Alþýðublaðið - 18.10.1946, Blaðsíða 3
Föstudagur, 18. okt. 1946.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
HALLDÓR PÉTURSSON
ráðsmaður Iðju er að von-
um úriilur í Þjóðviljanum
vegna gagnrýni þeirrar, sem
komið hefur fram í Alþýðu-
blaðinu á hina nýgerðu
kjiarasamninga Iðju.
Og eins og stundum áður
snýr Halldór geðstirfni sinni
á hendur Sæmundi Ólafs-
syni, sem hann og margir
aðrir Moskóvítar kenna all-
an ófarnað sinn i verkalýðs-
félögunum, og hafa þeir til
þess nokkur rök, þvi að sið-
ian S. Ó. var i stjórn Alþýðu-
sambandsins á árunum 1942
til 1944 og markaði þar þá
viðnámsstefnu gegn Moskó-
vítum í verkalýðshreyfing-
unni, sem síðan hefur verið
haldið uppi af andkommún-
istum, hefur æ orðið þyngra
undir fæti. fyrir kommún-
ista í verkalýðshreyfing-
unni, og nú er svo komið, að
til þess að geta gert sér ein-
hverja von um að halda Al-
þýðusambandinu hafa þeir
orðið að nota hin grófustu
svik og bolabrögð i þeim
kosningum til Alþýðusam-
bandsins, sem nú er nýlokið.
Eitt af þeim félögum, sem
Moskóvítar unnu fulltrúa-
kosningu í með ofbeldi og
svikum, er einmitt félag
verksmiðjufó'lks, Iðja.
Við stjórnarkjörið í vet-
ur fengu andstæðingar kom-
múnista milli 80 og 90 at-
kvæði. Það þótti kommún-
istum ekki spá góðu um
framtíð sina i félaginu. Hall
dóri var því skipað að fram-
kvæma hinar venjulegu
kosningaráðstafanir þeirra
Moskóvíta.
Hann hlýddi þegar kalli
og byrjaði að smala inn i
félagið fiokksbundnum kom
múnistum án tillits til þess,
hvort þeir áttu rétt til að
vera í félaginu.
Kvöldið fyrir kosningarn-
ar var skrifstofa Iðju opin
langt fram á kvöld, og inn-
taka nýrra félaga fór fram
til síðustu stundar. Jaín-
framt þessu var svo haldið
uppi látlausum ýfingum við
andkömmúnista, sem voru í
kjöri við stjórnarkjörið og
sumir þeirráj eins og Jón Ól-
afsson, eru sifellt á milli
tannianna á kommúnistum
vegna þess, að þeir hafa
gerzt svo djarfir, að vera í
kjöri af hálfu andkommún-
ista undanfarið.
Með þvi að hirta nöfn
þeirra andkommúnista, sem
eitthvað ber á i Iðju, er ver-
ið áð benda hinum kommún-
istísku stigamönnum á þá,
svo að þeir geti hundelt þá
og ofsótt. Þetta hefur borið
þann árangur síðan stjórnar
kjörið fór fram í Iðju i vet-
ur, að nú fæst varla nokkur
andkommúnisti til að koma
á fundi i félaginu, en þeir,
sem fundina sækja, eru nær
eingöngu hið flokkstbundna
kosningalið Moskóvitanna.
Með j^essum og svipuðum að
ferðum hefur kommúnistum
tekizt að fá allmarga „full-
trúa“ kosna á 19. þing Al-
þýðusambandsins. — Þeir
verða að sjálfsögðu leiðitöm
verkfæri Jóns Rafnssonar á
þinginu. En hvort aðferðir
sem þessar og þannig kosnir
fulltrúar reyifast ho'llir fyrir
samheldni verkalýðsins, er
eftir að vita. Vist er það, að
þeim fjplgar nú óðum, sem
telja ekki fært að búa undir
ofriki og svikastarfsemii
kommúnista í Alþýðusant
bandinu öllu lengur.
Halldór lýsir fyrir hönd
Björns Bjarnasonar efþif
verksmiðju þeirri, er Björn
teljist eigandi að. Sennilega
gaeti Ragnar Jónsson upp-
lýst það mál. En sé Björn
ekki skráður eigandi að hinu
sameiginlega fyrirtæki hans
og Ragnars i Smára, þá sann
ar það aðeins það, að fleiri
eru striðsgróðamenn og stór
kapitalistar heldur en hinir
marghötuðu heildsalar og
f'leiri en þeir hafa ráð á að
fela fé sitt.
Halldór segir, að Jón Ól-
afsson hafi talið hina nýj.u
samninga Iðju góða. Hér
skal nú stórlega um það ef-
azt, að Jón Ólafsson hafi við-
haft slík ummæli. Og bros-
leg er í öliu falli sú vörn
Halldórs Péturssonar fyrir
samningunum, að ef einhver
Alþýðuflokksmaður hefur
talið þá góða þá hljóti þeir
að vera það.
Telur Halldór viðunan-
legt fyrir uppkominn karl-
mann að vinna fyrir kr. 315
i grunnlaun á mánuði? Og
hvorum í hag, verksmiðju-
eigandanum Birni Bjarna*-
syni eða verksmiðjustúlkun-
um i sápuverksmiðju Björns,
telur Halldór Pétursson
samning, sem hljóðar upp á
kr. 195,00 í grunnlaun á
mánuði fyrir uppkomnar
stúlkur?
Hvort er það Birni eða
verksmiðjustúlkunum hag-
kvæmara, að þessar verk-
smiðjustúlkur missi kaup
strax á fyrsta klukkutíman-
um, sem þær falla frá verki
sakir veikinda eða lasleika?
Halldór Pétursson er
starfsmaður Iðju og tekur
full laun hjá félaginu. ílann
sér um innheimtu, en hún
er aðallega í þvi falin að
sækja félagsgjöldin í skrif-
stofur verksmiðjanna. At-
vinnurekendur eru samn-
ingsbundnir til þess að halda
félagsgjöldum eftir af kaupi
fólksins, og gera það að. sjálf
sögðu.
En þrátt fyrir það er nú
innheimtan i Iðju hin aum-
asta, og innheimtist' ekki
fyrir kaupi Halldórs. Fjár-
hagur félagsins er þvi i hinu
mesta öngþveiti. Og satt að
segja eru þetta engin undur,
því að Halldór notar álitlegan
hluta af starfsorku sinni i
að skrifa Örvarodd i Þjóð-
viljann og sjóða saman mark
lausar og meinlausar vaðals
•greinar um Alþýðuflokks-
menn. Nú i seinni tíð hefur
starfstími hans gengið i að
sáfna undirskriftum undir
mótmæli gegn flugvallar-
sar»ningnum.
Varla hafa starfsafköst
Halldórs aukizt við það
starf, ef trúa má Þjóðviljan
um, þvi að sumir húsráðend-
ur hafa vísað honum all-
harkalega á dyr og ekki lát-
ið orðin ein nægja, heldur
fylgt á eftir með þjóðlegum
hirtingaraðferðum, sem oft-
ast fylgir nokkur ganglima-
stirðleiki og aumur bakhluti.
Halldóri Péturssyni væri
sæmilegast, þegar hann hef-
ur að fullu náð sér eftir und
irskrifarsmölunina og það,
hnjask, sem henni fylgdi, að
leggjia ritstörfin á hilluna
fyrir fullt og allt, því að þau
verða hcnum aðeins til ama,
og helga starfskrafta sína
óskipta fo-í-mj 0rr fólkinu,
sem brauðfæðir hann; hann
ætti að vinna að því að
byggja upp fjárhag Iðju og
koma á fót heilbrigðu félags
lifi i félaginu; og umfram
allt ætti Halldór nú þegar,
að hefja undirbúning undir
að segj.a upp hinum nýgerða
smánarsamningi og gera síð-
an kjarasamning, sem felur
í sér lífvænleg kjör fyrir
Iðjufólkið.
2 0 B
Skrifstofa vor og afgreiðsla ér fl-utt úr
Lækjargötu 10 í
(þar sem áður var Bifreiðastöð íslands).
Símar: 2469 — 6971 — 1485.
Viijum selja yfirhyggðan sendiferðabíl.
Upplýsingar í skrifstofunni. Símar 3600, 5600.
uxt
Kexverksmiðjan Esja h.f.
komin ú! á ssJenáu
NÝLEGA er komin út
merkileg bók á veguni bóka-
útgáfunar Norðra; er það
saga hins mikla, forngríska
læknis og spekings, Hippo-
kratesar, sem ne-fndur hefur
verið .faðir læknislistarinnar.
Bókin er rituð af Valdimar
Steffensen lækni.
Bókin er á annað hundrað
blaðsíður að stærð, og fjall-
ar fyrri hluti hennar nokkuð
um sögu læknavisindanna
fyrr á timum og greinir frá
störfum Hippokratesar og
skoðunum hans. Síðari hluti
bókarinnar eru þýðingar,
teknar á víð og drei-f úr rit-
um Hippokratesar. Er þetta
fyrsta og eina ritið um Hip-
pokrates, sem komið 'hefur
út á islenzku.
Aftan við sjálft efni bók-
arinnar eru prentaðar texta
skýringar, og ennfremur er
þar getið heimildarrita.
PRÓF. RICHARD BECK
er óþreytandi við það, að
kynna islenzka menningu og
viöhorf vestan hafs. í Tíma-
rit Þjóðræknisfélagsins 1944
ritaöi hann langa grein um
..Endurreisn lýðveldis á ís-
landi“, og i árgang þess 1945
fróðiega og sanngjarna rit-
gerð um skáldið Davið Stef-
ánsson. Lýsir hann þar skáld
skap Ðaviðs af samúð _og
og nærfærni. í Ahnanak Ói-
afs Thorgeirssonar fyrir
1946 ritar hann eftirmæli
eftir skáldið Jóhann Magnús
Bjarnason, sem mörgum hér
á landi er að góðu kunnur
vegna skáldsagna sinr.a (t.
UNGVERJALAND hefur*'
löngum verið paradis fiðl-
unnar; þaðan hafa margir
snillingar gigjugrips ‘lagt
leið sína út i heiminn og
styrkt sannleiksgildi ýkju-
sagnarinnar, að „Ungverjar
fæðist með fiðlu i fangi
ungu“. Ibolyka Zilzer af-
sannar á engan hátt þetta
þjóðsagnakennda orðtak.
Hún er samvaxin hljóðfæri
sínu frá blautu barnsbeini
og hefur tileinkað sér þrótt-
mikinn fiðlustil með rikum
áherzlum og hreimmiklu
bogastroki. Yfirferð leiks
hennar er þvi allt ,,energico“,
ekki sízt i hinum kjarnmiklu
sónötuköflum heimsborgar-
ans Hándels og hinni bráð-
skemmtilegu og hugmynda-
auðugu rússnesku svitu
Suks, sem veitti fiðlu'leikar-
anum gullið tækifæri til
samspils við pianóið i leikn-
um höndum Victors Urbant■
scitsch. Sérlega er Zilzer 1
sýnt um góða einbeittnis-1
byrjun og aldrei afsláppan
endi hægri handar. Að visu i
er tifurtónn hennar eða!
vibrato ekki með þeim mýkt
arblæ himnaríkisblessunar,
sem oft er hafður i frammi,
en þar fyrir kemur blóðheitt
skapriki, sem blæs lífi rögg-
samleikans i strok og grip,
sem einna bezt kom i ljós í
fiðlukonsert Mendelssohns;
hér birti fiðluleikarinn sam-
fellda áferð einarðlegrar
túlkunar á lausbyggðum
miðkafla, lagsælum aðal-
kafla og gneistandi loka-
þætti með sinum alkunnu
íióliínistisku spretthlaupum.
Að endingu veitti fiðluleik-
arinn sem aukarétt Vöegu-
lag Scliuberts með dempara
og tvöföldum flaututónum,
sem í hárfínum þýðleik
fundu greiðan- aðgang að
hlustum og hjiarta.
Tilheyrendur klöppuðu
gestinum rausnarlega mikið
lof að maklegleikum og
sendu margar blómakveðj-
ur.
Hallgrímur Helgason.
Rúmlega 315 þús
kr. varlð i
ræktarframkv
á ilSasfa érl.
* (8
d. „Eirikur Hansson11 og
,,BrasiIíufariarnir“), og i
Almanakið 1945 greinar um
lýðveldishátíðina á ísiandi,
heimsókn forseta íslands til
Bandarikjanna og um Jón
Friðfinnsson tónskáld.
Loks má geta þess, að próf.
Richard Beck hefur nýlega
gefið út kvæðakver eftir sig
á ensku (,,A Sheaf of Vers-
es“), og .hafa kvæðin birzt i
ýmsum blöðum og timarit-
um vestan hafs.
J. J. Smári,
ÁRSRIT Skógræktarfélags
ísiands er nýkomið út. Er það
allmikið rit, 149 bls. að stærð
og gefur glöggt yfirlit yfir
starfsemi Skógræktarfélags-
ins og framkvæmdir á árinu
sem leið.
í ársritinu er meðal ann-
ars þetta efni: Alaskaför
haustið 1945 eftir Hákon
Bjarnason skógræktarstjóra;
stutt yfirlit um 45 ára skóg-
ræktarstarf á íslandi, eftir
sama. Einar E. Sæmundsson
ritar grein, er hann nefnir
Næfurholtsskógar. Þá er og
i ritinu skýrsla Hákonar
Bjarnasonar um störf Skóg-
ræktar rikisins 1945. Guð-
mundur Marteinsson verk-
fræðingur ritar unrr störf
Skógræktarfélags íslands
1945. Ennfremur er að finna
i ritinu skýrslur og reikn-
inga um landgræðslusjóð og
skógræktarfélögin.
í skýrslu Hákonar Bjarna-
sonar skógræktarstjóra um
störf Skógræktar ríkisins ár-
ið 1945, er þess meðal ann-
ars getið, að á þvi ári hafi
verið varið samtals.. krónum
315,760 til skógræktarfram-
kvæmda af hálfu . ríkigins.
Ennfremur var varið til fram
kvæmda tekj.um skógræktar
inn,ar af sölu plantna og við-
ar. Á þessu ári var tekið 300
þusund króna lán úr Land-
græðslusjóði til þess að
koma á fót stöðinni á Tuma-
stöðum í Fljótshlíð.
Söfnunin í Landgræðslu-
sjóðinn nam í árslok tæpum
400 þúsund krónum, og var
því um meinlega missögn að
ræða í frétt þeirri, sef birt
var um sjóðinn í blaðinu
fyrir nokkrum dögum, ■
GOTT
Ú R
Elt GÓÐ EIGN
OuðL Gíslason
frRS»;tÐUR LAUGAV. ®S !