Alþýðublaðið - 29.12.1946, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1946, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 29. des. 1948. ^tl|><^dubtaðtð Útgefandi: Alþýðuflokkuiinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Verkaiýðsfiokkur eða úfgerðar- maeinaffokkur! ÞJÓÐVILJINN i gær gerir afgreiðslu alþingis á frum- varpinu um ríkisábyrgðina vegna bátaútvegsins og verð- jöfnunina millli sáldarinnar •og vetrarf isksins að umræðu- •efni í forustugrein, sem er likust því, að Þjóðviljinn sé orðinn imálgagn útvegsmanna •og Kommúnistafiloikkurinn flokkur þeirra. Verkalýður- inn og ilaunþegamir hafa al- gerlega glleymzt, og Þjóðvilj- inn sézt ekki fyrir af heift yfir því, að álmenningi í íandinu skyldi ekki gert að nalda isjávarútveginum uppi. Afstaða kommúnista i þessu máli var slík, að því var líkast sem þeir kepptust við að auka öngþveiti það, „sem hér er orðið i f járhags- análum. Þeir vildu lláta ríkis- sjóð bera ábyrgð á hámarks- verði á vetrarfiskinum, án þess að gerðar væcnu nokkrar ráðstafanir tíl þess að verja ríkið áföillum vegna þessarar skuldbindingar. Hefði verið íarið að ráði kommúnista, hefði Oirðið að leggjia þunga skatta á alla þjóðina til þess að ábyrgðarheimillidiin yrði annað og rneira en pappírs- 'gagn á ilíkingu við frumvarp Áfca Jakobssoniar Alþingi valdi þann kostinn að gera ráðstafanir til þess að báta- ílotinn igæti haf ið starfrækslu sína á komandi veritíð, en hagaði afgreiðslu málsins á þann. isjálfsagða hátt, að sjávarútvegurirm hjálpaði sjiáHÆum sér í stað þess að verða tiilfinnanleg byrði á herðum þjóðarinnar oig verka lýðsins og launþegianna þá .séir i lagi. Hugsandi mönnum bland- ast auðvitað ekki hugur um það, í hvert óefni er komið, ef aðalatvinnuvegur þjóðar- innar verður að vera byrði fyrir ríkissjóð. Það verður hedur ekki um það deilt, að það var ekki hægt að veita í-jávarútveginum þau sérrétt- indi, sem kommúnisítar vildu veita honum, án þess að öðr- um atvinnustéttum yrð-u lát- in sömu isérréttindi í té, og geta alllir séð, hvaða arleið- ingar slík ráðsmemnskia hefði haft fyrir afkomu þjóðarinn- ar í framtíðinni. Stsfna al- •bingis varðandá fu'lltíngið við bátaútveginn er grundvöllur «ð nýju fyriirkomiulagi varð- andi situðriiing víð aðrar at- vinnústéttir landsmanna. At- Um áramótin. — Ásetningurinn og efndirnar. — Gáfur — og vinna. — Einstaklingurinn og heiidin. — Bezta nýársóskin. ÞÓ AÐ ENN séu tveir dag- ar, þar til gamla árið kveður fyrir fullt og allt, nota ég þetta tækifæri til að þakka ykkur fyrir þ.að og óska ykkur gleði- legs árs og friðar. Samvinnan hefur verið góð milli okkar á þessu ári, og sem betur fer hef- ur okkur langflestum vegnað mjög vel. Ýmsir voru meS hrak spár um síðustu áramót, en þær liafa ekki rætzt, en ef til vill lxöfum við þó færzt nær því að þær rætíust. Það er rétt, sem gamlir menn segja oft, að bezt er að búast við því slæma, því að þá er maður viðbúinn og hið góða skaðar ekki. VIÐ HÖFUM AÐ VÍSU stað- ið í boðaföllum á þessu ári, en við höfum kornizt af, og ég hygg að bjartara muni verða yfir minningum þessa árs en mörgum öðrum árum, sem við höfum lifað á þessum áratug. Þjóðin hefur þokazt áfram og einstaklingarnir vaxið. Þetta er áreiðanlega staðreynd, þó að langt sé frá því að við höfum náð þeim þroska í sambúð okkar og félagslífi, sem efni standa þó til. Það ber um of á kæruleysi og skeytingarleysi, eyðslusemi, sem engan tilgang hefur í sjálfu sér og fyrir- hyggjuleysi um velferð okkar sjálfra og náunga okkar. VINUR MINN, sem ég hitti, sagði við mig í fyrradag: Það er mikils virði að hafa góðar gáfur og niikla menntun, en framtak, áræði og dugnaður eru þó aðalatriðin. Gáfur og menntun, verða einskis virði, ef framtakið vantar, ef slegið er slöku við. Hugmynd er mik- ils virði, en framkvæmd henn- ar kostar vinnu, og allt, sem vinnst, er að níutíu hundraðs- hlutum vinna, starf og vinna.“ Þetta var spaklega mælt og á- reiðananlega rétt. Sumum finnst ákai'lega fínt að geta mælt fram háfleygar setningar, að kunna skil á listum, bók- menntum, vísindum o. s. frv. Og þeir láta sér þetta nægja, ganga með sólskinið í kollin- um um göturnar og sitja með sælubros í kaffihúsum, en gera aldrei nokkurn skapaðan hlut. Líf þeirra verður aska af því að framtakið vantar. Svo koma þau og hinn góði á- setningur gleymist og lítið verðúr úr framkvæmdunum. Þetta er einn allra versti ókost- ur okkar mannanna. Ef okkur tækist að standa við áformin, myndi ísland byggja ákaflega framtakssöm og iðin þjóð. Þá yrðu hér stórfenglegri framfar- ir en nokkurn hefði órað fyrir, og það yrðu varanlegar fram- farir. Jafnframt batnaði hagur okkar til mikilla muna. Og vinnan myndi gera okkur há- leitari, sterkari og stærri. JÁ, NÚ ER ÁR að kveðja og nýtt að byrja. Kristján Jónsson segir í einu ljóði sínu: „Vonandi augu stöðugt stara streymandi tímans bylgjur á. Árin koma og árin fara aldanna fram í djúpan sjá, því allt um víðan heimsins hring háð er sífelldri umbreyting. Tiðin breytist og tíðarandi; tíðin kemur og fer á braut. Árstraumur hennar óstöðv- andi eilífðar rennur fram í skaut, og lífið er eintóm boðabönd, er brotna loks á heljar- strönd." JÁ, LÍFIÐ ER EINTÓM BOÐABÖND. Og við stöndum meðal þeirra. í þeim leik gildir það eitt að vera heill og óskipt- ur maður, maður með tilfinn- ingu fyrir náunga sínum og heildinni, sem hann starfar og stríðir með. Hver maður er lítill ef enginn er með honum. En hvar og einn sem er þátt- takandi í heildarstarfi lífsins, er meira en hann sjálfur. í sam- tökum vex hver einstaklingur, í einangruninni minnkar hann niður fyrir sjálfan sig. — Nýj- ársósk okkar ætti að vera sú, að hver og einn geti staðið við fyrirætlanir sínar, því að allir hafa góðar fyrirætlanir, mis- tökin liggja ætíð í því, hvernig þær eru framkvæmdar og hvort þær verði framkvæmdar. -— Gieðilegt ár. Hannes á horninu. , I UM ÁRAMÓT þykjast allir ætla að bæta ráð sitt. Þá skal nú heldur en ekki taka til ó- spilltra málanna og láta hendur standa fram úr erxnum. Þeir liggja í leti milli jóla og nýjárs og velta sér um hrygg af á- nægju yfir því, hvað þeir ætli að gera mikið eftir áramótin. Bifreiðastjóri sá, sem síðari hluta annars jóla- dags fann slasaðan mann í námunda við Elliðaárnar, flutti hann í Landsspítalann og skildi hann þar eftir, án þess að láta nafns síns getið, er vinsamlega beðinn að gefa sig fram við Sigurgeir Friðríksson, Berg- þórugötu 18, sem allra fyrst. vkmustétti/rnar verða hver um :sig að hjálpa sjállfum sér. Sú istefina kominúnista og Framsóknarmanna, að ríkis- sjóðuff- eigi iað vera varasjóð- ur atviamusitéttanna, leiðir til hruns fyrr eða siðar, og þa öfugþróun verður um fram alilt ari torðast. * Afgreiðsla alþdngis á irikis- áþyngðinni vegna bátaútvegs- ins cig verðjöfnuininni milli láilldarirjnar og vetnarfisksins var raunhæf og djörf. Hún -ber þess vitni, að a^’ingi ber gæfu til að taka stór mál föstum tökum. Afstaða kom- múnista og Framsóknar- manna viitnaði útn uridanláts- semi og sýndarmennsku og verður þessum tveimur flokkum ' tii vansærndáí- . en ekki brautargangis. '' ' sem hefur góða skólamenntun og hefur unnið að skrifstofustöríum óskast í UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ nú þegar. Góð íslenzku- og enskukunn- átta nauðsvnleg. geta fengið atvinnu í brauðbúðum ALÞÝÐUBRAUÐGERÐARINNAR og í bakaríinu. Upplýsingar í skrifstofunni á morg- un, mánudag. Alþýðubrauðgerðin h.f. Laugavegi 61. Hér með er skorað á alla þá innflytjendur, sem eiga hér í skriístofunni aðflutningsskjöl til- búin til afgreiðsiu, að leysa þessi skjöl út fyrir áramót. Tollstjórinn í Reykjavík, 28. desember 1946. Auglýsið í Alþúðublaðlnu til skaftgreiðenda í Reykjavík frá skrifsfofu folisfjóra. Hér með er athygli skattgreiðenda í Reykjavík vakin á því, að dráttarvextir tvöfaldast á tekju- og eignarskatti og tekju- skattsviðauka fyrir árið 1946, hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fuilu fyrir ára- mótin, og verða vextirnir þannig 1 % fyrir hvern byrjaðan mánuð úr því, í stað Vz % áður. Athugið, að líffeyrissjóðsgjald, eignar- skattur og fasteignaskattur eru dregin frá skattskyldum tekjum, á árinu 1946, hafi gjöldin verið greidd upp fyrir áramót. Tolistjóraskrifstofan, 27. des. 1946. ani !•:: ;v;;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.