Alþýðublaðið - 21.08.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.08.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. ágúst 1946 ALÞÝÐUBLAÐID 7 <D-------------------------- ■ t'i ■ ■ ’ | Bærinn í dag. ~4-----------------—--------« Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturviörður er í Reykjavík- •urapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, 'sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8,30—8,45 Morgunútvarp. •12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Tónleikar: — Óperusöngv- .20.00 Fréttir. :,20.30 Útvarpsagan: „Blindle“ eftir Herbert Jenkins, XI (Skúli Skúlason rít- stjóri). .fU.OO Egypzki ballettinn eftir Luigini (plötur). ®1.15 Erindi: Viðreisnarstarfið í Danmörku eftir stríðsár- in. — Síðasta erindi (Chr. Westergaard-Nielsen magister). 221.40 Tónleikar: ’Tvöfaldur kvartett (Jón ísleifsson stjórnar). 322.00 Fréttir. Létt lög. I' Félagslíf. ; FARFUGLAR Um helgina verður hjól- ferð um Grafning. Hjólað í Þrastaskóg, upp Grafning að 'Úifljótsvatni, Heiðarbæ óg heim Þingvallaveginn. Skrifstofan er í Iðnsfcólan- nm, opin ií kvöld kl. 8—10. STJÓRNIN Ferðafélag íslands ráðger- ir að fara 3 skemmtiferðir um næstu helgi. 1. Ferð um sögustaði Njálu. Lagt af stað kl. 2 á laugar- dag. Gist í tjöldum í Múla- koti. Komið heim á sunnu- dagskvöld. Séra Sigurður Ein arsson verður leiðbeinandi, en hann er nákunnugur og sögufróður á þessum slóðum. 2. Hagavatnsför. Lagt af stað á laugardaginn kl. 2 og ekið austur Hellisheiði fram hjá Gullfoss að sæluhúsi fé- lagsins, sem er skammt frá vatninu og gist þar. Á sunnu daginn gengið upp á Langa- jökul, á Hagafell og Jarls- hettW i Komjð heim um kvöldið. 3. Gönguför á Keili og Trölladyngju. Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 9 og tekið að Kúgagarði, en geng ið þaðan á Keili og Trölla- dvngju og á lúhn nýja Krisu- vílcurveg, skammt frá Vatns- skarði og ekið héimleiðís. Farmiðar í aliar ferðirnar seldir á sknfstofu Kr. Ó. Skagfjörðs til kl. 4 á fósíu- dag. Sjávarútvegurinn 1945 Framhald af 3 síðu. og ekki tekið tillit til rýrn- unar í flutningi. — Eins og undanfarin stríðsár, var há- marksverð á fiski í Bretlandi og var það lækkað frá því, sem það var árið áður. Sum- arverð var sett á fiskinn 7. apríl, mánuði fyrr en árið áður, en verðið, sem gilti til þess dags, var hið sama sem á sama tíma 1944. Sumár- verðið , sem gilti til 24. nóv- ember, eða mánuði lengur en áður, var líka óbreytt, að öðru leyti en því, að verð á ufsa lækkaði mikið og verð á steinbít nokkuð. Vetrarverð- ið var á öllum helztu fisk- tegundunum, nema á stein- bít, ákveðið lægra en árið áður. Meðalverð á togara- fiskinum yfir árið var kr. 1,43 á kg., á móti kr. 1,54 árið áður, og meðalverðið á : fiski fiskkaupaskipanna var kr. 1,58 á kg., en kr. 1,77 árið áður. Hin mikla verðlækkun á ufsa varð til þess, að togar- arnir lögðu sig minna eftir þeim fiski heldur en þei.r gerðu áður. Af aflamagni þeirra var 50 (38)% þorskur og 25 (49)% ufsi. Enn sem fyrr kvað þó mest að ufsa- aflanum síðasta ársfjórðung- inn. í nóvember komst hann upp í 68 (75%) af togaraafl- anum. — Snemma í janúar 1945 auglýsti Samninga- nefnd utanríkisviðskipta, samkvæmt fyrirmælum rík- isstjórnarinnar, að fiskkaupa skipin skyldu greiða 15% til viðbótar hinu ákveðna lág- marksútflutningsverði. Skyldi andvirði þessa gjalds renna í verðjöfnunarsjóð, er síðar yrði varið til að bæta upp það. verð., sem útgerðar- menn fengju fyrir fiskinn, hvort sem hann hefði farið í fiskkaupaskip eða til hrað- frystingar. Þessi ákvæði giltu til 1. júní og hafði Fiskimála- nefnd með höndum fram- kvæmd þeirra. Nam heildar- magn verðbætts afla frá 10. janúar til 31. maí 86,3 þús tonnum, að verðmæti 45,1 millj. kr., en meðalverðupp- bót á öllu landinu nam 7,4426 % á -fiskverðið. Frá 1. júní var hið sérstaka verð á fiski ti.1 útflutnings fellt niður og eftir það gilti aftur eitt verð á bátafiski, hið sama sem ver ið hafði frá 1. júlí 1942. í marz 1945 voru sett lög um að skip, er selt hefðu eigin afla erlendis á árinu 1944 skyldu greiða í ríkissjóð 2% af heildarsöluverði fiskjar- ins, án nokkurs frádráttar á sölukostnaði. Samkvæmt verzlunarskýrslunum voru flutt út 122 132 (143 705) tonn af ísfiski, að verðmæti 103 635 (119 160) þús kr. Þar af voru flutt til Belgíu 840 tonn, að verðmæti 1 091 þús. kr., en allt hitt magnið fór til Bretlands. Hraðfrystihúsunum fjölg- aði á árinu úr 64 í 67, en þar af tóku 4 (5) hús ekki á móti fiski til frystingar. Auk þess sem byggð voru ný hús, voru afköst nokkurra hinna eldri aukin. Er talið, að afkasta- geta húsanna allra hafi í síð- ustu árslok verið 655 tonn af flökiim á sólarhring, á móti 570 tonnum árið áður. Frystd- húsin tóku á móti 60,9 (55,7 Röskur sendisveinn óskast Upplýsingar kL 10-—12 og 1—3. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Rafmagnseflirlil ríkisins Laugavegi 118, efstu hæð. Kaj Smith og nemendur dansskóla hans halda fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 9—2 í Sjálfstæðis- húsinu. Balleltsýning, Ballett, barna'ballett, Stepp o. fl. Samkvæmisdansasýning, Tango, Victory-Walz, Rumba o. fl. DANSLEIKUR HEFST KL. 10-2. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu, Banka- stræti og H'ljóðfæraverzlun Sigríðar Helgia- dóttur, Lækjargötu og einnig á fimmtu- daginn '22. ágúst frá kl. 5—6 í Sjálfstæðishúsinu. þús. tonnum af fiski, miðað við slægðan fisk með haus, og 868 (842 tonnum af hrognum. Af fiskmagninu var þorskur 89,8 (91,5%, steinbítur 3,8 (3,3) % og síld 1,8 (0) %. Síld- in, sem tekin var ti.1 hrað- frystingar, var Faxasíld, um 1 100 tonn, og var hér um al- gera nýbreytni að ræða. — Aðalstarfstími hraðfrystihús- anna var mánuðina febrúar til . maí. Á þessum fjórum mánuðum tóku húsin á mótii 77,5 (75)% af heildarmagni ársins. Eftir það var fiskmót- taka húsanna mjög lítil, og aðallega hjá frystihúsunum á Vesturlandi og Norðurlandi. — Mest var tekið til frysting- ar í Sunnlendingafjórðungi, 68 (70) % af heildarmagninu, í V estf irðingaf j órðungi 21 (20)%, í Norðlendingafjórð- ungi 10 (8)% og í Austfirð- ingafjórðungi innan við.1% bæði árin. — í márz 1945 var gerður samningur við brezka matvælaráðuneytið um sölu á freðfisframleiðslu ársins, allt að 30 þús. tonnum, en þó skyldi kaupanda heimilt að kaupa meira en þetta, ef framleiðslan færi fram yfir hið tilgreinda magn. Selj- anda var heimil að láta rúm 1 000 tonn af fyrrgreindu magni 'ganga tii annarra markaða. Verðið. var hið sama og áður, en samningur- inn var óhagstæðari að því leyti, að þunnildin máttu ekki fylgja flökunum. — Út- flutningurinn á árinu nam 29 260 (21 717 tonnum, að verð- mæti 63 573 (47 542 þús. kr., og skiptist þannig á lönd: Bretland 25 374 (21 378 tonn, fyrir 54 721 (46 732 þús. kr., Frakkland 2 513 (0) 'tonn, fyr ir 5 417 þús. kr., Bandaríkin 1339 (339) tonn, fyrir 3 355 (810) þúsund kr. og Svíþjóð 34 tonn, fyrir 80 þús. kr. — Af frystri síld voru flutt út 1 089 (50) tonn, að verðmæti 1 512 (35 þús. kr., og fór hún til Frakklands, að undanskild um 138 (50) tonnum, fyrir 123 (23) þús. kr., sem fóru til Færeyja. Niðurlag á morgun. Americas Toughest Truck vænlaniegir í seplember. Þelr, sem hafa innkaupaheimild Nýbygg- ingarráðs, og óska að fá þessa bíia, taii við mig fyrir 25. þ. m. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Ingólfur Gíslason Hafnarslræti 9. Heimasími 5797.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.