Alþýðublaðið - 12.01.1947, Side 8
¥@t§ijrti©rfsjr
20.35 Erindi: Fullveidí
alþingis (Ui\ juris
Björn Þórðarson).
í Beykjavík: Suðaust-
aii stinningskaldi.
Skúrir.
Stmiuidagur, 12. jan. 1947
Hátíðarsyning i 18nó
ki. 3 í dag.
KLUKKAN 3 í DAG hefur
Leikfélag Reykjavíkur há-
tíðasýningu í Iðnó í tiiefni af
50 ára 'afmæli Leikfélagsins.
Sýnair vei’ða þættir úr þrem
ur íslenzkum leikritum; Ný-
ársnóttinni eftir Indriða Ein
arsson; Fjalla-Eyviindi, eftir
Jóhann Sigurjónsson og
Gullna hliðinu eftir Davíð
Stefánsson. í kvöld verður
,hóf félaguLn,s í Sjálfstæðis-
húsinu.
í gær'var búið að skreyta
leiksviðið í Iðnó. Var lauf-
sveigum komið fyrir frarnan
við tjöl.din en í hornunum að
ofan stóðu ártölin „1897“ og
„1947“, en á miðju „11; jan-
úar“ undir merki leikfélags-
ins.
Hvalfjörður svartur
af síld.
§7
E ij
Vetréírvertíðie haíin:
Tæplega .300 bátar -nú gerðir ú:L
VETRARVERTÍÐIN er nú-að hefjast og. eru gerðir út
fleiri og stærri bátar en npkkru sinrii fvrr, lendingarskil-
yrði hafa verið bætt nokkuS en ný frysti-hús og fiskverk-
smiðjur hafa bætzt við til að vinna ai'lann. Lauslega áætlað
munu tænlega 300 bátar verða gerðir ú.t á Suðvesturlandi,
frá Vestmannaeyjum til Vestfjarða. Segir í skýrsÍU Fiski-
félagsins, að .vdð Faxafióa séu gerðir út yfir 170 bátar, á
Snæfellsnesi ekki færri en 15, einir 46 frá Vestfjörðum og
57 í Vestmanneyjunx. Bátafjöldinn einn segir þó ekki sög-
ua alla, því að nú eru í notkun nýrri o« stærri bátar en áð-
ur, og má nefná þar Faxafláabátana, sem nú eru 171, sam-
tals 7236 rúmlestir, en í fyrra voru bátarnir 114 en rúmlest-
irnar aðeins 3964.
Ray Milland og Jane Wyman í kvikmyndinni „Glötuð
helgi“, sem Tjarnarbíó. sýnir.
HVALFJÖRÐUR er nú
svartur af síld og bátum,
sem síunda þessar veiðar
hefur fjölgað upp i 28.
Munu þeir sennilega allir
fara út eftir helgina. í gær-
kvöldi, þegar blaðið frétti
síðast til, höfðu ellefu bátar
komið í land með 880 tunn-
ur, en alls munu yfir 15 hafa
farið út. Aflahæsta skipið í
gær var Viktoría með 160
tunnur.
Enn hefur ekkert verið
selt í skip til flutnings norður
á Siglufjörð, því að útgerð-
armenn eru óánægðir með 30
krónu verðið. En Landssam-
band ísl. útvegsmanna seg-
ir, að erfiitt sé að taka við
miklu meiru, og í gærkveldi
var óvissa um þá báta, sem
ókomnir voru í land. Allmik-
ið er enn saltað hér í Reykja
vík og nágrenni.
sem bragða áfengi æftuað sjá
---------------------«.------
„GlötuS helgi'S áhrifamikil mynd
um vandamái drykkjumannsins.
--------*-------
GLÖTUÐ HELGI, kvikmyndin um vandamál drykkju-
mannsins,* sem Tjarnarbíó sýrtir um þessar mundir, er ein-
hver ath-yglisverðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í
Hollywood. Hún hefur hlotið margs konar verðlaun sem
bezta kvikmynd gerð á síðastliðnu ári vestur í Bandaríkj-
unum, og aðalleikarinn, Ray Milland, hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik siihn í myndinni, sem talinn var hinn bezti á ár-
inu.
ur heiðraður.
GRÉTAR FELLS, rithöf-
undur, hefur verið foreeti
Guðspekideildar ísland.; um
10 ára skeið. Átti hann
fimmtU'gsafmaeli 30. desem-
ber síðast íiðinn. Bárust hon-
upi þá tfóm cg skeyti.
Kvöidboð höfðu guðspeki-
r.cmar i húsi félsgsins, deild-
erforsefa og frú hans til heið-
urs. Voru þar margar ræður
flutitar. Skáldi.n lásu aímælis-
baminu kvæði.
Þá var deildaiforceta fært
guXúr að gjÖf. Var á það
'leti'að. Eirnig bárust heiðurs-
gest'i gjafir frá félögum í
Hafnarfirði, Siglufirði og Ak-
ureyri.
Deildarforseti þakkaði að
'lckum.
Mynd þessi vabti óhemju-
lega athygli í Bandaríkjun-
um, þegar hún kom fyrst
fram. Áfengisauðhrmgarnir
buðu kvikmyndafélaginu
■stórfé, ef það hætti við að
sýna myndina, og rithöfund-
urinn, sem skrfiaði bók þá,
sem myndin byggist á, varð
þegar landsfrsegur.
Mynd þessi, sem á ensku
lieitir „The Lcst Weekend“,
segir frá urigum manni, sem
gengur illa á rit'höfundar-
brautinni, er hann valdi sér
að ævistarfi. Hann byrjar að
drekka, og áður sn larigt líð-
ur sekkur hann svo langt. að
hann getur hvorki drukkið
né veríð án þ°s að drekka.
Myndin sýnir erfiðleika
bróður hans og unnustu hans
! yegna c]rykkj,uskapar hans.
Hún sýnir á áhr’ifamikian og
sannan hátt drykkjumanna-
fangeilsið i New York-borg
og nær hámarki sínu í því,
er aðalpersónan fær delirí-
um tremens og sér hinar ægi-
legustu sýnir. Unnusta aðal-
persónunnar, sem að lokum
hjálpar honum út úr ógöng-
um sínum, er eins koniar full-
trúi fyrir hið vísindallega
isjónarmið gegn drykkjuskap
— að drykkjiumenn séu sjúk-
lingur og eigi að hlj óta með-
ferð sem slíkir, en ekki sem
einhver óbetrandi úrhrök.
Þessa mynd ættu allir þeir,
sem bragða áfengi, að sjá og
hugsa um.
Biíreið stolið.
I BIFREIÐINNI R 2700 var
stokð í fvrrinótt af bifreiöa-
verkstæði við Hringbraut.
í gær fannst b’freiðin í
arv°rt;rm ort var hún lítáð
sandbarði við Mosfellssveit-
skemrnd. Ekki hefur enn
hafst upp á þeirn, sem stal
bófreiðinni.
nnbrot framið,
BROTIZT var inn í Vöru-
húsið við Klapparstíg og stol
ið þaðan 188 krónum. Engum
vörum mun hafa verið stol-
ið.
Löndunarskiilyrði hafa
nokkuð verið bætt. til dæm
is með lengingu bryggjunnar
í Sandgerði1. í Grindavík
verða gerðar hafnarbætur fyr
Ir 1 300 000 krónur á kom-
andi sumri. Verbúðarúm er
þó víða takmarkað og hefur
dregið úr bátafjölda á nokkr
um stö'ðum. Ný frystihús hafa
tekið til starfa og í Keflavík
tekur nýtízku fiskimjöls-
verksmiðja til starfa innan
skamms.
EINSTAKAR VEIÐISTÖÐV
AR.
Nokkrir bátar verða gerð-
ir út austanfjalls, 5 frá
Stokkseyri, nokkrir frá
Eyrarbakka og sennilega
einnig frá Þorlákshöfn. í
Vestmanneyjum verða senni
lega gerðir út 57 bátar. Grind
víkingar gera nú í fyrsta
sinn engan opinn bát út, en
13 bátar aðrir verða þar. í
Sandgerði verða 28 bátar,
flesíiir aðkomubátar. Frá
Keflavík og Ytri Njarðvík-
um verða gerðir út 32 bátar,
fleiiri en nokkru sinni áð-
ur. Heimabátum hefur þar
fjölgað svo mjög, að erfitt er
að finna rúm fyrir þá alla,
og hafa sumir þeirra leitað
tiil Sandgerðis. í Vogum á
Vatnsleysuströnd hefur ver
ið hafizt handa um hafnar-
bætur, svo að vonir eru til að
útgerð þar aukist.
Hafnfirðingum hefur bætzt
mik'S af nýjum, góðum bát-
um, og verða þar gerðir út
16 á þessarri vertíð, en að
komubátar eru þar færri en
áður vegna þrengsla. Höfuð-
staðurlnn geiil'r í ár út 38
báta, 16 þeirra með línu, en
hina flesta með botnvörpu.
Eru þetta flest stórir bát-
ar, 90—100 rúmlestir. Akra-
(nes gerir út 23 báta, flesta
' nýrri og stærri en nokkru
sinni fyrr. Snæfellingar
gera út sem hér segir, að því
er segir í skýslu fiskifélags-
ins: Sandur, aðeins opna
báta, Ólafsvík 4, Grundar-
fjörður 5, Stykkishólmur 6.
Vestfirðingar gera að
þessu sinni út nokkru færri
báta en áður og stafar það
rnest af mannskorti. Tala bát
anna er sem hér segir. Pat-
rekstfjörður 3, Þingeyri 3,
Suðureypi' 5, Hnífsdalur 4,
Súðavík 2, Bíldudalur 3,
Flateyri 2, Bolungarvík 8,
ísafjörður 12 og Hólmavík
4. Áuk þessa eru allmarkir
opnir bátar.
Austfirðingar gera út að-
allega frá Hornafirði, 14
báta, sem flestir eru aðkomu
bátar frá Austfjörðum, Frá
Djúpavogi verða gerðir út
10 bátar og 5 frá Fáskruðs-
firði.
Eyjólftir Kolbeins
, EYJÓLFUR KOLBEINS,
fynr bóndi í Bygggarði, lézt
að heimili sínu að Kolbeins-
istöðum í fyrrinótt eftir langa
yanheillisu.
Eyjólfur fæddist að Staðar-
bakka í Miðfirði 24. jlanúar
1894 og varð því tæplega 53
ára gamall. Foreldnar bans
voru þau hjóriin Eyjólfur
Kolbeins Eyjólfsson, prestur
þar, og kona hans, Þórey
Bjarnadóttir frá Reykhólum.
I Eyjplfur í'Iuttist að Lamba-
| stöðum ó Seltjarnarnesi árið
I 1912 að föður sínum ilátnum
| og gerðist þar iráðsmaður
móður sinnar. Rak hainn sið-
| an istórt kúabú, fyrst þiar og
síðar að Bygggarði og Kol-
fcensstöðum, nýbýli, er hann
reisti og ræktiaði í landi
Lambastaða.
Þegair styrjöldin hófst,
varð Eyjólfur starl’smaður í
skömmtunarskrifsíofu rikis-
ins og vann*þar, unz hann
varð að fcætta störfum vegna
vanheilsu fyrir tæpum tveim-
u.r árum.
Kona Eyjóflfs er Ásta
Helgadóttir frá Akranesi,
Gu ðbrandssonar, og lifir hún
mann isinn ásamt fimm börn-
um þeirra hjóna.