Alþýðublaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 1
Umtaisefnið 1 Forystugrein blaðsins í dag-; Tíu ár stefnuleysis og hringi- andaháttar. í dag: Tilmæli forseta úm að flýta stjói-nar- myndun. nov. Þetfa var Hamborg. j Tyrkir vilja alþjóðaráðstefnu m Dardanellasund Mynd þessi, sem gefur glögga hugmynd um hina asgilegu eýðileggingu í borgum Mið- Evrópu, var tekin i Hambcrg s. 1. vcr. Einf ®t.ti maðurinn á myndirmi er táknrænn fyrir afleiðingar styrýrJcarinnar. VÆXTABRÉF sfoMáha- deildar sjávarútvegsins seld- ust í gær í Reykjavík og Hafnárfirði fyrir 800 þúsund krónur, og hafa þá verið seld vaxtabréf fyrir samtals 1740 þúsund krónur á þremur dög um, og hefur salan farið hækkandi dag frá degi frá því útboðið á vaxtabréfun- um hófst. Fyrsta daginn seldust bréf fyrir 400 þúsund krónur, í fyrradag fyrir 540 þúsund krónur og í gær fyrir 800 þús und krónur eins og áður seg- ir. Þótt salan hafi gengið mjög vel fram að þessu og eindregin sókn virðist vera í sölu þeirra, er enn langt þar til markinu verður náð. legur lil Brellands. TILKYNNT var í London í gær, að De Lettre de Tassigny, hershöfðingi og yf- irmaður franska setuliðsins á Þýzkalandi, væri væntan- legur til Bretlands nú á næt- unni. De Tassigny stjórnaði frönskum herjum í sókninni inn í Þýzkaland 1944 og 1945 og gat sér þá mikinn orðstír. Hann mun koma til Dover á fröskum tundurspilli og ræða við brezka stjórnmála- menn og hermáiasérfræð- dnga. Skip þetta var aðeins 700 smálestir að stærð og hafði það meðferðis 1200 fiótta- menn frá Evrópu, all.a Gyð- inga. Reyndu þeir að komast inn í Palestínu, en Bretar máðu þeim á sitt vald. Var skipið með svo mikla slag- síðu, er það kom til hafnar í Palestínu, að hætta var talin á, að það mundi sökkva. Sendi brezki flotimn lítið her- skip, sem batt sig við hliðina |á skipinu, svo að það komst til hafnar, en þá voru 1400 Gyðingar fluttir yfir í tvö Libertyskip, sem þegar í stað lögðu af stað til Kyprus, en þangað hafa allir flóttamenn, sem ætla til Palestínu, verið fluttir undanfarnar vikur, Það var lítið um mótspyrnu gegn flutningnum yfir í nýju skipin, en Gyðingar í landi mótmæltu þegar í stað. Varð hrezki herimn að hóta að hann mundi grípa til skotvopna, jef mannfjöldinn dreifði sér ekki, og hreif það. Aröbum í Palestínu hefur verið bann- að að ganga í einkennisbún- Bandaríkja- masma at§ ræða ufti suitdið ©g Stervaroiir |sar við um ema. Gyðingar fiuttðr tíl Ityprus. GYÐINGAR HAFA hótað áð gera allsherjarverkfall á morgun vegna flutnings 1200 Gýðinga flóttamanna frá Palestínu til Kyþrus. Verkfall þetta er fyrirskipað af alls- herjarráði Gyðinga í Jerúsalem og er það vegna flóttamanna skips, sem kom til Palestínu í gær. Haildið verður úpp á 29 ára afmæli Falfour-yfir- lýsingarinnar í Egyptalandi í dag, og hefur brezkum her- mönnum verið bannað að vera þar á .almannafæri i dag. Þessi yfiriýsing var gefin út í fyrra striði, og var þar lögð blessun Breta yfir frelsi Gyð- inga í Palestinu. í Irak verður sorgardag- ur á morgun. ÍNÖNU, Tyrklandsfórseti, flutti þingræðu í gær, þar sem hann gerði að umræðuefni deilurnar um Dardanella- sund og kröfur Rússa í sambandi við það. Sagði forsetinn méoai annars í ræðu sinni, að Tyrkir vildu gjarna, að Montreuxsáttmálinn um umferð um sundin, yrði endur- skoðaður, en hann vildi að það yrði gert af alþjóðaráðstefnu. Incnu forseti lagði á það á- herzlu 1 ræðu sinni, að Mon- treuxsáttmálinri mætti end- urskoðast, en þar yrði að taka tillit til fullveldis- og jafn- réttisstefnu Tyrklands. Ennfremúr sagði forsetinn í ræðu sinni, að ekkert væri því til fyrirstöðu frá Tyrkja hálfu, að vinsemd og sám- vinna ríkti með Rússum og Tyrkjum, sem vildu hafa sem bezta sambúð við Rússland. Hann sagði einnig, að Tyrkir vildu vinna með Bret- um, sem þeir væru bundnir vináttusamningi, og hann kvað Tyrki setja vonir sínar á bandalag hinna sameinuðu þjóða um frið og farsæla lausn allra deilumála. Ræða InÖnu forseta hefur vakið mikla athygli um allan heim, en áður höfðu Rússar krafizt bækistöðva við Dar- danellásUnd, en Tyrkir hafn- að. Inönu Forseti vill hrað Ci Dana vtll taka handrifamálið til YFIKMAÐUR setuliðs Bandaríkjamanna á Þýzka- landi íilkynnti í gær, að setu lið Bandaríkjanna væri nú sennilega fámennara en hinna stóí-veidanna- Sagði hann énnfremur, að nú væru ekki nema um átta þúsuhd Bandaríkjahermenn í Beríín, en þeir hefðu verið ingum varnarhersveita Araba | um þrjátíu þúsund fyrir ei.nu þar í lamdi, því að þeir eru ári. Er stöðugt verið að grunaðir um að hafa misnot- að þá búningá. fækka Bandaríkjahermönn- um á Þvzkalandi. Frá fréttaritara Alþýðublaðs- ins KHÖFN í gær. KNUD KRISTENSEN for- sætisráðherra svaraði í fólks þinginu í gær tillögu Hans Hedtofts um skipun nefndar til athuguna á óskum íslend- inga um endurheimt hinna gömlu handrita og lýsti yfir því, að sú tillaga skyldi verða tekin til íhugunar. Forsætisráðherrann sagði, að Danir hefðu fengið þessi handrit með heiðarlegum hætti og að þau yrðu ekki seld fyrir nein fríðindi, svo sem fiskveiðriétindi. Það væri aðeins tvennt, sagði for- sætisráðherrann, sem gæti réttlætt, það, að Danmörk iéti handritin af hendi: Ef ís- land ætti siðferðislegan rétt á handritunum eða Danmörk vildi sýna íslandi það vináttu bragð að færa því handritin að gjöf. FORSETI ÍSLANDS hef- ur falið Ólafi Thors að flytj i tólf manna nefndinni, sem nú starfar að stjórnarmyndun, þau hoð, að æskilegt væri aö nefndin lyki störfum fyrir föstudaginn 8. nóvember. Kvaddi forseti forsætisráð - herra á fund sinn síðastliðinn föstudag til viðræðna um störf nefndarinnar. Var það i lok þeirra viðræðna, sem for- seti bað ráðherrann fyrir skilaboðin til nefndarinnar. HryElllegl flugslys í GÆR varð hryllilegt flug slys í Mið-Frakklandi, er far þegaflugvél með 20 farþeg- um og þriggja manna áhöfn fórst. Enginn komst lífs af úr slysinu. Flugvél þessi hafði lagt upp frá Le Bourget-Flugvelli við París og var á leið til Casablanca í Norður-Afríku, er henni hlekktist á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.