Alþýðublaðið - 10.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 10. jan. 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
341
KONAN OG
SamkvæmiskjóU
NÝTT ÁR er upprunnið,
annað horfið í skaut hinna
fyrri. Þannig liður tíminn
og mannsæfin með. Jólin og
áramótln eru stærstu hátíð-
ir ársins, enda er talið, að í
hverri einustu starfsstétt
þjóðfélagsins gæti meiri og
minni undirbúnings fyrir
þessar hátíðir. En þegar öll-
um undirbúningi er ilokið á
sjálf hátíðin heima innan
fjögurra veggja heimilanna,
og hvílir því fjölþættasti og
vandasamiasti undirbúning-
ur hátíðanna á herðum hús-
mæðranna, en þær hafa nú
Nú er svo komið, að ung-
ar stúlkur vi'Ija alls ekki gefa
sig að hússtörfum. Það er af
því, að hér áður voru starfs-
kraftar þeirra misnotaðir, en
það sem nú er þyngst á met-
unum er það, að það hefur
síast inn i fólkið, að húsverk-
in séu ekki fín.
Ung stúlka sagði nýlega
við húsmóður sína, er hún
foafði verið hjá i tvö ár, að
1 hún gæti ekki annað en hætt
hjá henni. Kaupið var gott,
vinnutíminn s,annigjarn, allt
í lagi með Iþað, en hún sagði,
; að unga fólkið sem hún hitti
EtdhúsiÓ
Þessi samkvæmiskjóll, sem
nýlega var á tízkusýningu í sýna
New York, en gerður af hinu
þekkta tízkufirma Kattle
Carnegie.
Ungilitgahóf.
ALLTITT mun það vera að
börn fái, að bjóða félögum sín-
um til fagnaðar, heima hjá sér.
Ættu unglingar sem bjóða þann-
ig, sjálfir sem mest að annast
undirbúning og framreiðslu hófs
ins. í slíkum hóp er oft stung-
ið upp á að fara í leiki. Fara
hér á eftir tveir hópleikir.
Læknisráð:
Hver þátttakandi skrifar nafn
sitt efst á langan pappírsmiða og
brýtur síðan upp á miðann svo
langt að nafnið sést ekki. Mið-
unum ruglað. Síðan skrifa þátt-
takendur eitthvert sjúkdóms
heiiti á hvern miða. Miðarnir
vafðir lengra upp svo sjúkdóms
nafnið sjáist ekki heldur. Mið-
unum aftur ruglað. Síðast er
sikrifað á miðann eitthvert lækn
isráð. Að lokum allt lesið upp.
Ko'ma þá miðarnir til með að
líta t. d. þannig út:
Hans Ilánsson
Skrópasýki
Stólpípa kvíölds og morgna.
Hjá 1 jósmyndara:
Þeir sem eiga að „sitja fyrir“
mega ekki þekkja leikinn. Ein-
hver úr hópnum sem kanm leik-
inn, tekur að sér að vera ljós-
myndari. Hann þykist vera með
ijósmyndavél og fleiri nauðsyn-
I.ega hluti, en iitar í launii á
sér fingurgómana, t. d. með
svartkrít eða einhverju slíku.
Síðan er sá, sem á að mynda
settur fyrir framan myndavél-
ina, en Ijósmyndarinn „stillir
foonum upp“ og þykist þurfa að
laga hann til, sérstaklega höfuð
burðinn, og notar þá tækifærið
að klína hann sem mest í fram-
an.
Frh. á 7. síðu.
eins og kunnugt er oft litla | og skemmti sér með, liti nið-
og enga húshjálp, og vantar ur á hana þegar það vissi að
nauðsymleigustu hjálpartæki i hún væri í vist.
við erfiðustu verkin. Qg |-,q dreymir ungar stúlk
Það er staðreynd, að þeg-1 ur og unga pilta allra tíma
ar bilessuð jól’in ganga í garð, um að eignast heim’ili, fallegt
þá eru allir þreyttir. Ef til iheimili, og þá stjórnað af
væri líáurit yfir hver væri : æfðum höndum, tií að rúma
þreyttastur í þann mund, er hamingju tveggja.
ég sannfærð um ,að það eru
einmitt húsmæðurnar, af því
að þeirra starfssvið er yfir-
gripsmeiria en nokkur önnur
atvinnugrein. En þegar há-
tiðastundin e,r upprunnin er
það einmitt húsmóðirin ein,
sem ekki hefur leyfi til að
á sér þreytumerki.
Hinir aðrir meðlimir fjöl-
skyldunnar geta veitt sér, að
lláta undan þreytunni og
flíkað ýmsum málsbótum, en
ef húsfreyjan hefur ekki
sinnu á öllu, ef henni fatast
gleði eð,a- háttvisi gagnvart
helmilismönnum eða gest-
um, þá er engin hátíð á h.eim
ilinu, jiólabirtan slokknar,
jafnvel í auigum bárnanaia,
og ailir verða vonsviknir.
Þannig er um störf hú.smæðr
anna. í þessari staðreynd,
sem allir þekkja, geta menn
glöggvað sig á því, að hús-
móðurstörfin eru meiri en
vinnuframlaig. Góð húsmóðir
og móðir er lifið og sálin í
þeim stofnunum þjóðfélagS'
ins. er heita -heimiili.
Frjálst stöðnval
og fyllstu réttindi.
Ekki má skilja orð mín
svo, að ég telji ekki að kon-
ur eig!i að hafa frjálsan að-
gang og fyllstu réttindi til
allra starfa og emhætta með
sömu launakjiörum og karl-
ar, en ,alflt um það v.il ég ekki
gera lítið úr störfum þeirra
kvenna er hafa ástæður til
og vilja vinina heimili sínu
og börnum allt. Því. að ég
held, ef á allt er litið, að
allir geti orðiið sammála um,
að þau ,störf“ reyna meira
á manngildi en flöst önnur
störf þjóðfélagsins. Uppeldi
barma, efnahagsileigar ástæð-
ur, útlit — og í einu orði
menning heimilanna byggist
mikið á húsfreyjunni. Kven-
réttindabaráttan ætti þvi að
itelja sér jafn skylt ,að berj-
ast fýrir kjarabótum og bætt
Hústörf litin smá«
um augum,
Þó . eru húsmóðursstörfin
ekkl virt sem skyldi. Heimil-
isstörfin eru oftlega ein-
kennd við grautarmall.
bleyjuþvott og hringl innan
um organdi. krakka — eins
og það sé allt.
í ræðu og riti er oft frek-
,ar ýttmndir stúlkur að hætta
ekki's'inni fyrri átvinnugrein
eins og t. d. • 'skrifstofástörf-
um, þó að þær verði mæSirr,
og eiginmaðurinn hafi sóma
samlegar tekjjur. Með því
móti séu þæ,r frjálsari og
sjálfstæðari, heldur en að
kúldrast heima. Það er nú
svo hvert mál sem það er’
metið.
En eigi. heimilið að bera
nafn sitt með réttu, þar það
sinna muna með, og óvið-
komandi stúlkur ■— sem auk
þess fást alls eigi — geta í
fæstum tilfellum fyllt skarð
móður og húsfreyju, og það
þótt daghéimili barna séu
fyrir hendi, en þau eru nauð
synleg og geta verið góð.
Húsmæður þurfa að hafa áhrif á og ráða innréttingu íbúð-
anna þarmig’, að þar verði hin beztu vinnuskilyrði fyrír
þær. í eldhúsunum eyðir húsmóðirin miklu af sínum starfs-
tíma. Kjörorð og krafa húsmæðra er, að þar sé hverjum
hlut ætlaður sinn staður. Hér er mynd af skáp, er geymir
öll ræstiáhöld, stór og smá.
um vinnuskilyrðum hús-
mæðra, eins og annarra
kvenna.
Húsmóðustörfin fara ýms-
um okkar þvi miður ekki
nógu vel úr hendi; geta leig-
ið til þess ýmsar orsakir éins
og t. d. örbirgð, ó’hæft hús-
næði o. fl. þess konar, en
einniig sú ástæðan, að konan
hefur ekki í upphafi gert sér
ljóst, hve yfirgripsmik'ið
starf hemnar er. En fjöldi ís-
lenzkra húsmæðira foafa sýnt
og sýna enn við ýmis erfið
skilyrði frábært andlegt og
líkamlegt þrek í sínum störf
Þetta er hin nýja, endurbætta, svissneska saumavél; fljót-
virk, fyrirferðarlítil, á stærð við ritvél, ein þrettán pund á
þyngd; gengur fyrir rafmagni og stoppar auk þess sokka
fljótt og vel. Hún mun ekki dýrari, en stígin saumavél, kost-
ár í SVíþjöð tæþái' 600 k!róiiíir. Márgt hefur verið flutt hing-
að til lands frá Sviss, kannske ekki allt bráðnauðsynlegt,
en af slíku hjálpartæki heimilanna mega íslenzkar hús-
mæður láta sér nægja, að sjá mynd. — Vér þökkur.
um. Og fái húsmæðrastörf-
in þá vliðurkenningu, seni
þau eiga skilið og verði hús-
mæðramenntumin góð og al-
menn, þá fjiölgar æ meir hin
um góðu húsfreyjum.
Of miksl ósérpíægni
ísilenzkar húsmæður hafa
öld eftir öld unnið störf sín
í svo mikilli kyrrþey og af
ósérplægni, að þær hafa enn
ekki vakmað til meðvitumdar
um stéttvísi. Þær bera ekki
hönd fyrir höfuð sér, þó að
störf þeirra séu vanmetin og
þær eru ekki nógu kröfuharð
ar eða samtaka um að fá
nauðsyinlegustu nútíma hjálp
artæk'i til erfið.isverka. A'llar
stéttir keppast við að mynda
samtök sér til hagsbóta —
nema þessi, sú fjölmennasta.
Er ekki mál til komið fyrir
allar íslenzkíar húsmæður til
sjáviar og sveita, að vakna tiii
meðv'itundar um sjálfar sig.
Bara mamma.
í sumar sem leið var hóp-
;Uir af telpum á aldrinum 7 til.
10 ára að leika sér i Hljóm- '
skálagar ði n um. Kona, sem
gekk um stíginn, horfði á
leik þeirra og gaf sig á taO:
við þær.
„Hvað ætiið þið annars að
verða, þegar þið eruð orðnar
stórar?“ datt konunni í hug
að spyrja. ,.Ég ætla að verða
búðarkona“, sagði ein tals-
vert hreykin. ,,Ég held ég
viildi ’helzt uppvarta í Hress-
ingarskálanum11, sagði önn-
ur. Svo varð þögn, eins og
hinar væru að ígrunda svar.
en kæmu engu nógu góðu.
fyrir sig. Loks rauf ein hin.
yngsta þögnina og sagði
Framhald á 7. síðu.