Alþýðublaðið - 08.10.1946, Side 1

Alþýðublaðið - 08.10.1946, Side 1
i n i Umtalsefnið í dag: Lausnarbeíðni hinna konunúnistísku ráðherra. XXVI. árgangur. Þriðjudaginn 8. okt. 1946. 226. tbl. Forystusorein blaðsins í dag: Setja ímyndaða hagsmuni er- Ienðs ríkis oíar þjóðar- hag. Frá frettaritara Alþýðublaðs- ins, KHÖFN í gær. PER ALBIN HANS- SON, forsæíisráðherra Svíþjóðar, og formaður sænska Alþýðuflokksins, andaðist á sunnudagsnótt- ina klukkan 1,30 eftir mið nætíi. Hann var að koma heim í sporvagni af fundi, sem hann hafði setið samí norskum ráðherrum, sem staddir eru í Síokk- hólmi. Fékk hann aðsvif rétt í því að hann steig úí úr sporvagninum og var fluttur á sjúkrahús, en er þangað kom, var hann lát- inn, aðeins 61 árs að aldri. Banamein hans var hjartá bi’lun. Fynr nokkrum dögum barst hingað síðasía myndin, sem tekin mun haía verið af hinum látna sænska forsætisráð- heri-a og- alþýðuforingja. ílún var tekin á kjörstað í Stokk- hólrfii við kcsníngarnar 15. sepetmber. Til vinstri á mynd- inni sést frú Hánsson. ín Jóh. Sfefánsson um STEFAN' JÓHANN STEF- Þegar Gústav Svíakonungi barst fregnin um fráfall for- sætisráðherrans á sunnudags morguninn, varð honum mjög mikið um og sagði: ,,En forsaétisráðherrann var þó j svo hraustur á ríkisráðsfundi j í gær.“ S'annleikurinn er hins vegar sá, að Per Albini Hansson hafði síðustu vik^ urnar kennt hjartabilunar. Östen Undén utanríkis- málaráðherra hefur til bráða birgða tekið við störfum for sætisráðherra, en giskað er á, að Gustav Möller félags- málaráðherra muni verða eftirmaður Per Albins sem forsætisráðherra og nú þeg- ar hefur hann tekið við for- mennsku í sænska Alþýðu- flokknum með því að hann var varaformaður hans. Fullnaðarákvörðun verður ekki tekin um það fyrr en á •miðstjórnarfundi í flokkn- um á miðvikudaginn, hver verða skuli forsætisráðherra. Um alla Svíþjóð voru fán- ar dregnir í hálfa stöng á sunnudaginn, en útför hins látna mun ekki fara fram fyrr en næstkomandi sunnu- dág. Formaður sænska knatt 'spyrnusambandsins minntist við dansk-sænskan milli- landa knattspyrnuleik í Gautaborg hins ,,ágæta , í- þróttafélága“ Per Albin Hanssons, en 30 000 áhorf- endur drupu höfði í einnar mínútu þögn á eftir í virðing arskini við hinn látna-. Dönsk eftirmæli. Aðalblað danska Alþýðu- fíokksins flutti í morgun forustugrein um Per Albin Hansson, sem nefnist „Nor- rænn höfðingi til moldar hniginn“. Þar segir meðál annarsr „Um heilan mannsaldur hefur Per Albin Hansson mótað félagslegá þróun Sví- þjóðár meira en nokkur ann (Framh. á 2. síðú.) ÁNSSON, formaðttr Alþýðu- flokksins, hefur í tilefni af fráfalli Per Aibin Hanssons forsætísráðherra Svía og for- manns sænska Alþýðuflokks- ins, sení Alþýðublaðinu eftir- farandi ttntmæli, sem hann í gær síntaði til Morgontidn- ingen, aðalblaðs sænska AI- þýðuflokksins, samkvæmt ósk þess: „Það’vakti djúpa sorg á ís- landi er útvarþið flutti fregn- ina um andlát Per Albin Hans son. Það voru ekki einungis íslenzkir jafnaðarmenn, er drupu höfði við þessi döpru tíðindi, heldur voru það einn- ig allir þeir mörgu íslending- ar, sem undanfárna áratugi hafa fylgzt með norrænum stjórnmálum og hafa með vaxandi athygli og hrifningu dáðst að hinum mikla sænska stjórnmálaforingja og for- ustumanni þjóðar sinnar um tvo tugi ára. Stjórnmálasaga hans og unnin áfrek báru vaxandi, birtu yfiröll Norður lönd. En fvrst og fremst voru það að sjálfsögðu íslenzkir Alþýðuflokksmenn; er voru harmi lostnir við þessi vo- veiflégu tíðindi. Þéír fundu og vandasömustu stríðsár, til mikið skarð fýrir skildi í nor- rænni jafnaðarmannahreyf- ingu. Þeir- höfðu með stolti séð þess greinileg merki, að Per Albin leiddi flokk sinn frá einum si.gri til annars og þjóð'sína gegnum hin erfiðu og vandasömu stríðsár, til aukins álíts og vaxandi gengis, án þess að blettir féllu á hennar skyggða skjöld. Hugsjón jafnaðarstefnunnar gerði hinn glæsilega foringja að hetju þjóðar sinnar og fyrirmynd stjórnmálaforingj anna á Norðurlöndum. Hinar hagkvæmu gáfu Per Albin, samningslipurð hans, rétt- dæmi, festa og skörungsskap- ur skipaði honum í hóp þeirra manna, er sænsk stjórnmálasaga mun geyma í glæstri minningu í aldaraðir. En vinir Per Albin, er höfðu af honum náin kynni, mátu hann þó mest. Ég tel mér það mikla sæmd og ómetanlega ánægju og uppörvun, að hafa verið í hópi þeirra raanna, er bundust við hann vinarbönd- um og hafa átt þess kost að kynnast honum nokkuð náið, en við þá kynningu óx álit mitt og virðing á þessum ó- venjulega merkilega stjórn- málaskörungi og ágæta (Framh. á 2. síðu.) MEKKJA- OG BLAÐA- SALA Sambands íslenzkra berklasjúklinga gekk mjög vel á sunnudaginn var, þrátt fyrir óhagstætt veður. Hér í Reykjavík safnaðist fyrir rúmar 100 þúsund krónur, og er talið sameiginlega sala blaða og merkja og einstakar gjafir. Frá umboðsmönnum út um land hafa ekki borizt ná- kvæmar tölur ennþá, þó hef- ur frétzt að yfirleitt hafi sal an alls staðar gengið vel. T. d. seldust marki og blöð al- gerlega. upp á Siglufirði; fyr- ir nokkuð á 10. þúsund kr. Á ísafirði nam salan þegar síðast fréttist um 5500 kr. Á Akureyri voru tekjurnar orðnar um 13 þús. kr. kl. 8 á sunnudagskvöldið, en síðan hafa ekki fréttir borizt það- an af sölunni. Af öðrum stöð um hafa engar tölur borizt, en yfirleitt hefur salan alls staðar gengið vel eins og áð- ur segir. íslendingafélagið í New York fagnaði Karlakor Reykja- víkur með veizlui ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í NEW YORK hélt Karlakór Reykjavíkur veizlu í fyrra- kvöld í Sheltonhóteli, og sátu hana 250 manns. Ræður fluttu þar Thór Thórs sendiherra íslands í Washington, Helgi Briem að- alræðismaður í New York, Hannes Kjartansson formað- ur íslendingafélagsins og' Gunnar Pálsson umboðsmað- ur kórsihS í New York, sem þakkaðú góðar viðtökur og' árnaðaróskir. Kórinn söng í veizlunni og með honum einsöngvararnix Stefán íslandi og Guðmund- ur Jónsson. * FRÁ FORSÆTTSRÁÐHERRA barst blaðinu scint í gærkvaldi fregn um 'það, að 'hann hefði nú feng- ið bréf hað. sem ráðherrar kommúnista 'boðuðu í sam- einuðu þingi á laugardaginn eftir að samningurinu við Bandaríkin var samþykktur. Er bréf þeirra svc- þlióðandi: „Reykjavík, 7. október 1946 Með skírskotun til yfirlýsingar Sósíalistr- flökksins viljum við Hér með tjá yður, hæstvir • um forsaatisráðherra, að við Iítum svo á að yðt * heri að íeggja til við forseta íslands, að alþin.: i verði rofið og efnt til nýrra kosninga. Væntum vér þess að þér biðjist lausnar fýr- ir allt ráðuneytið, þar sem grundvöllur stjórnar- samstarfsins er ekki lengur til. Að öðrum kosti óskum við, að þér biðjist lausnar fyrir okkur undirritaða. Brynjolfur Bjamason, Áki Jakobsson. ' Alþýðublaðið spurði forsæíisráðherrann, hvort hann. vildi segja nokkuð um þetta bréf. Kvaðst hann ekki vilja. neitt um það segia að svo stöddu, enda teldi hann sér skylt. að ráðgast við báða hina stjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk - inn og Alþýðuflokkinn, áður en hann tæki sínar ákvárð- anir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.