Alþýðublaðið - 18.10.1946, Síða 5

Alþýðublaðið - 18.10.1946, Síða 5
Föstudagur, 18. okt. 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 ERFITT verður að rekja það greinilega, með hvaða hætti sú hugmynd, að ganga á hæsta fjall veraldar varð til með mönnunum. Allt sem sagt verður um það, er af margvisleg rök iiggja til ]»@ssa. Enginn einn maður hefur tskið sig út úr, gangið f-ram og sagt: ,,Ég ætla að ganga á há-gnípu fjallsins Everast*1. I upphafi hefur hugmyndinni sennilega skot ið upp 1 huga eins manns. Síðar miklu vakið annan til umhugsunar. Hann síðan h-af't áhrif á þann þriðja, og svo framvegis. Það skeði með smáskrefum, á mörgum árum, að maðurirMn einsetti sér ]:<að takmark og strengdi þess heit, að komast upp á hæsta tindinn. Talið er að saga fjallsins Everest hefjist árið 1852, með þvi að einn starfsmanna indvarska landfræðingafé- lagsins lítur gíaður í bragði og brosandi upp úr skjölum sínum og útreikningum, og hrópar upp yfir sig: „Eg hef fúndið hæsta fj.al 1 í heimi!“ Nákvæm athugun á út- reikningi hans, leiddi í ljós, að kán fjarlæga fjallsgnipa var 8845 metrar á hæð — eða wm það bil 300 metrum 'hscrri en hæsti tindur, sem áður hafði fundist. Þessi ný- fundni fjallstindur var í fyrstu aðeins merktur sem gnípa XV, en síðar var hún nefnd eftir Sir G’eorge Ever- est, forseta indverska land- fræfhfélagsins. Fjallið Everest var síðan, frá fundi þess, í. rúma hálfa öld sveipað dularhjúpi, með þvi að bæði stjórnin í Nea- pel og Tibetstjórnin, héldu l*»áum sínum vandlega lok ufum fyrir erlendum mönn- una, en á landamærum þess- ara ríkja ris þessi hæsti tind ur heims í voldugri tign. En um aldamótin siðustu gsriu þó ýmsir æfintýra- menn, dulbúnir sem hindú- ánskir eða múhameðanskir k-aupmenn. tilraunir til þess að brjótast i gegnum hin voldugu skörð og um hinar djúpu gjár hins hikalega landslags þessara rikja, og fara um þær slóðir, sem eng- inn hvítur maður hafði fyrr stigið niður fæti. Hið dular- fulla og ókunna, seiddi þá, með yfirskilvitlegum krafti svo að þeim héldu engin b©nd; hvorki hótanir af hálíu náttúrunnar eða manna gátu stöðvað þá. En þó einn og einn ferðalangur slyppi inn fyrir landamær- in, varð að fá leyfi Tibet- stjómar, ef um leiðangurs- ferðalög væri að ræða. Sfrn það heppnaðist fyrst að fá slíkt leiðangursleyfi fyrir 28 árurn síðan, eða árið 1928, vegna áhrifa hins kon unglega brezka landfræði- félags og brezka Alpaklúbbs- Mynd þessi er tekin í Dharamotollagötu í Kalkútta á IndLandi, og sýnir indverska Mú- hameðstrúarmenn, er þeir halda Eid-ul-Fitr hátíð sína, en hún er endirinn á mánaðar föstu. Þeir halda þá þakkargjörð cg gefa hinum fátæku ölmusur. ins, en þó urðu, áður en það endanlega fékkst, að fara fram miklar og næsta flókn- ar samningaumleitanir milli þessara aðila og yfirvald- anna í Tibet. Þegar samningarnir höfðu verið undirritaðir, var mik- ill cg m.argvislegur undir- búningur hafinn. Áætlað var að sesda tvo leiðangra; átti annar þeirra að gera nauð- synlegar ranasóknir, og hinn — ári seinni — skyidi klifa fjallið, En auk þessara tveggja, ko*m þriðji leiðang- urinn til skjalanna — cg það var þessi þriðja tilraun, sem hlaut þau þungbæru örlög að misheppnast, aðeins ör- skammt frá settu marki. Rannsóknarleiðangurinn var skipaður færustu bjarg- mönnurn Breta og landkönn uðum. Yngsti þátttakandinn var maður að r.afni George Leigh-Mallory, kennari við Charterhouse-skólann, sem er skammt frá London. Hann var álitinn færasti og rek hans og eldiegur áhugi hann að einum. mest áber- andi manninum í þessum æf- ■intýralegu leiðöngrum. ■ Að vaxtarlagi svaraði Mallory engan veginn til rið ö/axins íþróttamanns. Iiann Nokkrar geta komist að. frægasti bjargmaður og fjall gengill síns tíroa, og hann var sá eini, sem þátt tók i öllum leiðangrunum þrem. Þrátt fyrir það þó að hann væri ekki hinn ppinberi, við urkenndi fcrustumaður, Dögum saman héldu þeir áfram um eyðileg land- flæmi — ef til vill hm eyði- legustu i viðri veröld. — þrömmuðu í sandstormi, eða brutust yfir straumharðar jökulár, áfram um viðattu- gerðu hin margvíslegu af-1 miklar sléttur og gegnum há og hrikaleg fjallaskórð Siðustu -dagana í júní kom leiðangurinn loksins til Rongbuk klaustursins, sem er 32 km. fyrir norðan fjall- ið Everest. Fléðan sáu þeir vel til fjallsins, sem þeir , ,, ,ætluðu ser að heimsæk]a, var grannur vexti og .heidur , . , ,x . , , . . s * i þarna reis það í voldugri og iitnl fynr mann að sia, a ^ * , J i viðfeðmri tign. „Ver nam- með barnslegt andlxt. fynr honum var fjallgangan lítill fyrir mann að ; víðfeðmri tígn. íum staðar og stóðum kyrrir , . . , , „. , um stund i þögulli undrun", hvorm þægiieg hreyfmg ne : riíaði Mallor vér átum anæg.ia, heldur hrein og ekkert t gátum aðeins bein nautn; meira þo salræn en líkamleg. Skýring hans á bvi, hv.ers vegna menn ger- ist bjarggenglar er sú ein- faldesta, en þó ef til vill sú sannasta, sórn nokkru sánni Sími 4241. Ramðarárstíg 33. hefur verið gefin, Þegar vin- ur hans eitt sinn spurui hatin: „Ilvers vegna ertu eig inlega að reyna að komast upp á þetta fiall?“, þá svar - aði hann aðeins: „Vegna þess að það er þarna.“ Um miðjan maí 1321 lagði rc.nnsóknar-leiðangurinn af ftað frá Darjeeling á Ind- kmdi. En áður en leiðangurs mennirnir fengu augum litið hið Íangþráða takrnark sitt, urðu. þeir að ferðast i mavg- ] inn í br;jú þús. metra hæð. ar vikur við hin erliðustu ] Ho.v a:d-3ury, sem settur skilyrði; fýrst um mýrar- hafði veriö yfir leiðangur- fláka hitabeltisins, þar sem inn, vegna. fyrri reynslu sinn starað." Rannsóknar-leiðangurinn hóf þegar i stað að athuga hin miklu ókjör stórgrýtis cg kletta ásamt ísdröngum, sem hrúgaðist upp fjallhátt fyrir framan hann, með það fyrir augumr að reyrva að finna laið, sem lægi upp í efstu éggjar. Þeir voru þegar komnir í 5500 metra hæð, raiklu hærra en nam efstu tindum Alpenná. Hín minnsta hreyf ing gerði þeim erfittt fyrir um andadrátt, og þeir fengu hjartsiátt. Ennhá var bó efsti tindur- inn Rongbuk-jökul, eftir- klaustrinu, sem fyrr getur. Mallory tókst að komast langleiðina að upptökum jökuls þessa. Jin þar varð fyrir honum éfklifandi þver- hnípi, en þar fyrir of&n. sá hann hrygg einn, sem virt- ist frernur auðkleifur og náði sá alla ieið upp að há- íindi. Hins vegar var það- ekki viðlit að komast upp á hrygginn þá leið, sem Mall- cry hafði farið. Aðeins ein smuga var i þessu-m ógurlega varnarmúr, skarð, sem síðar var nefnt Norðurkleif. Mall- pry gat séð það af hájöklin- um, en komst ekki að því. Hann ímyndaði sér eins og rétt reyndist, að hægt myndi að komast að skaröinu ' úr annarri átt. Þess vegna fluttu leiðangursmennirnir sig, og eftir 150 km. langa lykkju, sem þeir urðu að leggja á leið sina, komu þeir að skarði einu; þarna var hæð hryggjarins aðeins um 450 metra yfir jökulinn. Þrir hinna færustu bjarggengl- anna hj.uggu sér ísspor upp á hrygginn, og stóðu þeir þá í 7000 metra hæð, en efsti tindur Everest var enn í 1800 metra hæð og 4 km. fjarlægð. Mallory segir: „Langa leið upp eftir þess- um auðgenga hrygg og tefin dældum, virtist hvorki- vera um hætkir né erfiðleika að ræða“, og hann bætir við, ,,en þarna var rok, og hið efra gat að líta fremur ó- hugnanlega sjón: Fíngerða, nýja mjöll á hinum breíða skalla Everest skóf í óslitna stróka, og skafbylurinn var með cfsafengnum ákafa að leggja undir sig hrygginn, sem við höfðum valið obk- ur æm leið.“ Þetta var síðast í ágúfit- mánuði hið stutta Hdnaal- aya-sumar var senn á enda. För leiðangursmanna var á enda. Aðaltilgangi þessa l»ið- angurs hafði verið náð. Mall- ory hafði fundió leið upp að tindinum, leið, sem allir Ev- erestleiðangrar hafa kosið sér síðan. Sá leiðangur, sem átti að framkvæma fjallgönguna, setti niður höfuðstöð sína 1. maí 1922 rétt við rætur Rong- buk-jökulsins. Leiðangur þessi var skipaður 13 Eng- lendingum, 60 f jallabúum frá norðurhluta Indlands, 100 tí- betískum burðarmönnum, auk þess hafði leiðangurinn 300 klyfjadýr. Tilraunin að klífa Everest var aðeins framkvæmanleg á sex vikna tímabili. Fram að maíbyrjun voru þarna lát- lausir stormar og snjóbyljir, og eftir miðjan júní, var þar vegna, Monsun-vindanna, hverjum voðinn vís, af hláku hálfbráðins klaka. í tvacr vikur trítluðu þess- ar mannverur, í líki hurðar- Framhald á 7. síðu. eitruð uppgufun eeírði þeirn margs konar skráveifur, og síðan, þegar þvi sleppti, um uppblásnar og veðraðar eyði rnerkur Tibet-hásléttuunar. og þekkingar á Himalaya, hafði sent Mallory u.pp ‘á skriðjokulinn mikla, sam feilur niður norðurhlíðar Everest. Nefndi hann jökul,- Hef kaupanda að íbúð-. arhúsi í Kópavogs- eða Ðigraueslandi. Húsið sé 55—-70 lerna. mcð raí- urmagnl c :• vatni- isiðilui Núm.j i upplýs- ÍHgar gefur Pétur Jakobsson, lóggiltu'r Kárastíg 12. Sími 4492. steignasali,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.