Alþýðublaðið - 10.01.1947, Side 4
4
ALÞYÐUBLAÐ1Ð
Föstudagur, 10. jan. 1947.
Útgefandi: AJþýffuflokkurtnii
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
’ Símar:
Ritstjórn: símar 4901, 4902.
Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 og 4906.
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
! Verð í lausasölu: 50 aurar.
Afrek Guðmundar S. Guðmundssonar. — Skák-
íþróttin og þýðing hennar fyrir okkur. — Hið
opinbera og styrkirnir. — Happdrætíi háskólans
og dráttur í fyrsta flokki. — Straumur erlendra
starfsmanna hingað, — Jóiaeplin og gæði þeirra.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað í Félagsprentsm.
------------------------q,
Mannaskipti
í Washinglon.
FRÉTTIN uim utanríkis-
.málaráðherraskiptm í Wash- \
ington komu möninum mjög
á óvart um heim allan, ekki |
sizt í Bandaríkjunum. Byrnes
var tiltölulega nýr maður á
sviði heimsmálanna, og hann
hafði starfað þar af slíkum
■krafti og dugnaði, að fáa
grunaði, að hann vær'i ekki
heillil heilsu. Nú er það al-
.gengt að nota heilsuleysi að
yfirskini þegar mönnum er
vifeið úr ábyrgðarmiklum
stöðum, og oft eru slíkar á-
:stæður blekking e'in. í þetta
sinn bendir (þó allt til þess,
að fregnirnar um heilsu Byr-
nes séu réttar og engar aðrar
ástæður séu tiili þess, að hann
sagði af sér. Hann er maður
kominn til ára og hafði þegar
dregið s’ig í hlé frá opmber-
um störfum, þegar Truman
kal'laði hann til Washington
dil að takast á hendur utan-
rikisráðhen'astöðuna. Auk
þess var hann viðurkenndur
sem ein máttarstoð Truman-
stjórnarinnar, og hann var
stöðu sinnar vegna arftaki
Tnimans, ef eitthvað kæmi
fyrir forsetann. Utanríkis-
málastefna sú, sem Byrnes
fylgdi, var mótuð af leiðtog-
um beggja flokka og fremstu
ráðunautíar hans voru jafnan
þeir Vandenberg og Con-
nally öldungadeildarmenn,
sinn úr hvorum flokki. Um
ósamkomulag í Washington
er því allils ekki að ræða, enda
hefur því varið lýst yfir, að
utanríkismálastefna Banda-,
ríkjanna muni í engu breyt-
ast.
AFREIC Guðmundar S. Guð-
mundssonar á skákmótinu í
Hastings er svo mikið, að til
stórtíðinda mun talið meðal
skákmanna um allan lieim. Guð
mundur mætir íil keppni við
frægustu skákmenn stórþjóða,
er sjálfur óþekktur í heinii
skákíþróttarinnar, en vinnur
sigur á flestum, fær þriðja
sætið og vantar aðeins tvo
vinninga til þess að verða efst-
ur. — Þetta er mikið afrek og
gleður okkur íslendinga mjög.
Það sannar okkur að ef mikil l
rækt er lögð við þessa íþrótt
hér, þá höfum við mikla mögu-
leika í heimi.
IIIÐ OPINBERA styrkir
marg skonar listir og íþróttir.
Það mun ekki styrkja skák-
íþróttamenn á noklcurn hátt.
Ég er yfirleitt mjög andvígur
því, að styrkveitingar séu
auknar frá því sem nú er, því
að þær hafa að mínu áliti alveg
náð hámarki, en ég verð þó að
segja það, að ef einhver fjár-
hagslegur styrkur gæti orðið til j
þess að auðvelda hinum ágætu
skákmönnum okkar fullnaðar-
sigra á erlendum vettvangi, þá
væri því fé ekki illa varíð.
í HAPPDRÆTTI HÁSKÓL-
ANS var meiri sala síðastliðið
ár en nokkru sinni áður og
mun ágóði Happdrættisins hafa
verið eftir þvl. Hann fer allur
til þess að hlúa að menningar-
málum okkar, og er happrætt-
ið því vert þess að njóta vin-
semdar okkar allra. Ráðgert
hafði verið að dráttur færi
fram í dag, en vegna mikilla
anna hjá umboðsmönnum og
ýmissa annarra ástæðna, var á-
kveðið í fyrradag að fresta
drættinum til 15. þessa mán-
aðar. Kaupendum happdrættis-
miða má standa þetta alveg á
sama, en það gerir happdrætt-
inu og umboðsmönnum þess
allt miklu auðveldara.
VEGFARANDI SKRIFAR
mér dólítið bréf um útlending-
ana, sem hingað koma í at-
vinnuleit. Straumur þeirra
hingað heldur áfram, þó að
nokkuð sé farið að draga úr
honum og veldur þetta ýmsum
‘iiokkrum áhyggjum. Vegfar-
andi vill að nú sé á stemmd að
ösi og meiri hömlur séu lagðar
á innflutning erlendra starfs-
manna. Hann segir meðal ann-
ars: i
. I
MÉR ER SAGT að hver er- Í
lendur karlmaður, sem hér er
í atvinnu, geti fengið yfirfærð-
ar mánaðarlega 800 kr. til síns
heimalands. Slíkt kalla ég of-
rausn. Mun það vera hærri
upphæð, en þeir geta unnið
sér inn á mánuði í lieimaland-
inu. Mest af þessu fólki er í
byggingariðnaðinum og býst ég
við að lítill skaði væri skeður,
þó að einhver lúxusíbúðin biði.
En hitt undrar mig, að þeir,
sem sjá alls staðar þann gamla
á veggnum, þegar rætt er um
nokkra sauðmeinlausa ,,Kana“,
sem eiga lengst af að halda sig
á Reykjarnesi suður, skuli enga
hættu sjá í þessum mikla inn-
flutningi á erlendum. verka- og
iðnaðarmönnum.“
HÚSMÓÐIR SKRIFAR: „Mér
finnst þú oft gefa greið svör og
góðar tillögur. Líklega getur
þú gefið mér og svo mörgum
fleirum réttar upplýsingar um:
eplakaupin nú fyrir jólin, svo
að það, sem rangt og rétt kann
að vera í umtali um þau, komi
:!ram.
ÉG VAR MIKIÐ búinn að
hlakka til’að fá jólaeplin, sem
ekki átti að skera eins við negl-
ur sér og undanfarið, vegna
barnanna minna. En svo koma
þessi næstum óætu epli, sem j
mér er sagt að séu úrkastsepli, í
sem notuð séu til skepnufóðurs
í Svisslandi, en þaöan kváðu
Frh. á 7. síðu.
EÉza-
2. tölubl. tímaritsins Flusr er komið út. Efni m. a.
12 flugmálasérfræðingar (íslenzkir) segja
álit sitt í ílugvallardeilunum.
Grein fyrir almenning urn veðurfræði.
Flugmodelsíða með smíðateikningu.
Heljarstökk í flugvél eftir Þorstein Jósefs-
son. Er það mjög skemmtileg lýsing á
óvénju æfintýraíegu flugi hans nú ný-
lega.
Beechcrafp-Bonanza: Grein um nýja flug-
vélategund.
. Auk þess eru fréttir og margar myndir.
Kynnist viðhorfum flugmálafræðinga
á flugvallarmálinu.
Flug fæst hjá öllum bóksölum.
Sölubörn eru afgreidd í skrifstofu Flug-
félags íslands, Lækjargötu 4.
Há sölulaiHi o| ver^laun (fwlicjflsíiþ
Tímaritið FLUG
Pósthólf 681.
til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1947:
Húsaiskattur, lóðarskattur, vatnsskattur og leiga
af íbúðarhúsalúðum féll í gjalddaga 2. jan. Eig-
endur fasteigna og lóðarleigjendur eru beðnir að
atihuga, að oft vill bregða við, að gjaldseðlar komi
! ekki til skila, einkum ef eigandinn býr ekki sjálf-
:
ur í hinni skatiskyldu húseign, eða skattskyld
j lóð er óbyggð.
Greiðið fasteignagjöldin til bæjargjald-
kerans í Reykjavík nú þegar.
Skrlfsfola borgarsfjóra.
Það fyrsta sem menn at-
huga í sambandi við hinn
nýja utanríkismálaráðherra, |
George Marshall, er það, að:
hanin er hermaður. Á striðs-!
. árunum var hann yfirmaður !
herforingj aráðs Bandaríkj-
anna, sem er æðsta staða í
her landsins. Bandaríkin hafa
að visu aldre'i átt herforingja
í utanríkismálaráðherraemb-
ætti, en þau hafa gert marga
herforingja að forsetum og
gefizt það með afbrigðum
illa. Hetjian mikla úr þræla-
stríðinu, Grant, var einhver
lélegasti forseti, sem setið
hefur í Wíashington. Er því
von, að það sé geigur x mörg-
um Ameríkumönnum, er her-
menn ;láta til sín taka í
stjórnmálunum. Ein það mun
ekki véra ástæða áð óttast
þetta um Marshall. Hinar
miklu hershöfðingjastöður
hútímans útheímta ekki síð-
ur ‘hæfileika stjórnmála-
manns en hermaxms, og er al-
mennt viðurkermt, að Mars-;
hall hafi' í stöðu sinni sýnt j
þessa hæfileika í ríkum mæli.!
Það er athyglisvert, að re-;
públikaninn Viandenberg
skyldi leggja éindregið tiil í
þinginu, að skipun Marshalls
skyldi samþvkkt án tilskil-
ins umhugsunarfrests þing-
manna, og einróma. Þetta var
gert eingöngu til að sanna
umheiíninum, að engin breyt-
ing yrði ó stefnu Biandaríkji-
anna.
*
Heimsstjórnmálin hafa
misst góðan samningamann.
Það er illt, þegar svo mikið
veltur á samkomulagi stór-
veldanna. En við stöðu hans
tekur maður, sem er þekktur
og nýtur virðingar og trausts
hvarvetna. Það þykir 'öllúm
illt að missa Byrnes af svið-
inu, en val eftirmanns hans
hefði varla getað tekizt betur.
é Erfiðasta Wlutverk utan-
ríkismálaráðhenva Bandaríkj - .
anna er sambúðin við Rússa.
Byrnes sýndi þeim jafnan
mikla festu, og hafa þeir
heldur slegið al! kröfum sín-
iuim i tíð hans en aukið þær.
Þessi stefna Byrxxes nýtur
miklliar hylli í Bandaríkjun-
um, eins og ibezt sást, er Wal-
lace gerði hina rhiM’U árás
sína á hanin. En það hefur
komið í Ijós að Byrnes las
hug þjóðar sinnar betur, og
stefna hans er tvímælalaust
vilji lamerísku þjóðarinnar.
Það má telja vxst, að Mars-
íhall muni feta nákvæm'Iega
í fótspor Byrnes í þesum efn-
um. Hann fylgdi Roosovelt í
öllum ferðum hans á fundi
við Stal’in og Churchill og
hann er vel kunnugur rúss-
neskxxm herforingjium. Mars-
ha'll er því enginn nýgræð-
ingur.
Það, sem komið hefur fyr-
ir í WashiÚgtoiAi eru ;þyí að-
eins mannaskipti. Stefnan
verður hin nama, ——---------
Auglýdð í Alþýðublaðlnu.
Þeir bændur, sem byrjað hafa á íbúðar-
húsabyggingum á jörðum sínum fyrir
árslok 1946 og sótt hafa um endurbygg-
ingarstyrk, skultx hafa sent til nýbýla-
stjórnar fyrir 31. marz n. k., yfirlýsingu
urri það, hvort þeir vilja njóta réttinda
samkvæmt lögunum frá 1941 og fá styrk
og lán samkvæmt þeim eða kornast undir
lögin frá 1946, með því að endurborga
fenginn styrlc og njóta réttinda til hærri
lána samkvæmt þeim lögum.
Nýbýlastjórn ríkisins^n > ^
jj .Ú i.- íj'i J'éiL* í". uL !Í . i