Alþýðublaðið - 18.10.1946, Page 4

Alþýðublaðið - 18.10.1946, Page 4
ALÞYÐUBLAPIÐ • Föstudagur, 18. okt, 1946, 4 |fUJ>í|ðní»löftU) Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: ] Ritstjó'rn: 4901 og 4903. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsina við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað I Félagsprentsm. TVÖ af dagblöð-mn höfuð- ataðarins, Tíminn og Þjóð- viljinn, hafa stsokkið upp á nef sér út af þeirri tilkynn- ingu dómsmálaráðuneytis- ins, að opinber réttarrann- sókn hafi verið fyrirskipuð á hendur Bergi Jónssyni sakadórmara í Reykjavík út af óhæfileg.um símasamtöl- um við dómsmálaráðherra og fleiri úr leyninmmeri í einkaskrifstofu sakadómara, og að honum hafi vgrið vikið úr embætti um stundarsakir vegna þessa máls. Ráðast 'bæði blöðin með dólgslegum stótyrðum á dómsmálaijáð- herrann fyrir þessar ráðstaf- anir gegn sakadómaranum og staðhæfa, að hann sé með j>eim að heína sín á Bergi Jónssyni fyrir afstöðm hans til flugvallarsamhinssins við Bandaríkin, en Bergur Jóns- son var þeim samnirvgi, sem kunnugt er, mjög andvígur og var kosinn í stjórn hins •ísvokailaða þjóðvnrnarfélags, ;sem stoifnað var til að vinna gegn því, að hann næði fram að ganga. Það er stóríurðulegt, að til skuli vera blöð i landinu, sem leyfa sér að bera slíkar sakir á dómsmálaráðherra í sambandi við fyrirskipaða cpinbera réttarrannsókn. Jíefði Tímanum oð Þjóðvilj- anum vissulega verið sæmra ííð bíða með brígzliyrði sín og sleggjudóma þar til þeirri rannsókn er lokið og úr þvi hefur verið skorið með henni, hvað sakadómarinn hefur fyrir sér gert. Það vill nú líka svo til, að -annað þessara blaða, Þjóð- viljinn, er svo seinheppið, að birta einmitt sama daginn og það er að ráðast á dómsmála- xáðherra, nokkrar uplýsingar um símasamtöi þau úr léynir númeri sakadómara, sem gef- ið hafa tilefni til him>ar fyr- irskipuðu réttarrannsóknar, upplýsingar, sem eru þess ■eðlis, að fáir munu lá dóms- málaráðherranum, þó að hann vildi fá þetta mál rann- sakað. Þjóðviljinn segir, að sjálf- ur dómsmálaráðherrann hafi verið hringdur upp úr ieyni- númeri sakadómara, ka-llað- ur ,,landráð,amaður“ og “öðr- um ókvæðiscrðum“, en því .síðan verið við bætt, að „rétt- •ast væri að skjóta hann“. Er svo að sjá, sem Þjóðviljan- um finnist þetta ekki nema sjálfsagt orðbragð við æðsta mann laga og réttar í land- inu og leynisímar embættis- manna ekki til annars betur íaMnir. En það er ekki alveg Bréf um sláturkaura og verðlagsi. — Á berja- heiðt í nóvember. — Skírteini fyrir unglinga. — Þegar skautahöllm kemur. NEYTANDI sluifar mér bréf um sláturkaupán, og er það á þessa leið: „Ná kostar slátur úr lambi 13 krónur til neytenda. Bóndinn mun fá fyrir það um 8 krónur. J>ó að mér þyki bónd- inn fá of litið af þessari upp- hæð, íinnst mér þó ekki, að slátrið sc cí dýrt, því að þetta eru mjög’ góð matarkaup fyrir allan almenning. ílins vegar er allt öðru máli að gegna, þega-r slátrið er ekki keypt í heild. ÉG SKAL NÚ gera þér grein fyrir verðlaginu þegar það er Iþannig keypt. Hausirm kostar 9 krónsr. Hjörtu og lifur kosta kr. 13.50 kg. Blóðið kostar kr. 2.50 líterinn. Vambirnar kosta kr. 2.50. Rislillinn kostar 75 aura Þind og hálsæðar kosta kr. 4.00 kg. Mér reiknast því til, ,að ef slátrið er keypt þannig, þá kosti innan úr lambinu kr. 30.75. Hine vegar kostar innan úr lambinu, þegar búið er að sjóða slátrið og það er selt í búð, yfir 50 krónur.. ÞETTA ER FDRÐULEGT, verð, ég get ekki skilið ástæð- urnar fyrir því. Hygg ég, að einnig í þessu efni þyrfti að koma til kasta verðlagseftirlits- ins, því að ég get ekki betur séð en að hér sé um okur að ræða á almenningi. Vildi ég mælast til þess að þú gerðir þetta að umtalsefni og ve-ktir um 1-eið at- hygli réttra aðila á þessu.“ ÞAÐ VAR EINHVER að segja frá því einn daginn, að farið hefði verið á berjaheiði liérna í nágreninnu um síðustu helgi. Ég vil minna á það að um miðj- an nóvember í fyrra var farið á berjaheiði. Þá var það met. Ef til vill sláum við þetta met nú. Að minnsta kosti er allt útlit fyrir það, að enginn vetur verði að iþessu sjnni, en bara sífellt sumar. Það er alveg eins og við eigum erfitt með að átta okkur á þessa, og það er s.vo sem vdn. ast. Kanneke förura við að fá ibjört hauEtkvSld! Á hverju get- ur maður ekki átt von. Það er allt gjörbreytt. UM DAGINN sagði ég fró því, a'ð Akureyringar hefðu í hyggju, að láta alla unglinga undir 16 ára aldri hafa vegabréf, svo að hægt væri að hafa betra eftir- lit með útivist þeirra en nú er híegt. Fleiri hafa gert þetta að umtals'efni og hvatt til þess, að þatta væri teki-ð upp hér. Ung- lingarnir eru allt of mikið úti á kvöldin og sókn þeirra til kvikmyndahúsanná á seinni sýn ingarnar er mjög mikil. Ég tek eindregið undir það, að ungling- um undir 16 ára, sé algerlega bannaður aðgangur að þessu-m sýningum. ÉG TEL ÞETTA rétt, fyrst •og fremst vegna unglinganna isjálfra. Þeir þurfa að hugsa um nám sitt á kvöldin og það er alveg nóg fyrir þá, að fara í kvikmyndahús á sunnudögum. En svo léttir þ,etta líka á þeim sýningum, sem fullorðið fólk ■getur helzt sótt en alltaf er mjög ■erfitt að fá miða að þessum sýn- itigum. Með þessu fyrirkomulagi vinnst margt, og er því alvog sjálfsagt, að koma því á. ÉG GÆTI trúað því, að unga fólkið í Reykjavík hlakkatöi til ef hér væri komið upp skauta- -höll. Þetta hefur staðið til í mörg ár, en alitaf strandað á .því, að ekki hefur fengizt lóð, sem þeir hafa getað sætt sig við, sem vilja byggja skautahöllina. Nú virðist mér að iþetta hafi tekizt, og verður þá ek'kert til fyrirstöðu, svo að skautahöllin geti risið upp. Skautaíþróttin er fölgur, frjáls og skemmtileg íþrótt. Þegar skautahöllin er feomin, geta menn stundað skautaí.þróttina árið um kring. Hannes á houninu. UM ÞESSAR MUNDIR stend- ur Austurvöllur í fullum skrúða. Ég man s'kki eftir honum svona. Jörðin ibsr 'þess ekki merki, aS vetur komi eftir nokkra daga. Það er bara skammdagið, sem gefur okkur það til kynna. En ef til vill fer það Ifka að breyt- Háskólafyrirlestur í sænsku. Sendikennari Peter Hallberg mun flytja fyrirlestraflokk um Auguist Strindberg, ævi hans og skáldskap, alls sex fyrirlestra. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur í dag kl. 6,15 — 7 í 2. kennslustofu háskólans. víst, að margir verði á sama máli oh Þjóðviljinn um j>að. Vitað er, að sú uppbring- ing, sem dómsmálaráðherr- ann fékk og Þjóðviljinn skýr- ir frá, er ekki sú eina, sem leyninúmer sakadómara var notað til þá nótt, sem þessi furðulegu símasamtöl fóru fram. Skal ekkert um það fullyrt hér að svo stöddu, hvort sakadómarinn sjállfur hefur verið þar að verki, eða einkver annar. En binu vill Alþýðublaðið halda fram, enda mumt áreiðanlega fáir bera brigður á það, þótt Þjóð- viljinn og Tíminn láti póli- tiskt ofstæki blinda sig svo sem frá hefur verið skýrt, að skörin sé iþá farin að færast nokkuð langt upp í bekkinn, þegar leynisími sakadómara er notaður til þess að bera menn, þar á meðal dómsmála ráðherra landsins, landráða- brigzlum og hóta beim lífláti, og er vissulega engin vanþörf á þvi, að slíkt framferði sé rannsakað og fyrir slíkan ó- fögnuð tekið í ei.tt skipti 'fyrir öil. Og það skal meira en lítið ábyrgðarlausa og sið- lauea blaðamennsku til, að reyna að bera blak af slíku athæfi og jafnvel reyna að hefja það til skýjanna sem einhverja pólitíska dáð, eins og Tíminn og Þjóðviljinn eru að burðast við af blindu póli- tísku hatri til dómsmálaráð- herrans. Herrahattar Drengja Föt Frakkar Stakar buxur Kápur Komið meðan úr- valið er nóg. .lifpy m eð húítt Verzl. Egill Jaeobsen Verzl. Egill Jacofesen Laugavegi 23. Laugavegi 23. Aðalsafnarfundur verður haldinn sunnudaginn 20. þ. m. ©g hefst að endaðri messu í Austurbæjarskólanum kl. 3. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útfarasiðir og breytkigar á þeim. 3. Erindi síra Jakob Jónsson. Sagt frá utanlandsför. Sóknarnefndin. MORG'UNBLAÐIÐ gerir í; gær réttarrannsóknina á hin- um furðulegu símasamtölum úr léyninúmeri sakadómara að um talsefni, svo og hin enn þá furðulegri skrif Tímans og Þjóviljans í sambandi við það mál. Morgunblaði.ð segir: „Fréttatilky.nning sá, sem birtist í iblöðunu'm í gær, frá dómsmálaráðherra, um réttar- rannsókn gegn Bergi Jónssyni sakadómara og frávikning hans um stundarsakir, vakti sem eðlilegt er, mifela athygli blaða- lesenda. Eins og gefur að sfeilja, er ekki farið þannig a& gegn manni sem héfur eitt ábyrgð- armesta enrbætti landsins, nema rík ástæða þyki liggja tál. Þó hér sé um einstakan at- burð .að ræða, þá munru undir- tektir tveggja bæjarþlaðanna hafa vakið ennþá meiri athygli, eem sé Þjóðviljans og Tímans. Því ef eitthvað er hæft í þeim 'orðrómi sem gengur um bæinn um það hversyegna dójusmála- réðherrann hefir gert þessar ráð stafanir, þá er það augljóst mál, að fyrir hann var aðeins um tvent að velja. Annaðhvort varð Finnur Jónsson að segja af sér ráðherraembættinu, elleg ar að gera það sem hann gerði. En afstaða Þjóðviljans og Tímans er sú í stuttu máli: Berg ur Jónsson var á öindverðum meið við Finn Jónsson dóms- málaráðherra í samningunum við Bandaríkin. Finnur Jóns- son hafur fyrir skipað réttar rannsókn gegn Bergi Jónssyni v hefndarskyni (!) Af því Bergur Jónsson var á öndverðum meið við d'ómsmálaráðherrann í þessu tiltekna máli, þá er Bergi Jónssyni leyfilegt að gera hvað sem homam sýnist, og verður dómsmálaráðharra að láta það afskiptalaust! Hér verður að sinni ekki f-ar- ið lengra út í þetta mál. R.ann- sókn mun leiða það í Ijós, sem gerat hefur. Bn eitt er óhætt að fullyrða, að sá fullkomni skort- ur á velsæmiskennd, sem kom ; fram í Þjóðviljanum og Tíman- um í gær, er fyrir neðan allar hellur.“ En því betur eru slíks fá dæmi, að íslenzk blöð hafi leyft sér önnur eins skrif í sambandi við fyrirskipaða opinbera réttarrannsókn una það bil, sem hún er að hefj- ast. Morgunblaðið minntist í for ustugrein sinni í gær á við ræðurnar, .sem nú eru að hef j ast um stjórnarmyndun og sagði: ,,Það er alkuiina, að stjórnar- mynd'unin haustið 1944, náði þegar í upphafi mikill hyili hjá þjóðinni. Þjöðin fylkiti sér Mpa málefnagrundvöll stjórnarinn- ar. Einkum var það nýsköpunin í atvinnulífi þjóðarinnar, sem náði hylli landsmanna. Yið eliþingiskosningarnar s.l. vor kvað þsóðin upp úrskurð sinn 'um stjórnarstefnuna. Sá úr- skurður var skýr. Þjóðin vott- aði ríkisstjórninni og stefnu hsnnar óskorað traust í kosn- ingunum. Þjóðinni hafa því að sjálf- sögðu orðið það mikil vombrigði, að nú skuli skyndiiega. vera rof- ið ,það stjórnarsamstarf, sem svo giflusamlega var til stofnað hausiið 1944. Sósíalistaflokkur- inn rauf samstarfið, með því að biðj.a um lawsn fyrir sína ráð- herra. H'ann gaf ssm ástæðu samþykkt f 1 ugvalíarsamnkigs- ,inis. Erfiðlega mun þó formgjun um ganga að sannfæra kjósend- ur sína jijn, að afgroiðsia þessa máls réttlæti að varpað væri fyr ir borð öllum þeim möi'gu og miklu hagsmunamálum fólksins, ■sem stjórnin vann og hét að vinná að áfram. En þeir um það, foringjarnir. Þeir tók-u sLn- ar c.rlagaríku ákvarðanrr. Á-- byrgð þeirra er þung.” En það er nú svo með á- byrgðartilfinningu hinna kommúnistísku forsprakka, sem kunnugt er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.