Alþýðublaðið - 29.12.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1946, Blaðsíða 1
Forystu|re|n (j blaðsins í dag: Verka- Iýðsflokkur eða útgerð armannaflokkur? í UmtaSsefrsiB í dag: Hvenær kemur nýja stjórnin? XXVI. árgangur. Sunnudagur, 29. des. 1946. 295. tbl. Mynd þesai gsfur nokkra hu.grnynd mn Joað, hvsrnig hægt v: aS nc‘a hina frægu „jeppabifreið“ t'I margra hluta, er þ- irn h-sfur verið breyfct til hsrnaðaþarfa. Fiaf- kerfið ®r einangrað og útblástu rp. van stmdvr upp úr vatntnu, il þrrs að bifrelð- ir drspl skki á sér. Vonbrigði Dana með íslenzku jóla- pakkana. Einkaskeyti, KHÖFN. NOKKUR dönsk blöð hafa sagt frá því, að Danir hafi orðið fyrir vonbrigðum með jólapakkana frá íslandi í ár. Voru vonbrigðin sérstaklega sár yfir því, að ekkert tóbak var í pökkunum, og virðast menn halda, að íslenzka stjórnin óttist að slíkar vör- ur mundu lenda á svörtum markaði. Munu engin dæmi vera til þess, að danskir verkamenn á íslandi hafi sent heim vörur á svartan markað. HJULER. athyglisverðan íeiðangur Suðurhafseyja Ætia að sanna, að eyjarskeggjar séu ekki komnir af Austur-Sndíu-mönnum, heldur frá Suöur-Ameríku. FRÁ Washington berast þær fregnir, að sex Norð menn ætli að sigla á litlum fleka 6400 km. leið frá Ilo í Suður-Ameríkuríkinu Perú til þess að sanna, að upp- runi íbúanna á Suðurhafseyjum á Mið-Kyrrahafi sé ekki sá er menn hafa haldið. Forstöðumaður leiðang- urs þessa er Thor Heyerdahl, kunnur norskur land- könnuður. Heiffarlegir bardag- ar geisa í Indó-Kína ^ Frakkar senda liðs- auka á vetfvang. HERMÁLARÁÐUNEYTI Frakka upplýsti í gærkveldi, að heiftarlegir bardagar geis uðu enn í Franska Indó- Kína og veita uppreisnar- menn mikið viðnám hersveit um frönsku stjórnarinnar. Ráðuneytið skýrði frá því í gærkveldi, að Frakkar hefðu um 100 þúsund manns undir vopnum, en liðsauká væri á leiðinni til þess að ' kveða niður uppreisnina. Tvo stór herflutningaskip eru sögð á leiðinni með her- menn, auk hafskipsinp ,,Isle de France“, sem mun flytja fjölda hermanna til baráttu Leiðangur þessi er kosl- ; aður af 1 eiðangursxnönnun) sjálfum, en Bandaríkjastjórji hefur lýst yfir því, að hún muni leggja þeim til útvarpa tæki, föt og annað, ekki sízt björgunaptæki. Thor Heyerdahl hefur lýst yfir því, að hann fyrir nokkrum árum komizt á snoðir um, að íbúar þessarra eylanda á Kyrrahafi hafi. ekki, eíns og áður hefur ver- ið talið, komið frá Austur- Indíum, hcldur sennilega frá Suður-Ameríku, enda haft hann yeiít því eftiirtekt, að nokkur svipur er meó máli þeirra o*g ýmissa kynflokka í Suður-Ameríku, og einnig væri nokkur svipur með menningu þeirra. Telur HeyerdahL, að þessir Suður hafseyjabúar hafi verið hraktir frá Suður-Ameríku, i Samningur Júgó- slava og Albana. LUNDÚNAFREGNIR í gærkveldi hermdu, að Júgó- jelavar og Albanar hefðu gert. með sér viðskiptasamning. Því er neitað af hálfu Ail- hana, að samningur þessi hafi nokkra frelsisskerðingu í för með sér fyrir Albana, eins og isuimar raddir hafa kveðið upp um, heldur sé samningur- inn ifrekar til þess að styrkja tengsl Jugoeiava og Albana. áður en Spánverjar undirok- uðu Inkana á 15. og 16. öld. Leiðangursmenn gera rað fyrir að dveljast um fjóva mánuði á flekanum. -«• EsáasiqsrgiíS^sriörn eiengr setú ranRSQKR* arne-fBid á laggimar vegna titira fl^gsiy&a« — - - -»&—— — ÞAÐ er nú upplýst, að tólf manns hafi farizt, e? arnerískri flugvél af „Constellationgerð'1 hlektist a við Shannonvatn í Irlandi í gærmorgun. Var flugvel þessi, sem var á Ieið frá París til New York, fyrir ein,- hverju ókunnu óhappi og hrapaði, eins og fyrr segir. við Shannonvatn. Flug'vélin var fjögurra- hreyfla og af fullkomnustu ge.rð. Eefir nefnd verið setí á l?ggi;ngr til þess að reyna að komast fyrir orsakir slys- ins, sem vakið h-efur mikinn óhug manna. í flugvélinni munu hafa verið fjórtán farþegar og níu manna áhöfn. Ellefu man.m; komust af, og var flest fólks ins, að því er Lundúnafregn- ir heirmdu í gærkveldi ilia særfc, en flugvélin brann til kaldra kola. Af níu mönnum áhafnarinnar fórust þrír cn hinir særðust. Björgunarsveiti'r unnu að því í gær að koma hinu bág- stadda fólki til hjólpar, en gekk illa, þar sem miklar torfærur voru á leið þess, Sjónaryottar segja., að leyfar þeirra, er fó.rust hafi legið eins og hráviði út um allt fyrir utan flugvéiarflak- ið og hefur Bandaríkjasitjórn sett rannsóknarnefnd á lagg- irnar út af þessum alburði. Hafa flugslys verið mjög tíð nú um jólin, að því er fregnir herma frá Bandaríi; f unum og hafa, eftir að flu: - vélarflak fannst í fjöllum í Kalíforníu, farizt um níutíu manns. Pólverjar fá inn- slæóur sínar í Bandaríkjunum. SAMKVÆMT FREGNUM. frá Washimgton í gær, hafa. tekizt samningar milli Banda- ríkjiamanna og Pólverja um. innstæður Pólverja í Banda- ríkjiunum cg eignir þær, er Ban darikjamemi áttu á Pól- iandi og þjóðnýtfcar hafa. verið. Samkvæmt samkomulagi þessu, verður Bandarikja- mönnurn greidd uppbót á hin. þjóðnýtto verðmæti gegn þvi að PPólverjiar fá hina • „frosnu“ innstæðúr sínar í Bandaríkjunum,' sem munu. nema um 30 millljónum doll- ara í gul'li. Var gengið frá samningi um þetta formlega í igær. « SatiIIa sieifar il gefi kosf • á sér sem forsefaefni --------------+------ Segir, a$ forsetinn verði aigeriega áhrifalaus. CHARLES DE GAULLE hershöfðingi hefur lýst yfir því, að hann gefi ekki kost á sér sem forselaeí n'. Frakklands við forsetakjörið sem fram á að fara i januar. Hins vegar er vitað, að Edouard Herriot, hinn gam- alkunni, frjálslyndi franski stjórnmálamaður muni verða í kjöri, og sennilega einhver jafnaðarmaður, auk hans. De Gaulie lét svo um mælt í sambandi við þetta. mál, að hann kærði sig ekk- ert um að taka við fofseta- embætti á Frakklandi, sem, samkvæmt hinni nýju stjórn. arskrá landsins, yrði alger- lega. áhrifalaus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.