Alþýðublaðið - 07.09.1946, Side 6

Alþýðublaðið - 07.09.1946, Side 6
ALÞVÐUBLAÐIÐ I Lsug’ardagur, 7. sept, 1946.- 88 TJARNARBÍ6 88 Og dagar koma (And Now Tomorrow) Kvikmynd frá Paramount | eftir hinni frægu skáld- sögu Rachelar Field. Sýning 'kl. 7 o.g 9. (Dangerous Passage) Spennandi amerísk mynd Robert Lowery ; Pliyllis Brooks IBönnuð innan 12 ára Sýning ’kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11. » BÆJARBIO 88 Hafnarfirði Sformurinn Ahrifamikil finnsk mynd eftir sfeáidsögunni ,,Guðs Storm“. Aðalhlutverk: Simo Osa Olavi Reimas. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki ver- ið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. MANNLÝSINGAR. Hér eru enn tvær m.ann- lýsingar ejtir Svein frá Eli- vogum. og var nú nýbúið að losa sig við byrðina. „Þau gátu selt jörðina fyrir ágætt verð,“ sagði hun, „og þau eru ótrúlega fegin að vera laus við hana. Nú ætla þau að dveljast mestmegnis utanlands, held ég. En auðvitað áttu þau engin börn, og þetta var ekki ættarjörð eða neitt slíkt.“ Þegar þau voru búin að borða ábætúnn og hún var farin út úr herberginu, þá fór Henry að spyrja um Doon- haven og Clonmere. Hann virtist í fljótu bragði vera kæru- laus og áhugalaus, en bak við það lá sterk löngun, undar- leg þrá eftir að heyra og frétta um allt, en því reyndi. hann að leyna. „Hvernig leið Callaghan-fjölskyldunni?“ spurði hann. „Var Tom mikið breyttur? Hefur hann elzt mikið? Hugsaði. Boles-fjölskyldan vel um jörðina eða var allt í órækt? Var umboðsmaðurinn alúðlegur? Var talað um breytingu á námurekstrinum og einhverjar framtíðar- áætlanir?“ „Mér skilst að það sé mikið af tini þar,“ sagði hann við föður sinn, „en það er auðvéldara að vinna það en kopar, svo að það barf ekki eins rhikinn vinnukraft. Tom frændi • sagði. mér, að allmörgum námumönnum hefðl verið sagt upp. Þeir geta ekki skilið það, því að þeir eru búnir að vinna þarna í mörg ár.“ „Þeir verða að sætta si'g við það,“ sagði. Henry. „Ég býst við því, en Tom frændi segir að það sé ákaf- lega erfitt fyrir þá, þegar þeir mi.ssa atvinnuna fyrirvara- laust. Það var mikil eymd þarna síðast liðinn vetur. Margir af yngrd mönnunum tala um að flytjast úr landi., og nokkrir þeirra eru þegar farnir til Ameríku.“ „Það kemur mér ekki við. Ég hef alltaf borgað þeim mönnum vel, sem vinna hjá mér. Ég hef hugsað mér að halda því áfram, meðan verðið á tininu er nógu hátt til að námureksturinn borgi. sig.“ „Og hvað svo?“ Henry yppti öxlurn. „Þá er ekki annað en loka þeim eða selja þær, þegar tækifæri býðst,“ sagði. hann, „eftir því hvort mér finnst skynsamlegra þegar þar að kemur.“ „Tom frændi sagði, að þú mundir gera það,“ sagði Hal. „Ég held að honum hafi þótt það mjög leiðinlegt. Hann sagði, að það yrðu svc margir atvinnulausir.“ „Tom er prestur; það er í hans verkahring, að hugsa um velferð mannanna," sagði Henry. „Ég get ekki séð að það komi okkur nei.tt við. Ég hef rétt til að gera hvað sem sér sýnist við það sem er mín eign, og námurnar eru mín eign.“ æ nyja bio æ 1 38 GAMLA Blð 88 V • ' % i L ‘ ibi r T ! Leikara- Mf , - | Drekakyn j fjölskyldan. (Dragon Seed) j Stórfenigleg og vel leikiii Skem'mtileg mynd full af. gcimlum og nýjum sön.gv um. amerisk kvifcmynd, gerð I; eftir skáldsogu Peaid S. Buek. Katharine Hepburn i Aðalhlutverk: Walter Huston I Donald O'Connor Akim Tamiroff j Pegg-y Ryan i Turhan Bey Ann Blyth. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sýnd kl. 3. 5. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki. aðgang sínum frá þessari, ferð? En faðir hans spurði einskis. Hanri minntist aldrei á Ardmore. Hann minntist ekki' einu sinnS. á nýju álmuna á Clonmere. ' | KLARA FRÆNKA 5EGIR SÖGU EFTIR INGEBORG VOLLQUARTZ. sá að stlgi liafði verið reistur að sdðu kattarins. Og: Litlibróðir kleif upp stigann. „Haltu þér nú fast!“ sagði kötturinn og lagði af stað með Litlabróður á bakinu. t „Hvert er ferðinni heitið?“ spurði Litlibróðir. „Þú verður að koma og frelsa litlu prnisessuna!'6, 'svaraði Pési svartikisi. „Tröll eitt niikið hefur numið 'hana á brott. Það trö'll býr handan við hamragarð- ána siö.“ Litlibróðir var ekki allskostar ánægður. „Þegar Lítið var hans listapund, lukku gisnar fjaðrir, • enda har ’ann stutta stund stélið hærra en aðrir. i Margan blekkti mannsins ■: skraf, rhiðlaði rógi i eyra. Drengskap þekkti ’ann af- spurn af, ekki heldur meira. Hal sagði ekki neitt. Hann átti ekki með að skipta sér af þessu. Hann mundi allt í einu eftir deginum, þegar hann fór að sjá leiði. móður sinnar, daginn áður en hann fór heim. Hann hafði ekið þangað í vagni prestsins og Jinný hafði komið með honúm. Leiðið var snyrtilegt og vel við haldið og blómíaukar gróðurséttir kringum það. Jinný sagði, að foreldrar hennar hefðu alltaf annazt bað, og á vorin væru þar gular narsissur. Þau stóðu þarna hlið við hlið og Jinný hafði sópað visnu laufunum burt. Þau lásu áletrunina. „Katrín — ást- kær eiginkona Henry Brodricks“. Átti hann að segja föður maður leggur af stað í slíkar þrekraunir, sezt maður1 á bak söðluðum gæðingi!“ sagði hann. „Það er engu akara að fara þeysandi á ketti,^ svarði svartikisi. „Mig vantar líka biturt sverð,“ mæ'lti Litlibróðiri „Og þá -er að beita hnúnm og hnefum,“ svaraoi kisi. „Þú ert fílefldur strákur, og ég mun gera þaoj!. sem ég get þér til hjálpar. En við verðum að hrað% ckkur.“ • | Myndasaga Aiþýðublaðsins: Öm eldiitg - rlCE IN THE CARB URETÚR... THl: • morOR’5 GO/M& . . TOFlZlLB/f A I HEAR IT CELIA -- AT LEAST AE KNOW WB'fíB OUT OF THE . TROPICS—- m BLINKIE, 5TICK VOUR HANP OUT AND SEE IF THAT STUFF FEELS AS THICK A5 IT UOOXSl UfTBK', NOTHING BUT NOTH1N&, ALL THE WAY UP_____IF - VVE CAN SLIP THIS SDOP, ‘ HEFOfíE WE CONNECT WITH A STRAV: AiöUNTAlNy WE'U SAY GrÖQD-BVE TO THAT 7 'FREAK VALLEY/ Ja FóOfZct/y .„THÉ rfOTOR.. IIU.OH Reg, U 5. Pal. Off AP Newsfeatures úm við :'þéfthaflu.hamingj.U' dal. ' ';v CELIA: Örn, 'hreyfillinn.' " gáðu hvort þokan ér einá þýkk og hún sýnist yera. ÖRN: Ég; heyri það, Celia ‘Hér bólar ekki á neinu — .fcara ef við getum komizt út úr. þokunni,. áður en við kóstLjáð við erum komin út úr hitabeltihu. Það er kom- inn ís .1 bJöndunginn, hreyf. rekumst á fjall, þá kveðj- ÖRN: Réttu út höndina og . við vitum nú að ' minnsta illi-nn er að bila.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.