Alþýðublaðið - 09.07.1946, Blaðsíða 4
4
ALÞÝBtfBLAÐl®
Þriðjudagur, 9. juli 1946.
fUf^ftnblaðtð
TÖtgefandi: Allþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Símar:
Ritstjórn: 4901 og 4902.
Afgreiffsla og anglýsingar:
4900 og 4906.
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu viS Hverf-
isgötu.
Verð í iausasöiu: 40 aurar.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
n
Efflr afhendingu
flugvallarins.
Þ EGAR það varð heyrin-a
kunnugt fyrir tæpum mán-
uði, að flugmálastjóri hefði gert. jj
tillögur um stórkostlega stækk- jj
tm Reykjavíkurflugvallarins, j?
og augljóst var orðið, hvílíka |;
andúð slíkar fyrirætlanir vöktu.jí
meðal Reykvíkinga, reyndi flug I;
málastjórinn í viðtali við flokks jj
blað sitt, að skjóta sér á bak við ;
hrezka flugherinn, og sagði, að |
tillöguxnar um stækkun flug-
vallarins væru frá honum, en
ekki frá sér.
Shk tilraun hins komrnún- (
istíska flugmálastjóra til þess
að skýla sér á bak við brezka
flugherinn þótti nú sannast að
segja ekkert hetjuieg, og það
sízt þeim, sem minnugir eru,
hve mikla resjxekt, eða hitt þó
heldur, fk>kksbx.æðu.r hans hfcfa
sýnt Bretum og því, sem fa.’á
þeim hefur komið hingað til.
En bvað ,sem þvi líður, þá verð-
ur því nú. ekki lengur fram.
haldið, að við sénm ekki sjálf-
ráðir um framtíð Reykjavíkur-
flugvallarins; því að Bretar
hafa nú afhent haiua íslenzkum
stjórnarvöldum til fullrar eign-
ar og yfirráða, eins og lofað var,
þegar hann var byggður. Hér
verður því enginn feluleikur
lengur leikinn xneð þeer fyrir-
ætlanir, sem fr&m hafa komið
um stækkön flugvallarirjs. Þeir,
sem fyrir þeim þerjast munu
ekki hjá þvi komast, að kann-
ast einnig viö þær.
*
Reykvíkingar munu fylgjast
vel með þessum fyrirætlunum.
Þeir eru og munu verða því
andvígir, að flugvöllurinn verði
stækkaður, eins og þeir voru
því á sínum tíma andvígir, að
flugvöllurinn væri byggður á
þeim stað, sem hann nú er. Og
flestir munu vera þeirrar skoð-
imar, að þvert á móti beri að
stefna að því, að flugvöllurinn
verði fluttur burt úr borginni,
svo augljós hætta, sem íbúum
hennar myndi stafa af honum
innan bæjar, ef til ófriðar kæmi
á ný. Fáum dylst, að það má
inildi teljast, að Reykjavík varð
ekki að gjalda þess í hinum ný-
afstaðna ófriði, að flugvöllur-
inn var byggður þar, sem hann
er; og Reykvíkingar kæra sig
ekkert um það, að eiga slíka
hættu yfir höfði sér í annarri
styrjöld, sem vissulega yrði háð
með allt öðrum og ægilegri vít-
isvélum en hin nýlega afstaðna.
*
Þess er að vænta, að framtíð
Reykjavíkurflugvallarins verði
nú rædd fyrir opnum tjöldum.
Reykvíkingar eiga fulla heimt-
ingu á því, og munu ekki þola
neinum það bótalaust, að geng-
ið sé í berhögg við vilja þeirra
í svo mikilvægu máli fyrir fram
tíð og öryggi höfuðstaðarins.
\--------------------------
ftaðnMMsdiiir €. flagalin nnt bækur «g menn:
Saklaus eins og dúfa.
Nðkkiir .orð til Jóhsanesar ór Kötlum og flelri.
filltækiS., Og vóst er „um b&ð, að
ROiMJVlÚNlSTAE íiafa tesæiifflr
að sáran út jai þeixri illu
meðferð, .sem .þeir telja :£Íg
hafj;. sætt af hendi vondra
m-annrna., þá er útalutað ,ver
styrteiuim jtiíl rithofunda .jiú i
vetar. JVta það fá'gætt, að svo
hafi verið ..harmað sér újt af
.vajdamissj., eins qg þoir hafa
.gerf,, siðan. ú.thLutimLn fór fsram,,
og hefiur „skipzt á hjá þeim
gnístrian tanna og sannjarleguo’
.Jei'amaasarJhí'Xmagiii.tur. Það ei;
og síðuir en svo, að þeim hafi.
nægf að skeRa steuliiánm á út-
hlutmuuinef nd: i.na, eða meiri-
hluta hiannar, þó að % telji þar
ailbreið ibökin, helduir hafa þeir
einnág iþasrft .miín þar við, enda
(.ég .áður Jhinn versti maðiur í
þeirra anígum. .Hins vegar þótti
þeim hiarla Mjgt, að mienn
væru óánægðir .með steöimimtun
þeirra, þá er þ.eir höfðu meiri-
hluta ií' .úíhil'utunarnefnd. Fer
svo jafnan nm kommúni.sta, aö
"þéir 3bmir 'Uippnæaniu'stu,
iþegar þeim þýksr ekfci. hetur
gert við sig en aðra, og kveina
}þá sáran og æpa ámátloga, en
gru svo hinir dólgsllegustu, þá
,.er einhver heff.ur eitthvað að at-
huga við þá a'ðbúð, sem þeir
veita öðmxni. Og er þetta í fnllu
samræmi víð hið austræna lýð-
raíði.
.Krisfinn Andrésson, hi:nn
mifcli leinvaldur kommúnista á
sviiði menin'ingarmála — o.g þá
einkum' bókmennta og lista —;
og naú ritstjórí Þjóðviljans, átti
sætj í fith 1 utu narnefnd — nú
eins s>g þrjú undanfarin ár. En
þá er bann sá, að bann miundi
um sitt hvað ofurliði borinn í
nefndkini, 'hörfaði bann af hólm
-inum, en f ók ekki upp þá háttu
.Barða Guðmundssonar, þjóð-
skjalavarðar, sem hafði átt sæti
með honum' og Magnúsi Ásgeirs-
symi í úthlutuniamefnd, að
þ.rauka og r eyna að komast eins
Jiangt og hann ,gæti. Þá er út-
hliu'tunin hafði verið -gerð al-
menningi heyrinkuim, kallaðd
Kristinn á sinn fund sína nán-
lustai fylgismerm með'al rithöf-
unda og skipaði 'þeim að láta
opiniberlega I ffjós vanþótenun
sína — og lýsa því yfir, að þeir
tækju ekki á móti. því fé, sem
þeim hefði verið úthlutað. Und-
ir slífea yfirfýsingu sterifuðu sjö
menn: Halldór Kiljan Laxness,
Halldór Stefánsson, Ólafiur Jó-
hann Sigurðsson, Steinn Stein-
arr, Jöhannes úr Kötlumij. Gunn-
ar Benediktsson og Snorri Hjart
-larson — en þeir Þórbergur
Þórðarson og Magnús Ásgeirs-
son neitulðu. Leitað var nokkuð
út fyirir innsta hring þeirra
Andféssona', en án árangurs.
Svo var þá farið til mynd]ist'ar-
manna, og vorui þar ýmsir,
sem þóttust hafa fyllstu ástæðu
til að kvarfa. En þeir höfðu
vaðið fyrir néðan sig: Þeir létu
opinberlega í iljós óánægju sína,
en hdins vegar héldu þeir s>em
fastast um sjóðinn,.
Kriistinn Andrésson mun
hafa talið liiði sinu trú urn það, :
að miikiö Ramakvein mundi
kveða við ,um land ailt, og þá
einfeum hér !í Reykjavík, þieigar
birf væri hin stoltaralega yfir-
lýsing hinna sjö. En þar fór
ekki að vonum Kristins. Yfir-
leitt mœQtist fyriirtekt hinna sjö
mjög illa fyrir, og ebki aðeins
hjá ýmsum andstæðingum
þeirra Andréssona, heldur hjá
fjölda mörgum kommúnistum.
Töldu menn háttaleg þeirra
hinn mesta gikkshátt og einnig
var ekki liaust við, að menn
nefndu' flónsiku í samhandi við
mikdð gys vax að ,þeim gerf her
í bænum.
Ýrnsir þeirra félaga skaMuðu
svo ,um máMð) auik iþess, sem
þeir fengu í lið með sér fcægan
lærdómsmann, en. árangurinn
vai'ð — engirui. Til .dæmis um
drengS'kap þeirra og rökfærslur
má itaika það, að þeir drógu
Jakob Jóh. Smára inn í dedurn-
ar, itöldu með öllu fráileitt, að
hann skyldi ekki. haf,a Motið
styrfc. En hverniig var þettia á
þeimi árum, sem kommúnistar
höfðiu meiriMutavald.í úthlntun-
arnefnd? Jú, eitt árið af þremur
hlaut 'Smáxi styrk, tvö þúsund
krónur, og tel ég þá upphæð
sízt efitir, en hins vegar er mál-
iið þannig vaxið, að fyrir nokkr-
um árum varð Smári að hætta
störfum sem kennari í Mennta-
skótanum í Reykjavík', og var
honum þá veitt laust með hart
nær fullum launum — einmitt
miað tiilliti itil skáildsbapiar haus.
Og nú — eftir að nýju launalög-
in tgengui í gildi, nýtur Smári
fauna, sem 'eru ámóta og he'ð-
urslaun Guinnars sfcáJds' Gunn-
arssonar, og eru 'þau iaun þá
hæði eftirfaun hans sem kenn-
ara og stuðningur vi ð hann sem
skáld.
lEftir þvi sem lengra leið frá
úthlutuninni og ekki sást neinn
vottur um æsingu út af málinu
hjá almenningi — og ekki ból-
aði heldur á samúð frá ailiþingi,
hváð þá meiru, urðui þeir ýmsir
þyngri og þyngri á brúnina, af-
salsmennirnir. Fundir voru
haldndf og skömmum úthlutað,
en hviað var á slíku að græða?
Hö’fuðpaurinn gat enga úrlausn
veitt, og hann hafði engu fé tap-
að. Það höfðu aðrfr gert fyrir
hans til'stilli — og sumir án- þess
að hafa lefini á því, já, ef til vill
fJestir. Rúmum fjörutíu þúsund
krónum' höfðu þeir aísaliað sér,
þessir sjö, fyrir atgerðir eins of-
stækismanins, og hygg ég, að því
imiður eigi sá maður eftir að
k'Iórá fleirum en (ísil'enzkumi rit-
höfundum, ef þjóðin sér ékki. að
sér, og seint munu þau mein
verða grædd fyrir góðviid hinna
gerzku. Hins vegar sýnist svo,
sem meir og meir séu að opn-
ast angu fólks fyrir athæfi og
fyrirætilunum ofstækismann-
anina. Síðustu bæjar- og sveita-
sitjórnarkosningiar sýndu það,
og nú eru Kristinn og aðrir hin-
ir óðustu línudansarar tekinir að
fapa tiltrú í sínum eigin flokld,
en þeim að aukast fylgi., hinum
géðsilega, en oft frá sjónarmiði
Moskvumannanna veila og
brotlega Einari Olgeirssyni —
og Siigfúsi,, sem varð eftir af
Héðni í þokunni forðum.
Loks hefur nú einn hinn grá-
ast 'leikni af þeim sjömenning-
unum, saikleysingi’nn Jóhamnes
úr Kötlum, ráðizt friaimi á ritvöll-
inn, og er hann bæði hryggur
og reiður, — já, og hefur sárindi
fyrir brjósti. Svo trúandi. sem
hann heldur sig á 'hvern höfuð-
p,aur meða'l' kommúnista, getur
hann ekki hellt sér yfir Krist-
in Andrésson, sem einn á sök-
ina á óförunum, heldur svipast
um, keiruur loks auga á binn
vomda miann, Guðmund GísJason
Hagailín, — og segir í sinni
hjartans einfeldn'i, sár eins og
barn: Hvað hef ég gert þér?
Hef ég ekfci skrifað 'lof um
Kristrúnu í Hamravik?
Nú skal ég víkja að Rithöf-
undafélagi íslands og deiluuuim
þar, og er ekki nlema rétt’, að
almenningur fái um þær nokkra
vitneskju, úr því að þær hafa
.. á annað borð verið dregnar inn
í blaðaumræður.
I' Eg bjó vestur á ísafirði, og
igat ég því ekki fylgzt með
hverju einu, sem innan félags-
ins igerðist. Hið fyrsta, sem kom
■þar til miinna kasta, var yfirlýs-
ing mokkur, og var mikið að mér
lagt um að skrifa undir hana
athugaseandalaust. En _það
italdi óg mdig alls ekki geta. Ýms-
'uro 'efnisaitriðúim hennar var ég
ekki sammála, en svo var og
annað: Mér fannst yfirlýsingin
þaninig orðuð, að hún gæti
sæmilega sómt sér serm blaða-
greim einstaklings í heitri deilu,
en orðalag alls ekki sæmandi
Rithöfundafélagi íslands.' Skrif-
aði ég því undir með fyrirvara
um orðailag og einstök atriði
efnisins.
Þá er ég svo mætti nokkrum
sinnum á fundum féiagsins,
iþótti mér þar fcarpað nokkuð
mikið um keisarams skegg, en
baéði á fmndumi og í viðtali við
MORGUNBLAÐIÐ ræðir
kosningaúrslitin í Reybja-
víkurbréfi sínu á sunnudaginn
og segir þar:
„Af fjórum stjórnjmálaflokkum
landsins eru tveir ánægðir en tveir
óánægðir með kosningaúrsliti'n.
■Sjiálfstæðismenn. eru ánægðir
fyrir sitt leyti'. Atkvæðatala flökks
ins hækkaði um nálega hálft fjórða
þúsund.
Atkvæðafjö.lgunin var svipuð í
Afþýðuflo-kknum. Hainn bætti við
sig 3.456 atkvæðum. En atkvæða-
aukningin í kommúnistaflokknum
varð 1.990 ieða allt að því helmingi
minni en hinna flokkanna.
Aliþýðufloktosmenin eru að sjálf-
sögðu ánægðir yfir úrslitunum.
Flokkur þeirra er nú orðinn á'lí'ka
stór <og kommúnistaflokkurmn er
með þjóðinni. Og þingmenn flobks
ins orðnir 9 í stað þ'ess að þeir voru
áður ekki nema 7.
Ýmsir menn hafa litið svo á, að
Alþýðuflokkurinn kynni að gufa
upp smátt og smá'tt, og hverfa þá
að verulegu leyti inn í kommúnista
flominn. En eftir þessar kosning-
ar eru ailar islíkar 'hu'gleiðingar út
í hött. Alþýðuflokkurmn er í vexti
hvort sem mönnum 'lí'kar það þet-
ur eða verr.“ •
Eftir þessi ummæli um kosn-
ingasigur Alþýðuflokksins minn
ist Morgunblaðið á vonbrigði
kommúnista og segir:
„Kommúniistar eru sáróánægðir
yfiir úrislitum kosninganna. Ekki er
vitað 'hvaða vonir þeir hafa gert
sér um ikiosningasigra, því þeir
lærðu það við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vetur, að igefa nú ekk-
ert upp um það, hve marga þing-
menn þeir teldu sér, eftir þessar
kosningar.
í vetur básún'eruðu þeir það út
'um iborg og Ibý í margar vikur að
iþeir ætluðu sér í skyndi og hvelli
að hrifsa til sín völdin í bæjar-
stjórn Reykjavíkur. Urðu síðan
eftir allan gauragangin'n að láta
sér nægja sömu fulltrúatölu' og
þeir höfðu áður haft. Sama sagan
endurtók sig nú. heir höfðu 10
MinniBgarspjðld
Kvenféiags
Hallgrimskirkjn
fást á eftirtöldum stöðum:
BÓKABÚD KRON,
Alþýðuhúsinu,
KAKTUSBÚÐLNNI,
Laugavegi 23,
BÓKABÚÐINNI,
Leifsgötu 4,
VERZL. ÚRVAL,
Grettisgötu 26.
íumda, varð óg var við óánægjiu
út af störfum nefndar þeirrar,
s©m félagiö bafði kosið til þess
að úthluita sityrfcjum rtil rithöf-
unda, ienda isízt að umdra, þó aði
fraraferði þeirra Kristins And-
iréssoruar og Magnúsiar Ásgeirs-
'sonar í niefndiimi vekti ekki
miMla ánæigju. Fyrsta árið, semt
hún hafði úfhluttum á hendi,.
'hlaut Huilda skáldkoua 1000 kr.,,
Jón heitinn M'agnússom sömu
upphæð, og einnig Elinborg;
Lárusdóttir, en Si'gurður Helga-
son aðeius 800 og Sigurður k
Arnarvatni 500. Friðrik Brekk-
þingmenn og þeir hafa sömu þing-
mannatölu eftir þessar kosningar.
En höfðu vit á því múna, að gefa
iþað ekki upp hvað þeir álitu fyrir
fram að þeir fengju marga kosna.
Vonir kommúnista um sífelda;
aukning flofeks iþeirra og tilsvar-
andi rýrnun í fyl'kingu Alþýðu-
flokksins, eru nú að engu orðnar,.
Fyrirætlanir þeirra um að laða tiS:
sín nýliða úr öðrum flokkum, me3-
iþví að látast vera þeir eimu sönmu
ættjarðarvinir, hafa farið söimn
leið.
Svo það er ekki nema eðlilegt
að fyrirsvarsmenn kommúnistamna-.
séu í skapstyggara tagi þessa daga.
síðan um kosningar.“
Svo mörg eru þau orð Morg-
unblaðsins um vonbrigði og
skapstyggð kommúnista og
munu þau ekki vera fjarri
^ sanni.
*
Vísir minntist enn á kosninga
úrslitin í ritstjórnargrein á laug
ardaginn og sagði:
„Fy.lgi kommúnista og Sjálf-
stæð’isflofcksins ’hefur aukizt f
sömu hlutföllum, þ. e. a .s. um .10'
af hundraði eða vel það. Hefur þó
Sjálfstæðiisfldkkurlnn aðeinis orðið
drýgri. Hins vegar felist aðaltap
kommúnista í því að Alþýðuflolkik-
urinn hefur unnið stórfelldan kosn
ingasigúr og óvenjulegan miða©
vi'ð 'kosningar hér á landi. Alþýðu-
flokkuriinn jó'k fylgi sitt um 36 af
hundraði, og er það mikil aufcn-
ing. Þegar þess er gætt, 'að sá
flofckur hefur frekast átt í vök að
verjast gegn komúniistum, boðar
sigur hans í rauninni enn frekari
ósi'gur koimmúnista í framtíðinni
og þá einkum innan verkalýðs-
hr eyf ingarinnar. “
Þannig farast Vísi orð um
kosningasigur Alþýðuflokksins,
og er ástæðulaust fyrir Alþýðu
blaðið að kvarta undan ummæl-
um hans. En vel hefði Vísir þó
mátt fara svolítið réttar með
tölur. Alþýðuflokkurinn jók
fylg sitt ekki aðens um 36%,
heldur um 40,9%.