Alþýðublaðið - 09.07.1946, Page 6
UmferSarmynd.
GANGANDI VEGFARENDUR! Gangið á hægri brún þjóðveg-
anna og þar sem ekki eru gangstéttir. Þá koma farartækin á móti
yður, en ekki á bak. Athugið myndina, og farið síðan eftir þess-
ari reglu. — S. V. F í.
Nokkur orð fil Jéhannesar úr KöHum og fleiri.
ísland á snndmenn, sem ern donsk-
m sundmðnnnm snfallarí.
——........-..
Kaj P@ter$@g3, eánn dönsku sundmannanna,
b@r mikiö !©f á ísienzka sundmenin
©g gestrisEii ÍsBendingá.
—-----«------
DÖNSKU SUNDMENNIRNIR, John Ohristensen, Kaj
Petersen og Mogens Bodal, h'af farið miklum viðurkenn-
ingarorðum um íslenzka sundmenn og gestrisni þá, sem
þeir hafi átt hér að fagna, í viðtölum við dönsk blöð, eftir
heimkomu þeirra tiil Kaupmannáhafnar. Hér fer á eftir við-
tal, sem Kaj Petersen átti við Politiken eftir 'heimkomuna,
og birtist þ'að á íþróttasíðu hennar 20. júní.
Erh. af 4. síðu.
an fa'im .teniga náð fyrir augum
iiefndarinnar, og Theódór Frið-
riksson hlaut einungis 1500, sem
var lamgt of lítið til þess að
ihann gæti driegið fraim lífið með
allri sinni sparsemi. Þórir
Bergsson þótt einskis verðugur,
og Jakob Thorarensen hlaut
1800 krónur. Ennfremur Guð-
mundur Friðjónsson og Guð
mundur Kamban voru í öðrum
flokki — með 3000 krónur — og
við hlið Jóhanniesar úr KötiLuim
og Maignúsar Ás'geirssonar, en
þá ætla ég raunar ekki að lasta
fyrir suimt, seim þeir hafa gert,
því að Jóhannes hefur margt
vel kvfiðið — eins og óg mun
koma að siðar, og Magnús þýtt
égætlega mörg erlend kvæði á
ídlenzku, þó að honum mistæk-
ist með hátíðakvæði sitt 1944,
En igreini'leigt var það, að gull-
fuglamir, miðað við verðleika,
voru' þejir Sfceinn Steinarr og
Ólafur Jóhann Sigurðsson — og
athugið nú, 'að þefcfca var fyrir
þremur árum: Steinn hlaut 2400
krónur, var 1400 krónum hærri
en Hulda og 600 kr. hærri en
Jakob Thorarensen, og Óláfur
Jóhann 1800, var gerður jafn
Jakobi, og var þá íkunniastur
af skáldsögunni Liggur vegur-
Inu þangað, en í þeirri. bó>k vott-
ar vart fyrir stíilgáfiu og alls
ekki fyrir getu tU persónusköp-
unar, en hins vegar e ; í bókinni
onikið af persóinnileg!ri rætni, sem
hainn hafði sófct lí Jiandsuður.
Samt siem áður var ekkert
um úthilutanirnar sfer'fað, nema
hvað Frið'rik Brefekan birti eifcfc
sinn 'greinarkorn í Þjóðviljan-
um, og ekki fóm fram nein
stoitaraleg afsöl. En svo illa
tókui þeir upp sfcrif Brekfcan's,
Magnús og Kristinn, að haildnir
voru um málið rifrildisfundir í
Rithöfundafélagi íslands, og
hornar fram tiilögur og gerðar
samþyktotir í sambandi við það.
Vilfdu höfuðpaurarnir birta í
blöðum ávífcur í garð Brefckans,
samþykktar af félaginu, og hóf-
uisit nú hinir verstu fickfcadrætt
Kir af hendi þeirra Andréssona,
og þó var síður en svo, að sum-
ir iþeirra manna, ssm fylltu
Komm'únisfca flokki nn, teldu of-
gert vi.ð sig af hendi þeirra
Magnúsar og Kristins, og mun
þar einn hafa ver.'ð Jóhiannes
úr Kötlum. Viðsjár jufcust nú
mieir og rneir, og höfðui sumir
.menn þeirra Magnúsiar og Krist- ■
áns það göfuga sitarf á Jiendi, að
ganga um bæinn og n.iósna um
orð og fyrirætlanir andstæðing-
nnna og bera róg á miilii. Brátf
gaabtí hlutdrægni og kvikinzku
í ritdómum í Helgafelli.. og enn-
fremiur kom hið sanxa íxarn í
Þjóðviljaniuim.
Áf öllu þessu var ég að mestu
fjarlægur áhorfandi og áheyr-
andi, þar sem ég var lengstuin
vestra. En lítið þótfci mér Íiggja
eftir félagið, svo góða aðstöiíu
se*i það hafði til áhrifa um mál
rithöfunda, og fátæklegur áhu
inn hjá þeim Andréssonum um
lannað en Iftálfjöí'legit; nudd og
níð í garð þeirra, semi ekki vildu
sitjia og standa eins og þeim
sýndist. Nofcfcrir menn vonu yf-
irleitt hlufclausir, og höfðu oft-
ast engin afski.pti af neinu, sem
noktoru varðaði, en sfcutust svo
situndum inn á leiðslu — og
yorui þá eins og álfar út úr hól.
Öllum þeimi, sem efcki höfðú aðra
fræðslui en þá, sem einfca-snati
þeirra Andréssona hafði matað
þá á, sem stóðu ufcan fclífcunn-
.ar og annars höfðu nofckum á-
huga á málum rithöfunda,
fannst hið isama og mer, að þá
væri iilla komið högum félags-
ins, iþegar máfcill hluti félags-
manna sinnti ieOrki öðru en eins
konar skæruhernaði, og vorui til
kommúnistar, sem voru ofckur
fyliliJiega S'ammála um þefcfca'.
Svo var það, að kjósa sikyldi
úthlutunarnefud fyrir árið
1945. Velviljaðir féliagsmenn og
engir veifiskatar hringdu þá til
okkiar Davíðs Sfcefánssonar og
báðust þess, að við leyfðum, að
við værum í kjöri, þá er nefnd-
in væri. feosin, og kváðust vilja
sjá, hve fast þeim væri í hendi-,
ofbeldismönnunum, að hafa
meirihlufca í arefndinni.. Við Da-
víð samþykfcfcum' beiðnina, þó að
okkur væri það báðum jafn-
Ijósfc, að útMiUtunán væri og
yrði, óvinsælt verk. En svo fór,
enda ekki hlutfallskosning í fé-
'laginu, að við féllum, þó með
aíanlitlum atkvæðamun. Þá var
-’-.ki um það að ræða, að neinn,
sem heimta ætti fjarri Reýkja-
viik gæti tekið þátt í kosningu
í félaginu, nema hann gerði sér
ferð tiil borgarinnar til að fcjósa,
og vildiu þeir Magnúsar og
Kristinsmenn ekfci af því vifca,
að gerð væri. sú breyting á fé-
•lagslögum, að meim gætu kosið
utan fundar, — t. d. við stjóm-
arkjör, þó að nú muni hafa ver-
ið komdð á islíkri breytingu.
Nófcferu síðar kom ég svo til
Reykjavítour. Þá stóð aðalfund-
ur félagsiins fyrir dyrum, og
konau nokfcrir menn áð máli við
mig og itöldu orðið óvi'ðunandi
kllífcuskap, aðgerð'aileysi og um
lei.ð ráðríki þeirra Ájndréssona,
og nú væri á döfinni hjá klík-
urrni að taka inn allmargt nýrra
félagsmanna, sem sumir hverjir
æitfcu ails lekki heima í islíku fé-
Tagi sem Rithöfundafélagi Is-
lands, en hins vegar væm; fcald-
'r '"ruggir fylgismenn klífcunn-
: ]■. /oru ýmsir þeirra, sem við
m.j.g töluðu, m-jög á'kvsðhi.r í því,
lað búa alJs ekki lengur við
klífcusfcapinn og ranglætið i fé-
daginu', og ræddu um stofnun.
nýs félags. Var ég hvorfci u.pp-
hafsmaður né aðalmaður ’þeirra
ráðagerða, og segi. ég frá því
eimungis til 'þess að sýma, hve
f jarri er sanni þáð, sem Jóhann-,
es úr Köflum' hefur láfcið í sig
dæla um málið. Nú varð bað að
ráði., að við skyldium stofna fé-
lag, þeir hinir sömu og síðan
isögðu. sig úr Rifchöfundafélagi
Danskir sundmenn hafa nú í
fyrsta sinni heimsótt Island.
Það voru þeir John Christen-
sen, Kaj Petersen og Mogens
Bodal, sem tókust ferð þessa á
hendur í boði íslenzkra íþrótta-
manna. Þeir félagar komu aft-
ur heim í gær. Hlaðnir gjöfum
og með margar kærar minning-
ar í huga stigu sundkapparnir
þrír út úr Dauglasflugvélinni,
sem flutti þá hingað frá Stkot-
landi. Frá Reykjavík til Skot-
lands ferðuðust þeir félagar í
sprengjuflugvél.
— Ég get rólegur sagt það, án
þess að ýkja, að þetta er sú
bezta ferð, sem ég hef nokkru
sinni tekizt á hendur, segir lög-
regluþjónninn Kaj Petersen.
Þetta er í fyrsta sinn eftir stríð,
að danskir íþróttamenn heim-
sækja ísland og í fyrsta sinn,
sem danskir sundmenn taka
þátt í keppni á íslandi. íslend-
ingarnir báru okkur á höndum
sér, og við hefðum gjarna kos-
ið að eiga þar lengri dvöl.
— Eiga Islendingar góða
sundmenn?
Það er varla hægt að segja,
að þeir eigi marga góða sund-
menn, en þeir eiga nokkra á-
gæta sundmenn, og það verður
ekki með sanni sagt, að við Dan
irnir höfum verið sérstaklega
sigursælir. Bringusundmaður-
inn Sigurður Jónsson, sem ég
keppti við og beið’ lægra hlut
fyrir, vann 100 metra sundið á
1,18,7, sem er nýtt íslandsmet.
Ég varð þriðji í þeirri keppni á
1,19,0. Og bezti skriðsundmað-
ur þeirri, Ari Guðmundssoni,
vann 100 metra sundið og sigr-
aði John Christensen á tíman-
um 1,01,5, sem líka er íslands-
met. John synti á 1,02,3 bezta
t.íma ársins, og það var vel af
sér vikið. Við unnum 3x100
metra boðsund á tímanum 3,39,
2, sem er V2 sekúndu lakara en
danska metið. Mogens Modal
varð annar í 400 metra skrið-
íslands, og .leifcuðum við eiinskis
sfcyrks ufcan oktoar hóps. Ákvörð-
unin um félagssfcofnun. var þó
bundin því, lað við sæjum á að-
alfundi, að vilji og sfcefna tolík-
unnar væri, sú sama og áður.
Var ákveðið, að ég skyldi vera í
kjö.ri sem formaður, enda vifcan-
legfc, að ég mundi lengsfcum
verða í bænum til næsfca aðal-
fuindar. Bn þó að ég yrði felld-
ur, þá skyldi ékfci. þar inreð ráð-
in burtför .ofcfcar úr félaginu,
helduir áfk.váðuim við, að við
skýldumi vera þar áfram', ef
ko'snir yrðu fcveir menn, sem
'við sfci.nigjum’ upp á í fimrn
manna sfcjórn félagsins. Til þess
a'ð isem minnsfc yrði um erjuir og
frekar von væri á samsfcarfi
framvegis, var það ráðið, að ég
skyldi einungis lesa upp úrsögn
okfcar, en sfðan gengjum við af
fundi.
Sfcrax og á fuindinni kom,
vintisfc lið þeirra Andrissona til
alls bú'ið, 'en þvi gafsfc þó ekiki
færi á iUdeilum. Svo kom að
sundi, á eftir Ara Guðmunds-
syni, er sigraði á 5,14,8, en Bo-
dal synti á 5,18,7. Það var Bo-
dal sjálfum að kenna, að hann
bar ekki sigur af hólmi, því að
hann var óstyrkur í fyrstu og
synti fyrstu 100 metrana of
hægt. Eftir 200 metrana var
hann orðinn jafn íslendingnum,
en hafði tekið of mikið á við að
ná honum.
— Hvernig eru sundskilyrð-
in á íslandi?
Þau svara í hvívetna kröfum
nútímans. í Reykjavík er ágæt
sundhöll, þar sem skilyrði öll
eru á borð við í sundhöllinni í
Österbro, og í Hafnarfirði er
einnig ágæt suhdlaug. Okkur
fannst bara vatnið helzt til
heitt. Yfirleitt var allt eins og
bezt varð á kosið, og allir báru
okkur á höndum sér.
— Sáuð þið ykkur nokkuð
um á íslandi?
Já, okkur var boðið í bil-
ferðir, meðal annars til Geysis,
sem átti að gjósa fyrir okkur
Við lögðum af stað þangað klukk
an 7,30 um morguninn og kom-
um til Geysis klukkan 12. Það
hafði verið borin sápa í hver-
inn, en við urðum að bíða í
fimm og hálfa klukkustund áð-
ur en hann byrjaði að gjósa, en
til endurgjalds urðum við sjón-
arvottar að stórfenglegu gosi.
Sólin gekk undir, þegar við lögð
um af stað, en hún var runnin
upp aftur, þegar við komum til
Reykjavíkur. Það er svo að
segja engin nótt á íslandi, og
það var bjart allan sólarhring-
inn.
Þetta var aðeins eitt af því,
sem íslendingarnir gerðu til
þess að gera okkur dvölina
skemmtilega. Við fengum fagra
verðlaunagripi og minjagjafir,
og John Christensen fékk mál-
verk, þar eð hann var farstjóri
okkar. Auk þess höfum við með
ferðis fagran silfurbikar, sem
Dansk-íslenzkafélagið í Reykja-
vík hefur gefið Danska sund- og
istjórnarkosningu', og fé/11 ég,
fyrir afcbelma manna, sem' klík-
an hafði fengið til liðs við sig
og igáfcu riðið baggamu'ninn á
fiuindinium, (en síðar, þegar í
óefni var komið, hafa sumir
þessaira manna sa’gfc sem svo, að
ef þeir hefðu vitað, hvað fcil
.sfcóð, þá hefðu þeir sannarlega
hagað 'sér öðruvísi). Svo var öll
stjórniin kosin .effcir uppás.tu'ng-
'um þeirra Andréssona, en eng-
i:nn. .af þeim, sem við sfcungum
.upp á. Þá vair prófinu lokið, og
klíkain hafði ekki sfcaðizt það.
Virtist varla nú eins, og glöggt
væri enni, hvað hún villdi, And-
,réssona-ik.líik!an.
Féla.y Islenzfcria rithöfundia
var isíðan stofniað, og birfcum
við meinJausa greinargerð, en
íkllíkan kom sínum sérsfcæða
málflufcnin'gi við í r£ki.sútvarp-
iruu, og sinnitum við því engu.
0.g brártfc var aiu'ðBætt, að um
samvinnu mundi eikld geta
orðið að ræða milli félaiganna
að sinni. (Niðurlag á morgun)
MiniHitgarspjöld
KJARTANS SIGURJÓNS-
SONAR SÖNGVARA
fásfc hjá Siigurði Þórðarsyni
skrifsfcofusfcjóra ríkisútvarps-
ins, Reykjavík, VaJdemar
Long, Hafnarfirði, Bjama
Kj'artanssyni, Siglufirði og
Siigurjóni Kjartanissyni
kaupfélags'stjóra, Vík.
b j örgunarsambandinu.
— Er það ekki skrítið að vera
á íslandi að morgni, en hafa göt
ur Kaupmannahafnar undir
fæti að kvöldi?
Jú, og ég er líka enn alveg
utan við mig, ekki aðeins yfir
því, sem fyrir mig bar í ferð-
inni, heldur finnst mér, að það
séu nokkrar mínútur síðan við
kvöddum Erling Pálsson, yfir-
lögregluþjón, sem er formaður
sundráðsins.
I
„Kongens Ven," ný
skáldsaga eflir Jón
Björnsson
j&T ÝLEGA er komin út 1
Kaupmannahöfn á vegum
bókaútgáfu Chr. Erichsens ný
skáldsaga eftir íslenzka rithöf-
undinn Jón Björnsson, og nefn-
ist hún „Kongens Ven.“
„Kongens Ven“ fjaliar um
Jón Gerreksson Skálholfcsbiskup
og örlög hans, sem urðu þau,
að bændur drekktu honum í
Brúará á Þorláksmessu: árið
1433.
„Kongiens Ven“ nemuir 340
blaðsiðum í stóru broti, o.g er
mjög vél til' firágaTigs bóbarinn
ar vandað. Bókin mun á boð-
sfcólum í flestum bókaverzlun-
um höfuðsitaðairins'.
Þeitta er þriðja __ skálds.aga
Jóns Bjömssonar. Áður hefur
hann> gefið út, ein'nig í Dan-
mörtou, skáldsögumar „Slægfc-
ens Ære“ og „Jordens Magfc.“
Dönsk blöð .gera „Kongens
Ven“ aUmikið að umræðuefni
um þessar mundir, og verður ef
ti! vill síðar skýrfc nokkuð frá
dómum þeirra um' hana hér í
blaðinu.
Trygve Lie.
Frh af 5 siðu.
í nóvember 1940 varð Lie
utanríkjismálaráðherra Noregs.
Sú ráðstöfun leiddi til þess, að
hann var skipaður í stöðu þá,
sem hann gegnir nú, því að sem
untanríkismálaráðherra átti
hann mikil skipti við ekki ein-
ungis fulltrúa stórveldanna í
London, heldur líka smærri
þjóða, sem eyðileggingar og ógn
ir þýzka hersins höfðu bitnað á.
Maður kemst ekki hjá því að
hugledða, hver muni standa að
baki Lie í embættinu, sem hann
skipar nú. Þetta er ófrjótt um-
hugsunarefni, því að tvö öflug-
ustu ríkin styðja hann. Það
voru ekki Rússar, eins og al-
mennt er talið, sem urðu fyrstir
til að stinga upp á, að Lie yrði
fengið mikilvægt embætti í
bandalagi hinna sameinuðu
þjóða. Það gerðu Bandaríkja-
menn. Þeir bentu Rússum á í
nóv. 1945, að Lie kæmi til mála
sem forseti þings sameinuðu
þjóðanna. Þegar Henri Paul
Spaak hlaut það starf, masltu
Rússar með Lie sem aðalritara.