Alþýðublaðið - 09.07.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur, 9. júlí 1946.
ALÞYÐUBLA0IÐ
7
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími1 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
Næturakstur annast Bifröst, sími
1508. Í#M
ÚTVARPIÐ:
8.30—8.45 Morigunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: íslenzk vísindi ,og
íramtíð mannkynsinis, íyrsta
erindi (dr. Helgi Péturss).
21.05 Tónleikar: Kvartett eftir
Mozart (piöitur).
21.20 Úpplestur: Kafli úr óprent-
aðri skáldsögu, ,,Augu mann
anna“ (Sigurður Róbertsson
rithöfundru).
21.40 Kirkjutónlist (plötur).
22.00 Fréttir. Létt 'lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Á fimmtudaginn efnir Ferða-
skrifstofan til ferðar austur yf-
ir fjall. Ekið verður um Grafn-
inginn, komið að Sogsfossum,
Þingvöllum, Láugarvatni og
viðar.
rr
„Sjálfsagðir blutir,
nýíf greinasafn eftir
Halldér Klljan Laxness.
Sjálfsagðir hltutir heitir
greinas-afn eftir Hatldór Kifjan
Laxness, siemi nýlega er komið
úit á vegum Helgafellls.
,,Sjálfsaigðir 'hlu'tir“ hefst; á
hinni snjöJlu og merku grein
„Minmisgreiniar um fornsögur.“
Þá flytur bókin og greinar^ Lax-
ness una Davíð Stefáns&on fimrn
Ibugan og Pál ísóÍfsBon fimm-
tugan, mimmingiaTigreinána um
Sigurð heitinn Thorlacims; og
útvaæpsfyrirlesturinn um rúss-
nesfca stórsfcáildið Maxim Gorki
á tíundui ártdð þess, 18. júní
1945. Einnig fiiytur bókin ýmsar
fleiri greiniar höfundtar um
fagnar Íiistir, sem birzt hafa í
blöðum og tímaritum síðUstu
árin, svo og, greinar hans um
skilnaðarmálið, igreinar um
stjórnmál og önuur deiluefni,
sem höfunduirinn hefur látið til
sín taka, gneinar hans um iLand-
búnaðairmái, sem mestur styrr
hefur uip staðið, og form'ála að
fjórumi bókum, sem höfpmdur-
inn hefur þýtt eða annazt um
útgáfu á.
„Eldur í Kaupinhafn,"
ný skáfdsaga effjr
Halldér Klljan Laxness.
Síðasta bindi sagna-
bálksins um Jón
Hreggviðáson, Arn-
as Arnæus ®g Snæ-
fríði Islandssól.
FYRIR NOKKRU er komið
út á vegum Helgafells síð-
asta bindi sagnabálks Halldórs
Kiljans Laxness, sem hófst með
„íslandsklukkunni.“ Er þetta
þriðja bindi ritverksins og ber
heitið „Eldur í Kaupinhafn.“
„Eldur í Kaupinhafn“ er 207
hlaðsíður að istærð. Er bókin
skrifuð 'að Eynarbakka og
Gljúfnastéini frá 22. júní 1945
til 9. marz 1946.
Sögufóik þiessa þriðja, og síð-
asta bindás hins nýja ritverks
Laxness ter fiiest hið sama og í
,, ísia ndisfclufckunm i ‘ ‘ og „Hinu
íjósa mani“ og koma mest við
sögu Armasi Arnæus, Smæfirlíiður
ísiandssói og Jón, Hreggviðsson.
Þetta er tuttngasta og fimmta
frumsamda bökin, sem Halidór
Kiljian Laxness sendir á les-
miarfcaðinn.
STÓRSTÚKUÞIN G ÍS-
LANDS hófst á föstudag-
inn kl. 2 með guðsþjónustu í
dómkirkjunni. Séra'Jakob Jóns-
son prédikaði, en séra Árni Sig-
urðsson þjónaði fyrir altari.
Að guðsþjónustunni lokinni
var Stórstúkuþingið sett í
Templarahúsinu. Þinginu mun
ljúka í kvöld, og hefur Þing-
stúka Reykjavíkur þá boð inni
fyrir fulltrúa þingsins.
GOTT
ÚR
Elt GÓÐ EIGN "1
I
Guðí. GísSasoo
ÚRSMIÐCR LAUGAV. 6S
Úlbreiðið
Alþýðoblaðið.
Ferð III Norður- og
Austurlands á
un á vegum Ferða-
skríÉofunnlr.
FERÐASKRIFSTQFAN efn-
ir á morgun til 8—9 daga
ferðar til Norður- og Austur-
landsins.
Farið verður með bifreiðum
um Kaldadal til Akureyrar, Mý-
vatns, Ásbyris, Dettifoss og
austur á Fljótsdalshérað. Þeir,
sem vilja, geta farið með Esju
frá Reyðarfirði til Akureyrar
og þaðan aftur með bifreiðum
til Reykjavíkur.
Ennþá eru nokkur sæti laus,
og verða þeir, sem óska eftir
að vera með i þessari för, að til-
kynna Ferðaskrifstofunni það í
dag.
Fðgur fjallaleið
Ú er fólk sem óðast að búa
A - sig í sumarleyfi — út um
sveitir og upp um fjöll, til fag-
urra og sérkennilegra staða.
Ein leið er hér sunnanlands,
sem sá, er þessar línur skrifar,
finnst meira til um en flestar
aðrar fyrir sákir fegurðar og
stórfengleiks. Það er Land-
mannaleið eða Fjallabaksvegur
nyrðri. Upp Rangárvelli, norð-
austur fyrir Heklu, að Land-
mannahelli. Sú leið er bílfær.
Af Loðmundi, sem rís þar rétt
hjá, 1074 m., gróinn upp til
hrúna, er ein isú fegursta útsýn,
er gefur að líta hérlendis. Frá
Landmannahelli liggur leiðin
suður og austur í Laugar, að
yndislega fögrum stað, igróður-
lundi við heitar uppsprettur. Er
þaðan skammt í hið fræga og
stórfenglega Jökulgil, sem eng-
inn gleymir, sem séð hefur. Á
þessari leið austur í Skaftár-
tungur er -hin mikla Eldgjá,
sem er eitthvert stórfellddsta
jarðeldaundur veraldar. Yfir-
leitt er náttúran á þessum slóð-
um mikilfenglegri en víðast
annars staðar á landi hér.
Ferðafélag fslands ráðgerði
ferð um þessar slóðir í fyrra-
sumar, en þótt undarlegt megi
Bæjarbíó Hafnarfírói
Ógift móðir.
ÞEIR, sem sáu kvikmyndina
,,Gatan“, er hún var sýnd
hér fyrir nokkru, muna eflaust
eftir leikkonu þeirri, sem lék
aðalhlutverkið í beirri mynd.
Nafn hennar er Barbro Kolberg
og hún fer með aðalhluíverkið
í hinni eftirtektarverðu kvik-
mynd „Ógift móðir“, sem Bæj-
arbíó í Hafnarfirði sýnir um
þessar mundir. Leysir hún hlut-
verkið þar af hendi með sömu
ágætum og í fyrri myndinni eða
jafnvel betur.
Annars er mynd bessi hi-n lær
dómsríkasta og lýsir baráttu
hinnar ógiítu móður við alls
konar fjölskyldusiónarmið, ætt-
arhróka og ekki hvað sízt við
þjóðfélagið sjálft. Hin gamla
saga endurtekur sig. Fáfræði,
samfara tepruskap á sviði kyn-
ferðismálanna. hefnir sín í all-
flestum tilfellum með einu og
sama óhappinu: Nýium þjóðfé-
lapsborgara, sem algiörlega ó-
boðinn heíur innre’ð sína í
bennan svndum fyllta heim,
hlæjandi eða skælandi eftir at-
vikum. Um betta eru, eins og
flesta aðra hluti í heimi hér,
skiptar skoðanir, hvort skoða
beri nvfætt barn sem óhapp,
iafnvel þótt ógift móðir eigi í
hlut. Venjulegast endar sagan
að minnsta kosti á því, að bað
verður barnið ' sem brúar hin
miklu djúp og svo fer einnig
hér. Barnið verður blessun,
ekki einungis fyrir móður sína,
heldur og fyrir skyldmenni sín
ÖII og umhverfi.
Hér uppi á íslandi erum við
að vísu ekki eins bundin á klafa
hefðbundinna venia eða ættar-
hroka og það þykir hér ekkert
tiltökumál, þótt ógiftar stúlkur
eignist börn. í Svíþjóð virðist
vera nokkuð öðru máli að
gegna. og hafa hin frjálslund-
uðu stiórnarvöld þar í landi
orðið að grípa til sérstakra ráð-
stafana, sett á fót sérstakar
stofnanir, þar sem sérfróðir
læknar veita hinum ógiftu
mæðrum allar þær upplýsingar,
sem þær kunna að óska, komi
þær sér á annað borð til þess að
léita til stofnunarinnar, svo og
að verða þeim út.i um alla bá
hiálp. sem hið opinbera og jafn-
vel einstaklingar geta í té látið.
Mætti til fróðleiks geta þess, að
stúlka ein í kvikmvnd þessari
sér ekki aðra leið út úr hörm-
ungum sínum, sem hún telur
stafa af því, að hún sé þunguð
eftir mann, sem hvorki vill svo
hevra hana né sjá, en að
drekkja sér. Við krufning á lík-
inu kemur aftur á móti í Ijós,
að hún var alls ekki þunsuð og
það hefði hún fengið upplýsing-
ar um, hefði hún leitað til stofn-
; unarinnar sður en hún greip til
óyndisúrræðis síns.
Yfirleitt er betta prýðilega
leikin og lærdómsrík mynd,
giörð af þeirri nákvæmni og
virðingu fyrir réttlæti og sann-
leika, sem sænskri kvikmynda-
gerð er svo eiginleg.
G. St.
virðast, féll hún niður sökum ó-
nógrar þátttöku þá. Nú sé ég,
að í ferðaáætlun félagsins í
sumar er aftur boðið upp á sömu
ileið, 8 daga ferð í bílj>g á hest-
um. Ég vil ' eindregið hvetja
ungt fólk, sem ekki hefur farið
þessa leið fyrr, að velja hana
öðrum fremur. Ég mundi fara
hana enn á ný, ef ég væri ekki
foúinn að eyða sumarleyfi að
mestu. Það er mi'kils um vert að
velja fagrar og ógleymanlegar
leiðir, iþegar fólk tekur sumar-
leyfi sín á annað borð til ferða:
laga.
Munið það, borgarbúar.
Ferðalangur.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför mióður okkar,
SlgríSar Sigurðardótfcur.
Fyrir hönd bama hinnar látnu.
Filippus Bjarnason.
Hjartans þakklæti til þeirra fjær og nær, sem auð-
sýndu okkur samúð vð fráfall og jarðarför
Eyarna'okkar og fósturbarna,
sem önduðust 4. júní s. 1. (að ísafirði).
Sérsaklega þökkum við bæjarstjórn ísafjarðar frá-
bæra hjálp og hluttekningu.
Kristín Jóhannsdóttir. Bjarni Hansson.
Sumarlína Jónsdóttir. Bjarni Friðriksson.
Ejjójfa Guðmundsdóttir. Sveinn Jónsson.
Aðalíríður Friðriksdóttir. Hermann Jóhansson.
skrifstofan
hefur opið fyrst um sinn alla vi-rka daga nema
laugardaga, frá kl. 9—12 og 1 (13) til 7,30
(19,30).
Sími 7390.
Að gefrau tilefni auglýsisit hérmeð, að atvimrau'-
rekendur, sem hafa útlendinga í þjónustu sirarai,
áfoyrgjasit sjálfir útsvör <og þiniggjöld), sem á
þessa menn verða lögð, semi eigin skatta. Van-
ræki atvinnuirefcendur að 'hagnýta sér þá
heimlild í lögum, að batdia eftir af kaupi útlend-
imga itiTL igreiðslui á útsvari (og þiraggjaldi) allt1 að
20%., vefður gengið að latvinraurefcendum sjálf-
um mieð greiðslu á gjölduraum.
Borgarrítari.
Auglýsið í Alþýðublaðinu