Alþýðublaðið - 29.12.1946, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.12.1946, Qupperneq 3
Sunnudagur, 29. des. 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ Jólasjónleikur Leikfélagsins: JÓLASÝNING LEIKFÉ- LAGSINS var sigurför. „Ég man þá tíð“ er skemmtilegt leikrit eftir heimsfrægan höfund, og það er vel leikið og vel á svið sett. Sýningin var hin ánægjulegasta, og viðtökur leikhússgesta eftir því. Lelikurinn lýsjir mfiðstétt- arfólki í amerískum smábæ fyrir fjörutíu árum. Þetta fólk, einkum eldra fólkið, er börn síns tíma og sinnar stéttar, afturhaldssamt og jþröngsýnt á margan hátt. Það fordæmir ailt frjálslyndi í listum og bókmenntum. Höfundar eins og Omar Kayyám, Carlyle, Swin- burne, Ibsen, Wiílde og Shaw eru mestu misindisimenn og óþokkiar í augum þess, eiink- um kvenfóiksins. En þrátt fyrir þeltta er ifolkið mannlegt Úr fyrsta þætti leiksins „Ég man þá tíð‘ sæita. Á síðari árum hefur inafn hans harla mjöig verið tengt nafni Chaplins, hins þekkta leikara, sökum þess, að Chaplin kvæntist, eigi alls fyrir löngu, kornungri dótt- ur 'O’NeilIis, en hún er nær if jörutiu árum yngri en Chap- •lin. Var O’NeilU þessi ráða- og elskulegt, hleypidómarnir j bagur mjöig á móti skapi. samrýmast á rauninni ekki | ,,Ég ma.n þá tið“ heitir á eðli þess. Það hefur aðeins enisku Ah, Wilderness, og er drukkið í sig steinrunnar lífs- þiað niafn sótt í Rubájyát eftir skoðanir afturhaldssaimrar Omar Khayyám, en ein aðal- þjóðfél'agsstéttar. Höfundur- inn ifjalilar um persó.nuf sin- ar með rikri samúð og vill sanna og sýna, að maðurinn sé gullið, þrátt fyrir allt. Per- sónurnar er-u umfram allt eðliilegar og mannllegar, gall- persóna feikisirns vitnar oft i það kvæði. Þetta er gaman- leikur, en. annars eru leikrit O’Neills yfirleitt harmleikir. Indriði Waage er lleikstjóri og hefur homum ttekizt það ar beirra og kostir blandast i starf ,mjög vel. Hann h-efur saman bláltt áfram o-g ýkju laust. Annars snýst leikurinn um ýmsa hversdagslega viðburði. Sögupersiónuirnar eiga við að striða ýmsa ailgenga örðug- lieiba mannlegs ílifs: ástaróra, héigómagirnd, drykkjuhneigð og þess háttar. En allt er það sett fram á Ijósan cg skeimmtilegan hátt og með sjaldgæfri fyndni. Höfundurinn er raunsær og horfir á lífið eins og það gerist cig gangur, illt eða gott eftir atvikum. Hann gerir sér ekkert far um að þreiða yfir Íþað ,sem skuggailegt er og sþillt, en hann heíur líka næmt auga fyrir gæðum oig göfgi, sem birtast kunjna i nauða hversdagslegu um- hverfi og atvikum. Eugene O’Neill er einn hinn merkasti leiriitahöfund- ur, sem nú er uppi, Banda- rikjiamaður af írskum ættum. Hann -er nú orðinn roskinn maður, fæddur 1888, en rit- verk hans vekja jafnan mikla athygli, oig fyrir skömmu var háldið liófsamlega og smekk- vísiléga á, oig ber sýningin. vott um mikla vandvirkni. Val loikenda í hlutverk hef- ur yfirleitt tekizt veL En mönnum getur skotizt, þóitt skýrir iséu. Eitt hllutverk- ið heifur misheppnaz, og er eflaust bæði leikara og leik- stjóira um að kenna. Á ég hér við David McComber, kaup- mamn, sem Guðjón Einarsson leikur. Perisóraan er ýkt og farisakennd, svo að hún fell- ur út úr hinni hófsamlegu umgerð leiksins. Hlultverkið sjállft geifur ekki tilefni til þessarair meðferðar. McCom- ber er að visu afturh.alds- samur sérvitringur, en hann er annars venjiulegur borgari síns uraliverfis og enginn kjáni. En eins og hann er sýndur hér, verður miisræmi í leiknum við tilkomu hans, en hlutverkið er lítið, -sem betur fer. Arndís Björnsdóttir oig Val- ur Gíslason leika MiÉers- hjónin, Essie og Nat, og gera það bæði með ágætum. Með Áramótadanslei — K — I verður í G.T.-húsinu á gamlaárskvöld kl. 10 e. h. Aðgöngumiða má panta í dag í G.T.- húsinu frá kl. 4—7. Sími 3355. Miðar afhentir á morgun (mánudag) frá kl. 4—7 á sama stað. nýtt leikrit, The Xceman Co- j ferg Arndisar á frúnni er líf- meth, sýnt vestan hafs, og j ræ:n látlaus, svo að af ber. þótti mikilum tíðindum | Hún Íifir sig innilega inn í Valur Gíslason sem Nat Miller og Brynjólfur Jó- hannesson sem Sid frændi. Herdís Þorvaldsdóttir sem Muriel og Róbert Arnfinns- son sem Richard Miller. hlutverk þessarar hversdags- legu, en afar mannllegu hús- f rey j u, heimilisumstang hennar, áhygigjur og skap- gerð. Þar er hvergi dautt bil eða utara gátta leikur. Arn- díisi verður áreiðanleiga mörg- um minnisstæð i þessu hlut- verki. Hlutverk Nat Millers er eins cg skapað fyrir Val Gkllason. Rósemi og hlýja Millers á vel við persónu Vals, enda er hann mjög sam- rumninn hluitverkinu. Róbert Arnjinnsson, ungur leikari. sem áður hefur vakið nokkra athygli fyrir laglega meðferð á smærri hlutverk- •um, leiikur Richard Miller, tilifinninganæman, uppreisn- argjaruan og ástfanginn skólapilt. Hilutverkið er istórt cig erfitt,.en Róbert ger- ir þvl góð iskil. Hann er vafar ■iauslt gott leikaraefni. Margrét Magnúsdóttir lék Mildred Milller, kvifelega og snoturlega. Sama er að segja um Halldór Guðjónsson, sem llók Tommý, ungafi dreng. Þorgtímur Einarsson lék elzta sorainn, Arthur, mynd- arlega oig ilýtallaust. Svo er Sid Davis, bróðir hús freyjunna r, drykkfelldur blaðamaður, mesti gárungi, en gæðablóð. Brynjóljur Jó- hannesson fleikur hann og vekur mikinn fögnuð áhorf- enda, einkurn þegar veslings Sid kemur heiira, meira en litið ,,hívaður“. Það er gam- anhllutvierk, eem Brynjólfur gerði góð sMl. Þóra Borg Einafsson ieikur LiIIy Miller og sýnir vel og mieð góðurn skilningi þessa vonsviknu stúlku, sem ber mótlælt-i sitt með þreki, án þess að leyfa beiskjunni að ná fösitum tökum á sér. Herdísi Þorvaldsdóttur fekst líka vel með Muriel McComber, saldausa og ein- falda istúlku. Tunglskins- sýningar og ástargælur eru ekíd vanar að vera raaitt giamaraefni, en göð meðfeirð ileikendannia og kímni . O’- Neillls igera þetta aitriði bráð- skenrmtilegt. .. Inga Laxness leikur Bellu, lauslætisdrósina, og gerir það óaðfinnanlega. Jón Aðils leikur farand- sála, Nína Sveinsdóttir Nóru vinnukonu, Valdimar Helga- son véitingaþjón og Haukur Óskarsson Wint skólabróður Arthurs. Eru það álllt lítil hlutverk, laiglega leikin, en gefa að öðru. Ueyti ekki til- efni til ýtarlegri umsagnar. Þess skal getið, að oft þarf að skipta um svið, þvi að at- riði eru mörg (7). Ein ekki verður aranað ®agt, en að Framhald á 7. síðu. F. I. L í samkomusal nýju Mjólkurstöðvarinnár í kvöld, sunnudaginn 29. des. kl. 10 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá klukkan 6. Hestamannafélagið FAKUR Aðgöngumiðar að áramótadansleikn- um í Röðli á gamlaárskvöld óskast sóttir þangað næstkomandi mánudags- kvöld frá kl. 8—10. heldur K. R. fyrir meðlimi sína og gesti þeirra í Breiðfirðingabúð á gamlaárskvöld og hefst kl. 10 síðd. Aðgöngumiðar seldir á afgr. Sam- einaða, Tryggvagötu á mánudag og þriðjudag. Ekki samkvæmnisklæðnaður. nbýlishús ásamt hænsnahúsi og sumarbústað í Blesagróf er til sölu. Þar er heitavatnsþvottahús og’ verzlun rétt við húsið. Kaupið strax. Húsin virðast fara hækkandi í verði. Nánari upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Káratíg 12. Sími 4492. ÉG ÞAKKA INNILEGA vandamönnum og öðrum vinum mínum fyrir auðsýnda vinsemd á sextugsafmæli mínu, gjafir, árnaðaróskir og hlýleg handtök. Þakka einnig liðnu árin og óska ykkur gleðilegt komandi ár. Ingólfur Daðason.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.