Alþýðublaðið - 08.09.1946, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.09.1946, Qupperneq 2
ALB»ÝÐUBLAÐIÐ Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — ^SÍlHEi Íi S Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. sem ikann vélrituin, óskast. Enskukunnáitta nauð'- synieg. Laun skv. launalögum. Umisóknir send- iit fyrir 15. þessa ménaðar. ósk-ast nú þegar til byggingu dráttarbrauta. — Upplýs. gefur Þórður Stefánsson, verikstjóri. Slippfélaglð í Reykjavík h(. Á mánudag og þriðjudag verður selt inni við IIÁLOGALAND við mjög iágu verði. Sérstaikega hentugt í arin. Hallbjörg Bjarnadótfir heldur annað kvöld, mánud. 9. þ. m. kl. 7,15. í Nýja Bío á Siglufírði, 8 manna hljómsveit undir stjóm Aage Lorange aðstoða. Aðigöngumiðar iseldir ‘í Hljóðfærahúsinu. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 1 á morgun, mánudag, annas seldir öðrum. Bæjarstjórastaðan á Sigllufirði er laus til urn sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. október rLæstkam,andi. Upplýsingar um launakjör fást á bæjarskxif- stofunni á Siglufirði. EFTIR nokkurra mánaða dvöl á íslandi mun Mr. Ho- race Leaf snúa heimleiðis aftur í dag. Hann kom hingað eingöngu í þeim tilgangi, að kynna íslendingum málefni sálarrannsóknanna, og til þess að fræða um það mál er hann nú búinn að fara um meginhluta hi.ns menntaða heims. Ekki er það ósenni- legt að hann hafi skjótt orð- ið þess var, að um sálarrann- sóknir og spíritisma vissi. ís- lenzk alþýða meira en almúgi manna í flestum löndum cðr- um. En hvað sem því líður, er það ekki efamál, að hing- aðkoma þessa nafnkunna sálarrannsóknamanns -— hins fremsta og kunnasta þeirra, er ísland hafa hei'msótt •—• hefur glætt að nýju áhuga í landinu fyrir þessu merki- lega máli, máli, sem þó er ekki allra með að fara frem- ur en önnur vísindi. Þeir menn, sem höfðu það fram- tak, að útvega Mr. Leaf hing- að, hafa því unnið til al- menns þakklætis. Sumir þeirra, karlar og konur, er mér kunnugt um, að miki.ð hafa á sig lagt á einn og ann- an hátt. Og ég vil nota þetta tækifæri til þess að leiðrétta þann misski.lning, sem ég verð sí og æ var við, að ég hafi verið á meðal þeirra. Ég átti alls engan þátt í samtök- unum. En þó að erindið væri sem að ofan greinir, er líklegt, að fleira gott leiði af þessu fyrir- tæki. Mr. Leaf er kunnur landfræðingur og kunnur rithöfundur- Nokkru eftir að hann kom hingað, tók hann sér fyrir hendur að rita bók um ísland. Slíkrar bókar er og þörf, því nú mun engin bók um ísland á enskum bókamarkaði. Hinn ágæti bæklingur dr. Björns Þórðar- sonar er þar uppseldur. Að þessari bók sinni er nú Mr. Leaf að vinna og virðist leggja við hana mikla alúð. Hann hefur leitað hér til fjölda manna, þeirra, er lík- legir voru til að geta veitt trausta fræðslu, hver í sinni grein. Mætti okkur verða gagn að þeirri bók, því að væntanlega segir hún kost og löst. Einhliða skjall er var- hugavert. Það er fornt orðtak, að svo skuli segja hverja sögu sem hún gengur. Annars staðar kynni það að fara betur en í íslenzku blaði., að hrósa hér- lendri gestrisni. En þegar Mr. Leaf kvaddi mig, lét hann þess getið og lagði mikla á- herzlu á, að enda þótt hann hefði nú um fjörutíu ára skei.ð ferðazt um meðal er- lendra þjóða og víða reynt mikla gestrisni, hefði sér þó hvergi verið tekið svo sem hér, hvar sem hann hefði far- ið um landi.ð. Alls staðar Bæjarstjórinn. hefði verið sama góðvildin og örlætið. Þessu skildist mér hann vilja halda á lofti., og þenna vitnisburð um íslend- inga ætla ég að hann muni í ræðu og riti flytja út um heiminn- Ég vjildi óska að allur sá fjöldi landa hans, sem gist hefur ísland síðustu sex árin, gæti þá tekið undir með honum. Þann tíma, sem Mr. Leaf dvaldi hér, ferðaðist hann um nálega allt landið, að undanskildum vesturkjálk- anum. Til þess að fara um þau héruð vannst ekki tími. Var það tjón, því komizt mundi hann hafa að raun um, að á engan hátt er fólkið síðra þar. Þegar hann nú kveður land okkar, bi.ðjum við hann vel fara, og helzt heilan aftur koma, ef svo mætti auðnast. Hann mundi þá finna, að hér hefur hann eignazt s marga vini. Sn. J. Á FUNDI bæjarstjórnar FLykjavíkur í fyuradag voru kosnir 7 fulltrúar á landsþing Sarnbands íslenzkra ‘sveitafé- laga. I Kosnir voru: Jón Axel Pét- ursson, Sigfús Sigurhj artarson, Björn Björnsson, Gu^mundur Ásbjörnsson, Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson og Auður Auðuns. Menningar- og minningarsjóður kvenna. Minninigarspjöld sjóðs- ins fást í Reykj^vík í Bókabúðum ísafoldar, Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, Hljóðfæi'ahúsi Reykjavíkur, Bókabúð L'augarness og Bóka- verzluninni Fróða, Leifs götu. Mennt er máttur. Sjóðsstjómin. Minningarspjoid Barnaspífaiasjóðs Hringsins Minningarspjöldin verða fyrst um sinn afgreidd í LITLU BLÓMABÚÐINNI Bankastræti 14. Malvælageymslan M- Pósthólf 658. j ■■í Undirritaður óskar að taka á leigu til eiris árs — geymsluhólf. Nafn . Heimili .......}•••• .......j.,., Sunnudagur 8. sept. 1946 .ji Lá við slysi Það er .kvikmyndastjarnian Mary Thurp lí Hollywcod,. sem á síðusíu stundu tck eft i.r, .að sckikabandið hafði: bilað. .... uKZ£Ssa*» 75 ára verður á morgun, mánudaig- inn 9. september, Ólafur Hall- dóœson, Ólafu dvelur nú í Elli- heimilinu Grund, en bjó áður á Bófchlcðustíg 6 og munu marg ir Reykvíkrngar minnast hans þar. Hin heimsþekktu CHAMPION RAFKERTÍ ávallt ■ fyririiggjandi. EinkaumJboð á íslandi: Hf. Egill Viíhjálmsson. Laugavegi 118, súrii 1717;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.