Alþýðublaðið - 15.01.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 15.01.1947, Page 1
UrsrtaSsefni í dag: Kröfur Kússa um herstöðvar á Sval- barða. XXVII. árgangur. Miðvikudagur, 15. jan. 1947. 11. tbl. LÖGREGLAN í Indlandi hefur gei’t víðtækar húsrann- sóknir í skriístofum koram- únsta þar í landi og á heimil- um le'iðtoga þeirra. Hefur verið tilkynnt, að rannsókn'ir þessar séu gerðar til að graf- ast fyrir það, hvar eitt af blöðum kommúnista hafi fengið mikiilvægar hernaðar- legar upplýsingar, sem það hefur sagt frá í greinum. Kommúríistar halda því hins vegar fram, að tilgang- urinn sé aninar, og vilji yfir- völdin komast að skipulagi og starfi kommúnistanna. — Lögregian dvaldist aBt að 6 tímum í sumum skrifstofun- um og hafði þaðan á brott með sér mikið af alls konar skjiölum og gögnum. Allmarg- ir leiðtogar kommúnista og ahnarra róttækria flokka munu 'hafa verið handteknir í sambandi við þessi mál. Stærsta rannsóknin var gerð í aðalstöðvum kommún- istá í Kalkutta, en einnig fóru islíkar rannsóknir fram í Bombay, Delhi og Narachi. LEON BLUM, forsæeisráð- herra Frakka, er nú í London cg hefur rætt við þá Bevin og Attlee um viðskipti og samv'innu Frakka og Breta. Hafa ibrezku ráðherrarnir •lagt áherzlu á að eyða þeim misskilningi, sem mun vera ulgengur meðal Frakka, að verið sé að samræma brezka hernámssvæðið hagkerfi Eng- lands á kostniað Frakka. Vonað er, að áragurinn af viðræðum þessum verði nán- ari samvinna og aukin við- skipti beggja þjióða, og rætt hefur verið um möguleika á tollabandallagi. MikiM kolaskortur er nú víða um heim, sérstaklega i Evrópu, og jafnvel í. kolalandinu Bretfandi hafa verksmiðjur stöðvazt af kolaleysi. Hið mikla kolaverkfalll i Bandaríkj- unum bætti ekki úr, enda fundust áhrh þess alla leið til Norðurlanda. Mynd þessi var tekin við mynni einnar námunaar í Alafciamariki, meðan á verkfalllinu stóð. ■* r Kærir IMikolajczyk til sam. þjóðanna? MIKOLAJCZYK, leiðtogi pólska bændáflokksins, hef- ur skýrt frá því, að 135 frambjóðendUr flokks hans hafi verið settir í fangelsi, um 250 hafi verið strikaðir út af listum, en fimm af merkari leiðtogum flokksins hafi látizt af yöldum illrar meðferðar í höndum öryggislögreglunnar og stjórnarmanna. Mun MikoIaj;czyk nú vera fyrir föðurlandssvik, og eru að athuga möguleikana á því, sum’ir hinna handteknu á- að kæra þetta framferði kærðir um samband við þá! pólsku kommúnistastjórnar- Einn þessara manna er sagð. innar til sameinuðu þjóð- ur hafa haft samband við anna. Getur hann gert það á !. . ... . .. , „ brezka eendiherrann í Var grundvelli Yalta- og Yalta- og Pots- dam-samninganna, þar sem Bretland, Rússland og Banda ríkin áibyrgðust, að lýðræðis- legar kosningar færu fram í landinu. Pólska stjórnin hefur ekki gefið aðrar skýringar á þessu | framferði sínu en þær, að ! i ; þessir menn séu ekki þess j i | verðir að vera frambjóðend-1 j ; ur í Póllandi og sumri þeirra ! j séu af þýzkum ættum. í gær voru sex menn j i dæmdir til dauða i Varsjái-’. sja. Bevín sefur ráð- sfefnuna í London. Hverfisstjéra- ftfttdur í IiYERFISSTJÓRAR ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAGSINS halda fund í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30. Rætt verður um stjórn- málaviðhorfin. ERNEST BEVIN setti í gær fund fullltrúa fjórveld- anna á London, og munu þeir þegar hefja undirbúning að friðarsamningum við Þýzka- ’land og Austurriki. Sagði Be- win, að flestar þjóð'ir væru nú sammála um það, að það yrði með þolinmæði og á- kveðnum áætlunum að hindra það, að Þj.óðverjar risu upp á ný sem árásarþjóð. Um Austurriki fórust Be- vin svo orð, að svo yrði að búa um samninga við það 'land, að verzkuTþess við önn- ur lönd yrð iekki torvelduð. Taldi ihann mikla nauðsyn á þvi, að öil viðskipti í Donár- löndunum kæmust sem fyrst í viðunanlegt horf. Búizt er við, að fulltrúar smáþjóðanna, sem börðust við Þjóðverja, muni flyfja mál sitt á Lundúnáráðstefn- unni, og verði síðan hiður- •stoður fundiarins lagðar fyrir fyrirhugaðan fund utanrikis- málaráðherra fjórveldanna í Moskvú 10. marz. ÞAÐ VAR TILKYNNT seint í gærkvöldi í Moskva, að þeir Molotov, utanrík- ismálaráðherra Rússa og Lange, utanríkismálaráð- lierra Norðmanna hefðu rætt um hervarnir Sval- barða, er þeir háðir sátu allsherjarþing sameinuðu þjóðanna í New York. Segir í tilkynningunni, a' i viðræðurnar hafi fariii fram í sama anda og fyrri viðræður um þetta mál. og hafi náðst samkomulag um nauðsyn sameigin- legra hervarna Rússa og Norðmanna á eyjunum. Eins og tilkynnt var fyrir nokkrum dögum, hafa við ræður istaðið yfir um þetta mál. Var þá skýrt frá því, að Rússar hefðu ekkil aðeins farið fram á herstöðvar á Svalbarða (Spitzbergen) held ur einríig beðið um endur- skoðun Svallbarða-samnings- ins, sem gerður var í París 1920 «og staðfesti yfirráð Norðmanna á eyjunum. Sam- kvæmt þessum samningi, sem Sovétríkin staðfestu 1924, má ekki víggirða eyj- arnar eða hafa þar nokkrar hernáðariaðgerðir í frammi. Rússar halda því nú fram, að Svalbarða-samningurinn sé úr gildtí! fallinn, af því að ítalir og Japanir voru aðilar að honum. íshúsin að hæifa al FLEST ÍSHÚSIN eru nú um það bil að hætta að taka við síld. þar sem vetrarver- Jt.íðin er kornán í gang n? þorskurinn er að byrja að berast í land. Fer þá að koma að þv-í. að útgerðar- menn verða að veiða í bræðslu á Siglufirði eða. hætta yeiðunum. Um sjöleytjð í gær vom 12 bátar komríir að landi með 600 tunnur. og hafð'. með naumíndum verið hæg'. að korna því ölilu fyrir. fýrradag várð aflinn alls 1400 tunnur. Viðræðurnar um síjórnarmpdun hafda áiram. EKKERT var orðið kunn- ugt um það enn í gærkveldi, hvern árangur hinar nýju viðræður um stjórnarmynd- un, undlilr forsæti Stefáns Jó- hanns Stefánssonar, hafa borið. En vitað var, að við- ræðurnar héldu áfram allan daginn í gær og langt frarn á kvöld. Forystugrein -blaðsins í dag: Met í sorpblaðamennsku.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.