Alþýðublaðið - 11.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1947, Blaðsíða 3
ILaugardagur, 11. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ MARGAR eru þær stoðir,! sem renna undir menningu þjóðar: félagslegt öryggi, al- menn menntun, skólar, bóka söfn, mætir fomstumenn i stjoxnmalum, bokmienntum | og fögrum lisíum. Það ér við urkennt, að leiklist á háu | stig'i, er hinn mesti ménn- | ingarauki hverri þjióð. í; miklum menningarlöndum1 hafa ilika stjórnarvöldin leik tistina í hávegum og styrkja leikara og 'léikr'jtahöfunda með. ráðum og dáð. Leikhús | eru rekin á kostnað ríkisins , og beztu leikkraftar ráðnir þangað. Þjóðisikhúsið ckkar verð- ur nú senn fullgeirt cg ætti þá mjög að hækka hagur is- lenzkrar ieiklístar. En sú Qieikstarfsemi, sem þar hefur starf sift, byggir á trauistum grundvdili, starfi Leikfélags Reykjavíkur í hálfa öld. Þrátt fyrir margvíslega örðugleika og tíðum kröpp kjör getur fé lag þetta lá-tið Þjóðleikhús- inu nýja í té marga ágæta ieikiara með rnikla cg ýtar- i'ega reynslu að baki sér. Leifclistin á sér ekki ýkjía liainga sögu að baki á landi hér, en þó er Leikfélag Reykjavikur búið að slíta biarnaskónum cg að ná góð- um og lofsverðum þroska. Á mor-gun mimiist það fimmtíu ára afmælis síns á myndar- legan hátt. Þá mun margur leikhús- igesturinn -og uninandi leiki listarinnar hugsa hlýlega’ til þess fcOks, sem lagt hefur fram ærið starf, tíma og kriafta ti-1 þess að brjóta ís- inn og auka veg listar sinn- ar með höf-uðstaðarbúum o-g allri þjóðinni. Þetta fóiik hef ur margisýnt óvenjiulega ó- eigingirni og fórníýsi og oft hloitið -lítið að launium fyrir .annað en ánægjuna af því að greiða braut vegl'egrar iistar. Mar-gir leikaranna á 1-eik- sviðinu i Iðnó háfa orðið þjóðkunnir memn og nöfn þeirra hiafa verið hefnd með aðdáun og gleð'i um endi- langt ísland. Þess er enginn kostur að -rekja ifi-mmtíu ára sögu Leik félagsins til nokkurrar hlít- ar í stuttri bl-aðagrein, einda ætla ég mér ekki þá du!l. Til þess þarf líkia nána þekkingu á starfi fé'lagíáns cg sjálfu s'tarfsfólki þess. En nú munu þeir, sem óska nánari kyrnn- ingar við sögu L. R., eiga þess k-ost m-eð því að lesa minniingarrit þess, sem kem- ur nú út á þessum tímamót- um. Leikfélagið -var stofnað 11. jianúar 1897.^ Stofnendur vcir-u nítján. í lögum þess stóð, að það æitti að halda -uppi lleiklist hér, eða ,,að -halda uppi sjónleikjium og koma þeim í s'em bezt horf“, eins og stendur þar. Ekki var félagið fyrsta fé-lagið sinniar teguin-dar hér. Önnur tvö störfuðu hér, og gengu ýmsir þeirra leikenda, s-em voru í þeim félögum, -í lið með Leikfélagi Reykja- víkur. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Þorv-arður Þo-rvarð arson formaður, Borgþór Jósefson • gj-íídkeri cg Frið- Lnnur Guðjc'nsson iritari. Fátt eiitt lifir emn stofn- endann-a. En af þei-m, sem ien.n f-ást við iað leika c-g vor-u í hópi stofnendanna, eru þau Gunnþórunn Halldórsdóttir cg Friðfinmur Guðjónsson, hinir v'insælu leikarar. Sá síðarnefndi leikur nú -a-ð vís-u sjaldan, en Gunnþórunn leik ur með fullu fjöri. Formenn félagsins hafa v-erið iþessi 50 ár -margiæ kunnustu íeikararnir og nokkrir. aðrir áh-ugamenn um leik'list. En formenn hafa yerið sem hér segir: Þorvarð-ur Þorvarðsson prentsmi-ðjiustjóri 1897-—’04. Árni Eiríksscn kaupmaður 1904—T0 og 1913—'15. Jens B. Waage bainkastjóri 1910—13. Krdstján Ó. Þorgrímsson kaupmaður, 1915,^ió sama li'S' %■ híiS Úr „Skugga-Sveini“ eftir Matthías: Ragnajr Kvaran í hlutv-erki Skugiga -'Sveins. ar. Jak-o-b Möller seindiherra 1915—17 og 1928—’29. Einar H. Kvaran riithöf-und ur 1917—’22. Guðrún Indriðadóittir leik- kona 1922—’24. Stefanía Guðmunds-dóttir -1-eikkona 1924—’25. Kiriistján Albertson rit höfundur 1925—’26. Indriði Waag-e bankaritari 1926—''28 og 1940—''41. Friðfinn-ur Guðjónsson prentari 1929—’30. HaraM-ur Bj-örnsson. leik- ari 1930—''33. Lárus Sigurbjörnisson ri-L höfundur 1933—’35. Haraldur Á. Sigurðsson konsúll 1935—’36. Ragnar E. Kvaran prestur 1936—''39. Gest-ur Pá-lsson skrifstofu- stjóri 1939—’40. Valur Gíslasou bókari 1941 —''44. Brynjólfur Jóbann-es'son bankaritari 1944—’47. Leikfélagið átti þegar í upphafi á að skipa ýmsum ágætum leikurum, t. d. frú Stefaníu Guðmundsdóttur, hinni fjölhæfu leikkonu, sem varð þeim ógleymanleg, sem sáu hana leika. í upphafi voru þau líka með Gunþórunn og Frið- finnur, eins og áður gat um. Af öðrum hinum eldri leik- urum ber þau líka hátt: Kristján Þorgrímsson, Árna Eiríksson, Guðrúnu Indriða- dóttur, Jens Waage o. fl. Aðsetursstaður L. R. hef- ur verið Iðnó frá uphafi. Iðn- aðarmannafélag Reykjavík- ur lagði í það stórræði um það bil, sem Leikfélagið var stofnað, að reisa sér mikið samkomuhús, og veglegt. Þótti mikið til hússins -koma í þá tíð, enda stærra og bet- ur úr garði. gert en önnur samkomuhús hér. Saga Iðnó og Leikfélagsins hafa hald- izt í hendu'r um hálfa öld, og þótt Iðnó gamla þyki. nú ekki fullkomið leikhús, hef- ur það gert leiklistinni ís- lenzku kost á' þróun, sem ella hefði, orðið og erfiðari. Núverandi stjórn Leik- félagsins skipa þau Brynj- ólfur Jóhannesson, sem er formaður, Valur Gíslason ritari og frú Þóra Borg Éin- arsson gjaldkeri. Leikfélag Reykjavíkur hef ur jafnan mjög leitazt við, að leikritaval þess væri þannig, að sjónleikirnir gætu orðið menntandi og' þroskandi. Auðvitað hefur það ekki alltaf getað tekið til ‘með ferðar háklassisk leikrit. Innan uxn hafa stund um verið tekin fremur létt- væg leikrit, einkum vegna þess, að áhorfendum geðj- ast vel að því að blanda þannig saman, og eins vegna þess, að slíkir leikir hafa oft verið vel sóttir og Leikfélag’inu brýn nauðsyn á, að bæta hág sinn á þann hátt. Viðfangsefnin hafa oft ver |ið umsvifamikil og vanda- söm, en meðferðin oft furðu- lega góð, þegar á allar að- stæöur er litið, þröngan. húsa kost og mannfseð, sern st und um hefur leitt til þess, að óvanir leikarar hafa orðið að Frh. á 7. síðu. Úr „Fjalla-Eyvindi“ eftir Jóhann Sigurjónsson: Gunripór- unn Halldórsdóttir, Friðfinnur Guðiónsson og seinstígari

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.