Alþýðublaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 5
Smmudagur, 12. jan. 1947. ALiÞYBIJBLABifÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt minningarfund á leiksviðinu í Iðnó kl. 2 í gær í tilefni af 50 ára.afmæli fé- iagsins. Við þetta tækifæri tilkynnti formaður félagsins, að þau Efemía Waage og Brynjólfur Þorláksson, hefðu verið kjörin heiðursfélagar. leikfélagsíins. Þá minntlst formaður síofnenda félagsins og brautryðjenda leiklistarinnar hér, en að fundinum loknum var farið suður í kirkjugarð og blóm- sveigár lagðir á lei&i nokkurra látinna stofnenda og forustu- manna leikfélagsins. sveig á leiði þeirra með lotn- lingu og þakklæti". Þegar friðarfundurinn var haldinn í Parísarborg, bauð þáverandi forsætis- og utanrík- isráðherra Frakka, Georges Bidault, fulltrúum fundarins til Versala. hins gamla, franska konungsseturs. Var þá heiðursvörður útbúinn á 18. aldar hátt. ÞAÐ ER stutt leið milli Bretlands og Frakklands. Og nú er að verða jafn auðvelt að ferðast milli þessara landa og var fyrir stríð. Þfið eru tíðar flugferðir miíli höfuðborga þessara landa, og hin vel þekkta hraðfíugvél, „Gullörin“ hef- ur aftur hafið reglulegar flugferðir. En það eru allmargar og skýrt markaðar stjórnmála- legar og sálfræðilegar and- stæður milii þessara tveggja landa. Á stríðsárunum var almennt sagt í Englandi: „Við stöndum öll saman.“ Það myndi vera of mikið sagt, ef því væri haldið fram, að brezka þjóðin stæði nú saman sem einn maður. Það eru uppi ólíkar stjórn- málahugrnyndir ög ólíkar skoð'arj'ir á þjóðfélagslegum og hagrænum efnum. Að baki þessu liggur samt sterk eining, sem á ekkert skylt við hið þvingaða samlyndi einræðisríkis. Það hefur ekki verið nein samvinna við Þjóðverja í Englandi, af því að Bretland var áldréj hertekið og fjöldi þeirra manna í England, er sviku föðurland sitt, er hverf andtii lítill. Það er feikilegur skoðanamunur hjá áköfum verkaíýðssinna og harðsvíruð um íhalösmannÉ. En við sjá- um ekki niill.i þeirra það hat ur, er við finiium- í Frakk- landi eins og t. d. milli of- stækisfuHs ex-Maqui manns og íháldsmanns, er fylgdi Vichystjóminni 'að málum. Það er einnig afgjörandji mismunur á eðli og einkenn- um stjórnanpa í London og París. Brezki alþýðuflokkui'- inn hefur fullkomin stjórn- arvöld og ábyrgð. En eftir kosningarnar í Frakklandú, er fóru fram eftir stríðið, hafa komið fx'am þrír flokk- ar, sem allir eru sterkir: ALÞÝÐUBLAÐIÐ flytur í dag fjórðu greinina í greinaflokki William Henry Chamberlins um Evrópu eftir stríðið. Fjallar hún um vandamál Frakklands eftir styriöldina. MPR (kaþólski, lýðveldis- MRP eða Kaþólski lýðveldis- flokkurinn), jafnaðarroenn flokkurinn isamanstendur að og kommúnistar, en enginn j míiklum meiri hiluta, en þó þeirra hefur hreinan meiri- | ekki algerlega, af kaþólskum hluta, og engir tveir af þeim ’ mönnum. Ólíkt 'því sem átti geifca heldur haft nána sam- j sér sfcað um marga afturhalds vinnu. Afleiðirugin er óstöð-, saina klerkaflokka fyrir ug og bágbprin samsteypu- stríð, þá hefur hann á stefnu- stjórn. Svo má einnig telja ; skrá sinni miklar þjóðfé&gs- róttæka flokkinn og PRL (fi’jálslynda lýðræðisflokk- inn). Sá fyr.rnefndi er aills ekki jafnaðarmannaílokkur í strangasta skilnnigi og er umbætur. Hann felist á þjóð- nýtingu ýmissa frumiðn- greinanna, þó að hann kjósi 'heldur þróun samvinnufé-' laga og útbreiðslu einka- ekki mjög róttækur. Sem j eigna, er séu óháðar f járhags- I fremur vinstri sinnaður milli | legri stjórn eða eftiriliti ríkis- | flokkur, eins og hann oftast ins. er, þá var hann alveg ómiss MRP nýtur nú þess að i andi þáttur i hinum skamm- vera einn af stærstu flokkum i lífu samsteypuráðuneytum Frakklandh En hann þarfn- ! fyrir stríðið. Áhrif hans og asf, sterkari og ahrifameiri i fvM hafa minnfeað að mun 1 'stjórnmálaforystu. Bidauit, fyligi hafa minnfeað að mun | ísíðan styrjödinni lauk. PRL ieða Frjólslyndi lýðveldis- flokkurinn, stendur íengst til fyrrverandi prófessor og styrktarmaður L‘Aube, frjáls lynds. kaþólsks blaðs, hefur i, ' ■ ivart sýnt, að hann væri mik 'hægn at Ironskum stiosrn- i .. * * c* . _ " 1 -111) l.hiYvtnrtni’ ono eða ! stjórnxnálafiokkum og hann ', stjórnmálamaður fulltrúi fyrir mar^reyti- Hnpuxphætt- . xr til tilfinmngasemi og Ijær er leg sjónarmið meðlima fyrri franskra hægrifllokka. iíinn mikli hnekkir, sem þjóðar- eining Frakklands hefur beð- ið af samstarfinu við Þjóð- verja, sést greinilega af þeirri ataðreynd, að dóm'smálaráðu- | neytið átt’i frumkvæðið að 1125 þúsund rannsóknum; 14783 dauðadómar voi’u jkveðnir upp o,g 1796 dómar um ævilangt fangelsi. Næst- ; um 30 þúsund manns voru j dæmdir til stytitri fanigelsis- Ivclstar. Morð og aftökur án j dóms o-g laga komu fyrir við i og Við, iþótt það ásitland, er j nálgaðist stjórnileysi og lengst varöi í sumum héruð oft feröfum og áköllunum um samstarf, sem innblásnar eru aif kommúnistum, eyru um of. Yfirmaðurinn við MRP, Miaurice Schumiann, er ekki sérstaklega frumtegur né gáfaður. Þótt MRP eigi marga menn með ágæta fonxstu- hæfileika og skipuilagningar- igáfu, þá vanitar hann samt nægilega milda stjórnmála- vizku. Hið opinbera málgagn hans, L’Aube, er ei.nm sízt a| dagblöðum Parisar. Linilin 8. árg., er nýkomin út. í héft ; um Suðui'-Frakldands, hafi j ihu ér f jöldi grémá, mynda, og nú'verið lágfáíff. 'ávárpa um kirkj'uleg málefni Áður en fundinum iauk- gckk Matíhías Þórðarson for maður orðuneíndar í salinn og tilkynnti, að í tilefni að þessum merku tímamótum í 'sögu félagsins hefði orðu- nefnd ákveðið að særna Bryn jólf Jóhannesson, hinn ötuia formann félagsins, riddara- krossi hinnar íslenzku fálka orðu. Því næst las forsetarit- ari upp forsetabréf og afhenti Brynjólfi heiðursmerkið. Fundurinn 'hófst með þvi að Brynjólfur Jóthannesson bauð félaga leikfélagsins veil- komna oig @at þ'ess, að á þess- um stað hefði heimili leik- félagsins verið í 50 ár. Því xxæst lýsti hann kjöri heiðurs félaganna, frú Efemíu Waage og Brynjólfs Þorlákssonar, en þau þökkuðu. Þá bað formaðurinn Frið- i'inn Guðjónsson, sem var fyrsti ritairi féftagsins, að lesa upp 'fundargerðina frá stofn- degi félagsins, 11. janúar 1897, og gerði Friðfnnnur það. í fundargerð þessari eru fyrstu lög Leikfélaigs Reykja víkur, ská yfir stofnendur félagsins og fleira. í annarri grein laganna er þess getið, „að tilgangur félagsins sé sá, að 'halda uppi sjónleikum og koma þeim. í sem bezt form“. TILGANGI NÁÐ,. í ræðu, sem Brynjóllfur Jó- hannesspn hélt, kvaðst hann fullyrða, að segja mætti. að þessum 'tilgangi hafi verið náð mieð glæsilegum árangri. Þakkaði hann síðan stórhug þann og djiöirfung, er for- göngumennirnir að sitofnuin félagsins hefðu sýnt og bað rnenn rísa úr saatum og minn- : ast þeirra. I „Byrj’un'arörðugleikar leik- ' félagsins voru margvisí!egi>r,“, aagði formaður, „en fórnfýsi féiagsmainna var mikil. Strax á fyrsta óri var 600 króna halli á starfsemi félagsins og voru það mikilir pexxingar í þá daga. Þessa upphæð lögðu félagsmenn fram sjáifir ti.1 að jaifna reikni-ngana. Og kjark- inn brast ekki þrátt fyrir þessa byrjun. Ánægjan af því að gleöja aðra voitti hioxum fyrstu íorgöngumönnum og konum kjarkinn til :að halda áfram. Og nú er ofekar kæra félag orðið 50 ára og urn leið og vér mimxumsit þeirra tíma- móta, min.numst vér hinna öt- ulu manna og kvanna, er stóðu að stoínun þess og j störfuðu fyi'ir það. Vér miixn- j umst þeirra félaga, senx l.áit- j izt hafa á þessunx íimmtiu I árum, og í fuJIvissunni um ,það, að einnig þeir fylgist með okkur á þessum tínxa- 1 mótum, teggjúm við blóm- „ÉG MAN ÞÁ TÍГ. Margs konar fróðlefeur er í hinum gömlu minnisblöð- um og fundargerðum Leikfé- lags Reykjavíkur. Fyi'sta leikárið voru 20 sýnir/gar. Þá kostaði leiga fyrir húsið kr. 25 yfir leikkvöldið, en kr. 3 fyrir æfingarkvöíld. Vaxð fé- laigxð sjálft þó að leggja til kol og olíu til upphitunar og fyrir leigu á hljóðfæri varð það að greiða 50 aura t „extra“. — Aðgangurinn að sýningu kostaði kr. 1,25, j bez>tu sæti, mæstu kr. 1,00, . stæði 60 aui'a og barnasæti . 50 aura. Að lokunx tiliikynnti gjald- keri félagsins, að hverj.um imeðlimi leikfélagsins yrði af- hent tölusett eintak af minn- ingarriti féliagsins, sem út hemur í tilefixi aímælisins, og ennfremur fengi hver með- limur heiðurspening tiil minn- ingar um þessi tímamót. Er minnispemingur þess'i gerður úti í Danmörku eftir teikn- ingu Lárusar Ingólfssonar. KVEÐJUR OG ÁRNAÐAR- ÓSKIR. Þá voru lesnar upp kveðj- ur. oig ámaðairóskir til leikfé- ilagsins og skiptu þær tugum. Meðal þeirra, er kveðjur sendu félaginu, var Leikfé- lag Akureyrar, sem sendi því skrautritað skjai í skinn- möppu, Biaaxdalag íslenzkra leikara, Félag íslenzkra leik- ara, Anna Borg og Poul Reu- mert, Det Danske Selskab og fleiri. Þá barst bllómakarfa frá frú Guðrúnu og Jónasi Hvannberg «g fylgdi hemxi ávísun að upphæð 2000 ár. Ennfremur barst Styrktar- sjóði leikara 5000 kr. gjöf frá ónefndum manni, sem áður j hefur gefið sjóðixum 5000 kr. Auk þess' bár.ust s-tyrktar- sjóðnum max'gar íleiri gjafir. í lok fundarins sæmdi for- maður crðúnefndar Bryii]V ólf Jóhannesson i'iddaraki’ossi 'fálkaorðunnar, eins og áður segir, en Bryixjölfur þakkaðl. Síðan var haldið suður í kiirkjugarð og bfcómsveigur lagður á Teiði nokkurra braut ryðjfiixda leiMistarinnar hér á landi. BSÍfllflil I á FSÍf-ffSW hdl. Vésturg. 17. Sími 5545. Mál i'IatsyLjigux'. Fasteignasala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.