Alþýðublaðið - 08.09.1946, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.09.1946, Blaðsíða 8
: Suðvest- kaldi. Skúr ÚtvarpiS 20.35 Erindi: Hvar eru íslenzku handritin bezt komin? (Sig. Nordal.) EJNS CG AÐUÍl höfur varíð getið hér í blaðinu, standa ‘nú yfir '( sningar til júlþýðuáámbandsþing's hjá verkalýðsfélögunum, cg hafa noiíkur félög þegar knsið fuiltrúa til þingsiiis. í þ-essari viicu verða íundir á eftirtölduni félögum, og munu þsu _þá kjósa fuíltr'úa 'ó þingið: í Rakarasveinafé- lagi Heykjavíkur, á þriöju- dág, í Félagi rafvirkja á mið- vikudag og í Félagi járniðn- aðarmanna á fimmtu.dag. ........kSS&p*--- KraifspFiitáspp- leikur Englsnds- Mynd þessi er fekin af s'íidveiðunumi úti fyrir NorSurlandi’ í sumsr. Svarta nákin er sést á myndinni er •iíidartorfa, seni j ve'Sur í yfirborði sjávarins. Sjóiruenn-irnir á bátunum fyrir | u'tan torfuna munu hafa komist í vsiðihug er þeir sáu j þsesa myndaiisgu sáldartorfu, ®n þeir eru fljóíir að hrópa: „Klérir i bátana“, þegar þeir sjá þær líkar þessari. (Myndina tók ^Ejnar Lykkeberg.) B EI-NS OG geti.ð var í blað- inu í fyrradag verður knatt- spyrnukappleikur á íþrótta- vellinum í dag til ágóða fyrir Englandsfarana. í öðru liðinu' verða þeir menn, sém sigruðu Danina í sumar, en í hinu úrval úr Reykjavíkurfélögunum, sem einnig hefur verið valið til utanfararinnar. ------—oawB—----- Millilandailug ierSusn Flugíélags íslands verður haldið áfram Á SÍÐASTLIÐNUM ÁTTA MÁNUÐUM hefur Flugfélag íslands flutt samtals 8585 iarþega með flugvélum sín- ! vim á innanlandslei.ðum og landa á milli. Innanlands hef- ur verið flogið með 7000 far- þega og 5000 kg. af fl'utningi. Á sama tíma í fyrra var flogið með 7700 farþega innanlands en mi.llilandaflug á vegum fé- lass'ns.var joá ekki hafið. Það hófst ekki fvrr en í máímán- j . uði þessa árs. Síðan hafa j ver-'ð fernar fluglerð'r áj lo:ð’nn’ Hor'ki.T'n'k—Prest-: V.r'd-_y-ji-rn—'nsbö'n: +vser { fssð'.r bo nleiöis td Kaun-, mannahafnar <vr 15 fsrð r t1 | Presiw’ck Ú bcssurri 'bruun i hyfa vorið y‘1u‘‘:r 1200 íar- j þe-rar og 3230 kg. af flutn-1 ’- ih".i. Þggsar j - ini'-'u me'5 líku I fyrirkomulagi og.áður. -H-INN 6. þ. m. afhenti Pét-- ur, Benediktsson, sendih.\'ra, forseta Tékkóslóvakíu emb- ættisskilriki sín sem sendi- Iheri'a íslands í Tékkósló- ijlóvakiu. FUNDIK BÚNAÐARRÁÐS hafa staðir yfir síðastliðna viku og hafa rnörg mál varðandi landbúnaðinn verðið rædd á fundum þess. Margar tillögur hafa og verið samþykktar á fundunum m. a. mælir búnaðarráðið nxeð því að komið 'verði upp þuri'mjólkurvinslu á Blönduósi. Þá beinir búnað- arráðið því til verðlagsnefndar, að beita sér fyrir því, að ítarlegar tilraunir verði gerðar með hi-aðfrystíngu kjöts og að framkvæmdar verði bætiefnarannsóknir á kindakjöti. Fara hér á fetir helztu til- lögurnar er Búnaðarráðið samþykkti á fundum sínum: Samþykkt var að veita leyfi til þess, að verðjöfnun- argjald á kindakjöti af fram- leiðslu ársins 1946 megi vera allt að kr- 1.50 á kg. Verðlagsnefnd var falið að leita um það álits mjólkur- búa landsins, hvort stefna skuli að því í framtíðinni að koma á allsherjar verðjöfn- un á mjólk og mjólkurafurð- 'r. Samþvkkt var að taka Ðalasýslu i.nn á verðjöfnunar ! svæði Reykjavíkur og Hafn-j arfjarðar. Skorað var á ríkisstjórn cða albin'3'. að sk'pa nefnd mann'a til hcildarendurskoð- ’xnar á afuroa'ölumálum og iratnl'iðs'lumálúm landbún- cðar'ns. Bánaðarráð be'.nir bl verð i.agsnefndar að beita sér fyr- 'r hn, að ítarlegar tilraunir varði aerðar með hraðfryst- ingu á- kiöti og framkvæmdar .bæ,tiefnarannsóknir á ki.nda- kjöti. Verðlagsnefnd var falið að athuga á hvern hátt mætti greiða fyrir innanlandssölu á ostum, og á hvern hátt mætti færa út markaði. fyrir mjólk og mjólkurafurðir. Búnaðarráð mælti með því, að komið verði upp þurrmjólk urvinnslu á Blönduósi og beindi til verðlagsnefndar að athuga möguleika á því að útjafna ostaútflutningi milli! mjólkursamlaga. Búnaðarráð telur nauðsyn að efla til námskeiða fyrir kjötmatsmenn landsins og vís aði ti.1 verðlagsnefdar aðgei'ð um í mati stórgripákjöts. GUÐMUNDUR JÓNSSON sk/.pþtjór' að Revkjum í Mos- félíssyeít, andaoíst í sjúkra- I iiú'i hér í bænum í fyrradag. Guðmundur var þjóðkunn- ur maður og um mörg ár -afla- kóngur íslenzka togaraflot- ans, en hanxi var eins og i kunnugt er, lengzt af skip- stjóri á.Skallagrími- : Fyrir nokkrum árum flutt- i.st Guðmundur úr Reykjavík að Reykjum í Mosfellssveit og hóf þar myndarlegan bú- skap. a mótinu voru, en iþróttamenn- irnir sjálfir eru nú konanir til Kaupmannahafnar cg rnunu ekki leggja af stað þaðan fyrr en 14. þ. m., og ksrna þair heim með Drottningunni. Blaðið hefur átt stutt s.am- tal við Jón og spurt hann frétta af mótinu, en síðar mun hann skrifa nokkrar greinar hér í blaðið um mót- ið í heild. Jón lætur mjög vel af för- inni og móttökunum, sem Is- lendingar fengu á mótinu. Kveður hann íslenzku íþrótta mennina hafa vakið mikla at- hygli á mótinu. Einkum gátu biöðin afreks Gunnars Huse- by í kúluvarpinu, og enn- fremur gátu þáu Finnbjörns Þorvaldssonar sérstaklega og töldu mörg þeirra, að hann væri með efnilegustu 100 metra hlaupurum álfunnar. Birtust myndir á forsiðum sumra blaðanna af þeim Gunnari og Finnbirni. Þá gátu blöðin þess, hversu ís- lenzku íiþróttamennirnir væru háir vexti. og gerfilegir. „Sjálft mótið stóð yfir í 4 daga, en alls vorum við 6 daga í Osló,“ sagði Jón. „Veðurblíða var mikil dag- ana, sem mótið stóð yfir, og fannst sumum jafnvel nóg um hitann. Á fjórða hundrað þátttak- endur voru á mótinu frá sam- tals 21 þjóð, en auk íþrótta-. mannanna var álíka hópur fréttamanna víðs vegar úr álfunni, og fylgdust þeir af áhuga með því, sem fram fór á mótinu. Að sjálfsögðu voru norskir íþróttamenn fjölmennastir á mótinu, en næstir þeim komu Rússar, þá Svíar og Hollend- ingar. Svíar fengu flestá Evrópu- meistara, 11 t-alsins, og urðu hæstir að stigatölu. Þó var sigur Svíanna ekki eins mik- jill og búizt hafði verið við ifyrir mótið. GeysiÍegur mannf jöldi var 'saman kominn á mótinu, og isá norska íþróttasambandið jum móttökur fyrir erlendu 'gestina, og segir Jón að þær j haf i verið f ramúrskarandi góðar. Húsnæðisskortur var mjög mikill i borginni og erfitt að koma öllum gestunum fyrir, en sem dæmi um það, hve almenningur vildi fyri-r gest- ina gera, gat Jón þess, að kvöld eitt hefði norska í- þróttasambandið auglýst í út- varpi eftir húsnæði handa gestum mótsins. og á hálfri tsná ráðstefna alþj.ó'ð.asám- þsn.ds iiþrGttarnanna, og sátu ráðstefnúna margir fuiltrúar, rn. a. frá islandi. Islenzku fulltrúarnir voru þeir Bene- dikt G. Waage, fcrseti Í.S.Í., Jens Guðbjörnsson, formað- ur Ármanns, Sigurpáil Jóns- son, formalur Í.R., og Guð- jón Einarsson. Á ráðstefnu þessari var að- allega rætt um áhugamanna- lögin, en samkvæmt þeim mega íþróttamenn ekki taka ■laun fyrir íþróttir sínar, og hefur nokkrum sinnum risið ágreiningur út af einstökum mönnum í því sambandi. T. d. var ági’einingur um það fyrir -mótið, hvort Rússar fengju að taka þátt í Evrópumeist- aramótinu, en þeir eru ekki í alþjóðasambandinu og hafa ekki farið eftir-áhugamanna- lögunum. En fyrir tilstilli Norðmanna fengu þeir - að taka þátt í mótinu, og ef!til vill gerast þeir aðilar í al- þjóðasambandi íþrót.tamanna. Eftir að mótinu lauk, fór nokkuð af íslenzku íþrótta- mönnunum til Frederiksstað í Noregi og ætluðu að taka þátt í íþróttamóti þar, en tveir þeirra, Skúli Guðmunds son og Finnbjörn Þorvalds- son, fóru til Malmö og tóku þátt í móti þar og stóðu sig vel. Síðan hittust íþróttamenn- irnir aftur í Gautaborg og kepptu þar tvö kvöld, eins og getið hefur verið 1 frétt- um, og loks kepptu þeir í Borás í Svxþjóð, sem er 55 iþúsund manna bær. Hafa einnig borizt hingað fréttir af góðri frampxistöðu þeirra þar. Eins og áður segir. eru í- þróttamennirnir nú staddir í Kaupmannahöfn ásamt fai'- arstjóra sínum, dr. Birni Björnssyni, og munu koma þaðan með Drottningunni um 20. þ. m. Kviknar í bragga. í FYRRAKVÖLD kviknaði í bragganum nr. 138 B í Skóla vörðuholti og var eldurinn töluvert magnaður er slökkvi liði.ð kom á vettvang. Tókst slökkviliðinu þó fljótt að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu nokkrar á bragganum bæði af eldi og vatni. Talið er að kviknað hafi í út frá olíuvél. F'rásögrsa ,faBÍ lEiglJirrsTSs;@iJsrp frétta- rtlara AIþý$ufo!aS?'JiEfié á mtótintil ---------ö---------- FRÉTTA.RITARI AL- jklukkustund bárust 'því til- ÞÝÐUBLAÐSINS á Evrópu- jbcð um 180 herbergi. meistaramótinu í Osló, Jón \ Áuk : Evrópum'eistaramóts- Ingimarsson, kom heiui s. 1. |:ins stoð yfir í Osló á sama fimmtudag ásamt nokkrum öðrum Íslendmgum, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.