Alþýðublaðið - 15.01.1947, Qupperneq 2
2
ALÞYÐUBLAÐIP
MiSvikudagur, 15. jan. 1947.
LAUGAVEG 58
Leðurdei Id
ðCven-töskur í miklu úrvali.
Kven-hanzkar
Innka upatöskur
Herra seðlaveski og buddur
Lyklaveski, merkisspjÖld
Einni ghöfum við fengið úrval af
skjalatöskum og barna-hliðartöskur
Ávallt nýtt á hverjum degi.
Hlióðfæradeild
Hljóðfæri:
Guitarar, Mandolin, Bandurriur
Mandolin-ban j óar
Fiðlur, Cello
Trompetar, Saxófónar, Klarinett
Lúðrar og Flautur
Einnig eru nýkomnar Kastaníettur
Væntanlegar plötur í miklu úrvali
Einnig væntanlegir plötuspilarar
Nótur:
Klaverbogen I-—II, Danmarks Melodie-album I—II,
Ungdommens Melodiebog, Sónötur Mozarts og Beethovens,
Skólar og Etiidur fyrir fiðlu og píanó, einnig skólar fyrir saxófóna.
Mikið af nötum væntanlegt á næstunni.
Á HÁTÍÐASÝNINGU sinni til velfarnaðar og vegsauka.
— Jóhann vegna þess, að
'hann er undantekningarlaust
é sunnudaginn var leiddi
Leikféllag Reykjavíkur fram
fyrir gesti sína þrjiá heiðurs-
imenn á sögu islenzkrar leik-
hitagerðar, — þ. e. a. s. þætti
úr verkum þeirra. Það voru
iþeir Indriði Einarsson, Jó-
hann Sigurjónsson og Davíð
Stefánsson.
Þessir þrír höfundar voru
allir vel að því komnir, að
ileikfélagið heiðraði þá á
(þennan hátt. Indriði végna
þess„ að auk ritstarfa sinna
var hann buautryðjandi í is-
lenzku ileikhússtarfi og ó-
Iþreytandi áhugamaður og
baráttumaður fyrir ölllu því,
sem verða mátti þessari list
ASaHundur Verklýðs
fél. Va!nsleysustr.
*
Á SUNNUDAGINN var
aðalfundur haldinn í Verka-
llýðsfélagi Vatnsleysustrand-
arf —
Stjórn félagsins skipa:
Kristmundur Jakobsson, for-
maður, Guðmundur lafsson,
varaformaður, Guðmundur
Þórarinsson, ritari og Guð-
mundur í. Ágústsson, gjald-
keri.
í trúnaðarráð voru kosnir:
Magnús Ágústsson, Eiríkur
Kristjánsson, Pétur Ólafsson
og Magnús Benjamínsson.
mestur sniliingur leikrita-
■skálda okkar og Davíð vegna
þess, að han er sá maðurinn,
sem isamið hefur veigamesta
leikrtið á síðari árum.
Þesslir þættir. nutu sín vell
saman, einmitt vegna þess,
hve ólíkir þeir eru: „Nýjárs-
nóttin“ — hin alþýðleiga kó-
■media, ,,Fjalla-Eyvindur“ —
hið mikla og djúpsæja drama
og „Gullna hliðið“ með glens-
mikllu yúrbragði, en þungri
■undiröldu alvöru og lífs-"
skilnings.
Allir þessir þéettir úr
lleikritum, sem unnin eru úr
ramm-íslenzku efni og eiga
það enn fremur sameigin-
'legt, að þau ausa ölll, að
meira eða minna leyti af
nægtabrunini íslenzkra þjóð-
sagna. í „Nýjársnóttinia“ eru
sótt ýmis slík efnisatriði, víða I
að. ,,Fjalla-Eyvindur“ bygg-
ist á þjóðsögu, stem á sér sann
sögulegt baksvið, en „Gullna
lhll'iðið“ er sömuleiðis byggt
yfir þjóðsögu, og hana eina.
Hér verður ekki birtur
neinn leikdómur að þessu
sinrií. Tvö þessara leikrita
, ,Falla-Eyvindur11 og „Gullna
hliðið“ hafa verið leikin hér
fyrir skömmu, og það af
isömu leikendum að mestu
leyti.
Þátturinn úr „Nýársnótt-
inni‘“ tókst einna lakast, en
■hinir tveir voru með ágæt-
um. „Fa!la-Eyvindur“ var á--
hrifamikill að vanda, og leik-
ur frú Soffíu Guðlaugsdóttur
í hlutverki Höllu var mjö'g
góður og áhrifamik'i'lll, jafn-
vel áhrifameiri en síðast
þegar hún lék Höllu. Skipt
'hafði verið ium leikara í
hlutverki Arngríms 'holds-
veika. Hann 'lék nú ..Lárus
Ingólfsson og gerði það vél
og trúlega, enda þótt' hann
stiandi mokkuð í skugga
Brynjólfs Jóhannessonar, er
áður fór með þetta hlutverk.
Þátturinn úr „Gullna hlið-
inu“ fór mjög vel úr hendi.
Fór þar saman skraut og
viðhöfn á sviðinu og fögur
■tónlist. Leikur þeirra þre-
menninganna , Arndísar,
Brynjólfs og Vallls í fyrsta
atriði þáttarins, er eitt hið
fágaðaSta og eðlilegasta, sem
sézt hefur á ileiksviðinu hér
um langt skeið.
Þessi afmælissýning leik-
félagisins -var öll hin hátíð-
legasta og verður áreiðanlega
minnisstæð þeim, sem henn-
ar nutu. Það - er ánægjulegt
fyrir félagið að geta sýnt
slík leikafrek á hálfrar aldar
afmæli sínu.
Eins og óg benti á áðan,
voru þættirnir, sem sýndir
voru allir teknir úr IMfi ís-
llenzkrar alþýðu. Það var vel
viðelgandi.Þangað hafa beztu
skáldin sótt viðfangsefni
sín og munu jafnan .gera
Fyrir alþýðu þess'arar borgar
og þessarar þjóðar á leikfé-
! lagið ifyrst og fremst að
1 stanfa. Áð því á að keppa um
1 fram lallt', að góð og sígild
leiklist verði eign al-
1 mennings, en ekki nokkurra
fárra útvalldra.
Það bessaleyfi vil ég taka
mér, að þakka Leikfélagi
Reykjavíkur allar þær á-
nægjustundir - og alfa þá
menmtun, sem það hefur flutt
alþýðufólki þessa bæjar um
áraituga skeiö. Halldi það svo
fram stefnunrii.
Og að lokum flyt ég leik-
féiiaginu kærar þakkir fyrir
óglleymanlega leifcsýningu,
gestrisni og rausn á fimmtíu
ára afmæli þess.
En um leið þakkar Alþýðu-
blaðið leikfelaginu gott og
ánægjulegt sámstarf á liðn-
■um árum.
Ragnar Jóhannesson.
Ileimilisritið,
janúarheftið er komið út, og
flytur meðal annars sögur og
greinar um ýmis efni.
Nú er jólatrésskemmtunum okkar lokið að þessu sinni.
Heiðraðir viðskiptamenn okkar og aðrir! Athugið, að frá
deginum í dag verður síðdegiskaffið framreitt kl. 3—5 eftir
hádegi eins og áður.
Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu.
Mælið ykkur mót í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtið ykkur í Sjálfstæðishúsinu.