Alþýðublaðið - 11.01.1947, Blaðsíða 1
o
UmÆalséfni
í dag: Krafa Rússa um
herstöðvar á Sval-
barða.
XXVII. árgangur.
Laugardagur, 11. jan. 1947.
8. tbl.
.9
\
blaðsins í dag: Hljóð
úr horni.
O
iriKi
' ORY GGISRAÐ sam-
einuðu þjóðanna sam-
þykkti í gær stjórnarskrá
fríríkisins Trieste, og er
því þessi umdeilda borg
að verða að scrstöku ríki.
Með þessax'i samþykkt
verður ein'nig hægt að
undirrita friðarsamning-
ana við Ítalíu. Trygve
Lie. hefur lýst yfi.r, að
sameinuðu þjóðirnar séu
reiðubúnar að taba við
stjórn Trieste.
Mikið er nú talað um
það, hver verði land-
stjó.ri Trieste. Er rætt
um einhvern Svissilend-
ing, ef til viill von Klef-
fens hinn hollenzka,
Spaak hinn belgsika eða
(einhvern Norðurlandamann,
,þá helzt Cólfean, fyrrverandi
sendiherra Norðmanna í
Londop.
Þsgar Ti'iesternálið hafði
verið afgreitt, sneri ráðið sér
þegar aÆtur að afvopnunar-
málunum, sem það var byrj- ’
að að ræða.
v..■■■■■ ?
AnUirr.UC
Somn. •
ívts'rtimöna
Maciienztc Bay
JAN MAVtN'S
S (SLANO
A
Tpom
/V
Re^Ujavik
?fSírJ.Q. - Circlj^
tCELAMO
faeroe
/s -j
SheUand í
GREAT■
BRITAtN
DENM/
• •
Hér sést N.orður-íshafið og nyrzt Spitzbergen
barði, eins og norræna nafnið
íl Ca ral
jih
er.
23 HERFORINGJAR hafa
verið dæmdir til dauða í
Azerbedjan, fyrir að taka
þátt í samsæri gegn stjórn
landsins.
ÞÝZKIR JAFNAÐAR-
MENN halda um þessar
mundlir flokksþing sitt í
Munchen, og er búizt við, að
dr. Schumacher gefi skýrslu
um ferð sína til London.
Víet-Nam hefur sókn í
Kína, en býður um íeið frið
------♦-----
Mikii árás gerð á borgina Hanoi.
UM LEIÐ og Viet Nam-menn í Indó-Kína hafa gert
mikla sókn gegn Frökkum, berast fregnir um að þeir hafi
boðið friðarskilmóla.
Meginþungi sóknarinnar er
gegn hverfi Evrópumanna í
Hanoi, stórborginni í Tong-
king í norður hluta landsins.
Viðræðurnar um stjórnarmyndun:
Stefán Jóhann hefur snúið
sér til allra flokka.
Viðræður hófust í gærkveidi.
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, formáður Alþýðu-
flokksins, sneri sér í fyrrakvöld og árdegis í gær til
allra flokka vegna tilmæla þeirra frá forseta íslands,
að hann tæki að sér að gera tilraun til stjórnarmynd-
unar. Fór hann fram á það við formenn flokkanna, að
þeir tilnefndu fulltrúa til viðræðna við sig um stjórn-
armyndun.
Síðdegis í gær urðu Sjálfstæðisflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn við þessari ósk og tilnefndu
menn af sinni hálfu til nýrra viðræðna um stjórnar-
myndun. En frá Kommúnistaflokknum hafði ekkert
svar borizt fyrir klukkan 7 í gærkvöidi.
Stefán Jóh. Stefánsson mun hafa byrjað viðræð-
ur við tilnefnda fulltrúa hinna flokkanna klukkan 9 í
gærkvöldi.
Beittu Viet Nam-menn þar
fótgöngu- og stórskotaliði.
Munu um 60 kúlur úr 75 mm
kanónum hafa fallið í hverf-
inu, og tjón orðið alimikið.
Ekki fer þó getið um mann-
tjón, enda þótt sjúkrahús
hafi orðið fyrir sprengjum.
BREZKI sendiherrann hef
ur verið kallaður heim til
London til viðræðna við
stjórniina um kosningarnar í
Póllandi.
FREGN FRA STOKKHOLMI síðdegis í gær
Iiermir, að norsk blöö hafi í gærmorgmi flutt þá frétf,
að Rússar hafi fariö fram á það við stjórn Noregs,
að heir fengju herstöðvar á Svalbarða (Spiízbergen).
himnn miklá norska eyjaklasa í Norður-Ishafi, og er
talið, að það muni vera bækistöðvar fyrir fiugher
sinn, sem Rússai* vilja fá á eyjunum. Jafnframt þessu
hafa Rússar farið fram á, að samningurinn frá 1920,
ura yfirráöarétt Noregs á Svalbarða, verði íekimi til
endurskoðunar.
í sambandi við bessa frétt gaf norska utanríkis-
málaráðuneytið í gær út þá tilkynningu, að Rússar
hefðu þegar haustið 1944 farið þess á leit við norsku
stjórnina, að þeir fengju herstöðvar á Svalbarða, en
beim hefði ;bá yerið svarað því, að það mál yrði að
bíða athugunar bar til norska stiórnin væri aftur
komin heim til Noregs, en hún var þá í London, ng
að ekki kæmi til mála að neitt yrði ákveðiö um þetta
án vitundar og samþykkis allra þeirra aðila, sem
undirrituðu Svalbarðasamninginn í París 1920. Jafn-
framt tilkynnti norska stjórnin bandamönnum sínum
í stríðinu,- fyrst og fremst Bretlandi, Bandaríkjiunum
og Frakklandi, bessi málalok.
Samkvæmt Svalbarða- ný 1596. Þá hluíu þæir feið
Sfjórnarkreppan hér
vekur vaxandi at-
hygli í Danmörku
DÖNSK BLÖÐ fylgjast nú
mjög vel með viðræðunum
um hina erfiðu stjórnar-
myndum á íslandi. Socialde-
mokraten. aðalblað danska
Alþýðufllokksins, segir í dag,
að það voni, að Stefáni Jó-
hanni Stefánssyni takist að
mynda stjórn. Væru þá þ.rjú
af Norðurlöndunum undir
jaf'naðarmannastjórn, segir
biaðið. HJULER.
samningnum var Noregi af-
hentur yfirráðaréttur yfir
þessum mikla eyjaklasa í
Norður-íshafi. En jafnframt
var ákveðið, að engar her-
stöðvar eða floíastöðvar
mætti hafa á eyjunum, né
heldur rnætti víggirða þær á
nokkurn liátt. Tók Noregur
við yfirráðum á Svalbarða í
samræmi við þennan samn-
ing árið 1925.
UM SVALBARÐA.
Eyjaklasinn Svalbarði
(öðru nafni Spitzbergen) er
beint norður af Norður-Nor-
eg’i, og eru 660 km. frá
Hammerfest til Sydkap í há-
ncrður, en um rösklega 1600
km. frá Langaneísi til Sydkap
i norðaustur. Eyjarnar eru
því milli 74. og' 81. gráðu
norðlægrar 'bireiddar.
þýzka nafn sitt, Spitzbergen.
Mikliar hvalveiðar voru við
eyjiarnar og var mikið deilt
um eignarrétt yfir þeim.
Þagar hvalurinn eyddist,
gleymdist isú deiia og lítið.
kvað að eyjiunum þar til kola
námur fundust þar um síð>-
ustu aldamót. Kom þá upp
mikii deila um eignarrétt
eyjanna og deildu Norðmenn,
Svíar, Ameríkumenn, Bretar.
Hollendingar, Þjóðverjar og.
Rússar.
Eftir fyrri heimsstyrjöl-d-
ina var gengið til samninga.
um eyjarnar, og var Norð-
mönnum fenginn fullkominn.
yfirráðaréttur yfir þeim með-
samningum undirrituðum í
París 1920. Árið 1926 voru
2 466 íbúar á eyjunum, 654
Norðmenn, en hitt rússnesk-
’ir námaverkamenn. Flest.
Til Svalbarða teljast fimm þetta fólk mun hafa filutt af
stórar og margar smærri eyjunum í byrjun seinni
eyjar. Tiu hinar stærstu eru styrjáldarinnar, og það síð-
til samans 120 000 ferkiló-
metrar, eða nokkru stærri en
ísland.
Norskir sjómenn munu
íyrst hafa fundið eyjiar þess-
ar 1194 og köliluðu þær þá
Svalbarða, og lutu þær Nor-
egskonungi. Síðan týndust
eyjarnar aftur og gleymdust,
þar til
asita fluittu hersveitir banda-
manna, er þær réðust á land
á eyjunum og eyðilögðu
þýzkar veðurathuganastöðv-
atr.
Sextug varð í gær.
frú Aðalbjörg Sigurðardóttir,,
Hollendingurinn jgn kunna forustukona um kven
Willem Barents fann þær á réttindamál hér á landi.