Alþýðublaðið - 29.12.1946, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.12.1946, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 29. des. 194®. 3. sýning á sunnudag kl. 20. gHrABBBBaBBMH gamanleikur eftir Eugene O’Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1—2. — Börnum ekki seldur aðgangur. — uuiniimti ■ iiiiimimmiimgiiiiimiiiiiiiiii: ÞAÐ MÁ TELJAST góð útkoma úr því samblandi reykvískra og hafnfirzkra Ieikara, sem fara með hlut- Verkin í gamanleiknum ;,Hurra krakbi“. Ég minnist þess, að Emil Thoroddsen sagði mér ein- hvern tíma, að hann hefði þýtt og staðfært leik þennan með hliðsjón af því, að Har- aíldur Á. Sigurðsson léki hlut verk „krakkans", enda virð- ist þar vera réttur maður á réttum stað. Mig hefur oft furðað á því, hvað snilldar- lega leikinn hann Halli Ás- geirs er orðinn í því að gjöra vitthvað úr þeim sekúndum eða jafnvel mínútum, þegar ekki þýðir fyrir leikarana á sviðinu að segja eitt einasta orð fyrir hláturshviðum á- horfendanna. Nú fer ég að skilja það, að „krakkinn“ hefur gefið honum þessa á- gætu þjálfun á þessu sviði, enda eru þau ekbi orðin fá kyoldin, í þremur ef ekki öllum landsfjórðungum, sem hann Iiéfur farið með það hlutverk. í stuttu máli sagt, hann Halli er hann Haalli og þá er í rauninni nóg sagt, eða eins og einhver blóma- rósi'n sagði,, þegar hún kom út úr Bæjarbíó á dögunum: ,,Ó, hvað maðurinn getur verið drephlægilegur“. Wilhelm Norðfjörð fer með hlutverk Prófessors Goðdal snoturlega, tilþrifa- lítið, en einnig án þess að ýkja, enda ’gefur hlutverkið lítil tækifæri til leiks. Hönnu, konu hans. leikur frú Regína Þórðardóttir. Hlutverkið er allóskemmtilegt og jafnvel vanþakklátt á köflum, en frúin gjörir því þau skil, að ég efast um, að nokkur hér- lend leikkona myndi gjöra það betur. Hún er söm við sig allt leikri.tið út, heilsteypt og minnisstæð, þótt hlutverk ið gefi sannarlega ekki til- efni til góðra heildaráhrifa af frú Goðdal. Tel ég fru Reg- ínu hafa stækkað mjög af þessu hlutverki, því það er alls ekki sama, hvernig jafn- vel veigaminnstu hlutverk í gamanleikjum eru leyst af hendi, því gamanleikirnir eiga sízt minni rétt á sér heldur en aðrar tegundir leikrita, og þeir útheimta oftast mun meiri hæfileiká og þjálfun en aðrir leikir. Frú Regína hefur alltaf ver- áð að færast í aukana sem leikkona undanfarin ár og er orðinj ein okkar beztu krafta. Yonandi fáum við að sjá hana oftar hér í Reykjavík' íá leiksvdðinu, en undanfarið. Ársæll Pálsson gjörir Thor Grétar Fells íimmtu Haraldur Á. Sígurðsson i gamanleiknum „Ilúrra krakka“. Fer Haraldur með aðalhlutverk leiksins og er jafnframt leikstjóri. . kelsen sýslumann að ágætri „týpu“, enda má segja, að Ársæll sé meistari í körlum á Jeiksviðánu, sem hann oft hefur skapað ágæta og suma afbragðs góða. Ársæll er mjög skemmtilegur leikari, sem hefur sérstaklega við- felldin áhrif á mann, en hanri verður að vanda sig íbetur með ,,replikkina“ sína. Matthildi, konu hans, leikur | Guðrún Jóhannsdóttir. Er ; Guðrún auðsjáanlega nýliði, | enda féll hún eltki ósjaldan „út úr“ hlutverkinu, en þar getur nú að sjálfsögðu verið taugaóstyrk til að dreifa, sem lagast, er stundir líða. Sveinn V. Stefánsson leik- ur hlutverk Úlfars Austmar hrl., og gerir hann hlutverk- inu hin beztu skil. Það var engu' líkara, en hann hefði alla klæki hins lögfróða manns samanþjappaða í skjalatöskunni, sem harnj að vísu gleymdi einu sinni að koma inn með, en bjargaði sér prýðilega út úr. Sveinn er alltaf í framför. Helgu Stefáns, rithöfund, ; leikur frú Herdís Þorvalds- | dóttir prýðilega á stundum, en ég hef hana grunaða um að vera í ómátulegum jakka, og tilfinning af því virkar dálitið smitandi á áhorfend- ur, eða kannske að það hafi bara verið skjálfti fyrstu leiksýningarinnar. Gnnu, stofustúlku, leikur Auróra Halldórsdóttir alveg skinandi létt og skemmti- lega. Hláturinn hennar Aur- óruíffe'mitar sVÓ, • að það er algjörlega ómögulegt að kom ast hjá því að hlæja henni GRÉTAR FELLS rithöf- undur er 50 ára á morgun. Hann er fæddur í Gutt- ormsliaga, innan Rangár- vallasýslu, 30. desember 1896. Faðir Grétars er Ófeigur prófastur Vigfússon, Ófeigs- sonar frá Fjalli á Skeiðum, en Ófeigur var kvæntur Margréti Sigurðardóttur að Arnarbæli í Grímsnesi. _ Móðir Grétars var Ólafía Ólafsdóttiir, bæjarfulltrúa í Reykjavík, Ólafssonar stúd- ents. Heimili þeirra hjóna var fyrirmyndar menntamanns- heimili!. Séra Ófeigur var uppeldisfræðingur. Kunni hann unglinga að umgang- ast. Pilta tók hann í læri; þótti ágætlega takast kennsl- an og stjórnsemin. Síra Öfeigur var fræði- maður. Átti hann bókasafn fjölskrúðugt. Þessa góða kennara og föður naut Grét- ar í uppvexti sínum. Var það gæfa mikil. Vitanlega var pilturinn alinn upp við að gegna störfum á heimilinu eins og gerist um sveita- drengi. En frelsis og skiln- ings naut hann hjá föður sínum. Hneigðari var svefnninn til bóka en erfiðisvinnu. Mjög var hann námfus ungl- ingur, draumlyndur og skáld- hneigður, þegar á unglings- árum. Mestallrar fræðslu naut Grétar hjá föður sínum fram að stúdentsprófi. En stúd- entsprófi lauk hann við Menntaskóla Reykjavíkur 1918. Veturinn 1918 til 1919 las Grétar trúarheimspeki í ( Kaupmannahafnar háskóla. En svo hvarf hann heim til íslands. Tók hann þá að nema lögfræði og lauk laga- prófi 1924. Hefði gáfnafar þessa unga manns verið vísindalega prófað, myndi honum ekki hafa verið bent á að nema lögfræði, líklega fremur að leggja stund á fagurfræði og j heimspeki. En þá fóru ekki þvílík próf fram í skólum vorum, og unglingarnir réðu oft, í fávizku sinni, hvað þeir tóku fyrir að nema. Nú fekkst Grétar við kennslu og ritstörf um skeið. Þá var hann um tíma rit- stjóri Dýraverndarans. Árið 1929 gerðist hann rit- ari hjá Guðmuhdi Bjarnar- syni, landlækni, en síðar hjá Vilmundi Jónssyni og vinn- ur enn í skrifstofu hans. Forseti Guðspekifélags ís- lands varð Grétar 1935 og hefur verið það síðan. Nefnt ár, 1935, tók hann við ritstjórn Ganglera, en Gangleri er málgagn Tslands- Grétar Fells deildar Guðspekifélagsins. Stjórnar Grétar riti því enit. Grétar hefur ritað mjög mikið; meðal þess er: Miðils- fundir, smárit, Glampar, Leiðarljós, þýðing, Á vegum andans, nokkurir fyrirlestr- ar, Ilmur skóga og fleira. Þar að auki hefur hann ritað töluvert í blöð og tímarit um margs konar efni. Einnig hefur hann viðvarandi flutt þætti í útvarp ríkisins. Er hann sérstaklega vinsæll fyrirlesari. Grétar er skáld gott. Nú er nýverið komln út ljóðabók eftir hann, er hann nefnir Grös. Grétar er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Þuríður Kolbeinsdóttir, mikil ágætis- kona, ættuð úr Árnessýslu. Seirini kona hans er Svava Stefánsdóttir, kennslukona úr Norðurlandi, góð kona og glæsileg. Grétar er drengur góður, samvinnuþýður og skemmti- legur. Hann er í senn mikil- virkur og all-vandvirkur. Hefur hann afkastað miklu á liðnu starfstímabili. Vinir hans óska, að hann eigi eftir að vinna þjóð vorri mikið gagn, fræða lýðinn og betra hann. Hallgrímur Jónsson. NÝÁRSFAGNAÐ heldur Farfugladeild Reykjia víkur að Þórscafé laugardag- inn 4, jan. 1947 oig hefsit með borðhaildi kl. 19,30. Dansleik- uirinn hefst M. 22. Aðgöngumiðar verða seld- ir í Bófeaverzlun Helgafells, Laugavegi 100, og Bókaverzl- un Braga Brynjólfsisonar, Hafinaristræti 22 frá mánu- degi. Skemmtinefndin. FELAGSMALARAÐU- NEYTIÐ hefur nu ákveðiS meðalmeðgjöf með óskilgetn um hörnum fyrir fyrstu tvo mánuði næsta árs, og verða þau jafnhá barnalífeyri eftir hinum nýju tryggingalögum. Upphæðirnar eru sem hér segir: Á 1. verðlagssvæði, þ. e. t feaupstöðum og kauptúnum með 2000 íbúum eða fleiri, kr. 800,00 á ári til barns á aldrinum frá 1—16 ára. Á 2. verðlagssvæði, þ. e. í öllum öðruim isveitarféilögum en talin eru undir 1. verð- lagssvæði, kr. 600,00 á ári til biárna á aldrinum 1—16 ára. Á meðgjöf þessa greiðist. verðlagsuppbót samkvæmt vísitöilu eins og hún verður hvern mánuð á ofannefndu itímabili, og greiðist hún eftir á mánaðarleiga. Jafnframt hefur verið til- fcynnt, a ðeftir 1. jianúair 1947 igeta mæður óskillgetinna barnia eða aðrir framfærslu- memn þeirra, ef yfirvaldsúr- isfcurð hafa i höndum um meðalmeðgjöí með slikum börnuim, snúið sér til Trygg- ingarsltiofmunar ríkisins eða uimboðsmanna hennar, og Æengið þar greiddan þann barnalífeyri, er þeim ber siamkvæmt skilríkjum sinum. Hið sama gildif um fráskild- ar konur, er fengið hafa með- ilaigsúrskurði með börnum sínum ?ar í flóðbylgjunni til samlætis. Þetta er eitt bezta hlutverk, sem ég hef séð hana leika til þessa. og sýnir í rauninni alveg nýja hlið á hæfileikum hennar. Eiríkur Jóhannesson fer með smáhlutverk, en þó.tt það sé smátt má heldur ekki kasta til þess hondunum, og því miður heyrðí ég ekki ieitt orð af því, sem Eiríkur sagði á sviðimi, þótt fá væru að vísu. - "^'Leikur *■ 'þþ'ssfi gj örir séilrii-1 legá ekki aðrar kröfur til við urkenningar en þær, að veita Dý'- ÍÍA **frems*3rzni.~i- fólki stuindargaman, eina kvöildstund í skammdeginu, enda nær hann fyllilega þeim tilgangi sínum. Mér hefur ekki oft liðið illa af hlátri; en það segi ég satt, að hálf aumur ,var ég „svona í kringum mig“, eins og sagt var fyrir vestan, alla leið til Reykjavíkur, þótt ekki sé ileiðin löng og það margborgi sig. að fara hana til þess að njóta þessarar ánægjustund- ar, sem „Húrra krakki“ veit- ir. G. St. I ,1‘jEÍM h'Uifhlti: Cfíóí: • SAMKVÆMT FREGNUM, ,sem borizt hafa frá herstöðv- um bandamanna í Jiapan, hef- ur manintjón orðið meira en vitað var um í jiarðskjálftun- um, sem urðu á Kyrrahafi á laugardaginn var og olli JBlóð- byllgjunni, sem getok á land á noklcrum Japanseyjurn. Lundúnafregnir í gær harmdu, að dánartalan væri nú 876, og ekki væru ölil kurl fcomin itil grafar. í sumum smábæjum hafa um fjórir fiimmtu hlutar bæjanna sóp- azt burtu og mikið tjóin orð- ið ó mannvirkjum. Btrezkir hermenn hafa unn- ið mikið starf við það að bjariga fiiskibátum Japana, sem ýmiist höfðu sópazt á haf ut eða á laind, en það er lifs- nauðsyn íbúunum að hafa sem flesta fiskibáta vegna hins igeigvænilega matvælar skorts. Dagsbrún. Aðgöngumiðar að jólatrés- fagflaði félagsins fást í skrif- stofunni milli kl. 2—4 í dag og allan daginn á morgun. -•'.bíi.Avd ;vi:vK níttgfiajias.il

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.