið Harpa. Eins og getið hefur verið hér í blaðinu söng Harpa á söng- móti norrænna alþýðukóra, sem haldið var í Kaupmannahöfn daganna 30. júní og 1. júlí, og hlaut söngur kórsins lofsamleg ummæli í Danmörku. Lætur kórinn mjög vel af ferðalaginu og mótökunum, sem hann fékk í Danmörku. Um 70 íslendingar slarfa við Reykja- víkurflugvöllinn EINS OG ÁÐUR hefur verið skýrt frá var Reykjavíkur flugvöllurinn afhentur íslenzk- um stjórnarvöldum á laugardag inn. íslenzkir starfsmenn við flug völlinn eru um 70 að tölu, en auk þeirra starfa við flugvöll- inn nokkrir brezkir sérfræðing- ar til að byrja með. Flugvallar- stjóri er Gunnar Sigurðsson frá. Akureyri, en framkvæmdastjóri flugvallarins er Sigfús H. Guð- mundsson. NýrbáturlilSúðavíkur. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær. TIL SÚÐAVÍKUR kom £ gær nýr bátur 36 smálest- ir að stærð. Nefnist báturinn Sæfari og er eign Andvara h.f. Báturinn er smiðaður í skipa- smíðastöð Eggerts Jónssonar, Innri Njarðvíkum, og er hann mjög vandaður og hin falleg- asta fleyta. Báturinn er fullbú- inn til síldveiða, og verður Jakob Eliasson skipstjóri á hon- um. hektólítrar bræðslusíldar á land á öllu Norður- og Austurlandi. Hefur veður og verið óhagstætt; en í gær og í fyrradag var ein- muna gott veður fyrir Norðirr- landi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.