Alþýðublaðið - 09.07.1946, Blaðsíða 8
l»TÍ$ji»dagtir, 9. júli 1315.
ndVTTJARNARBIOrmT
I §
jSigrún á Sunnuhvoli
Sænsk kvikmynd.
Victor Sjöström
Karin Sjösíröm.
Sýnd kl. 9.
FLÓTTI í EYÐI-
MÖRKINHI
(Escape IN The Desert)
Afarspennandi mynd um
flótta þýzkra fanga í Ame-
ríku.
PHLIP DORN
HELMUT DANTINE
JEAN SULLIVAN
Bönnuð innan 14 ára.
Sýning kl. 5, 7
nrm bæjarbio rmr
Hafnarfirði.
ógift móðir
Áhrifamikil, sænsk stór-
mynd.
Aðalhlutverk:
BARBRO KOLBERG,
BJÖRN BERGLUND,
RUNE KARLSTEN,
GÖSTA CEDERLUND.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Reykjavík.
Sími 9184.
■■■■(■■■■■■■■■■ ——^rirrti-i—’i—i-iir rl '
FURÐUJURT.
Jurtin Selagurella í Suður-
Ameríku hejur einkennilega
haefileika til þess að sjá fyrir
sér. Ef jarðvegurinn, þar sem
hún vex, verður of þurr, kippir
hún rótum síum upp, vindur sig
upp í kuðung og lætur vindinn
hera sig á hentuqri stað. Þar
festir hún rætui Og ef jarð-
vegurinn hentar henni ekki enn
flytur hún sig aftu^ úr stað með
sama hætti.
,,Það kemur ekki til,“ sagði Henry. „Þetta var í fyrsta og
síðasta skiptið, sem ég skipti mér af stjórnmálum. Mér er sama
þótt ég geri mig að fífli einu sinni en það er of mikið að gera
það tvisvar.“
Hann fór. að rabba fjörlega um daginn og veginn til að
breiða yfir ósigur sinn. Fjölskylda hans mátti ekki halda að hon-
um þætti þetta leiðinlegt, og hann reyndi að telja sér trú um
að honum þætti það ekki leiðinlegt. Það var hræðilegt að kunna
ekki að tapa. Ned, stolt hans hafði aðeins beðið dálítinn hnekki,
það var allt og sumt. Henry Brodick hafði lánazt allt fram til
þessa.
„Ég get ekki skilið, hvers vegna nokkur kaus þennan herra
Sartor,“ sagði Fanney Rósa, „þennan þrautleiðinlega mann. Og
svo hefur hann ófyrirgefanlega skemmdar tennur. Að ég tali nú
ekki um uppeldið. . .“
„Fólkinu í Bronsea er sama um það, frú Brodrick," sagði
Tom Collaghan. ,,Það hélt að hann skildi betur kjör þeirra en
Henry, og þannig vann hann þingsætið.“
„Uss, það er auðvelt að telja manni, sem lifir á hafragraut og
rúgbrauði, trú um að hann eigi við slæm kjör að búa,“ svaraði
Fanney Rósa. „En það er óvíst hvort hann hefur gott af að vita
það.“
„Stjórnmálin eru eins og fjárhættuspil,“ sagði Henry. „Og
ef maður tapar, þá nær það ekki lengra og hann reynir að gleyma
tapinu, og það er einmitt það, sem ég ætla að gera.“
„Þetta sýnir vel hvað þú ert staðfastur,“ sagði Tom. „Fjár-
hættuspilarinn vill ekki viðurkenna að tann tapi og heldur á-
fram, þangað til þetta er orðið eins og sjúkdómur, og hann getur
ekki hætt. Það er flótti frá veruleikanum eins og drykkjuskap-
ur, sem lamar hugsunina smám saman. En ég veit ekki, af hverju
við erum allt í einu orðin svona alvarleg. Henry, gamli vinur,
jafnvel þótt þú hafir. tapað kosningunum, þá komstu fram eins
og sönnum heiðursmanni sæmdi, og ég er að minnsta kosti
hreykinn af þér.“
,,Við erum öll hreykin af honum,“ sagði móðir hans og
strauk um vanga hans. „Og hann var svo fallegur þegar hann
stóð á svölunum við hliðina á litla, ljóta manninum. Ég er viss
um að allir hafa séð eftir að hafa ekki: kosið hann.“
Og Brodrickfjölskyldan ók. aftur til veitingahússins. Þau
voru öll vonsvikin, en enginn vildi ljóstra upp tilfinningum sín-
um. Þegar þau bomu inn í anddyrið, kom þjónn á móti þeim og
rétti Henry símskeyti.
„Það er sjálfsagt einhver að samhryggjast þér,“ sagði Fann-
ey Rósa. „Blessaður opnaðu það ekki; það gerir aðeins illt verra.“
En Henry var búinn að rífa upp umslagið og var að lesa
skeytið. Hann leit upp með ljómandi augu og veifaði skeytinu
framan í ættfólk sitt.
„Fari öll stjómmál til andskotans/1 sagði hann. ,,Okkur
stendur öllum á sama um þau. Ég er búinn að eignast son og það
er mest um vert.“
Þau þyrptust kringum hann og horfðu á skeytið yfir öxl
hans.
Skeytið var stutt en var vel viðeigandi.
„Láttu þér standa á sama, þótt þú sigrir ekki. Sonur þinn
fæddist í dag og við viljum bæði fá þig heim. Hann er alveg eins
og þú og ég kalla hann Hal. Innilegustu kveðjur, ástin mín.
Katrín.“
„Hef ég ekki alltaf sagt að hún væri dásamlegasta kona í
heimi,“ sagði Henry og brosti. „Kallaðu á þjóninn, Tom. Þótt ég
hafi beðið ósigur í Bronsea í dag, þá veit hamingjan að við drekk-
um ekki annað en kampavín í kvöld.“
TTíT NYJA C!6 YTY? 1 YTYT GAMLA BI6 TTH
í skuggahverfum Kaupmannahafnar Duibúna áslmærin.
(,,Afsporet.“) (Den maskerede Elsker-
Áhrifamikil og vel leikin dönsk mynd. inde.*)
Aðalhlutverk: Poul Reumert Illona Wieselmann Ebbe Rode. Bönnuð börnum yngri en Tékknesk kvikmynd með dönskum texta, gerð eftir gkáldsögu
16 ára. Sýnd kl. 9. HONORÉ DE BALZAC
6Ö6 06 60KKE Aðaihlutverkin leika
í NAUTAATI Lida Baarova
Fjörug skopmynd með hin- um vinsælu skopleikumm Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7, . Gustav Nezval Sýnd kl. 5, 7 og 9. '
3.
Dagarnir voru reglubundnir og alvarlegir; þeir liðu eins og
eftir hljóðfalli, hægt og hægt, atburðina leiddi hvem af öðrum
eins og árstíðirnar og ekkert varð til.að rjúfa-þessa rólegu rás.
Lífið var fullt af friði og öryggi og þegar Henry át morgunverð
sinn á vetrarmorgni, vissi hann að næsti vetur yrði alveg eins,
sömu venjunum yrði fylgt og þannig yrði það næsta vor, næsta
sumar, næsta haust, tíminn mundi uppfylla óskir hans, og ráða-
gerðir hans kæmust í framkvæmd. Vetur og vor dvöldust þau í
Clonmere, en í apríllok fóru Henry, Katrín og bömin yfir sundið
EFTIR
INGEBORG VOLLQUARTZ.
Verner átti dálítið erfitt með að gera játningu sína
fyrir föður sínum, en gerði það !þó.
„Mundu það, Vemer,“ sagði faðir hans að lokum, að
sá, sem lærir ekki þegar í æsku að efna loforð sín, verður
aldrei áreiðanlegur maður.“
Vemer endurnýjaði loforð sitt af ósvikinni einlægni.
Og nú er aðerns eftir að segja frá því, að hann efndi
þetta loforð, og að hann komist að íullum sáttum við
móðurbróður sinn. Þegar læknirinn gaf honum á aðf'anga-
dagskvöld ágæta skauta og það, sem hann hafði mest
lángað til að fá, skíði, þaut hann í fang frænda síns. Þeir
vom aftur orðnir beztu vinir, og aldrei var minnzt á
vindilinn.
ENDIR.
MYNDA-
SAGA
■SOOVe -BE5H UVINÖ IN THIS FftBAK
WLiBy fóosT of youtz ufe—you
HAVENT # PEEN OUT—WHY—AP6
WE TKAPP6P IN H6PE--I&1-——-
THAT..1T, <&EUg-í?TAKE
r ALL OOBS BACK.TO WHEN I WA5
■EULIN, «30 ABOUT HOW X OrOT
>UMFEP IN HERE BY THE SNDW-
iUQB—I WA5 A MI&HTY WEAPZy
IKITTUK..'
MINID YOUyPAIZDNER5, X WAS A
MkSHTy THANKFUL ONB—'5TEAP
.OF ESEANS'N GOOIZQOUt>H, X HAP
f=000 A'PLENTY---FOfZ TH' TAKIN
..-WHICH X PIP-
CELIA: Þú hefur lifað í þess-
um eyðidal mestalla ævi þina.
Hvers vegna? Erum við í
gildru héma, eða hvernig er
MATGOGGUR: Nei, það er nú
ekki svo. Allt þetta má rekja
til þess, er ég féll hmgað með
skriðunni se még sagði ykkur
kominn. — En ég var þakk-
látur, það vil ég segja, að í
staðinn fyrir matarrusl, hafði
ég nóg að borða. Þá fór ég að
þetta, Matgoggui
frá; já, þá ar ég illa á mig
VE& 5IR, IT 5ET ME TO THINKIN/
FOR TH' FIF5T TIME IN H15 UFE,
OL' GRUS-5TA«E &TEUCIC IT RICH
._. LIKE RUNNIN' INTO A STREAK
OF PAyDIRT__WITHOUT HAVIN'
TO V\&/f
hugsa, i fyrsta skipti á ævinni.
Matgoggur gamli fann hér gull
námu, án þess að þurfa að
grafa. Ég er ánægður.
o