Alþýðublaðið - 12.01.1947, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.01.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur, 12. Jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Snorri Hallgrímsson, Víðimel 62, sími 7713. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Á MORGUN: Næturakstur annast Bifröst, sími 1380. 20.30 Erindi: Um bókasöfn á íslandi, II (dr. Björn Sigfús- son háskólabókavörður). 20.55 Tónleikar: Leikið á óbó (plöt- ur). 21.00 Um daginn og veg- inn (Vilhjálmur S. Vilhjálms- son . ritstjóri,). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: Ensk þjóðlög. — Einsöngur (ungfrú Anna Þór- hallsdóttir). 21.50 Tónleikar: Píanólög (plötur). 22.00 Frétt- ir. Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Heimilsblaðið Vikan, 2. tölublað er komið út með forsíðumynd frá Vestmanna- eyjum. Þá er mynd frá Upp- eldisskóla Sumargjafar og við- tal við tvær námsmeyjar. Dagrenning 5. tbl. 1. árg, er nýkomið út. í ritinu eru meðal annars grein eftir Árna Ólaf um hermerki drottins, eftir Jónas Guðmunds son um byggðasafnið á Litla- hamri. Bærinn og kaupin á seíuiiðseign- Montgomenf kom- inn heim frá MONTGOMERY MAR- SKÁLKUR kom heim til Bretlands úr Moskvaför sinni í gær. Kom hann loftleiðis beina lleið frá Moskva. Við brottför hans þaðan var mætt miargt stórmenni Rússa, þar á meðal Stalin marskálkur, Molotov, Vish- in-sky og Vassilievsky mar- skálkuir. unum. Frá sölunefnd setuliðs- eigna hefur blaðinu bor dzt eftirfarandi: VEGNA UMMÆLA bæj- arfulltrúa Jóns Axels Péturs sonar á síðasta fundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur, vill sölunefnd setuliðseigna taka fram að það er með öllu til- hæfulaust að viðskilnaður nefndarinnar, eða starfsmenn hennar, á hermannaskálum þeim er hún hefur afhent bæjarsjóði, hafii valdið Reykjavíkurbæ útgjöldum er nema tugum eða jafnvel hundruðum þúsunda króna. Þær v'ilðgerðir, sem bæjar- sjóður hefur orðið að láta framkvæma á skálum þess- um stafa af orsökum, sem eru sölunefndinni með öllu óvið komandi. Um þá byggingu er bæjar- fulltrúinn gerði sérstaklega að umræðuefnii, skrifstofur brezka flotans í landi Einars staða, er þetta að sefja. Um- rædd bygging var afhent bæj arsjóði í því ástandi er nefnd in tók við henni, ásamt öll- um leiðslum, hitalögnum og ofnum, og getur svo hver sem vill lagt trúnað á þá fjar- stæðu að nefndin hafi sent þangað vinnuflokk til að viiinna þar skemmdarverk með sleggjum og járnkörlum. Reykjavík, 21. des. 1946. Sölunefnd setuliðseigna. Svar Jóns Axels. næðislaust fólk. Suint af þessum kostnaði hefur stafað af skemmdum og „rifrildi“, er framkvæmt hefur verið gjiörsamlega iað óþörfu. Frá Jóni Axel Péturs- syni hefur blaðinu bor- izt svofellt svar við þessari jdirlýsingu: ÞAÐ er staðreynd, sem ei'gi verður móti mælt, að bæjarsjóður Reykjavíkur hefur orðið að verja tugum oig hundruðum þúsunda króna til lagfæringar á hús- næði því, er bærinn hefur tek'ið við frá sölunefnd setu- liðseigna til afnóta fyrir hús- Ef dærna skal af Þjóðvilj- anum frá 28. des., iþá er þar um að kenna öðrum en sölu- n’efnd setuliðseigna. Af eigin raun hef ég aðra sögu þar um að segja, og þá alveg sér stablega að því, er snertir skrifstofur hrezka flotans i landi Einarsstaða. Helgi Hermann Eiríksson, Hjálmar Blöndaf og ég vor- um að athuiga birgðaskemm- ur í ilandi Einarsstaða ásamit fleiru.' Komurn við þá lað um- ræddri byggingu flotans. Heyrðum við þar stór högg og þung og hrykkti og brak- aði i hluitum þar inni. Fyrir forvitnissakir gengum við á hljióðið og komum inn í bragga þar sem margir menn voru að verki með járnum og fleiri áhöldum. Aðspurðir kváðust þeir vera starfsr menn sölunefndar setuliðs- eigna og voru lað rifa rör og leiðslur, samkvæmt fyrirskip un, ásamt öðru fleiru. Við báðum þá að hætta v'ið svo búið; þvi við sáum, að þetta var hluti af miðstöðvarkerfi því, sfem þarna var og náði einnig til tveggja hæða briagga, sem ætlaður var til ibúðar, og lá frá ketilhúsi, sem þairna var. Mönnunum var það fylli- lega ljóst, að við höfðum ekkert umboð til að fyrir- skipa þeim að hætta; en sjálf sagt hefur þeim fundizt þetta skynsamlegt, því þeir frestuðu rifrildinu svo að skrifstofu bæjarins gæfist kostur á að ræða mál þetta nánar við sölunefndina. Mun því ekki hafa verið rifið meira þarna. En skemmdir þær, sem ^þarna urðu af rifr- ildinu, varð bærinn auðvit- að að bæta, og má hver trúa því, sem vill, að ekki hafi svo víðar verið. Er af þessu augljóst mál, að endurskoða verður Björn sölunefndar- maður þá fullyrðingu, að ekki hafi vinnuflokkur frá honum verið með sleggjum og járnkörlum, og að hann hafi afhent bænum þessar byggingar í því ástandþ sem Maðurinn minn og faðir okkar, Eyjóifur Kolbeins, andaðist 11. janúar. Ásta Kolbeins og börn. Jarðarför Beeiedikts Badtmauns fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Vesturgötu 25 klukkan 1 eftir hádegi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför Valgerðar SigrlSar Magnúsdéttur. Börnin. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: ,,Appassionata“ kl. 9 „Tvifari bófans“ — Gary Cooper og Loretta Young — Kl. 3, 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Fallinn Engill“ — Alica Fay og Dana And- rews — Kl. 5, 7 og 9. ■— Chaplin-syrpan kl. 3. TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyman — Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Lundúnaborg i lampaljósi11 — Phyllis Cal- vert, James Mason og Wil- frid Lawson. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „í víking“ — Paul Henreid og Maureen O'Hara — Kl. 7 og 9. LEIKFÉLAG RVÍKUR: Há- tíðarsýning í Iðnó kl. 3. Þætt ir úr Nýársnóttinni, Fjalla- Eyvindi og Guilna hliðinu. LEIKFÉL. HAFNARFJ. „Húrra krakki“ á mánud. kl. 8,30. Söfn og sýningar: LEIKTJALDA- OG MÁL- VERKASÝNING Sigfúsar Halldórssonar í Listamanna- skálanum. Opin kl. 10—22. SAFN EINARS JÓNSSONAR. Opið kl. 13.30—15.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Kl. 13.30—15. Dansleikir: G.T.-HÚSIÐ: Gömlu og nýju dansarnir kl. 10—2. IIÓTEL BORG: Dansað kl. 9— 11.30 Hljómsveit Þóris Jóns- sonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 9.30 síðd. RÖÐULL: Gömlu dansarnir kl. 10—2. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Hóf Leikfélags Reykjavíkur í til- efni af 50 ára afmælinu. TJARNARCAFÉ: Dansað kl. 9 —11.30. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. :>;u- í..;y,i;.í)ihíí’t' ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarn- ir kl. 10—2. G.T. HAFNARF.: Dansað frá kl. 9—12. ÞRÖSTUR: Dansað frá kl. 9-^- 12. Ofvarpið: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup). 13.15 Erindi: Hetju- skapur og drykkjuskapur (sr. Jakob Jónsson). 18.30 Barna- tími'. 19.25 Tónl.: Létt, klassísk lög (plötur). 20.20 Einleikur Fritz Weisshappel). 20.35 Er- indi: Fullveldi alþingis (dr. jur. Björn Þórðarson). 21.05 Tón- leikar: íslenzkir kórar (plöt- ur). 21.20 Þýtt og endursagt (dr. Áskell Löve). 21.45 Tón- leikar: Gömul danslög (plötur). 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrár- lok. hann tók við þeim. Væntan- lega veit hægri hönd hans, hvað sú vinstri gjörir í þess- um braggamálum. Reykjavík, 29. des. 1946. Jón Axel Pétursson. HANNER Á HQRNINU. Frh. af 4. síðu. Þetta er sagt af alllangri reynslu af listarstarfi Leikfé- lagsins. Og það hefur vakið sér- staka athygli, að jafnvel í til- tölulega lélegum leikritum, þar sem persónur hafa ekki gefið mikla möguleika til sköpunar, hefur þetta einnig komið fram. ENGINN GETUR á þessari stundu gert sér grein fyrir þeim stórfenglegu áhrifum, sem starf leikfélagsins á um- liðnum 50 árum hefur haft á menningu okkar íslendinga. Það eitt er áreiðanlegt, að þau eru mikil, meiri en margra annarra stofnana, sem meir hef ur verið gumað af. Einmitt þess vegna stöndum við í mik- rlli þakkarskuld við alla þá menn og konur, lífs og liðna, sem hafa fórnað okkur störf- um sínum á þessu sviði. ÞAD ER SKEMMTILEG TIL VILJUN, því að tjlviljun verð- ur að kalla það, því miður, að einmitt á sama ári og Leikfé- lagið er 50 ára, skuli birta mjög' yfir allri starfsemi þess fyrir atbeina okkar allra, hins opin- bera. Allt bendir til þess að þjóðleikhúsið muni geta tekið til starfa á þessu ári. En um leið skapast skilyrði fyrir stór- aukinni starfsemi félagsins og mjög bættum kjörum leikar- anna. Þá verðum við að eignast hóp úrvalsleikara, sem geti snúið sér óskiptur að listinni. En um leið munu og kröfur okkar til þeirra aukast. Þeir hafa til þessa svo að segja ætíð fullnægt kröfum okkar og mjög oft farið fram úr þeim. Ég efast ekki um, að þeir muni í hinu nýja þjóðleikhúsi- okkar einnig uppfylla björtustu vonir okkar. PERSÓNULEGA á ég Leik- félagi Reykjavíkur mjög mik- ið að þakka. — Ég veit, að þegar ég ér orðirin gamall maður og lit yfir líðna ævi. þá muni margar björtusut minn- ingar mínar vera bundnar við .6 OfivM. : /I,i ufA.i'vi HU H. Leikfélag Reykjavíkur, stund- ir endurspeglast, sem ég hef lifað á bekkjunum í Iðnó og séð lífið í hinum margbreyti- legu myndum þess, séð vítt um heim og mannlíf fyrir at- beina Leikfélag Reykjavíkur. Og undir þetta munu margir laka með mér í dag. Heill sé Leikfélagi Reykjavíkur. Hannes á hornimi. Sextugur: Jón Sigurðsson véla maður á hafnsögu- bát Reykjavíkur- hafnar. í DAG á sextugsafmæll Jón Sigurðsson, Ránargötu 27, véílamaður á hafnsögu- báti Reykjavíkurhafnar, — Hanm er einn af elztu starfs- mönnum háfnarinnar, hefur starfað þar siðan höínin varð raunverulega til í sinni upp- haflegu mynd, gjörð af: manna höindum. Mun hanni þvi hafa starfað við það fyr- irtæki í um þrjátíu ár. Áður vann Jón við hafnargerðina, og hefur iþannig eytt sinum bezitu æviárum við það að byggja hér höfn og starf- rækja hana. ÆiiSl m Á þessú timabili hafa margs konar oig miklar breyt- ingar átt sér stað við höfn- ina og i höfuðstaðnum og Jón því eins og aðrir á likum, aQdri séð og reynt tímana tvenna. Með hógværð og; stillingu hei'ur hann skipað; sitt rúm, fyigst vel með öll- um nýjiuingum, en verið fast- heldinn á það gamla, semi igott gat talizt. Vinir og samstarfsmenn Jóns senda 'honum, konu h,ans. og börnum huigheilar árnað- aróskir, þakka honurn dreng- skap og vinsemd á iliðnum árum, með ósk um að for- sjónin megi umbuma honum sem vert er, sem raungóðura dreng og féíaga. Jón Axel Pétursson.'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.