Alþýðublaðið - 07.09.1946, Side 5
Laugardagur, 7. sept. 1946.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5>
ERLENDIS hefur hið þýð-
ingarmikla hlutverk, sem
Sviþjóð hafði í síðustu heims
styrjöld Mtt verið kunnugt.
Formlega var Svíþjóð að
vísu hlutlaust íland, en hvað
sem þvi leið, þá sé Svíum
þckk 'fyrir framtak og dugn-
að í ,,Ieynilegum“ stuðningi
sínum viö mál’stað banda-
manna, sem smám saman
leiddi til þess að við fórurn
að nota Svíþjóð sem stökk-
palli í hernaðaraðgerðum
vorum gegn Þjóðverjum i
Noregi. Starf vort í Svíþjóð
var að mestu tvíþætt, ann-
ars vegar að fljúga. meo
. norska fluignema og kyrr-
setta flug'menn banda-
imanna t.il England's og hins
vegar að koma vopnuim og
birgðum til leynistarf.sem-
innar í Noregi. Svíar fluttu
fyrir oss með járnbrautum
sínum byssur og sprengi
efni, ske mmdsarver kamen n
og þjálfaða norska hermenn.
Sænskir hermenn. sem vorii
að æfingum við sæns'k-
nprsku landamærin, höfðu
nieð sér byssur og önnuv
h'ernaðartæki, seim menn
mánir híöfðu komiö með flug
leiðis til landsins, þesspm
íækjum kornu þeir yfir
landamærin til Norðmianna,
ssm svo notuðu þau óspart
í baráttunni gegn Þjóðverj-
'Upi. í einu tilfelli, flutti
sænskui' lögregluibíll fyrir
oss sprengjur sem var of á-
hættusamt að flytja með
járnbrautarvagni. Það er
næsta m.ikið undrunarefm
að Þjóðver-jar skyldu aldrei
uppgötva þá einu öruggu að-
íerð, sem við notuðum til
þe'ss að fcoma mönnum og
efni til og frá Osló — ií tank
vögnum með járnibrautinni
Osló—Stofcfchihólmur. ýmsir
mætiir, merfcir og hátts'ettir
menn tófcu sér, á þessum
iímum, ferð á hendur með
þessum tankvögíium. þar á
meðal t. d. Jens Chrislian
Hauge, núverandi landvarn
arráðherra Noregs, en þá.
einn aðalforingi mótstöðu -
hreyfingarinnar.
í raun og veru er það alls
ekki svo óþægilsgt að ferð-
ast innan í tankvagni, eins
og það í fljóíu bragði kann
að virðast, og dvöl í þeim er
aðeins .nauðsynleg meðan
staðið ‘er við á járnbrautar-
etöð' eða farið er yfir landa-
mærdn. Enn æfintýralegrí
Mianisvarði um danskar frelsishetjur.
Nýlega var af'hjúpaður í Ror.up á Sjáh-mdi. við þjóðveginri mi/lli Hróarskeldu. og Ring-
sted, iminnisvarði um eliefu danskar freíLiáhetjur, sem Iétu lífið í Shellhúsinu, mið-
st-öð Gastapo.lögreglunnar i Kaupmannahöfn, fyrir rúmum tveimur árum. Myndin
var tekin, >er afhjúpun minni'Svarðans fór fram.
viðkomandi farþegi fclifraði
upp úr vatns- eða tankvagn-
inum, skipti um föt og hédt
síðan í rólegheitum inn í
bofgina. — Þegar vér í fyrsta
‘sinni flugum til Svíþjóðar,
'höfðu flugvélar vorar engin
fcennimei'ki, og einkennisbún
ingar vorir voru vandlega
dulair.
Eftir ytri kennimerkjum að
dæma, gátum vér alveg eins
verið gestir frá rnarz, eins og
eitthvað annað. En áður en ár
var liðið, má'tti sjá á flestum
hernaðarflugvc'llum Svíþjóð-
ar norsika, enska o-g amer-
íska einfce n n isþú r.i n ga, tvö
flugvelli notuðum vér opin-
berlega og höfSum samminga
um not'kun fimm annarra. I
ýmsum sænsflsum bæjum vor u
eins margir flugmenn banda-
vár þó förin með vatnsvagni maanna sem sænskir. Starf-
eimreiðarinnar. Til þess að
kala ekki til bana eða þá að
drukkna', var ferða'st í kaf-
arabúndngi í vþgnum þe.ss-
um, með hjálmgluggan op-
'un, svo að hæg.t væri að
draga andan. Ferðalög þessi
voru algjörlega hættulaus,
Þjóð'verjana gruinaði aldrei
ueitt. I Osló keyrði járnbraut
arlestin inn á hlið'arbraut, og
semi vor i Sviþjó'ð var þegar
hafin 1944. Rúmlega 2000
NorSmenn voru þjálfaðir í
Sviíþjóð, að imestu leyti af
sænskum foringjum. Norska
stjórnin óskaði mjcg eftir að
fá iþeisa rnenn til “Little Nor-
way ”, æf ingar st ö ð var i n-n a r
fyrir norska herinn í nánd
við Torento í Kanada, þar
sem þeir gætu fengdS áfram
GREIN þessi er eftir
Oernt Balchen höfuSs
mann, hinn fræga flug-
kappa Norðmanna, sem
mikinn þátí tók ií lofthern
-aSi bandamanna gegn
Þjóðverjum í styrjöld
inni, og meðal annars var
hér á landi um skeið. —
Greinin er þýdd npp ú r
“Readers Digest.”
vantar mig 15. saptcmberriæstkomand’t.
haldandi þjálfun og orðið lið-
tækir í ’barát'íunni fyrir frelsi
Noregs, sem fullRuma drustu-
flugmenn.. Carl Spaatz, her-
höfðd-ngi i ameríska flughern-
um, benti á mig, sem hæfan
vegna revnslu minnar, til
þess að taka þetta þjálfara-
'•tarf að mér. Eg er fæddur í
Noregi, en er amsrískur rík-
isifeorgari, hins vagar hsf eg
starfað í bæði her og flota
föourlands míns og fyxir
styrjiöildina var. ég í þjónusfu
norska flugfélagsins, og ég
hef flogið yfir bæði Noreg og
Syíþjóð, þvert og endilangt. -
Fyrst og framtt varö að ná
samik'OmiulEgi við sænsfca
; fipgínálar'áðuneytið, sam þeg-
ar var kunnugt áætlunum
I voru cg var þeim hlyimt, fá
j einkennismerfci á flugvélar
j vorar og þefckiorð ti>l notfcun-
1 ar í framtíðmni, ennfremur
að áfcveða by.lgjulengdir í sam
bandi við merkjasending.Hr
vorar'hv-ar til annsr-s, Klufck-
an 8 að morgní skyldi varðar-
leynimerki vera sent ^rá Sfcct
-landi til amierí'Siku seíidisveít-
arinnar í Sickki-.V ni. og síð
an skyldi sænsfca herráðin.i
tilkynnt á hvaða tima mætti
vænta okkar að landamærun-
um, þannig, að vér slyppum
við loftvarnarskothríð. Svi-
arnir létu oss einnig í té upp-
lýsingar um hvenær þýzku
landamæraflugvélarnar væru
á lofti. og sérhver hreyfing
skipa úr höfn í Noregi var
þegar iilfcynnt til Stcfck
hóimá a.f útvarpsstöðvum
norsfcu ands t öðu’hreyf i ngar
innar. Þannig fylgdumst vér
nákvæ.mlega með hverri ein-
ustu 'Sfcipalest eða einstökum
skipum, áður en vér hóíum
flujg. Vér vissuimi nákvæmlega
um hvert einasta strandvarn
arvirki og hverja failbyssu.
meðfram allri hinni löngu
strandlengju Noregs, enn-
fremur hvar-hver og ein her
eining Þjóðverja var staðsett,
Oig hver.su margaV flugvélar
og hvaða tegundir voru á
hverj.um flugvelli.
Eg get ekki imyndað mér
að nein mófspyrnuhreyfing í
Bvrópu hafi verið eins ná-
kvæmiega og vel skipulögð,
eins og sú norska. Vér send-
um 'menn í ía!l-hl«íi'um, til
jairðar í Noregá, til þelss að
vinna að hinurn sundurleit-
ustu störfum og þau voru yf-
irleitt öll með prýði af hendi
leyst.
Árið 1944 var stofnað til
einnar þýðingaf.m«3stu stö-ðv-
ar vorr.ar í Oslo, var hún í
fæoingarspítala þar í borg,
var þaö u«m það loyti. sem
Bretar og Ameríkumenn
voru reiðubúnir til land-
göngu á strönd Normandia. —
Vér ■ eendum rnann niður i
i'allhlíf áisamt útvarpstækj-
um. Var hann iátinn falla
niður í jacri Oslóborgar, þar
■sem ncfcfcrir vinir vorir, sem
voru lacfcnar., voru fyrir tn
þers að tafca á r.óti homum,
og útvaguðu þeir honum
vinnu á spítalanum séiri rsí-
magnsmanni. Honum tókst
að koma leiðslum sánum vsl
fyr-ir á þaki spítalar':, en
senditækið hafði hann í smá-
þakherbergi, afl.Lt þetta heppn
aðist ,svo vel fyrir honum, að
engan grunaði neitt í fyrstiu
Hann komst síðan í beint sam.
band við London. Auðvitað
tókst Þj'óðverjum að ná í
leynitilkyn'nángar hans me®
hlustuniartæikjum sinum og
staðisetja s'enditækið. Þeir urn-
kringdu' spít.alann með SS-
mönnuim og 'hófu síðan lei.t.
Lóftsikeytamaður vor var £'
óða önn að senda út tilkynn-
ingar sínar, þegar SS-menn;
ruddust inn á hann. Hann
slapp þó úr greipum þeirra
■efitir tröppum upp á þakið, en
þar voru* veröir fyrir, svo
hann fó'r niður aftur, og
ska.ut S'S-imennina sem höfðii;
í'undið 'hann, hljóp siiðan nið-
ur í fæðin'gardeildina; þar var
allt fu'llt af smábörnumi og ,
vöggum, ásamt mæðruni
þeirra og hjúkrun.ark'onum.
Hinn ungi maður var með
rjiúkandi skamimbyssu í hend-
inni og ihrópaði: „Flýtið ykk-
ur b'urtu!"
Kvenfólkið þeyttist í aliar
áttir, en maðurinn hljóp niö-
ur itröppur baik'dyramegin, ea
þar voru tveir SS-menn í'yrir
og skaut hann þá báða. sáðan
tókst hoiipm að fclifra yfir
múrgirðinguna og sleppa út
götuna. Þar mætti hann,
þýz'kum liðsforingja í fylgd
með tveim ,,ástands“-fcvinn-
um, hann lagðá að annarri, og
tók hana undir arminn og
fylgdiisit með þeim. Fjórtáni
dögum sdðar var hann í Stokk.
hólmi.
Seint á lárinu 1944 var það
ákveðáð, að senda með flug-
vélurn, deild Löigreglúmanna:
og tvo herspítala frá Norður
Sviþjóð til Kirfcieness, með
tilliti til hernaðaraðg'erða
gegn Þjóðverjum er þ&ir
hörfuðu frá Finnlandi. Þettai
voru fuilkomnar hernaðar-
aðgerðir, sem e,kki var farið
diult með, flugvélar fcQmu til
Stokik'hólms frá Bandaríkj-
unum með einfcehnismarkþ
um - Ban'd'aríik'jafl'Ughersins..
og lentu' þar að næturlagu.
Flugliðið var í einkennis-
búninigum, en þar sam ve'ðr-
ið var vont, var ckki hægt
fyrir þá að halda áfram- Eg -
náði þvií. saimibandi við 01-
son, lögr egl ufull t i'úa og
Framhald á 7. síðu
etnmgar- m
mnmgarsjoour
Minningarspjöld sjóðs-
ins fást í Reykjavík í
Bókabúðum ísafoldar,
Bókabúð Braga Brynj-
ólfssonar, Hljóðfærahúsi
Reykjavíkur, Bókabúö
L'augamess og Bóka-
verzluninni Fróða, Leifs
götu.
Mennt er niáttur.
Sjóðsstjórnin.
í 'ágætu' standi til sölu vio
Þverveg 36.