Alþýðublaðið - 07.09.1946, Page 8

Alþýðublaðið - 07.09.1946, Page 8
L Veðurhorfyr í Reykjavík í dag: — Suðvestan gola eða kaldi: Dálítil rigning. Laugardagur, 7. sept. 1946. Ötvarpið 20,45 Upplestur: Lár- us Pálsson. líSdlniii fleygf í iy’ HvaS hafa atvii|niiniálará$herra siIdarýtvegsÉiefsifi gert ti s a® ígj UNDANFARNAE VIKUR hefur síldveiði í rek- net verið mjög treg á Faxaf'lóa, en síðustu daga hefur veðin stórlega batnað, svo að útlit er fyrir góða veiði í haust. Frystihúsin komast hins vegar ekki yfir að frysta nema faluta af því, sem 'aflast, og varð í vik- unni sem leið að henda síl-d í sjóinn af bví, að tunnur vantar til að s'alta han'a í! Er iþað illt, eftir lélega isíidarvertíð nyrðra, að þeir Ibátar, sem geta komizt á ’ veiðar, skuli verða að sitja íheima af slíkum ástæðum. Vonbrigði sjómanna, sem bugsuðu gott til síldveiði við Faxaflóa, eftir lélegt síldar- . isumar, hljóta að verða mi'kil, ef ekki rætist úr með afsetn- ingu aflans. Eins og áður segir, er tak- '.mörkuð móttökugeta hrað- frystihúsanna, og hefði þá tmátt ætla, að séð hefði verið rfyrir tómum tunnum til Faxa flóa til að salta síldina í, eins ■ <og mörg undanfarin ár. Ein- thverjar ráðstafanir munu ■ (þegar véra gerðar til tunnu- • «öflunar, en það 'bjargar ekki <þeim verðmætum, sem nú Jþegar hefur verið fleygt, og • iekki heldur þeirri síld, sem altilbúnir bátar til veiða hefðu getað aflað. Eftir því, er blaðið hefur frétt, hefur síldarútvegsnefnd engár ráðstafanir gert til að selja Faxaflóasíld, eins og þó oft áður. Þá er' og vitað, að latvinnumálaráðherra, Áki Jalcobsson, hefur tekið yfir- . s'tjórn síldarsölunnar í sínar ’hendur, og mun síldarútvegs- mefnd nú aðeins vera verk- ífæri tiil að framkværna fyrir- . skipanir hans. Vill nú blaðið ;hér með skora á þessa tvo aðila, síld- arútvegsnefnd og atvinnu- unálaráðherra, að gera nú • iþegar ráðstafanir til að selja Faxasíld. Hér getur verið um istórkostlegt fjárhagslegt at- iriði að ræða fyrir bæði sjó- tmenn og útvegsmenn, að ó- fgleymdum erlendum gjald- ftyri, sem fást myndi fyrir xúruna. Má með i'uilum sanni segja, >,!0 fullkomlegt skeytingar- leysi hefur ríkt í þessu máli, <r?g má það fyrst cg fremst ekrifa á reikning atvinnumála íráðherra og síldarútvegs- inet'ndar. Mikil vöntun er á saltsíld « meginlandi Evrópu, og ef minnsta tilraun befði verið fcerð með síldarsölu þangað, . f;á hefði eflaust verið hæ'gt gið selja alla Faxasild þangað. Þá hefur blaðið frétt, að mikil smásíldarveiði sé nú í tsumum fjörðum austanlands. iEngar tunnur eru til þar aust- Í?r, og mun síldarútvegsnefnd hafa talið enga möguleika til að selja Austfjarðasíldina, sem áður fyrr þótti einhver hin allra bezta vara og var mjiög eftirsótt í Danmörku og Mið-Evrópu. Væri hér verk- efni fyrir atvinnumálaráð- herra og síldarútvegsnefnd, að greiða götu þeirra Aust- firðinganna í þessu máli. Heyrzt hefir, að síidarverk- smiðjan á Seyðisfirði bjóðist til að kaupa síldina fyrir austan til bræðslu fyrir lægra verð en sumarsíldina. Vill blaðið beina þeirri ósk til réttra hlutaðeiganda, að sama verð verði látið gilda áfram á síld til bræðslu á Austfjörð- um og var í sumar, og mætti vænta þess, að hinn alvitri atvinnumálaráðherra gætti hagsmuna fiskimannanna austfirzku. <á Evrópumeislaraméfint!. Mynd þessi er tekin á Evrópu-meistaramótinu, er Gunnar Huséby varpaði kúlunni 15,56 m og vann þar með titilinn Evrópumeistari í kúluvarpi. Eldur í skipi hér á höfninni. — Þrír menn slasasf. UM KL. 2.30 í fyrrinótt var slökkviliðið kvatt niður að liöfn, en þar var eldur laus í mótorskipinu Þór frá Flat eyri. Sluppu skipverjar nauðulega út á þilfar skips- ins, en eldurinn kom upp í káetu þess eða búri og var uppgangurinn á þilfarið brátt alelda. Þrír menn, sem óðu eldinn fáklæddir brenndust tölu- vert og voru tveir þeirra i'lutl :r í Landsspítalann,, en iíðan þevrra var talin eftir atvikum góð í gær. ! Eftir að siökkviiiðið kom ! a véttvahg tókst fljótt að ! ráða niðurlögum eldsins, en aður höfðu skipsverjarnir | réynt aö kæfa hann meö því. | að hella sjó í hann. Skemmd ! 'r urðu nokkrar af vöidum | brunans. Úm eldsupptökin er i Skunnugt. HveravelSi Tólf sicagfirzkir bændur fóru þessa ferð í mánuSinum, sem leið. Feföa.skrit'stoían eínir tit skemmtiferða.r til Cullfoss og Geysis á mogun, og verSur lagt af stað kl. 8. — Sápa vsrður sett í G>eyisfi< m-illi kl. 12 og 1 á morgun. FIMMTUDAGINN 15. ÁGÚST s. I. komu 12 bænd- ur úr Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði saman á sýsluveg inum á Goðadalshálsi, og lögðu þeir þaðan upp í ferða lag til Ilveravalla. Fóru þeir í fjórum bifreiðum. Vega- lengdin til Hveravalla, er þeir félagar óku, reyndist vera 83 kílómetrar og hefur aldrei verið farin á bifreið- lún fyrr. Þátttakendur í þéssu ferða- lagi voru eftirtaldir menn: Sveinn Guðmundsson, Ár- nesi, bílstjóri, Guðjón Jóns- son, Tunguhálsi, bílstjóri, Jón Jónsson, Hofsvöilum, bíl- stjóri, Magnús Indriðason, Hömrum, Halldór Ólafsson, Varmalæk, Jón Guðmunds- son, Breið, Aðalsteinn Ei- ríksson, Villinganesi, Hjört- ur Guðmfmdsson, Lýtings- stöðum, Stefán Erlendsson, ■Mælifél'li, Jóhannes Guð- mundsson, Ytra-Vathi, Mag'n- ús Helgason, Héraðsdal, og : var hann leiðsögumaður | ferðarinnar. Flutningur var á bil Sveins |í Árnesi. 2 bénzíntunnúr, ! tjöld og hvílupokar og vistir |o. fl. Sá foíl.1 hafði aðeins aft- | : urhjóla-drif; hinir voru 2 j jeppar og Dods-bill með tvö- : földu driii. Glaðasólskin var j og menn i góðu skapi, ér lagt ] var upp. Farið var suður undir brúnir á Goðdalahálsi, á móts við Goðdalakistu; þar sveigt til vesturs, rétt austan við Skinnbrókarskarð; þaðan suður og vestur, skammt austan við Runufjall og á nyrðri Hraunkúlu; þaðan beina stefnu vestan i Syðri- Hraunkúlu, 'þá beygt til vest- urs fyrir sunnan Pollabraun; komið á Vestur-hraunin fyrir norðan Fossbrekkukvisl; það- an að Ströngukvisl, rétt nörð- an við Klettagilið. Þar var ágætt vað. Var svo haldið krókalítið suður Guðlaugs- tungnahraun 1 stefnu á Álfta- brekkur. (Höfðu náttstað við neðri Þverkvísl). Með þeim vestur að vestara Álfta- brekkuhorni. Þaðan stefnt á Rjúpnafell, farið yfir Blöndu rétt neðan við Eyfirðinga- kvísl; var hún þar grunn en’ grýtt, og svo beint á veginn til Hveravalla. Suður Goð- dalaháls eru engar brekkur, öldóttir melar og mosaflesjur um 15 km. Þá taka við hraun, að mestu flöt, nema i nyrðri Hraunkúlu, dálítið grýtt á stök-u stað, en langmestur hlutinn eru Stuttir sandar. Brýr þyrftu að koma á Ströngukvísl og Blöndu. Er brúarstæði á Ströngukvísl svo gott, að á betra verður varla kosið; sléttir sandar á jafnháa standkletta, og hefur verið sagt, að Sigurjón bóndi í Blöndudalshólum hafi stokk ið þar yfii’. Brúarstæöi á Blöndu verð- ur sénnilega álitlegt rétt neð- an við þar, sem Eyfirðinga- kvisl kemur í Blöndu. Bílárnir mældu leiMna af veg'inum á Goðdalahálsi til Hveravalla 83 km, og er sjálf- sagt hægt að stytta foana eitt- hvað méð betri athugun á leiðinni, menn Ma fall 10. sepsmber ADÓLF BJÖRNSSON bankamaður er nýkominn heírn eítir fimm vikna ferða lag til Finnlands, Svíþióðar, Danmerkur og Englands. í gærmorgun fékk Adolf frégnir ur f jórum dagblöðum sem gefin eru út í Stokk- hólmi 3. b. m. og skýra þaú frá því að sænskir banka menn munu liefja verkfall 18. þessa mánaðar, svo fremi, ekki áður hafi fengizt samn- ingar um kjör og kaup banka manna í Svíþjóð. Sænskir bankamenn standa einhuga að kröfum um 18,6 % hækkun á kaupgjaldi frá 1939, og njóta þess að auki stuðnings Bandalags starfs- manna, en eigendur bank- ana, TGO, sem telur 200 þús- und meðlimi. Að iauki berjast sænskir bankamenn fyrir styttri vinnutima og kaupgjaldi fyr- ir yfirvinnu, og allsfoer.jar sameiningu allra banka- manna, en eigendur benk- anna í Sviþjóð viljia útiloka alla fulltrúa, skrifstofustjóra og útibússtjóra frá þátttöku í hinum plmennu samökum um bætt kjíör bankamanna. Þetta er i fyrsta sinn, sem sænskir bankamenn boða verkfall, og áður ihefur . að- eins heyrzt um bankaverk- fall á írlandi og þótti þá eig- endum bankanna meira tap, að loka bönkunum i einn dag, en ,að bæta starfsfólkinu lé- leg laun í lífvænlegri aðstöðu en það hafði áður. Kynningarkvöld Félags Vestur- íslendinga. FÉLAG Vestur-íslandinga hefur kynningarkvöld í Odd- fellowhúsinu niðri næstkom- andi mánudagskvöld kh 8,30. Gestir Þjóðræknisfélags- ins, sem hér dvelja nú og aðrir Vestur-lslendingar, sem hér eru staddir, eru sérstak- lega boðnir. Alli.r, sem dvalið hafa vest an haí's geta gerzt félagar. Félagar mega taka með sér gesti. á kynningarkvöld- :ð á mánudaginn. Hjónaband. í dag verða géfin saman í hjónafo-and af séra Erlendi Þórð arsyni frá Odda, Stefán Júlíus- son, yfirkennari, Hafnarfirði og Hulda Sigurðardóttir gjald- keri 'hjá Gísla Jónssyni h.f. Reykjavík. Heimili brúðhjón- anna varður í Brekkugötu 22, Hafnaríirði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.