Alþýðublaðið - 15.08.1946, Síða 5

Alþýðublaðið - 15.08.1946, Síða 5
ALÞÝÐUBLAÐJÐ 5 Fimmtudagur, 15. ágúst 1946 HÉR ÁÐUR FYRR MEIR Viar iþað siður manna ií Eng- landi og Skotlandi, að nefna álfa ýmsum gælunöfnum, en það talið vísast til ógæfu að nefna þá sinu rétta nafni. Var taiið líklegt, að þeir myndu móðgast og hyggja á hefndir, ef þeir kæmust að raun um, að menn vissu þeirra rétta nafn, því sam- kvæmt gamalli þjóðtrú, náði maður nokkru valdi yfir þeim verum og öndum, sem maður vissi heiti á. Algengt var þvi að kalla álfana ,,hei!lla-tfólk“, „góðu ná'bú- ana“,. „blessaðar verurnar" eða öðrum slíkum nöfnum. í Skotlandi voru álfarnir eða að minnsta kosti einn flokkur þ'airra nefndur ,,pechs“, en álitið er, iað það orð muni vera dvergaheiti, enda eru ýmis þau heiti á þeim algeng í ýmsum héruðum Engllands, sem runnin munu af sömu rót. Kelíneskir kynþættir og írar nefndu álfana „sidhe“, s'em þýðir hæðabúar, þ. e. a. s. verur, sem búa í hólum og hæðum. Á meðal íra tiðk- ast nú að nefna áífana „Dana“, en ekki hefur írsk- um sagnfræðingum enn tek- izt. að skera úr, hvort það nafn muni dregið af hinum norræaru kynþáttum, er inn- rás gerðu í landið, eða af „Tuatha Dé Danann“, en svo nefndist einn guða í hinni íorírsku goðafræði. Hygg ég litlum vafa undirorpið, að nafn álfanna muni mega rekja til þessa guðs. Á tólftu öld var um þrjá flokka álfa að ræða i Eng- landi: dvergálfa eð.a dökk- álfa, sem ekki voru alaæla í skapi, og Ijósálfa, sem teljast rriáttu mönnum líkir að vexti. Eflaust hafa tveir síðarefndu flokkarnir átt að 'einhverju rót sína :að rekjia itil grískrar og rómverskrar goðafræði. Dvergálfarnir munu hins vegar til orðnir vegna arf- sagnar frá steinöld þeirri yngri um anda, sem lifðu i hellum cg jarðgöngum. R. Hunt segir í bók sinni um þjóðtrú á Vestur-Engandi, að „litla fólkið“, sem ibúar Cornwell hugðu til vera, • muni í rauninni vera leifar sagna um kynþátt, er byggði þau héruð fyrir mörgum þúsundum ára. Margir, sem um þetta efni hafa ritað, benda á, hve margt sé likt með skapferli mann.a cg á'Tfa. En það er i rauninni auðsætt m,ál, að allar yfirnáttúrlegar verur hljþta að verða persónugerv- ingar mannlegra eiginda, og þó oftar þeirra, sem lakari geta kalllast, þar eð maðurinn hefur sjálíur skapað þær i ótta sííium og ímyndun, og þvi í mynd sinni, andlega séð. Oft fer álfum lýst sem ill- gjörnum, vahdsetnum og á- kaflega hsifnigjörnum verum. Hins vegar má hver sá, er gerir állfum greiða, búast við að þeir gjaldi hann sem hanm er verður, — en heldur ekki fram ýfir það. Sú hugmynd er sennilega þannig til orðin, að upprunalega bafa álfar verið persóugervingar guða, og Iþá enft réttsýni þeirria og c'hlutdrægni i viðskiptum. Tii'l voru góðir álfar/og illir. Þá var og alkunna, að álfar kúftnu róð til að ilækna sjúk- dóma og græða sár, og meðal í GREIN þessari segir Louis Spencer frá tilgát um og niðurstöðum, sem fram * hafa komið með brezkum þjóðsagnafræð- ingum, viðvíkjandi álfa- trúrini. Margt er þar sagt, er minnir á álfatrúna með íslendingum áður fyrr. Kelta og Skota voru þeir hfagleikssmiðir á við og málma. Einnig voru þeir snillingar i cilgerð.og engin m'ennsk kona var álfkonum klæða. Bæði á Bretlandi og írlandi var tailið mikilsvert að hafa álfahylli. Flestir þeirra voru hinir beztu ná- grannar, ef vel var að þeim farið, en annars mátti búast við hörðum hefndum þeirra. Viðvíkjandi uppruna áífa- trúar ha'fa fram kemið þrjár tilgátur. 1. Að álfar hafi upp- run-alega verið andar eða svipir dáinna manna. 2. Að þeir séu umhverfisandar, andar fjalla, fljóta og skóga. '3. Að álfatrúin byggist á arf- sögnum um frumbyggja landa og héraða, sem flúið ■hafi til fjalla og skóga, er írama-ndi kynþættir hófu sig- ursæla innrás í landið. A. H. Knapp, sem ritað h-efur visindalegar greinar og bækur um þetta efni, hallast að íþeirri skoðun, að yfirleitt muni álfatrúin upprunnin úr trú á anda -framliðinna manna. „Álfar búa í jörð eins og þeir, sem dánir eru, og þeir ihafa þann sið, að lokk-a mennska menn þan-gað til sín, og svipar að þvi leyti til -guða þeirra er undir- h-eima byggðu. Þeir hafa vit umfram dauðlega rnenn, en slíkt var venjuil-egt álit ma-nna á hæfileikum forfeðra sinna. Þ-eir eru persónulega , stað bundnir, og það sannar, að þeir séu í rauninni dánir for- f-eður. Að þeir krefjas-t vissr- -ar dýrkunar, sannar þetta þó enn betur, — þ-eir heimta, að Iþeim sé veitt fæða, og sé það ekki gert, afla þeir henn- ar sjálfir og láta hefndir' koma ifyrir vanræksluna." , Aðrir vísindamenn hallast að þeirri skoðun, að álfarnir séu upprunalega andar um- hverfisins, verndarandar -gróðurs, uppsk-eru cg hjarð- ar, og þá um leið þeirra m-anna, er þar bju-g-gu. Þeir benda á, að þær dyggðir, sem álfum voru eignað-ar, reglu- semi, þrifnaður og ré-ttsýni, séu m-eginstoðir búskapar og félagslegrar vgilferðar. Þeir, s-em þriðju tilgátuna aðhjdlast, telja að álfar séu uppru-n-nir úr kynningu, sem innrás-arkynþættir hö-fðu af frumbyggjum, -er stóðu á lægra menningarstigi en sjálfir þeir, urðu að flýja til afskekktra staða og leituðu hefnda á kúgurum sínum með því að ræna þá konum og bör-num, og muni þá, hvað uppruna brezku álfanna við kemur, vera um Pikta -að ræða. Þaðan sé og runnið áfaheitið „pech“. Neytti m-en-nskur maður álfafæðu, var hann um leið-á !vald þeirra genginn -og eins jcg þeir að eðli og skapgerð |að slikri máltíð lokinni. Þetta er sprottið af þeirri trú og skcðun frumstæðra kynþátta að hv-er og ein-n, sem þiggur fæðu af öðrum, gerist honum að vissu íleyti skuldbundinn. Þannig skapast laun-tengsl orðið þýðingarrnikið atriði sem leynisiðir ýmissa trúar- ’bragða. Tengsl álí-a við jörð og svörð er og merkillegt atriði. áttu þeir allt það land, sem ekki ha-fði verið pálstungið. Sumir álf-a, og þó ^inkum dökkálfar, tóku virk-an þátt í búskap og ræktun jarðar. Það var trú manna i Vestur- Skcitlandi, að álfar ættu það til að ifara hópum saman um óbrotin-n svörð og búa hann undir sáningu. En um leið voru þeir vísir til þess að sjá* svo um imeð brellum sinum, að uppskeran brigðist, eða þá að setja þeim, sem að henni áttu að búa, harila frá- 1-eita og kynle-ga kosti. Álfarnir réðu þv-i i raun réttri yfir uppskeru og rækt- u-n. Meðal íra voru þeir verndarverur búskaparins, og bóndinn varð að sýna þeim sömu nær-gætni og lotningu í öllum verkum, og hann hafði áður orðið að sýna guð- inum Tuatha Dé Danann. Að öðrum kosti átti hann vísa i reiði þessara arftaka hans. Á Bretlandseyjum urðu men-n að færa álfunum mjólk og korn að gjc'f, eins og fyrr- nefndum guði -h-afði v-erið fært hið sama að fórn áður fyrr roieir. Á ves-tureyjum Skotlands var það trú manna, j að þeir, sem gæddir voru ; þeim hæfileikum, er þurfti - til þess að hafa vinsamleg i samskipti við- álfa, gætu ! kvatt þá til þess. -að hjálpa | sér við uppskeru og önnur ! slík störf, er þeim bauð svo við að horfa. Þessi þjóðtrú mun vera leifar -af fornri trú á guði, sem álfarnir svo erfðu. Leifar þeirrar trúar má 'enn finna viða á Bretlandi, en þó einkum i ævintýra- sögnurn, er lýs-a þrifnaði, smekkvisi og prúðum háttum álfanna, er þeir veita rnennsk um -mön-num, aðs-toð sína. Og það voru ekki aðeins dökk- álfarnir, sem sáu svo um, að al’lt væri í röð og r'-eglu innan og utan mannahibýla, þvoðu. -mat-aráihöld o-g húsgögn, tyrfðu hrörlega kofa og löðr- 'unguðu skeyti-ngarlaust vinnu Getum bætt við 2—3 lagtækum mönnum, helzt vönum éttingu. Laugavegi 118. Súni 1717. jcfn við tóvinnu -eða litun manna á milli, er síðan hafa Strcndin við Towerbrúna -í London var fyrir striðið eftir- sóttur haðstaður; en á ófriðarárunum var henni lokað fyrir -þ-aðgestum. Nú hefur hún aftur verið opnuð; -en það eru aðalle-ga börnin, s-em sögð eru sækja þangað. Hér á mynd- in-ni sést vörður baðst-aðarins'vera að leika sér við b-arnahóp. 'fólk i myrkri. Það kemur fram i ileikritum Shakespé- ares, að það var trú manna á Bretlandi, að álfar létu sér mjög annt um alla reglusemi, og að þeir ref-suðu -hirðu- lausum og lötum vinnukon- um, unz þær sáu að sér. í siðfræði 'sinmi ‘virtust áilfar ganga feti frámar; samkvæm.t sögnu-m r'efsa þeir- stórbokk- um og ásælnisseggjum, hefja heiðvirða fátæklinga til auðs c-g breyta ófríðum, en góðum manneskjum i fagurt fólk. r Ítalíu, eð,a Holst-Sörensen, Danmörku. ♦ 1500 metra hlauo: L-ennart Strandh’er-g, Svíþjóð. 5000 metra -hlaup: Durk- -f-elt, Sviþjóð, S-likhuis, Hol- landi, eða Wooderson, Eng- landi. 10 000 metra hlaup: Heín- ström, Fi-nnlandi. 110 metra grinda-hlaup: B-raekman, Be-lgíu. 400 me-tr-a grindahlaup: Cros, Frakklandi, Storskrubb Finnlandi -eða Sixten Lars- son, Svíþjóð. 4x100 metra bcðhlaup: England eða Hollamd. 4x400 métra boðhlaup: England, Svíþjóð eða Dan- mörk. Kuluvarp: .Gunn-ar Huse- by, Islandi. Spjótkast: Nikkanen, Finn landi, eða Daleflod, Sviþjóð. Kringlukast: Ccnsolini,. ítaldu. * __ Sleggjukast: Erik Johanns . ^ son eða Bo E-rikssón, Svíþjóð. IIINN frægi sænski íþrótta | I,ang£-tökk: Úrslit .alveg ó- maður, Lennarí Strandberg, -viss. hefur spóð úrslitum í hinum I Stan-garstökk: Er-ling Kaas, ýmsu íþróttagreinum á Ev- Noregi. rópumeiistavamótinu í Osló. I Þrístökk: Bertil Johnsson, Flutti Arbeiderbladet í Osló Svíþióð. spá hans fyrir skömfnu, og fer hún hér á eftir: 100 metrá hlaup: Dcnald j Baile.. Engilandi. 200 metra hlaup: Donald Mailey. Englandi, eða Para- zek, Tékkóslcvakíu. 400 metra hlaup: Wir.t, Englandi. | 800 metra hlaup: La-nzi, | Þess lcr að. gæta, að, spá- dórnur Strandbergs birtist áður en - kuinnnrt varð um ibat-ttöku Rússa, en bei.m er af ýmsum talinn siigur i kúlu varpi. Þá skal þess og getið, jað enski spretthlaup.arinn, iDcnold ‘ P-a:,Iey, verður ekki jmeðal þárttákenda, þar eð jhann er ekki fæddur Evróp-u jmaður. Hann er í'æddur i 1 Véstur-Iridíum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.