Alþýðublaðið - 24.07.1946, Page 7

Alþýðublaðið - 24.07.1946, Page 7
Miðvikudagttrinu 24. júlí 1944} ALÞYÐUBLADIÐ —.—-----------------------♦ Bærinn í dag. ►■■■■■ - ------------------♦ | Næturlæknir er í Læknavarðstof unni, sírni 5030. Næturvörður er í Reykjavrkur- apóteki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. ÚTVAR.PIÐ: 8,30'—8,45 Morgurxútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.20—16.00 Miðdagisútvarp. 19.25 Tónleikar: — Óperusöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Bindle" eftir Herbert Jenkins, III (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Capriccio dTtaiien eftir Tschaikowsky (plötur). 2.1.15 Upplestur: „Þegar blaðamað urinn 'heimsótti mig“, smá- saga eftir Mark Twain (Sig- urður Kristjánisson frá Húsa vik. 21.40 Þjóðkórinn syngur (plötur). 22.00 Préttir. Létt Bg. Ferðaskrifstofan efnir til 7 ferða í þessari viku "O ERÐASKRIFSTOFAN efn- *■ ir í þessari viku tii sjö skemmti- og orlofsferða og hefj- ast fimm þeirra um helgina, á laugardag og sunnudag, en hin- ar eru einsdagsferðir og er önn- ur þeirra farin í dag, en hin verð ur á morgun. Ferðirnar verða farnar sem hér segir: Miðvikudags eftirmiðdag verður farið til Kleifarvatns og Krísuvíkur. Fimmtudag um Grafninginn til LaUgarvatns. Laugardag inn í Þórsmörk (viku dvöl). Væntanlegir þátttakend- ur tali við skrifstofuna fyrir fimmtudag. Laugardags eftir- miðdag verður farið til Þing- valla og norður í Kaldadal. Stoppað í Hoffmannaflöt og í Bolabás. Laugardag kl. 8 hefst* ferð inn í Dali. fjögra daga ferð. 1. dagur: Kaldidalur — Húsa- fell — Reykholt — Hreðavatn — Búðardalur — Ásgarður. 2. dagur: Ásgarður — Sælings- dalur — Svínadalur — Saur- bær — Ólafsdalur — Skógar — Kinnarstaðir. 3. dagur: Kinnar- staðir — Varmahlíð — Staðar- fell. 4. dagur: Staðarfell ■— Hvanneyri — Drangháls — Hvalfjörður — Reykjavík. Á sunnudaginn farið til Gull- foss, Geysis, Skálholt og Laug- arvatns. Á sunnudaginn: Ferð austur í Rangárvallasýslu — Fljótshlíð- ina — Landeyjar komið við á helztu stöðum, sem Njálssaga fjallar um. Sögufróður maður verðui' með í ferðinni. Fólk, sem vill taka þátt í þess um ferðum er mjög eindregið hvatt til að snúa sér til skrif- stofunnar sem fyrst, og tilkynna þáttöku sína með góðum fyrir- vara. Ennfremur er fólk, sem hyggst að taka þátt í ferðum skrifstofunnar um verzlunar- mannahelgina og hringferðum í byrjun ágúst, ráðlagt að snúa sér til skrifstofunnar mjög fljót- lega. Áætlanir og nánari upplýsnig ar fær fólk á skrifstofunni og í síma 7390. Skrifstofan er oþin alla virka daga frá 9—12 og 13—19,30 nema á laugardögum en þá er hún opin frá 9—12 og 13—15. Farþegabifreið velfur við Gljúfurá. AÐ SLYS VILDI TIL um þrjúleytið síðastliðinn laug ardag, að stór farþegabifreið ók út af veginum við Gljúfurá í Borgarfirði. 15—18 af farþeg- unum slösuðust, en þó enginn svo, að lífshættulegt sé talið. Bifreiðin, D. 11 var á leið frá Reykjavík til Staðarfells, þegar þetta vildi til. 22 farþegar voru með bifreiðinni. Þegar bifreiðin var að nálgast ána, ætlaði bif- reiðarstjórinn að hemla, enn komst þá að raun um að fót- hemlar unnu ekki. Bifreiðin var þá, að sögn hans á 20 km. hraða. Hann taldi tvísýnt, að sér tæk- ist að ná beygjunni að brúnni, og tók því það tál ráðs, að aka út af vegarbrúninni, hægra meg in. Bifreiðin fór eina veltu, rúð- ur brotnuðu, farþegar hlutu meiðsl eins og áður er frá sagt, en eldur kom upp í bifreiðinni. Með aðstoð símamanna, sem voru að vinna skammt frá, tókst að bjarga farþegum úr henni, án þess að þeir sködduðust af eld- inum, en farþegaflutningur ó- nýttist að mestu. Farþegarnir, sem slösuðust voru fluttir til Borgarness og þar gert að sár- um þeirra. Átta farþeganna urðu þar eftir og komu síðan suður til Reykjavíkur, en hinir héldu áfram ferð sinni. SÍÐASTLIÐINN LAUGAR- DAG var Sigurjón Ólafs- son, til heimilis að Bergþóru- götu 14 hér í bæ, í útreiðarferð upp í Mosfellssveit, ásamt konu sinni og fleira fólki. Vildi þá það slys til, að hann féll af hesti sínum, og var örendur, þegar að honum var komið. Ekki verður talið, að of hröð ferð hafi getað verið orsök slyss ins, því samkvæmt frásögn sam- ferðafólksins, var hægt farið, þegar það vildi til. Telur rann- sóknarlögreglan mjög líklegt, að Sigurjón hafi orðið bráð- kvaddur, þar eð ekki eru neinir þeir áverkar sjáanlegir á líkinu, sem banaorsök geta talist, en þó kveður hún, að ekhi verði úr þessu skorið, fyrr en líkkrufn- ing hefur farið fram. Sigurjón heitinn var 47 ára að aidri. Til Siokkseyringa helma og heiman VERIÐ er að láta framkvæma allmikla viðgerð á Stokks- eyrarkirkju, sem var orðið mjög aðkallandi Viðgerð þessi kostar allverulega pennga, nú er kirkj- an ekki fjárhagslega vel stæð, og getur ekki af eiginrammleik staðið straum af kostnaðinum. Hefur því forráðamönnum kirkjunnar komið til hugar að leita til gamalla og ungra vel- unnara kirkjunnar, ef vera kynni, að einhverjir vildu létta undir kostnaði, og ef svo skyldi vera, þá hafa þau hr. Sturlaugur Jónsson, Hafnar- stræti 15, frú Stefanía Gísla- dóttir, Hverfisgötu 39 og hr. Þórður Jónsson, Grettisgötu 17, góðfúslega lofað að veita slíku móttöku í Reykjavík fyrir kirkjunnar hönd og heima á Stokkseyri hr. Eyþór Eiríksson. Með fyrirfram þakklæti. Sóknarnefndin. Sítdarafli skipanna Framhald af 2- síðu. 1318, Hafborg Borgarnesi 1625, Hafdís Reykjavík 561, Hafdís Hafnarfirði 407, Hafdis ísgfirði 1620, Hagbargur Húsavík 1421, Hannes Hafstein Dalvík 2156, Heimaklettur Vestmannaeyj. 2459, Heimir Seltjarnarnesi 972, Heimir Keflavík 305, Hilmir Keflavík 317, Hólmsberg Kefla- vík 1000, Hrafnkell goði Vestm. 668, Hrefna Akranesi 2252, Hrönn Siglufirði 1292 (163), Hrönn Sandgerði 1000, Huginn I ísafirði 2434, Huginn II ísa- firði 2123, Huginn III ísafirði 2037, Hugrún Bolungavík 1268, Hulda Keflavík 36, Ingólfur (áð ur Thurid) Keflavík 2826, Ing- ólfur Kelfavík 756, ísbjörn ísa- firði 2123, íslendingur Reykja- vík 2428, Jakob Reykjavík 619, Jón Finnss. II Garði 542, Jón Þorláksson Reykjavík 555, Jök- ull Vestmannaeyj. 933 (104), Kári Vestmannaeyj. 2516, Kefl- víkingur Keflavík 3108 (299), Keilir Akranesi 1606, Kristjana Ólafsfirði 1588, Kristján Akur- eyri 2173, Liv Akureyri 1126, Magnús Neskaupstað 1644, Málmey Reykjavík 1197, Már Reykjavík 816, Minnie Árskóg- sandi 2086 (152), Muggur Vest- mannaeyj. 510, Mummi Garði 1137, Nanna Reykjavík 4074, Narfi Hrísey 4074, Njáll Ólafs- firði 3276, Nonni Keflavík 1308, Ólafur Magnúss. Kefla- vík 1078, Olivette Stykkishólmi 450, Otto Akureyri 840, Ragnar Siflufirði 2542, Reykjaröst Keflavík 1946, Richard ísafirði 1459, Rifsnes Reykjavík 3614, Sidon Vestmannaeyj. 390, Siglu nes Siglufirði 2698, Sigurfari Akranesi 1530, Síldin Hafnar- firði 1840, Sjöfn Akranesi 1140, Sjöfn Vestmannaeyj. 1043 (277), Sjöstjarnan Vestmannaeyj. 585, Skaftfellingur Vestmannaeyj. 1605, Skálafell Reykjavík 1626 (91), Skiðblaðnir Þingeyri 2331 (179), Skíði Reykjavík 1002, Skógafoss Vestmannaeyj. 1008 (132), Skrúður Fáskrúðsfirði 382, Sleipnir Neskaupstað 2322, Snorri Siglufirði 440, Snæfell Akureyri 4447, Stella Neskaup- stað 810 (440), Suðri Flateyri 1144, Súlan Akureyri 1004, Svanur Reykjavík 806, Svanur Akranesi 1062, Sæbjörn ísafirði 944, Sædis (áður Rúna) Akur- .yri 1885, Sæfinnur, Akureyri 1564, Sæhrímnir Þingeyri 2269, Sæmundur Sauðárkróki 1342 (809), Særún Siglufirði 878 (291), Sævar Neskaupstað 1344, Trausti Gerðum 920, Valbjörn Ísafirði 1141, Vísir Keflavík 2035 (149), Vébjörn ísafirði 2727, Vonin II Vestmannaeyj. 1084 (19), Vonin Neskaupstað 1366, Vöggur Njarðvík 724, Þor- steinn Reykjavík 998, Þorsteinn Dalvík 498 (116). Mótorbátar (2 um nót): Anvari—Sæfari 159 (37), Ár- sæll—-Týr 939 (254), Ásbjörg— Auðbjörg 852 (259), Barðinn— Pétur Jónsson 888 (146), Björn Jörundsson—Leifur Eiríksson 1317 (315), Bragi—Einar Þver- æingúr 199, Egill Skallagríms- son—Víkingur 1038, Freyja— Svanur 358, Frigg—Guðmund- ur 913, Fylkir—Grettir 515 (83) Gullveig—Hilmir 758, Gpnnar Páls—Vestri 602 (439), Gyllir —Sægeir 24 (124), Helgi Há- varðsson—Pálmar 313, Hilmir —Kristján Jónsson 1137, Hilm- ir—Villi 423 (126), Jón Finns- son—Víðir 751, Jón Guðmunds- son—Hilmir 180, Jörundr Bjarnason—Skálaberg 348, Milly—Þormóður rammi 482, Róbert Dan—Stuðlafoss 538, Færeysk skip: Bodasteinur 1653, Fugloy 206, Grundick 367,. Kyrjasteinur 2570, Lt. Verines 644, Mjóanes 2525, Suderoy 224, Svinoy 496, Von 804. ; Félagslff. FRAMARAR! Handknattleiksæfing kvenna í kvöld kl. 8. FARFUGLAR! Um næstu helgi verður farið í Þórisdal og gengið á Þórisjök- ul (1350 m). Þórsmerkurfarar, sem ætla iað dvelja á vegum Farfugla í Þórsmörk næstu viku, eru beðnir að mæta í skrif stofunni í kvöld kl. 9 og þeir, sem ekki hafa tekið farmiða sína i þessa ferð, eru beðnir að taka þá í kvöld. Enn eru nokkur sæti laus í Þórsmerkurferðina um næstu helgi. Upplýsingar í I skrifstofunni í Iðnskólanum kl. i 8—10 i kvöld. I Stjórnin. Teppahreiiisarar ný tegund. Verzl. N 0 V A. Barónsstíg 27. Sími 4519. fhrifstofustúlha óskast 1. ágúst n. k. Bifreí$asfö@ Steindórs. Vfðtal við Franz Neumann Frh af 5 síðu. og svipist um, er þar enga lif- andi veru að sjá, að undantekn- ■uim tötraliegunu Berlínaribúum, sem laumast að jeppanum og hvísla hásum rómi: — „Vill náðug frúin kaupa úr, ljós- myndavél, 1 j ósmyndaþynnu ? Getur náðug frúin selit nokkra vindling.a?“ Þá nær hin evróp- iska auðn þeim óhugnanlegu tökum á manni, sem seintt monu hverfa að áhrifum. Franz Neum'ann er einn af þessum dökkeygðu og þrórt- miklu Þjóðverjum, sém talar hægt, og ber í allri framkomu vi.tni uim skapstyrk og sjálfs- aga, er hann í fám orðum skýr- ir frá, með hvaða hætti flokks- bræðrum hans tókst að koma í veg fyrir, að Rússarnir fengju vilja sínum að ölllu Iieyti fram- gengt í viðskipitum sínum við þýzka jafnaðarmenn. „Fyrir fráhvarf Grotewohls vort: jafnaðarmennirnir í Berlín m 66000 talsins. Nú teljum 50,000 í vesturhverifunum, og blað okkar, „Der Social- Demokrat“ er eina blaðið, sem hefur hlotið stjórnmálaliega viö- urkenningu á hernáimissvæðun- um þar, því öll þau blöð önn- ur, er þar koma út, hafa aðeins hlotið persónubundna viður- kenningu. Á flokksráðsfundi, er háður var í marzmánuði, var sitefnan mörkuð. Grotewohl barðist fyrir sameiningu í 2ja klukk'ustunda ræðu, en ég svar- aði með 25 mínútna ræðu. Við atkvæðagreiðslu, sem síðan fór fram á öllum hernámBsvæðum borgarinnar nema þeim rúss- nesku, greiddu 82% flokksmeð- lima stefnu minni jáyrði. Því næst gengum við úr tengslum 1 við hina og tókum að starfa | sjálfstætt“. Neumann talar hægt og nefnir aðeins opiuberar stað- reyndar. Hann minnist ekki á moldvörpustarfsemi kommún- ista fyrir friðslátin, né undir- róður Rússa, sem með loforðum og hótunum reyndu að hafa á- hrif á 'koisningarnar. Og ekki minnist hann heldur á þá sbefjalausu yfirlýsi.n,gu' komm- únista, að aillir þeir, sem ekki greiddu atkvæði, 'skildu teljast með sam'einingunni, eða það, að hann og þeir, sem honum fylgdu, voru öfiu fremur reknir úr flokksráðinu, heldur en að þeir segðu sig úr því. En hann tek- ur skýrt til orða, er hann ræðir núverandi starfsviðhorf flokks- ins. Við erum nú sterkur flokkur í Berlín, viðurkenndur af eftir- litsráði bandamanna. Við kref j- uimist þess, að jafnaðarmanna- flokknumi verði og leyft að stairfa á rússneska hernáms- svæðinu. Eg hef nýskeð borið þær kröfur fram við hernáms- ráð Rússa, að þeir viðurbenndu deildarforystumenn í áítta starfs svæðurn, en þeir neituðu og báru fram' þá gagntillöigu, að þeir fengju í hendur lista með nöfnurn 5—6 manna í hverri deild, sem þeir gætu svo valið úr, eða öllu heldur ráðið vaili á. Því neitaði ég, og við það situr enn, en við höfum ákveðið að neita allrar orku, til þess að geta hafið raunverulegt starf á hemámssvæði þeirra. Kosning- ar fara fram í hau'st. Við verð- um að skipuleggja kosningahar- áttu okkar nú þegar, ef um raunverulegt kosningafrelsi verður þar að ræða. Síimán.n á skrifborði Neu- mannis hri.ngir. RúsS'neski yfir- maðurinn á hernámssvæði þéirra, æskir þess, að Neumann tali við hann. Og ég minnist þess, að Neumann sagði mér frá því, er Rússar handtóku hann og höfðu 'hann í haldi hálfa nótt, fyrir það eitt, að hann tók þátt í fundi. trúnaðar- ráðs jaf'naðarmian.na í Prentz- lauer Bern á rússneska her- námsisvæðinu. Sjlalífur segir hann: Við erum eyvirki á hernáms- svæði Rússa, og miki.ð er undir vörn okkar þar kiomið. Enn hölfum við haldið virkinu, og ég vona, að okfcur takizt það framvegis. Missum við það, er yonlaust um viðgang og vörn jafn.aðarmanna og lýðræðis, — bæði í Þýzkalandi og annars staðar í Evrópu. Að minnsta kosti álítum við, að þá mundi vonlaust aam lýðræðislega endur reisn Þýzikalands. Bifreið stolið ASUNNUDAGSNÓTT var bifreiðinni RE 77, eign Eyj- ólfs Jóhannssonar, framkv.stj., stolið, og ekið utan í steinvegg, svo að hún stórskemmdist Seytján ára unglingur undir áhrifum víns var sá, er verkið vann. np VEIR bifreiðastjórar voru teknir fastir um helgina fyrir að aka undir áhrifum á- fengis. Annar þeirra ók bifreið utan í hús á Bræðraborgarstígnum, en hinn ók bifreið út af vegi inn í Kleppsholti. Þá ók bifreið á ljóskerastaur við Skólavörðustíginn, og er tal- ið, að bifreiðarstjórinn muni hafa verið ölvaður, en hann ná&* ist ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.