Alþýðublaðið - 08.10.1946, Page 3

Alþýðublaðið - 08.10.1946, Page 3
Þriðjudaifinn 8. okt. .1946* ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ræða Sfefáns Jófi. Sfefánssonar á alþingi á laugardaginn: VIÐ HERNAM BRETA Á ÍSLANDT, 10. maí 1940, tóku íslendingar fyrst í eigin hendur, um aldaskeið, með- ferð utanríkismála, bæði í formi og í raun. Áður hafði utanríkispólitík íslands, að svo miklu leyti, sem um hana var að tala, aðallega verið fólgin í látlausu þrefi og stimpingum við Dani, til þess að öðlast fullt stjórnarfars- legt frelsi og eiga þess kost, að stjórna utanríkismálum sínum og marka þar ákveðna stefnu. Um leið og ísland tók þannig fyrir fullt og allt ut- anríkismál sín á eigin herðar var samtímis, fyrir rás heims- styrjaldarinnar, horfið frá fornri einangrun. Þetta eru staðreyndir, sem vert er að veita athygíi: i Einangrunin á enda. ísland hefur fyrir fullt og allt og um framtíð alla tekið utanríkismál sín í eigin hendur. ísland er horfið úr fornri einangrun, komið inn í hringiðu heimsvið- burðanna, og hverfur það- an ekki aftur í fyrirsjáan- legri framtíð. Af þessu hvorutveggja leiðir, að ísland verður að marka sína eigin utanríkis- pólitík. Hún hlýtur fyrst og fremst að vera i því fólgin, í fáum orðum sagt: að öryggja frelsi og sjálf- stæði landsins, að vinna að því að ná við- skiptum og vináttu ann- arra þjóða, og þá sérstak- lega þeirra, sem líkleg- astar eru til þess hvoru- tveggja, að virða sjálf- stæði og fullveldi lands- ins og vera okkur hag- kvæmar til verzlunar-, menningar- og stjórn- málaviðskipta. í þessu sambandi má það aldrei líða úr minni íslend- inga, að þjóðin er lýðræðis- og menningariþjóð og vill um- fram allt vera það áfram. Island er fámennasta sjálf- stæða og fullvalda ríkið í heimi. Máttur þess liggur ekki í marinafla og valdi, heldur í hagkvæmri, hyggi- legri utanríkispólitík og vináttu og gagnkvæmu trausti á milli þess og ann- arra menningar- og lýðræð- isríkjo, samfara fölskva- lausri tryggð við þjóðerrii sitt og sjálfstæði. Enginn stjórnmálaflokkúr kemst hjá því og hefur i rau.n og veru ekki komist hjá þvi um skeið, að marka í orði ög verki ákveðna og hugsaða stefnu í utanríkispólitík Utanríkismála- - stefna AlþýSy- flokksgns. Alþýðuflokkurinn hefur fyrir sitt leyti markað á- kveðna stefnu í þessum efn- um, orðað hana á flokksþing- um sinum cg fylgt henni fram í ræðu og riti: Hann skipaði sér þegar ;i upphafi heimsstyrjaldarinn- ar siðustu ákveðið og skýrt með bandamannaþjóðunum i orustu þeirra gegn ofbeldi öxulrikjanna. Hann gekk heils hugar og ákveðinn að Iþvi, að semja við Bandarikin um hervernd íslands. Hann beitti áhrifum sínum í þá átt, að skilnaður íslands og Dan- merkur færi fram að réttum lögum og i samræmi við gerðan milliríkjasáttmála og með sem beztum gagnkvæm- um skilningi og vinsemd á milli ríkjanna. Hann hefur barizt fyrir og stutt að nor-. rænni samvinnu. Hann kvað fyrstur flokka upp úr um það, að hann væri þvi ein- dregið andvigur, að léð yrði máls á að nokkrar samninga- umleitanir færu fram við Bandarikin um leigu á her- stöðvum hér á landi. Hann var þvi ákveðið fylgjandi, að ísland gerðist aðili að banda- lagi sameinuðu þjóðanna, en hafði áður barizt gegn því, í lok ófriðarins, að ísland, vopn- og herlaust, léti sig henda þann barnaskap, að segja möndulveldunum strið á hendur. Af þessu öllu má gerla sjá það, að Alþýðuflokkurinn hefur í orðum og athöfnum, markað utanríkismálastefnu sína á þá lei.ð að skipa sér í hóp lýðræðis- þjóðanna gegn einræðis- þjóðunum, að lána Bandaríkjunum land sitt til stuðnings haráítu þeirra og samherjum þeirra gegn öxulveldun- um, ALÞÝÐUBLAÐIÐ birt- ir í dag hina snjöllu ræðu Stefáns Jóh. Stefánssonar, formanns Alþýðuflokksins, við útvarpsumræðuna í sameinuðu þingi á laugar- daginn um samninginn við Bandaríkin. Hefur ræða þessi vakið mikið umtal og blaðinu borizt margar áskoranir um að birta hana orðrétta. að stofna lýðveldi á íslandi í samræmi við lög og rétt og með sem mestri sarnúð vinveittra ríkja, að efla og auka norræna sam- vinnu, að viðurkenna í verld, með inngöngu í sameinuðu þjóðirnar, að ísland tæki þátt í alþjóðlegu samstarfi, en hyrfi ekki aftur til fornr ar einangrunar, og að berjast gegn því, eftir ó- friðinn, að samið væri um herstöðvar á íslandi. í Ijósi þessara staðreynda og hinnar mörkuðu stefnu Alþýðuflokksins í utanrikis- pólitík, hefur miðstjórn hans og þingflokkur samþykkt að styðja að því, að gera samn- ing við Bandarikin á þá leið, er í áliti meirihlutá ut.an- ríkismálanefndar segir. SasnBiiBigurlsi^ ví-S En hvað er þá fólgið í þessum mikið umrædda samningi? í nefndaráliti meirihluta utanríkismálanefndar er það rækilega rakið, og get ég að verulegu leyti vísað til þess. Það eru staðreyndir, hversu miklum blekkingum, sem reynt er um þetta upp að þyrla, að í þessum samningi, sem gprður er í fullri vin- sernd og með gagnkvæmu trausti, eru fólgin eítirfar- anai skýlaus ákvæði: . 1) að herverndasamningur- urinn frá 1941 faili úr gildi — skr. 1. gr. 2) að flugvallakerfið við Keflavík er skýlaus eign íslenzka ríkisins, sbr. 2. gr. 3) að Bandaríkin flytja á brott allan herafla sinn frá íslandi, og hafa lokið þeim brottflutningi innan - 6 májúaða sbr. 3. gr. 4) að Éándaríkin skuldbinda r ^ig til þess að þjálfa ís- lennzlca starfsmenn í tækni flúgváííárekstus svo að Is- lendingar geti í vaxandi mæli tekið að sér rekstur- v flugvallarins, sbr. 6 gr. 5) að Bandaríkin taka að sér að kosta fyrst um sinn, og á meðan samningstíma- Höfum byrjað sölu á nýju kjöti og 'öðruim kjötafurðum. , . Munuin kappkosita fljóth og / ainV •. greiðslu. — Sparið tímiann og.komið í Verziunin SKÚLASKEIÐ H.F. Skúlagöítu 54. — Sími 6337. bilið stendur yfir, rekstur, | viðhald og endurbætur hins mikla og nauðsynlega Atlantshafsflugvallar á ís- landi, sbr. 4 og 8 gr. 6) að ísland eignast endur- gjaldslaust öll óhreyfanleg mannvirki á flugvellinum, sem Bandaríkin fram- kvæma á meðan að samn- ingstímabilið stenUur yf- ir, þar með t. d. talin hús og byggingar o. fl. sbr. 11 um íslands, á flugvelli þar sem engin eru vopn, livorki fallbyssur né loft- varnabyssur, þar sem ein- göngu dvelur borgaralegt starfslið, HÁÐ ÍS- LENZKRI LÖGSÖGN, þar sem íslenzk yfirvöld, lög-. gæzlumenn og tollgæzlu- menn, fara frjáls ferða sinna, þar er ekki snefill af herstöð, hvorki dulbú- inni né ódulbúinni. gr. 7) að Bandaríkjunum eru heimil afnot flugvallarins til lendingar fyrir flugvél þeirra og til þeirra EINNA afnota að framkvæma samningsbundna skyldu þeirra gagnvart Bretlandi, Frakklandi og Sovét-Rúss- landi varðandi herstjórn og eftirlit í Þýzkalandi, og í þessu skyni er þeim heimilt að halda uppi á flugvellinum, á eigin kostnað þeirri starfsemi og starfsliði, sem nauðsynlegt er, og er gert ráð fyrir að BORGARALEGTSTARFS LIÐ Bandaríkjanna til þessara takmörkuðu fram kvæmda fari ekki yfir 600 manns, og að nauðsynjar til framkvæmda á flugvell inum og vörur til stárfs- liðs Bandaríkjanna við þessa þjónustu séu toll- frjálsar og að ekki skuli tekjuskattur lagður á þær tekjur þessa starfsliðs, er leiðir af framkvæmd samn ingsins, sbr. 4. 9, og 10 gr. 8) að hvorki ákvæðin um lendingarrétt Bandaríkja- anna, sé nein önnur á- kvæði samningsins raska úrslita yfirráðum íslands, varðandi umráð og rekst- ur flugvallarins, mann- virkjagerð og athafnir þar, sbr. 5 gr. 9) að ísland getur af sinni hálfu losnað algerlega við samning þennan, ef hann er ekki af öðrum ástæðum fallinn fyrr úr gildi, eftir 614 á, sbi’. 12 gr. Þetta eru helztu ákvæði samningsins: Og það 'breytir engu í þessu máli, þó að bandarískar her- flugvéla.r lendi þar á ferð sinni til þess að halda uppi samningsbund'num skyldum; Bandaríkjanna í Þýzkalandi. Svíum dettur að sjálfsögðu ekki i hug, og engum manni, er satt og rétt vill segja, að rBandarikin hafi herstöð í Svíþjóð, þó að margar banda- rískar herflugvélar lendi, eins og alkunnugt er, á Bromma- flugvellinum við Stokkhólm, og séu afgreiddar þar af jBandaríkjamönnum, og það. , j afnvel í hermannabúningi. j En það er táknrænt fyrir það, hversu haldlaus, óréttmæt; og blekkingakennd gagnrýn-1 in er á. þessum samningi, þegar því er haldið fram, að hér sé um herstöðvar að ræða. bers hér er i®ki§3 Ég sagði áðan, að fylgi Al-j þýðuflokksins við samning! þann, er hér liggur fyrir til umræðu, sé í samræmi við markaða utanríkispólitík: hans fyrr cg síðar. Og það er rétt og óvefengjanjegt. Flokkurinn lýsti sig and-: vígan leigu á herstöðvum til; Bandarikjanna. Það mál erj nú úr sögunni, um ekkertj slíkt samið né fram á farið.j Það þóf er vissulega á happa-1 ríkan hátt til lykta leitt. ! Það land, sem áður var* undir stjórn og einkaumráð-j Framhald á 5. síðu. } édtilbúin liersiéS. Ég vil fyrst og fremst taka það fram, að það er GÖRSAMLEGA RANGT i og blekkingar einar, að hér sé samið um dulbúnar eða ódulbúnar lierstöðvar fyr- ir Bandaríkin á íslandi. Á alíslenzkum flugvelli, und ir blaktandi íslenzkum fána, undir ótvíræðum og óvefengjanlegum yfirráð- nr. 18 við Kársnesbraut er til sölu. Þetta er einbýiis- hús, lausí til íbúðar. Nán- ari upplýsingar gefur PÉT- UR JAKOBSSON, löggilt- ur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. ígnm nr. 14 við Kárastíg er til .sölu. Laus íbúð, þrjár stof- -ur og eldhús. Nániari upp- lýsingar gefur Pétur Jak- obsson, löggiltur fasteigna- sali, Kárastíg 12. Sími 4492.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.