Alþýðublaðið - 20.12.1946, Síða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Síða 3
Föstudagur 20. des. 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ BÓKFREKNIR Svona var það... Svona var það og er það enn eftir W. Somerset Maugham. — Brynjólfur Sveinsson þýddi. — Akur- eyri 1946. — 281 bls. ÞAÐ eru engir smákarlar, aðalsöguhetjurnar í þessari síðustu skáldsögu Somerset Maughams. Það er sjálf- ur Niccolo Macchiavelli, heimsfrægur stjórnmála- maður og rithöfundur, sém uppi, var á Ítalíu 1469—1527. Hann þótti afburða slunginn bragðakarl og ekki alltaf vandur að ráðunum, fremur en svo margir stjórnmála- garpar bæði á undan honum og eftir. Hinn aðalmaðurinn er glæsimennið Cesare Borgia, sonur Alexanders páfa VI, samvizkulaus höfðingi og grimmur, en gáfaður og glæsilegur svo að af bar. Somerset Maugham virð- ist, þótt ótrúlegt megi virð- ast, ekki laus við að vera hrifinn af þessum óþokka, en þó ekki svipað því og ann ar helmsfrægur rithöfund- ur, sem flestir kannast við, Rafel Sabatini, sem samdi heilt varnarrit fyrir Cesare og Borgia-ættina (The Life of Cesare Borgia. London 1912.) Macchiavelli dvaldist um hríð sem fulltrúi borgríkis síns, Florenz, í herbúðum Cesars í Imola. Þar gerist þessi skáldsaga Somerset MaiUghaims. Macchiavelli varð svo hrif fulla manni illa, þótt ekki, leyfi hann því að sjást á refsgrímunni. Ekki þarf að kynna ís- lenzkum lesendum lengur höfundinn, W. Somerset Maugham. Hann er alþekkt- ur fyrir létta og laðandi frá- sagnargáfu — og kemur það sama fram í þessari, sögu, en hún er síðasta skáldrit hans. Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari hefur íslenzkað bókina. Þýðingin er góð, mætti þó vera nokkru léttstígari sumstaðar. Mál Brynjólfs er þróttmikið og vandað, og kemur það engum á óvart, sem þekkja hann. Frágangur bókarinnar er góður og prófarkalestur í bezta lagi. Ytri frágangur er snotur og bókin er ekki stærri en svo, að hún kemst í venjulega bókahillu, og mun mörgum þykja það allgóð tíð lindii, því að svo virðist nú orðið, að sumum bókaútgef- endum þyki það ekki bók með bókum, sem ekki, er að minnsta kosti álnar há. Sundhöll Reykjavíkur og sundlaugarnar verða lokaðar báða jáladagana og eftir kl. 2 á aðfangadag. Baðhús Reykjavíkur er lokað sama tíma, en verður opið til kl. 10 síðd. á laugard. og til kl. 12 á miðnætti á Þorláksmessu. Ragnar Jóhannesson. Lýðvejldisfiugvegja. Meistari H. H.: Lýð- veldishugvekja um ís- lenzkt mál. — Forláta- útgáfa. — Prentuð í Ríkisprenísm. Guten- herg. EINHVER ALLRA MERK- ASTA BÓKIN, sem nú er fá- ainileg á bókamarkaðinum, er Lýðveldishugvekja meistara H. H. Þar er þörf bending til inn ff hertoganum, þótt hann í alira ’ íslendinga; sem íslend- væn andstæðmgur hans, að, v|lja teljast og vera. Bók þessi þyrfti hedzt að vera til og lesin á hverju heimilli; sénstaklega þyrftu yngstu og miðaldra kynslóðirnar að kynna isér hana ræ'kilega -— þær kynsllóðinniar, sem sér- istafclega haía það hlutverk á hendi, að viðhallda istenzku máli i ræð-u og riti á jómfrú- árum istenzka lýöveldisins. Öðr.um fremur er þessi bók sérstaklega gagnleg sonum hinnar svörtu listar o:g þeim, sem tekið hafa sér fyrir hend ur eða ætla að tafca að sér að fræða og mennta æsku lands- ins. Það er mikils virði fyrir ístenzkt máll, að setjararnir kunni igóð skil á málinu, bæði hvað stafsetningu og orða- skipan snertir. Þeir geta þá í mörgum latriðum leiðbeint oig hjáilpað hinuan rniður vel að sér í íslenzku, rithöfnnd- •um og blaðamönnum, sem höf. bókarinnar segir rétti- lega um, marga hverja, að „Nærri liggur, að segja megi með sanni, að mállýtin á í aðalritverki sínu, II Prin- cipe, telur hann Cesare Borgia gæddan þeim kost- um, sem góðan þjóðhöfð- inigjia mega bezt prýða. Sýnir það allvel siðferðishugmynd ir Macchiavellis, sem sízt geta taljzt af göfgara taginu, eins og rit hans sanna að öðru leyti. Skáldsaga þessi lýsir við- skiptum þeirra Cesare Borg- ia og Macchiavellís, hrá- skinnaleik stjórnmálanna og samvizkulausri bragðvísi. Er þar margt hröðalegt, en vafa laust er alldaranda þeirra tíma á Ítalíu sízt lýst með ýkjum. En miklum hluta sögunn- ar, ver höf. til að segja frá ástabralli Macchiavellis og hlífir þar ekki siðleysi, hans og aldarinnar. En í þeim við- skiptum verður Macchiavelli, ekki eins drjúgur .og í völ- undarhúsi stjórnmálanna. Kvenþjóðin snýr á hann og það fellur þessum kapps- sem eignast leikföng af rtuuua skrá Björns Jónssonar séu orðin að einkennum í máili blaðanna nú.“ Ég skora þvi fastlega á alla isleinzka setj- ara og aðra, sem islenzku rnáli unna, lað itesa og kynna sér rækilega Lýðvelldishug- vekju meistara H. II., sem tvímælalauist er snjalilastur islenzkumaður allra núlif- andi islenzkra set.jara. Það kann að vera, að íslenzku- fræðingum takist að finna eitthvað athugavert við ein- stök orð eða setningair *í bók þessari. Það læt ég þeim eftir. Mig bre-tur þekkingu og menmtun til bess. Hitt dylst mér ekki, að kcistir bókar- innar eru yfirgnæfamdi. Við hægan og nokkuð ná- kvæman lestur bókarinnar hefur hugurinn þó hnotið við setningar á fáeinum stöðum: 1. Hof. hefuir að minnsta kosti tvisvar misst beizlið af prentvillupúkanum, sem ekki hefur verið seinn á sér að lauma prenitvillum i ritið, sem isjáanite'gar eru á bls. 14 og 46. 2. Höf. segir á fclls. 65, að nú þurfi málþrifnaðarmenn ,,að taka rögg á sig cg þrífa til í málinu — lífct og mynd- arteig' húsmóðir þrífnr til í hýbýlum sínum“. Hér hefði ég heldur kcsið, að höf. hefði notað sögniina að ,,þrifa“, þar eð um það er að ræða, að hreinsa og fága, en sögnim að „þrífa“ hefur aðra merkingu, sama sem að grípa og hrifsa. Hms veigar er mér Ijóst, að víða um land getur merking orðsinis ,,þrífa“ átt við hvort- tveggjia. En sögnin að ,,þrifa“ á aðeiins við uim hreinsun eða fáigun. Hún hefði því, að mínu álliti, verið heppilegri og réttari i þessu samhandi. Fullvís er ég þess, að höf. kannast vio sögnina, þótt ,,þrifa“ isé almiennaria og því nærtækara hjá allflestum. Emn fremur vil ég geta þess, að sögnin ,,þrifa“ finnst ekki í bók Freysteinis Gunnars- sonar. 3. Á bls. 89 segir höf.: „Vér eigum að /læra og muna þau „orð, sem eru voldug og sterk fyrir eilifa framþróun islenzkunnar,“ eins og Einar Benediktsson komst eitt sinn að orði á sumarnótt í samtali á Spítalastígnum.“ Um þessa setningu hnaut ég við lestur- inn. Þetta finmst mér ekki nægilega rétt orðað, þar eð ekki er um ákveðna nótt að ræða, svo slem Jónsmessu- nótt. Hér hefði mér fundizt fiara betur á að segjia að sum- arnæturlagi, í stað: á isumair- nótt. Hins vegar ætila éig mér ekki þá du!l, að telja mig þáð góðan ísilenzkumann, að ég úrskurði þetta skilyrðislaust rangt. GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. 4. Þar eð útgáfa þessi er talin ,,forlátaútgáfa“, verður þvi ekki neitað að illa fer á því, iað hlutföllin i ístenzka fánanum skuli ekki reynast nákvæmtega rétt, vegna ó- nákvæmrar íllagningar í prentvélina. Ónákvæmrar í- lagningar gætir einnig viðar í bókinni. — Þó kann að vera, lað þessir gallar á útliti séu aðeins í því eintaki, sem ég hef undir hendi. — Hitt vil ég undirstrika, að bók þessi er stór fengur fyrir •alla, sem vilja vita hvað er rétt eða rangt um „íslenzka orðgnótt, ísilenzkt oirðaval cg íslenzkt orðalag í þúsund ár,“ sem er hinn rauði þiráður hugvek j uinnar. Þökk sé meistara H. H. fyrir hina þörfu hugvekju. Jón Þórðarson. Ómar ungi. Ómar ungi: Ljóð, þýdd og frumsamin. Spaðaásútgáfan. Reykjavík 1946. ÞARNA er lítil bók í öllu flóðinu: Ljóð Ómars unga, frumsan^in og þýdd. Kver þetta er 96 blaðsíður. Prent- un er góð og pappír sæmileg- ur. Svóna kveður Ómar: „Lif í skjóli laus við neyð, lífs þó gjólur þjóti, eins og fjóla himinheið horfðu sólu móti.“ Ekfci. leikur efi á því, að ljóðelskir lesendur finna eitt- hvað í kvæðum þessum, sem hlýjar og gleður. Hallgrímur Jónsson. Brim á skerlum. Einar M. Jónsson: Brim á skerjum. Ljóð. Víkingsútgáfan. Reykja- vík 1946. ÞETTA er önnur ljóðabók Einars M. Jónssonar. Fyrri bók hans, „Að morgni“, kom út fyrir nokkrum árum og var vel tekið af ljóðavínum, enda bar hún vitni um góða haigmælsku og þótti gefa all- miklar vonir um þennan ný- liða í hópi íslenzkra braga- smiða,- Þess gætir glögglega, að Einar hefur þroskazt sem isfcáld árin, sem ldðin eiru frá því fyrri Ijóðabók hans kom út. „Brim á skerjium“ er ris- meiri bók en „Að morgni“ og þó samfelldari.. Manni dylst ekki við lestur þessara ljóða, að höfundi þeirra er mjög létt um að feilla hugsamir sínar í form ríms og stuðla. Og hagmælsku hans fylgir góð sinekkvísi, Einar virðist vera alvöfumáður' af ljoðum sínum að dæma, en þó fer því alls fjarri, að hann sjái aðeins skuggahliðar • tilver- unnar. Hann er þvert á móti skyggn á hið fagra og bjarta og leitar fremur að þvi, sem göfgar og gleður, en hinu, sem hryggir og daprar sýn mammsins á það, er gefur lífi. hans tilgaing og gildi. Jafn- framt fcann svo Einar mæta- vel að slá á strengi gtettn- inmar og kímninnar. Cg hann gerir þetta á þann hátt, að gllettnin bregður á hlutina skoptegum bjairma, en særir ekki hug né hjarta. Ljóði Éinaris M. Jónssonar eru hollur teatur fyrir skyn- sarnt og Ijóðieliskt aíþýðufólk, sem matur ljóð vegna góðra áhrifa þeirra og túlkunar á því, sem faðurt er og göfg- andi, én ekki vegna skyndi- mynda séðra i spegli öfga og ýkna. Og bak við Ijióðin slær hjiarta manms, sem er heil- brigður í bugsun og vill vísa leið: í átt tll s'óilar. og gróðurs, en ilæitur sér aildrei til hugar •koma að vilila lesandann út x myrfcur illra hugsana eða fenjaflóa spillitria hugmynda. Þetta ©ru Ijóð fyrir fólk, sem, vill, að bak við góð Ijióð vaki andi og hugsun manns, sem, •er vandaður að huigsun og al- vörugefinn, án þess þó að vema bókistafsitrúaraniaður eða ileiðigjarn siðapredikari. Meginhluti Ijóðabófcair þessarar eru frumort kvæði, en einmig flytur hún nokkrar þýðingar úr Ijóðaflokknum. „Glu:ntaime“ eftir sæniska skáldið Gunnjar Wennerberg, Ljóðafllökkúr þessi er vand- þýddur, en Einari hefur tek- izt mætavel að gæða þýð- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.