Alþýðublaðið - 29.12.1946, Page 7

Alþýðublaðið - 29.12.1946, Page 7
Sumuidagur, 29. dés. 1946, ALÞYÐUBLAÐIÐ r Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lauga- vegsapóteki. Helgidagslæknir er Kristjón Hannesson, Auðarstræti 5, sími 3836. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Á MORGUN: Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. jQlafundur í unglingafélagi Dómkirkj- unnar verður í baðstofu iðnað- armanna í kvöld kl. 8.30. Hjónaband Gefin voru saman í hjóna- band, þriðja dag jóla, af séra Bjarna Jónssyni, Ragnheiður H. Þorkelsdóttir, hjúkrunar- kona, Háteigsveg 28 og.Gunnar Steingrímsson loftskeytamaður, Þingholtsstræti 3. — Heimili þeirra er á Háteigsveg 28. a isnum. Jéiáleikurinn Framhald .af 3. síðu. skipitin gangi furðu fljótt, 'þegar litið er á aðbúnað ali- an og húsrými. Bogi Ólafsson þýddi leik- ritið, og virðist ’ þýðingin ágæt. Finnur Kristinsson er leik- sviðsstjóri. Sigfús Halldórs- son málaði leiktjöld og teikinaði búninga. Hallgrím- ur Bachmann er Ijósameist- ari. Þórarinn Guðmundsson stjiórnaði hlj ómsveitinni. Guðmundur G. Hagalín hefur skrifað ýtaúlega ritgerð um höfundinn í leikskrána, og geta iþeir, sem kymnast vilja Euigene O’Neisll og höf- undarstar.fi hans nánar, leit- að sér þar fræðslu. Leikfélaginu er sómi að sýningunni. Ragnar Jóhannesson. (Framh. af 5. síðu.) hverfis hann.fyrri hluta vetr ar, hefur langtum fullkomn- ari heyrn, en sennilega fá eða engin dýr alheimsins hafa næmari þefskynjun. Hirtir geta fundið þef þeirra er elta þá, í mílu fjarlægð ifndan vindi. Úilfur eða refur igeta fundið þef af bráð sinni í fjórðungs mílu fjarlægð, en hvíitabjörninn getur notfært sér þefskynjiun sína í tíu mílna fjarlægð eða meir. Hann ferðast þumgllama- lega, en með ótrúlegum hraða um hinar feikilegu is- auðnir, staðnæmist öðru hverju til að fá betri útsýn frá íshæðum eða háum jaka- dyngjum, og hægur andvari ber hina daufustu angan af bráð að vitum hans. Fyrir kemur, að hann syndir hægt með fram ís- skörum langar leiðir og at- ; hugar þær af kostgæfni og er sísnuðrandi í von um að finna einhver . merki um mögulegan málsverð, hinn varkára sel. Skyndilega stirðnar hann. Hin næma þefskynjun hans seg.ir, selur, en hann getur ekki séð hann. Það er langt fyrir bugðuna á ísnum. Sel- urinn liggur sennilega 50 fet að bakii ísskararinnar. Hann þykist öruggur, því að augu hans vaka yfir ísbreiðunni og rétt fyrir framan hann er vök í ísnum, er selurinn heldur opinni til að vera fljótur að forða sér, ef hættu ber að höndum. Þeir, er séð hafa björninn á veiðum, telja, að er hann hafi uppgötvað fórnardýr sitt, beiti hann margs konar aðferðum til að reyna að drepa það. Einn landkönnuð- ur segjr, að jafnskjótt og björnmn hafi komið auga á selinn, leggist hann flatur á ísinn og skríði áfram með hjálp afturfóta sinna og teygi háls og trýni fram og skýli sér að baki hverri mis- hæð, unz hann er nógu nærri til að hremma bráð sína í einu stökki. Annar landkönnuður segir frá birni, er reyndi hálfan dag að veiða sama selinn, er ávallt heppnaðist að stinga sér í vökina rétt fyrir framan hramma hans. Ferðamaður nokkur telur, að björninn geri engar til- raunir til að læðast að seln- um, er hann hafi komið auga á hann. Heldur gangi hann kæruleysislega að honum dins og hann hirði ekkert um hið væntanlega fórnar- dýr, er hverfur sem örskot niður um vökina, leggist síðan niður og bíði átekta. Eftir nokkrar mínútur verður selurinn að reka höf- uðið upp úr til að anda, og þá færist líf í björninn. Með aðdáunarverðum skjótleika af svo stóru dýri, stingur hann hausnum örsnöggt nið- ur um vökina og kemur brátt upp með selinn í kjaftinum. En hvaða veiðibrögðum, sem björninn beitir við sel- inn, þá fær hann skjótt ljúf- fenga máltíð og skilur venjulega nóg eftir til að fylla hina soltnu maga spor- göngumanna sinna, heim- skautarefanna. Og er hann er mettur, kemur hann sér fyrir í skjóli að baki jaka- dyngna í fullum friði og sátt við heiminn og býr um sig til svefns. Hjónabönd: Guðrún Gísladóttir, hjúkrun- arkona, Þórólfur Egilsson rafvirki, ísafirði. Jóna Guðlaugsdóttir og Jón Hjörtur Stefánsson sjómaður. Heimili þeirra er í Reykjahlíð 14. Kristín Jóna Guðmunds- dóttir, Þverholti 18 F og Guð- mundur Þ. Sigurjónsson, sama 'stað. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Systurnar frá St. Louis“ —- Judy Garl.and og Margarete 0‘Brien, sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. NÝJA BÍó: „Tökubarnið11 — Maureen 0‘Hara, John Payne og Connie Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Sölumaðurinn sí- káti.“ kl. 3. TJARNARBÍÓ: „Ástarbréf“. — Jennifer Jones og Joseph Cotten. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Milli tveggja elda“ — George Sanders og Geraldine Fitzgerald kl. 7 og 9 HAFNARFJ.-BÍÓ: „Valsakóng- urinn“. -— Fernand Gravey og Luise Rainer. — Sýnd kl. 7 og 9. Leikhósin: LEIKFÉL. RVÍK.: „Ég man þá tíð.“ Þriðja sýning í kvöld kl. 8. LEIKFÉL. HAFNARF.: „Húrra krakki“. Sýndur í Bæjar- bíð kl. 2. húsinu kl. 3 í dag. KÍRKJUTÓNLEIKAR: Þrestir í Hai'naríiröi haldá kirkju- tónleika í Þjóðkirkjunni kl. 5 : dag. Söngstjóri Jón ís- leifsson. Páll ísólfsson leik- ur undir á orgel. Söín og sýningsr; SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið ki. 1.30—3.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. Dansleikif: Hijómieikar: ÆSKULÝÐSTÓNLEIKAR Tón listarfélagsins í Tripolileik- j BREI-ÐFIRÐINGABUÐ: Dans- að t'rá kl. 9—11,30,- HÖTEL BORG: Dansað frá kl. 9 til 11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. IÐNÓ: Jólaírésskemxntun fyr- ir börii kl, 1 á mánudag. ÍNGÓLÉSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit frá kl. 10 síödegis. MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleik- ur lil. 10. RÖÐULL: Gömlu dánsarnir kl. 10—2, SJÁLFSTÆÐISHÚSJÐ: „Vörð- ur“: Jólatrésskemmíun fyrir ■'Rsbörn kl. ?—9. Dx. isleikur á , , eftir. TJARNARCAFÉ: Jólatrésfagn- aður Oddfellowa. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10—3. GT.-HÚSIÐ, HAFNARF.: Barna stúkan: Jólatrésfagnaður kl. 4. HÓTEL ÞRÖSTUR: Dansleikur kl. 10. Kátir þiltar leika. Öfvarpið: 8.30- 11.30 12.15- 14.00 15.15- 18.25 18.30 119.35 i 20.00 20.20 20.35 ‘22.00 22.05 23 00 —9.00 Morgunútvarp. Morguntónleikar. —13.15 Hádegisútvarp. Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson). -16.25 Miðdegistónleik- ar (plötur). Veðurfregnir. Barnatími: t) Frú Her- dís Þorvaldsdóttir: Fram haldssagan. b) Þættir úr jólasbemmtun Miðbæjar skólans. Tónleikar. Fréttir. Einsöngur (Jón Hjört- ur Finnbjarnarson). Sólarljóð: Upplestur og tónleikar (próf. Einar Ól. Sveinsson o. fl.). Fréttir. Danslög. Dagskrárlok. Móðir okkar, ingveldur ICfartansdóttlr, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins a aðfangadag jóla. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni þ. 31. þ. m. og hefst rneð húskveðju á heimili hinnar látnu,: Grundarstíg 2 A, kl. 10 f. h. . | í stað þess að senda blóni eða kransa er þess ósk-: að, að vinir og vandamenn styrki Afmælissjóð íngveldar Kjartansðóttur, sem stofnaður var á áttræðisafmæli hennar, þ. 31.; maí 1943. Reykjavík, 27. des. 1946. Lúðvig Guðmundsson. Kar! Guðmundsson. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, @iiSránar Jéiisdéttur, Vesturgötu 36, sem andaðist í Landakotsspítala 21. desember s. 1., hefst frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 30. desember kl. 1,30 e. h. Guðmuiulur Þorsteinsson og börn. Þess hefur verið vart á undanförnum ára- mótum, að gerðar hafa verið íkveikju-tilraunir í alls konar rusli í portum og á lóðum hér í bæn- um. Eru hús- og lóðaeigendur, sérstaklega í mið- bænum, því alvarlega áminntir um að hreinsa tafarlaust, vandlega, allt rusl ur portum og lóðum. Brot gegn þessu varða sektum. gregiusfjorinn 28. desember 1946. .r P b félagsins verður haldinn í Þórscafé 31. des. og hefst klukkan 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Ath. Matur verður framreiddur frá kl. 7 eða fyrir þá, er þess óska. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. Eimreiðin, október-deaemberheftíð þ. á. er komin út og er efni henn- ar m. a. þetta: Ævintýri Páls á Halldórsstöðum( með myndum) eftir Jónas Þorbergsson, Regn- boginn, saga eftir Guðm. Gísla- son Hagalín, Þegar ég bauð mig fram tii þings (með mynd) eftir Gretar Fells, Skólahátíð fyrir 40 árum (með mynd) eítir Jr.g '"sO IKA ÚJÓ ólf Gíslason, kvæði eftir Yngva. Jóhannesson og Brynjar Sigurðs son, Nágrannar (smásaga með- mynd) eftir Jón Björnsson,. Örlög mannsbarnsins, saga eftir Jens Benediktsson, Tveir ensjkjr rithöfundar (með mynd,- um) eftir ritstjórann, Austfirzk ar sagnir, eraifremur Leiklistin. efti-r L. ‘S„ .ritsjá o. fh ■ - '■■ú-V' :v.bf ýk1 'Si}p ..I x

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.