Alþýðublaðið - 07.09.1946, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur, 7. sept. 1946.
Geymsla matvæla á komandi vetri. — Nýjung í
bæjarlífinu. — Hvenær kemur hitaveitan? — Rit-
höfundamálið og viðskiptaráð. — Myndarlegt og
goít bókasafn. í
■ " * “ ■ " " !i n - * -v $ * B 8,a R-a í
REYKVÍKíNGAK ÆTTU á lagt í hús á Melunum.
ri-dansarmr
í Alþýðu!húsinu við Hverfisgötu í kvöld
hefjast kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2820,
HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur.
íiivuðum mönnum bannaður aðgangur.
S li ö Si
ELDRI DANSARNIS í G.T. iuisiiui
í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar
' kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355.
♦-------------------;---♦
^lj>tjðublaði5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Símar:
Ritstjórn: 4901 og 4902.
Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 og 4906.
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í iausasölu: 50 aurar.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað í Félagsprentsm.
4-----------------------♦
Fulifrúakjöri á Al-
þýSusambandsþing
FULLTRÚAKJÖR Á .AL-
ÞÝÐUSAMBANDSÞING í
nóvember í haust er nýlega
byrjað í verkalýðsfélögunum
og stendur það til 8. október
næstkomandi. Þá á því að
vera lokið.
Það veltur mikið á því
fyrir verkalýðinn í landinu,
og ekki aðeins fyrir hann,
heldur og fyrir þjóðina alla,
hvernig þetta fulltrúakjör
fer, því að undir því er það
komið, hverjir á næstu tveim
ur árum fara með stjórn í
nllsJierjarsamtökum verka-
lýðsins.
Undanfarin tvö ár hafa
kommúnistar ráðið þar öllu í
krafti rangfengins meirihluta
á síðasta Alþýðusambands-
þingi, eins og flestum mun
enn í fersliu minni, enda hef-
nr stjórn þeirra á samband-
inu öll verið eftir því. Og
margt bendi.r til, að enn
treysti þeir á sömu klækina
og sama ofbeldið, sem þeir
höfðu þá í frammi, til þess að
halda þeirn meirihluta á
júnginu í haust og þar með
stjórn sambandsins.
Þessu til rökstuðnings skal
aðeins á það bent, að komm-
únistar byrjuðu strax um síð
ast liðinn áramót, að undir-
búa Alþýðusambandsþingið í
haust með því, að víkja einu
elzta og stærsta félaginu,
Verkakvennafélaginu Fram-
sókn í Reykjavík, úr sam-
bandinu, í þeim auðsýnilega
tilgangi, að tryggja flokki
sínum meirihluta á sambands
þingi; en fulltrúar Verka-
kvennafélagsins Framsóknar
liafa sem kunnugt er, ávallt
fyllt flokk jafnaðarmanna
bar. Má öllum ljóst vera,
hvert það leiðir fyrir alls-
herjarsamtök verkalýðsi.ns,
ef flokki pólitískra stiga-
manna, eins og kommúnistar
eru, helzt það uppi, að liða
samtökin þannig sundur, ti.l
að geta haldið rangfengnum
völdum þar. Með slíku of-
beldi er stefnt að gereyðingu
samtakanna.
Þetta þarf verkalýður
landsins, að gera sér vel
Ijóst. Hann má ekki gleyma
því, þó að nú hafi árað
sæmilega fyrir hann um
skeið og aflcoma hans hafi á
ófriðarárunum verið betri en
■áður, að samtökin eru styrk-
úr hans og öryggisstofnun, og
að fyrir baráttu þeirra undir
forustu Alþýðuflokksins á
undanförnum áratugum hef-
komandi vetri að verffa betur
settir með geymslu matvæla en
undanfarna vetui'. Tvær mat-
vælageymslur hafa verið settaj
upp hér í liænum í sumar: Jarð-
hús Reykjavíkur fyrir jarðar-
ávöxt og matvælageymslan h.f.
fyrir kjöt, blóðmör og ýmiss
konar önnur matvæli. Ég skoð-
aði hið síðarnefnda fyrirtæki
fyrir nokkrum dögum og mér
íízí vel á það. Þarna geta menn
fengið geymd matvæli í hrein-
legum og góðum hólfum undir
stöðugu eftiriiti.
ÞAÐ Á EHKI síður við um
kjöt en jarðarávöxtinn, sem ég
sagði um jarðhúsin um daginn.
Mi;kið af matvælum hefur
skemmzt hér í bænum á hverju
ári vegna ónógs geymslurúms,
og geta þeir, sem hafa þá at-
vinnu, að hreinsa sorp frá hús-
um, sagt margar Ijótar scgur af
því. MatvælageymSlan tryggir
mönnum óskemmd matvæli. Því
fé, sem varið ar til þess að
geyma matvæli, er ekki eytt til
ónýtis. Þegar er aðsókn að þess-
um geymsluhólfum orðin nokk-
uð mikil og þó má gera ráð
fyrir, að. fólk fari ekki fyrir
'alv.öru að hugsa um útveg-
un hólfa fyrr en um leið og það
kaupir vöruna, en þá >getur það
líka verið of seint.
ÉG HEF FENGIÐ fyrirspurn-
ir frá fólki, sem >heim>a á í út-
hverfum bæjarins um það, hve
nær beiita vatnið verði leitt inn
í hús þ&ss. Sérstakíega virðist
mér að íbúarnir í yerkamanna-
bústöðunum í Rauðarárholti séu
orðnir óþolinmóðir. Hitaveitan
verður smátt og smátt aukin eft-
ir því, sem ástæður frekast
leyfa og gerir bæjarráð í hverju
íilfelli samþykktir um það. Um
þessar mundir v>erður 'heitt vatn
leítt í nokkurn hluta verka-
mannabústaðanna, því miður
ekk.i þá alla enn sem komið er,
og verða margir að bíða eftir
þróun hitaveitunnao’, ef svo má
að orði komast. Þá mun og verða
ur hið vinnandi fóllt í land-
inu fengið þær kjarabætur,
sem það nýtur nú. Hvenær,
sem er getur að því komið,
að það velti á styrk og stjórn
verkalýðsfélasanna og banda
lags þeirra, Alþýðusambands
ins, hvort hægt verði. að
halda þeim lífskjörum og
vinnuskilyrðum, sem áunnizt
hafa; og það er því glæpur
við verkalýðinn, að sundra
samtökum hans á þann hátt,
sem kommúni'star stefna nú
að með brottrekstri Verka-
kvennafélagsins Framsókn
úr Alþýðusambandinu og
öðrum þeim brögðum, sem
þeir hafa nú í frammi til að
viðhalda völdum sínum þar.
Við fulltrúakjörið á Al-
þýðusambandsþing næstu
vikur er það á valdi verka-
lýðsins sjálfs; hvort komm-
ÉG FÉIÍK ÞESSAR upp'iýs-
ingar í gær í skrifstofu hita-
veitunnar. Mér var einnig sagt,
að í sum hverfi væri heit.t vatn
ieitt með sérstökum skilyrðum,
þannig, að fyrir fram væri tekið
fram, að taka yrði heita vatnið
>af þeim húsum >þ>egar frost væru
mikii og. talið vagri líkiegt, að
þurrð yrði á vatnin.u í bænum.
Ég tel þetta mjög hæpna aðfarð,
en þeir um það, sem um þ.etta
semja. Ég býst við því, að ein-
hvern tíma hevrist hrópað á
komanda vetri ef taka verður
heita vatnið af hei'lum hverf-
um, einmitt þegar mest er þörfin
fyrir það. Ea ef til vill eru íbú-
arniir ánægðir með þetta o>g
vilja 'heldur fá heita vatndð til
vissra nota um tíma, en að fá
það al'ls ekki.
AF TÍLEFNI SKRIFA minna
fyriir nokkru urn ’íslenzka út-
gefendur o>g töku verka eftir er-
lenda höfunda, vil ég taka það
fram, að allmargir íslenzkir út-
gefendur hafa al'ls ekki lagt það
í vana sinn, að hnuppla verkum
erlendra höfunda. Sérstaklega
hefur verið talað um sænska
skáldið Vilh-élm Mober.g, sem
reiddist ákaflega út af þessu
máli og breiddi úr sér í sænsk-
um blöðum af þessu tdlefni. Út-
gáfufélagið Norðri hefur gefið
út eina bók eftir Moberg:
„Þeystu þegar í nótt.“ Setti fé-
dagið sig í samband við Moberg
undir eins og það var hægt og
komst á fullt samkomulag.
EN SÁ GALLI ER á gjöf
Njarðar, að félagið hefur enn
ekki fengið að greiða Moberg
rithiöfundairlaunin. Félagið sótti
fyrir löngu um gjaldeyrisieyfi
fyrir rithöfundarlaununurn cg
ætlaði að senda þau tafarlaust,
en viðskiptaráð hefur enn ekki
veitt leyfið. Þetta er ákafléga
bagalegt og dregur dilk á eítir
sér fyrir okkur ísléndinga. Það
igetur vel verið, að viðskiptaráð
telji nauðsynlegt vegna gjald-
únistar komast upp með slík
vinnubrögð og hvort Verka-
kvennafélagið Framsókn
verður virkilega rekið úr Al-.
í þýðusambandinu eða ekki-
Ákvörðun hinnar núverandi
kommúnistísku sambands-
stjórnar um síð&stliðin ára-
mót um að víkja því úr sam-
bandinu kemur að sjálfsögðu
til kasta sambandsþingsins í
haust. Verði það skipað
kommúni.stameirihIuta, eða
hafi þeir þar meirihluta með
hjálp sjálfstæðismanna, er
fyrirsjáanlegt, að brottvikn-
ing félagsins verði, samþykkt
og blessun lögö yfir sundr-
ung samtakanna. En það get-
ur verkalýðurinn hindrað
með því, að skera nú, við full-
trúakjörið á sambandsþing,
hvarvetna upp herör gegn
hinum kommúnistísku stiga-
mönnum og kjósa jafnaðar-
mannameirihluta á þingið.
eyrisvandræða, að hafa cin-
hvern hémil á því, hve mikið
af gjaldeyri okkar fer í þetta.
En viðskiptaráð verður að veita
gjaldeyri fyrir þeim skuldum,
sem íslenzkir útgefendur eru
þeg.ar komnir í við erlenda höf-
unda. Svo getur það sett á-
kveðnar reg'lur um þessi mál,
svo að út'gefendur viti að hverju
beir ganga.
VÍKINGSÚTGÁFAN stofnaði
„Bókasafn Helgafells“ fyrir
nokkru og eru nú 10 bindi kom-
in út í þessu safni. Allt eru þetta
úrvalsbækur, valdar og þýddar
af mönnum, sem standa framar-
lega í bókmenntum okkar, o>g
frágangur bókanna er mjög
myndai'legur. Ein bók hefur að
ÞJÓÐVILJINN hefur und-
anfarna daga sakað Morgun-
blaðið um það, að vera óheilt
í stjórnarsamstarfinu af því,
að það hefur gagnrýnt undir-
lægjuskap kommúnista, eða
,,sósíalista“, eins og Morgun-
blaðið kallar þá þeirn til
þægðar, við Rússa. Þessu
svarar Mo.rgunblaðið í gær á
eftirfarandi hátt:
„Morgunblaðið veit og viður-
fennir, að ef vonir eiga að
standa ti-1, að unt ve>rði að leysa
hin vandasDmu verkefni, sem
úrlausnar bíða, verða þeir, sem
%ra með umboð atvínnurek-
enda og verkalýðsins, að vinna
einlæglega að lausn málanna.
En þ>að eru ejnmitt núverandi
stjórnarfiokkar. Allir siækja
þeir kjörfylgi til verkalýðsins.
En auk þess nýtur Sjálfstæðis-
f'.okkurinn stuðning meginþorra
atvinnurekenda í landinu.
Af þessum ástæðum vill Morg
unblaðið að Sjáifstæðisflokkur-
inn vinni, ekki aðeins með Al-
þýðuflokknum, heldur og m>eð
Sósíalistaflokknum, meðan hin
brýna þörf og þjóðarnauðsyn er
fyrir lnendi.
Af þessu leiðir ekki. að Mor>g
u.nblaðið geti sætt sig við það
út af fyrir sig, að só>síalistar
gerist nú æ í rífcari mæli >und-
irlægjuir erl-ends stórvedis. —
Heldur þvert á móti hitt, að Mbl.
er það nú meira áhugamál en
nokkru sinni áður, að Sósíal-
istaflokkurinn bæti ráð sitt í
þessum efnum.
Um þessa hlið málsins er ó-
þarft að íjölyrða. Þetta skýrir
bæði óskir Mbl. um samstarf
og umvöndun >í igarð sósíalista.“
I jafnaði komið út á mánuði og'
mun þetta hafa orðið vinsælt
hjá fólki. Bækúrnar eru tiltölu-
lega mjög ódýrar og er þó ekk-
ert sparað til þeinra. Með þess-
um 10 bókum er lokið fyrstu
deild bókasafnsins, en um leið
byrjar önnur deiid með 10 nýj-
um bókum.
HÉR ER OM AÐ .RÆÐA bók-
menntir, sem munu reynast
hverju heimili kærkomnair. Að
vísu eru þær það misjafnar að
efnisvali, að allar þær kunna
okki að falla í smekk allra, en
fullyrða má, að allir séu ánægð-
i>r með meginhluta bókanna. Ég'
tél, að svona útgáfa sé mjög
heppileg' og eigi það skilið, að
Því næst seg.ir Morgun-
blaðið:
„Um hina hiið málsins, þ. e.
a. s. hvort enn sé um að ræða.
undirlægjuhátt sósíalista gagn-
vart Rússum, þarf beldur ekki
>að fjölyrða. Þáð þekkja þeir
bezt sem lesa Þjóðviljann, og
þessi sjúkdómur fer stöðugt
vaxandi.
En svona til garoans er rétt
að minna aðeins á síðasta dæm-
ið, í forustugrein Þjóðviljans í.
gær. Þar segir frá því, að Bret
ar hafi leikið íslendinga svo
grátt í viðskiptum, að ekki hafi
verið hægt að greiða íslenzkum
sjómö.nnum nema 18 krónur fyr
úr síldarmálið. Þar til nú, að
vinirnir í austri hafi létt af okk
u>r áauðinni, keypt nokkurn
hluta síldarlýsisins fyrir verð,
sem samsvaraði 31 kr. pr. síld-
armálið, cg „varð þá okur-
hringurinn að greiða samá verff
en auðvitað ’efcki m>eð góðu
geði.“
Hér er nú ekki um að ræða
neinn heimsviðburð. Þó >er sann
leikurinn allt annar en sá, sam
Þjóðviljinn gefur í sfcyn.
Sann'lsifcurinn í þes.su máli er
sá, að löngu áður en farið var
að ræða við Rússa um verð á
síldarolíu, keyptu Bretar hval-
oláu af Normönnum og tjáðu sig
jafnframt reiðubúna að fcaupa
síldarlýsf a£ íslendingum fyrir
tilsvarandi verð.
Það voru því Bretar, en. ekki
Rússar, sem ákváðu verðið á
síldarlýsinu. Sáðar var Rússum.
boðinn sá hluli síldarlýsisins, er
þeir fengju, fyrir sama verð og
Bretar buðu.
Framhald á 7. síðu.
ná mikilli útbreiðslu.