Alþýðublaðið - 18.10.1946, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 18.10.1946, Qupperneq 7
Föstudagur, 18. okt. 1946, ALÞÝÐUBLAÐIÐ Næturlæknir er .í Læknavarð- Etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkurapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. 8.30 12.10- 15.30- 18.30 19.00 19.25 20.00 20.30 21.00 21.15 21.40 22.00 22.05 23.00 UTVARPIÐ: —8.45 Morgunútvarp. —13.15 Hádegisúitvarp. —16.00 Miðdegisútvarp. fs'lerizkufcennsla, 2. fl. í>ýzkukennsl'a, 1. fi. Þingfréttir. Fréttir. Útvarpssagan: Konungs- heimsóknin“ eftir Kaj Munfc, II (Sigurður Ein- arsson sfcrifstofustjóri). Strokkvartett útvarpsins. Erindi: Síldarvertíðin í sumar (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri). Óperulög (plötur). Fréttir. Symfóníutónl. (plötur). Dagskrárlok. Námskeið fyrir eig- Gunnar Sigfryggsson ''endur jeppabíia. VETRARSTARFIÐ er hafið. Verið með frá byrjun. Látið innrita ykkur ihjá kennaranum eða í skrif- istofunni í Í.R.-húsinu við Túngötu. Skrifstofan er opin á hverju kvöl'di kl. 5—7. Sími 4387. í dag, föstudag: Kl. 7—8 I. fl. kvenna, fiml, kl. 8—9 I. fl. karla, fiml., kl. 9—10 ísl. glíma. Á morgun, laugardag: Kl. 7—8 telpur, fiml., kl. 8—9 drengir, kl. 9—10 handb. drengja. Á mánudag: Kl. 2—3 frú- arflokkur, kl. 6—7 old boys, Skl. 7—8 2. fl. kvenna, fim'l., kl. 8—9 I. fl. kvenna, fiml. kl. 9—10 III. fl. karla. Stjórnin. Guðspekifélagið. Reykj avíkurstúkufundur er í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. Fundarefnd: Mögu- leikar manna, Konungs- yoga. Deildarforseti flytur. Gestir eru velkomnir. — STJÓRNIN. NÝLEGA er hafið hér í bænum námskeið fyrir eig- endur jeppabíla og er það Stillir, sem gengst fyrir nám- skeiðinu. Gert er ráð fyrir að hvert námskeið standi yf-1 ir í mánuð, og verða þannig nokkur námskeið í náinni framtíð. Á námskeiðum þessum er gefin tilsögn um viðhald á bílunum og allar þær við- gerðir, sem hægt er að fram- kvæma utan verkstæðis. Kemur þetta sér einkar vel fyrir eigendur bifreiðanna, sem flestir eru búsettir úti á landi, en eins og kunnugt er, hafa jepparnir verið fluttir inn á vegum Búnaðarfélags- ins og nýbyggingarráðs og þeim úthlutað til bænda. Alls munu hafa verið fluttir inn frá því í vor um 500 jeppar, og von er á 100 í næsta mán- uði. Á námskeiðum þeim, sem áður getur, er bæði verkleg og bókleg kennsla, og er ný- komin út bók um jeppabila, og er hún notuð við kennsl- una. Er bók þessi mjög nauðsynleg fyrir alla eigend- ur jeppabíla og raunar alla bifreiðarstjóra, þvi þar er svo að segja gétið hvers einasta hluta bifreiðarinnar, auk þess sem þeir eru skýrðir með myndum. Alls eru hátt á annað hundrað myndir í bókinni. Eins og áður segir, er bók- in einkum miðuð við jepp- lana, enda þýdd eftir bók, sem íverksmiðja sú i Ameriku, er jframleiðir þá, hefur gefið út. ;Útgefandi bókarinnar er Tækniútgáfan, en Gissur Er- lingsson hefur býtt hana. Aða'lefni bókarinnar skipt- ist þannig: Leiðbeiningar fyrir ökumenn, __ Vélin, Tengsli, Benzinkerfi, Útblást- lurskerfi, Kælikerfi, Raf- Imagn, Girkassi, Milligirkassi, Drifsköft og hjörliðir, Fram- ■öxull, Afturöxul'l, Hemlar, ,Hj;ól — hjóllegur, Stýri, Grind, Fjaðrir og höggdeyf- ar, Yfirbygging, Fylgihlutir. Bókin er samtals 145 blað- ^íður að stærð í stóru broti. Fæddur 21. nóv. 1922, Dáinn 9. okt. 1946. og GARÐASTRÆTI 2, 4. hæð. Alþýðublaðið Önnur skemmtun III ágóða fyrir börn í Hamborg. NÆSTKOMANDI SUNNU DAG verður haldin skemmt- un í Trípólíleikhúsinu, til ágóða fyrir fátæk börn í Ham borg. Er þetta önnur skemmt unin og jafnframt sú síðasta, sem haidin er hér til styrktar börnum í Hamborg; ágóðinn af þeirri fyrri var 6000 krón- ur, og má búast við að hann verði ekki minni af þessari. Á skemmtuninni verða meðal annars þessir skemmti kraftar: Brynjólfur Jóhann- esson leikari, Pétur Á. Jóns- son óperusöngvari, Lárus Ing ólfsson leikari og Lúðrasveit Revkjavíkur. Ágóðanum af skemmtun- um þessum verður varið til kaupa á jólapökkum, sem sendir verða fátækum börn- > um i Hamborg. Kveðja frá fósturfclður hans. Horfi ég á, er haustsins hret beygja laufi þrungna þöll. Lætur þar lögmál lífs og dauða geigvænan dynja dóm. Vissi .ég var þitt vökult minnið gróandans skammvinnt skeið. Brosandi beið þar blómskrúð þitt sumarsins sólbjarta dags. Hví eru harðúðug hret á,ð brjóta vænan og vaxinn meið? Áttir þú ekki óleysta raun hins ljóssækna, lífsglaða barns? Spara ég að spyrja, spurning vekur trega og tár á ltinn, er Iít ég þig látinn lagðan á börur, dáðríki drengurinn minn. En þó mér þyki þungt í skauti, munu þó mömmu tár fögur falla fleiri og stærri yfir „drengnum hennar, sem dó“. Þó munu þungbærust þessi raun henni, sem heitast þér unni og átti eftir að njóta Iífs þíns Ijóss og yls. Sofðu! Við syrgjum, er við sjáum þig horfinn á hærri svið. Þú lifir þar í ljóði Iífs og starfs. Guð faðir fylgi þér. vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftiftöldum hverfum. Þingholti Seltjarnarnesi Talið við afgreiðsluna. Framhald af 5. síðu. dýra, aftur og fram um ó- mælisvídd jöklanna, og fluttu vistir og margs konar 'j útbúnað, til hinna ýmsu stöðva, sem þeir reistu með dagleiðar millibili. Hinir eldri þátttakendur voru skild i.r eftir til þess að halda uppi sambandinu milli þriggja neðstu stöðvanna, meðan hinir frískari stofnuðu til þeirrar fjórðu, efst uppi; á Norðurklifinu í 1000 m. hæð. Mallory og þrír aðrir, voru valdir til þess að gera fyrstu árásina á tind Everest, og í fylgd með nokkrum burðar- körlum, hófu þeir, hinn 20. maí, í dögun, leiðangurinn upp í hinar óþekktu og ó- snortnu hæðir. Hið fjarlæga en freistandi. mark þeirra var enn í 1800 metra hæð. i Klukkustundum saman fikruðu þeir sig áfram og upp á við, upp hrygginn. Hinn nístandi stormur lét þá óspart finna fyrir sér, stóð án misk- unnar í hlífðarföt þeirra og beit þá í andlitið svo þá log- sveið, en það sem verra var, ar milli Norðurklifsins og tindsins. Nú voru þeir 730 m. hærra uppi en nokkrir aðrir menn höfðu áður kom- izt. Það myndi. hafa verið að steypa sér í opinn dauðann, að halda áfram þegar svo var áliðið dags, matarlausir og án þess að hafa nokkurt skjól, en þeir voru of upp- gefnir, til þess að gera sér grein fyrir vonbrigðum, eða yfirleitt nokkurn hlut, þegar þeir snéru við. Ný tilraun var gerð næsta dag, með óþreyttum mönn- um, sem settu niður stöð V. í 7800 m. hæð. Þeir höfðu með sér súrefnisgrímur ti.l að auðvelda andardráttinn, en það kom í ljós, að þær voru frekar til tafar en gagns, því hver, sem með þær var, varð að bera 13—14 kg. þungt tæki á hryggnum, sem þeim fylgdu. Tveir þeirra komust svo hátt, að þeir áttu tæplega 580 metra ófarna upp á topp- inn, þegar þeir urðu að gef- ast upp. Líkamir þeirra og heilar voru að þrotum komn ir, limir þeirra hlýddu ekki var það, að eftir því, sem ofar leiGur’ Þeim, dapraðist dró, var ætíð erfiðar um and- j sJ!onu?j Þeir ,blðu osl*ur- eins ardrátt. í 1600 m. hæð neyddi °§. felfg°r Þfirra/ abur en kuldinn og þreytan þá til|Þ?™ bafðl teklzt að set}a þess að nema staðar Þeir nytt kllfarmet’ sem var 8302 sendu burðarmennina til Nýju vatnsveitopíp- i ÚT AF FYRIR3PURN, sem fram kom á bæjarstjórn arfundi. í gær út af hinni nýju vatnsveitulagningu, upplýsti borgarstjóri, að ekki væri von á því að pípumar, sem nota á í vatnsveituna yrðu til búnar til afhendingar í Eng- landi fyrr en í fyrsta lagi. síð- ast í febrúar í vetur, og er því auðsýnilegt, að vatnsveitan getur ekki verið komin í notk unn fyrr en á næsta sumri. stöðvar IV slógu tjaldi sínu þar sem afdrep var, skriðu inn í það og tróðu sér í svefn- poka sína. Þegar í dögun voru þeir aftur komnir á kreik, og þrömmuðu * áfram gegnum 'Snjó og þoku. Hver smágust- ur þyrlaði snædrifinu um þá. Eftir einnar klukkustund- ar klifur, var einn þeirra að þrotum kominn, hann varð að snúa við. En Mallory og hinir tveir, sem eftir voru með honum, héldu áfram. Þeir brutust fram með lönvum hvíldum en miklum erfiðismunum örstuttan spöl í senn. Það leið ekki á löngu, áður en hendur þeirra og fætur voru dofnar af kulda, og beir gripu andann á lofti með galopinn munninn. Síð- ar sögðu beir frá því, hversu mjÖ!í súrefnisvöntunin hefði. orkað á hugsanir þeirra og öll skilningarvit, hvernig þeir hefðu orðið sljóir og viljalausir, en gengið eins og í svefni, vélrænt, áfram. Seinni hluta dags voru þeir komnir í 8200 m. hæð, og höfðu farið tvo þriðju hluta hixmar snarbröttu leið- metrar. Ákveðnir í að gera hina síðustu t'ilraun, hófu þrír Englendingar og 14 burðar- menn göngu sína frá hinu lægri stöðum til efstu stöðv- arinnar í Norðurklifinu. En skyndi'lega rauf ógurlegur hávaði kyrrðina, allt skalf og titraði, og feikna snjó- flóð fór að þeim með geysi- hraða. Helmingur burðar- mannanna þyrluðust fram. af jökulbarminum og hurfu í einu vetfangi. Áhlaupið á Everest 1922 hafði farið út um þúfur, og bví lauk ekki aðeins með ósigri, heldur með voveif- legum hætti. (Niðuriag á morgun). Mteningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hringsins Minningarspjöldin verða fyrst um sinn afgreidd í LITLU BLÓMABÚÐINNI Bankastræti 14.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.