Alþýðublaðið - 10.01.1947, Side 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur, 10. jan. 194T.
Aðalf undur
Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn 'þriðju-
dagskvöldið 14. janúar 1947 kl. 8,30 í Félags-
heimiii verzlunarmanna, Vonarstræti 4.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stj
ornm.
Uppeldisskóli Sumargjafar:
tekur til starfa 1. febrúar n. k.
Nokkrir nem'endur geta enn komizt að.
Umsóknir senaist
Valborgu Sigurðardóttur,
Ásvallagötu 28,
er gefur allar nánari upplýsingar í síma 5890.
Allir þeir, sem eiga ógreidda reikn-
inga á okkur frá fyrra ári, eru vin-
samlega beðnir að senda þá til okkar,
til greiðslu, fyrir 20. þ. m.
Flugmálastjóri. — Reykjavíkurflugvöllur.
mín hefjast mánudaginn 13. þ. m.
Kenni að taka mál og sníða allan dömu-
og barnafatnað.
Þær dömur, sem pantað hafa hjá mér tíma,
tali við mig sem fyrst.
Tek einnig á móti pöntunum um þátttöku
í næsta mánuði.
Upplýsingar í síma 2569.
Bergljót Ólafsdóttir,
Sundlaugavegi 8.
>0<>><><>00<><><><><><><><><><><><><><><><>3><><><><><><><><><><X><><><>3><><><>'><><><><><.
Einangrunarkork
til husabygginga.
. EINARSSON & FUNK
Tryggavgötu 28.
><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>><><><>><><><><><><><><><>><><>0<><><><><><>
A. EINARSSON & FUNK
Tryggvagötu 28.
r>>>><>0<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>><><^^
Auglýsið í Alþnðublaðinu
Sjór flæddi inn í
r,
l’
Póst-
i gærmorgun
Böggiapóstinum var bjargað frá
skemmdum fyrir snarræði póstmanna.
LEIK
sýnir gamanleikinn
1 GÆRMORGUN lá við stórskemmdum á bögglapósti
á póststofunni í Keykjavík, er sjór flæddi inn í kjaliara
hússins. Tíðindamaður Alþýðublaðsins átti tal við Sigurð
Baldvinsson póstmeistara síðdegis í gær um þetta. Kvað
póstmeistari bögglapóstinn hafa vöknað, en þó ekki
skemmzt, svo vitað væri, en menn voru í óða önn að koma
fyrir strigaábreiðum og öðru til þess að koma í veg fyrir
skemmdir á pósti. Dælu hafði verið komið fyrir, en vatn
var þó ekki svo hátt í kjallara Pósthússins, að unnt væri að
beita henni, en áður hafð|i verið leitað tif 'slökkviliðs-
ins vegna þess, sem þó reyndist ekki þörf.
Byrjaði að flæða inn í kjall
ara Pósthússins í gærmorg-
un, en þá var stórstraums-
flæði. Mun vatnið hafa brot-
izt upp með veggjunum og
sagði Sigurður póst-
meistari, að ef til vill þyrfti
að höggva upp gólfið í hús-
inu til þess að girða fyrir að
slíkt endurtæki sig.
Vitað er, að 'húsnæði pósts-
ins er . löngu orðið ófull-
komið og átti tíðindamaður
blaðsins tal við Póstmanna-
félagsins, þar sem sagt var
að starfsskilyrði væru þar
löngu orðin óviðunandi,
enda er húsið orðið gamalt
og löngu á eftir tímanum.
Má segja, að þau séu slæm,
bæði fyrir starfslið og þá, er
erindi eiga í pósthúsið. Er
brýn nauðsyn á því, að nýtt
húsnæði fáist fyrir póststof-
una hér, sem þegar er orðin
alltof lítil.
Þegar tíðindamaður blaðs-
ins kom þarna á vettvang
virtist allt á floti og má
þakka það snarræði póst-
manna og árvekni í morgun,
að ekki varð tjón á böggla-
póstinum, sem þar var. Ann
ars hefur það komið fyrir áð
ur, að ýmis hús, sem lægst
standa í miðbænum, hafi
flætt og pósthúsið margoft
áður. Ber því brýna nauð-
syn til þess, að því verði séð
fyrir nýju húsnæði í fuíl-
komnari og betri híbýlum.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs
Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Baldvin Jónsson
hdl.
Vesturg. 17. Sími 5545.
Málflutningur. Fasteignasala.
Kaupið Alþýðubiaðíð
'ELAG
tLA F N A P F J A I? Ð A R
Húrra krakki
Annað kvöld kl. 8,30.
Agöngumiðar seldir í dag frá kl 2.
Sími 9184.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Timburverksmiðja
okkar 'er nú fullbyggð. Hún er búin full-
komnum og fjölbreyttum vélum. í verk-
smiðjunni vinnur fjöldi ágætra fagmanna.
Kjólinn flækist ekki fyrir
henni, þessari stúlku, énda
virðist hún ánægð með liann
Verksmiðjan
getur því afkastað fljótt og vél með til-
tölulega sanngjörnu verði, alls konar tré-
smíði.
Eldhúsinnréltingar
Hurðir
Gluggar
Húsgögn
Innréttingar í skrifstofur og sölubúðir. Sjáum
um innréttingar á íbúðarhúsum og öðrum bygg-
ingum.
Vélavinna hvers konar, afgreidd eftir pöntun. =
I
Skrifstofan og verksmiðjan
Silfurtúni nr. 9 við Hafnarfjarðarveg.
H S B
Akur
Símar 1133 — 9474.
ái
. íBfil