Alþýðublaðið - 20.12.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Blaðsíða 3
Föstudágur 20. des. 1946. ALÞYDUBLAÐI0 BÓKFRECNIR Svona var það... Svona var þáð og er það enn eftir W. Somerset Maugham. — Brynjólfur Sveinsson þýddi. — Akur- eyri 1946. — 281 bls. ÞAÐ eru engir smákarlar, aðalsöguhetjurnar í þessari síðustu skáldsögu Somerset Maughams. Það er sjálf- ur Niccolo Macchiavelli, heimsfrægur stjórnmála- maður og rithöfundur, sém uppi, var á ítalíu 1469—1527. Hann þótti afburða slunginn bragðakarl og ekki alltaf vandur að ráðunum, fremur en svo margir stjórnmála- garpar bæði á undán honum og eftir. Hinn aðalmaðurinn er glæsimenmið Cesare Borgia, sonur Alexanders páfa VI, samvizkulaus höfðingi og grimmur, en gáfaður og glæsilegur svo að af bar. Somerset Maugham yirð- ist, þótt ótrúlegt megi virð- ast, ekki Iaus við að vera hrifinn af þessum óþokka, en þó ekki svipað því og ann ar heimsfrægur rithöfund- ur, sem flestir kannast við, Rafel Sabatini, sem samdi hieilt varnarrit fyrir Cesare og Borgia-ættina (The Life of Cesare Borgia. London 1912.) Macchiavelli dvaldist um hríð sem fulltrúi borgríkis síns, Florenz, f herbúðum Cesars í Imola. Þar gerist þessi skáldsaga Somerset Maiughaims. Macchiavelli varð svo hrif inn af hertoganum, þótt hann væri andstæðingur hans, að í aðalritverki sínu, II Prin- oipe, telur hann Cesare Borgia gæddan þeim kost- um, sem góðan þjóðhöfð- ingjia mega bezt prýða. Sýnir það allvel siðferðishugmynd ir Macchiavellis, sem sízt geta talizt af göfgara taginu, eins og rit hans sanna að öðru leyti. Skáldsaga þessi lýsir við- skiptum þeirra Cesare Borg- ia og Macchiavellis, hrá- skinnaleik stjórnmálanna og samvizkulausri bragðvísi. Er þar margt hröðalegt, en vafa laiuist er alldaranda þeirra tíma á ítalíu sízt lýst með ýkjum. En miklum hluta sögunn- ar, ver höf. til að seg.i'a frá ástabralli Macchiavellis og hlífir þar ekki siðleysi. hans og aldarinnar. En í þeim við- skiptum verður Macchiavelli, ekki eins drjúgur .og í völ- undarhúsi st jórnmálanna. Kvenþióðin snýr á hann og það felilur þessum kapps- fulla manni illa, þótt ekkii. leyfi hann því að sjást á refsgrímunni. Ekki þarf að kynna ís- lenzkum lesendum lengur höfundinn, W. Somerset Maugham. Hann er alþekkt- ur fyrir létta og laðandi frá- sagnargáfu— og kemur það sama fram í þessari. sögu, en hún er síðasta skáldrit hans. Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari hefur íslenzkað bókina. Þýðingin er góð, mætti þó vera nokkru léttstígari sumstaðar. Mál Brynjólfs er þróttmiikið og vandað, og kemur það engum á óvart, sem þekkja hann. Frágangur bókarinnar er góður og prófarkalestur í bezta lagi. Ytri frágangur er snotur og bókin er ekki stærri en svo, að hún kemst í venjulega bókahillu, og mun mörgum þykja það allgóð tíð áhdii, því að svo virðist nú orðið, að sumum bókaútgef- endum þyki það ekki bók með bókum, sem ekki er að minnsta kosti álnar há. Ragnar Jóhannesson. Lýðveíldis hngvegja= Meistari H. H.: Lýð- veldishugvekja um ís- lenzkt mál. — Forláta- útgáfa. — PrentuS í Bíkisprentsm. Guteh- berg. EINHVER ALLRA MERK- ASTA BÓKIN, sem nú er fá- anileg á bókamarkaðinum, er Lýðveldishugvekja meistara | H. H. Þar er þörf bending til allra íslendinga, sem íslend- • ingar villja télrjast og vera. Bók þessi þyirf ti helzt að vera til oig lesin á hverju heimili; isérstaklega þyrftu yngstu og miðaidra kymslóðirnar að kynna sér hana rækilega — þær kynsilóðirtnar, sem sér- sitaklega haifa það hlutverk á hendi, að viðhallda ísilenzku máili i ræðu og riti á jómfrú- árum. isilenzka ilýðveldisins. Öðrum fremur er þessi bók séristaklega gagnleg sonum hinnar svörfcu listar og þeim, isem tekið hafa sér fyrir hend ur eða ætila að taka að sér að f ræða og mennta æsku lands- ins. Það er mikils virði fyrir ísfeinzkt máll, að setjararnir kunni góð skiil á málinu, bæði hvað istafsetninigu og orða- skipan snertir. Þeir geta þá í mörgum latriðum leiðbeint og hiáilpað hinuoi miður vel að sér i íslenzku, rithöfund- um og hlaðamö'nnum, sem höf. bókarirunar segir rétti- Hega um, marga hveorja, að „Nærri iiggur, að segja megi með samni, að málllýtin, á undholl Reykjavíkur g sundlaugarna verða lokaðar báða jáladagana og eftir kl. 2 á aðfangadag. Baðhús Reykjavíkur er lokað sama tíma, en verður opið til kl. 10 síðd. á laugard. og til kl. 12 á miðnætti á Þorláksmessu. sem eignasí leikföng af MMiÆ skrá Björns Jónssonar séu orðin að einkennum i máli blaðanna nú." Ég skora þvi fastiega á alla íslenzka setj- ara og aðra, sem islenzku máli unna, lað ilesa og kynna sér rækilega Lýðvéldishug- vekju meistara H. H., sem tvimælalaust er snjiallastur íslenzkumaður allra núlif- andi isilenzkra setiara. Það kann að vera, að íslenzku- fræðingum takisit að finna eitthvað athugavert við ein- stök orð eða setningair "í bók þessari. Það læt ég þeim eftir. Mig brestur þekkingu og menntun til bess. Hitt dylst mér ekki, að kcstir bókar- innar eru yfirgnæfandi. Við hægan og nokkuð ná- kvæman lestuir bókarinnar hefur hugurinn þó hnotið við setningar á fáeinum stöðum: 1. Höf. heíuir að minnsta kosti tvisvar misst beizlið af prentvillupúkanum, sem ekki hefur verið seinn á sér að ilauma prenitviilum í ritið, sem sjáanllegair eru á bls. 14 og 46. : 2. Höf. segir á blls. 65, að nú þurfi málþrifnaðarmenm ,,að taka rögg á sig cg þrífa til í málinu — likt og mynd- BiDÍég' húsmóðir þrífur til i hýbýlum sínuim". Hér hefði ég helduir kcsið, að höf. hef ði notað sögnina að ,,þrifa", þar eð um það er að ræða, að hreinsa og fága, en sögnin að „þrifa" hefur aðra merkingu, sama sem að grípa og hrifsa. Hins vegair er mér Ijóst, að víða um land getur merking orðsins „þrifa" átt við hvort- tveiggjia. En sögminað „þrifa" á aðe.iins við uim hreinsun eða , fágun., Hún hefði þvi, að minu álliti, verið heppilegri og réttari í fþessu sambiandi. Fullvís er ég þess, að höf. kannast við sögnina, þótt „þrífa" sé aimiennana og því nærtækara hjá aillflestum. Einn fnemur vil ég geta þess, að sögnin „þrifa" finns't ekki i bók Freysteins Gunniaris- somar. 3. Á bls. 89 segir höf.: „Vér eigum að ilæra og muna þau „orð, sem eru voldug og sterk fyrir eilífa framþróun islenzkumniar," eims og Einar. Bemediktsson komst eitt simn að orði á sumarnótt í samtali á Spítalastígnum." Um þessa setnimgu hmaut ég við lestur- inm. Þetta fimnst mér ekki nægilega rétt orðað, þar eð ekki er um ákveðna mótt að ræða, svo siem Jónsmessu'- nótt. Hér hefði mér fundizt fara betur á að segja að sum- arnæturlagi, í stað: á sumair- nó.tt. Hins vegar ætila éig mér ekki þá du!l, að teija mig þ^ð góðan ísilenzfcumann, að ég úrskurði þetta skilyrðislaust ramgt. GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. 4. Þar eð útgáfa þessi er tailin „forlátaútgáfa", verður því ekki neitað að illa fer á því, að hlutföllin í íslenzka fánanum skuli ekki reymast nákvæmilega rétt, vegna ó- nákvæmrar íllagningar í prentvélina. Ónákvæmrar í- laginingar gætir einnig víðar i bókinni. — Þó kann að vera, lað þessir gaillar á útliti séu aðeims í því eimtaki, sem ég hef umdir hemdi. — Hitt vil ég umdirsfcrika, að bók þessi er stór fengur fyrir alla, sem vilja vita hvað er rétt eða rangt um „íslenzka orðgnó'tt, isilenzkt oirðaval og íslenzkt orðalag í þúsund ár," sem er hinn rauði þráður huigvekjummar. Þökk sé meistara H. H. fyrir hina þorfu hugvekju. Jón Þórðarson. Úmar ungi. Ómar ungi: Ljóð, þýdd og frumsamin. Spaðaásútgáfan. Reykjavík 1946. ÞARNA er lítil bók í öllu flóðinu: Ljóð Ómars unga, frumsan^in og þýdd. Kver þetta er 96 blaðsíður. Prent- un er góð og pappír sæmileg- ur. Svóna kveður Ómar: „Lif í skjóli laus við neyð, lífs þó gjólur þjóti., eins og fjóla himinheið horfðu sólu móti." Ekki. leikur efi á því, að ljóðelskir lesendur finna eitt- hvað í kvæðum þessum, sem hlj'jar og gleður. Hallgrímur Jónsson. Brim á skerjum. Einar M. Jónsson: Brim á skerjum. Ljóð. Víkingsúígáfan. Beykja- vík 1946. ÞETTA er önnur ljóðabók Einars M. Jónssonar. Fyrri bók hans, „Að morgni", kom út fyrir nokkrum árum og var vel tekið af ljóðavínum, enda bar húm vitni um góða hagmæisku og þótti gefa all- miklar vomir um þennan ný- liða í hópi íslenzkra braga- smiða.- Þess gætir glögglega, að Einar hefur þroskazt sem iskáld árin, sem Mðin eru frá þvi fyrri Ijóðabók hans kom út. „Brim á skerjfum" er ris- meiri bók en „Að morgni" og þó samfelldard. Manni dylst ekki við lestur þessara ljóða, að höfundi þeirra er mjög létt um að feilla, hugsainir sínar í form ríms og stuðla. Og hagmælsku hans fylgir góð smekkvísi,,. Binar virðist vera alvörumáðyr'af-Ijöðtim sínum að dæma, en þó fer því alls fjarri, að hann sjái aðeins skuggahliðar "tilver- umnar. Hann er þvert á móti skygign á hið fagra og bjarta og leitar fremur að því, sem göfgar og gileður, em hinu, sem hryggir og daprar sýn mammsims á það, er .gefur lifi hans tilgaing og gildi. Jafm- framt kanm svo Eimar mæta- vel a,ð ölá á stremgi glettm- inmar og kímninmar. C,g hamn gerir þetta á þanm hátt, að gilettnim bregður á hlutina iskopilegum bjairma,, en særir ekki bug mé hjarta. Ljóð Einaris M. Jónsigoniai* eru hoilur leatur fyrir skyn- samt og IjóðiEilisikt aíþýðufó'lk, sem meitur Ijóð vegna góðra áhrifa þeirra og túlkumiar á þvi, iSem faðurt er og göfg- amdi, en ekki vegma skyndi- mynda séðra i spegii öfga og ýkma. Og bak við ijióðim slær hjiarta manins, sem er heil- brigður í huigsun oig vill vísa leið í átt til scilar. og gróðuirs, en lætur sér aildrei til hugar koma að viílla llesandann út í myrfcur illra huigsama eða fenjaílóa spilltria hugmymda. Þetta eru ijóð fyrir. fólk, sem vill, iað bak við góð iljóð vaki andi og hugsium mamns, sem, er vamdað'Ur að buigsum og al- vöruigefinm, án .þess þó að vera bófestafstrúariimiaður eða teiðigjarn siðapredikari. Meginhl'Uti Ijóðabókair þessarar eru frumort kvæðij, en ekiinig flytur hún nokfcrar þýðingar úr iljóðaflokknum „Glunitairine" eftir sænska iskáldið Gumniar Wemmerbergj Ljóðafllökkur þessi er vamd-j- þýddur, en Einari hefur tek* izt mætavel að gæða þýð- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.