Alþýðublaðið - 15.01.1947, Page 3
Miðvikudagur, 15. jan. 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Samþykkfir 11. þings S. U. J
SAMBAND UNGRA fl-otanum sem bezt skilyrði
JAFNAÐARMANNA hélt til að stunda veiðar á helztu!
11. þing sitt í Reykjavík
semma í nóvember. Sóttu
það fulltrúar félaga ungra
j'afnaðarmanna víðs vegar
að af landinu, og var þingið
hið.fjölmennasta í sögu sam
bandsins. Voru þar gerðar
margar ályktanir um ýmis
mál og fara hinar helztu
þeirra hér á eftir, en frá
stjórnarkosningu og öðrum
störfum þingsins hefur áður
verið skýrt hér í blaðinu.
AtvimiumáL
„11. þing S. U. J. lýsir ein
dregnu fylgi sínu við þann
grundvöll, sem lagður hefur
verið að nýsköpun atvinnu
veganna og leggur áherzlu á
nauðsyn þess, að því nýsköp
unarstarfi verði framfylgt,
þaf sem það framar öllu
öðru skapar möguleika til
bætirar lífsafkomu þjó'ðar-
innar. í þessu sambandi Vill
þingið leggja sérstaklega á-
herzlu á eftirfarandi:
fiskimiðum við strendur
landsins. í sambandi við það
verði komið upp í verstöðv-
um viðunandi verbúðum fyr-
ir sjómenn.
6. Hin nýju atvinnútæki,
sem til landsins verða keypt,
verðil að verulegu leyti stað-
sett í kaupstöðum úti á landi
og rekstur þeirra sem mest í
höndum bæjarfélaganna
sjálfra.
7. Allar byggingarfram-
kvæmdir verði skipulagðar
og það tryggt, að nauðsynleg
ar byggingar íbúðarhúsa
verði látnar sitja fyrir um
byggingarefni. Ríkið tryggi
byggingarfél. verkamanna og
byggingarsamvinnufélögum
nægilegt fjármagn til bygg-
ingarframkvæmda. Áherzla
verði lögð á að afla bygg-
ingariðnaðinum stórvirkra
nýtízku véla og verði rekst-
ur þeirra í höndum hins op-
ir bera.
8. Innlendur iðnaður verði
1. Komið verði á fót full- stórum aukinn og hann lát
komnum fiskiðjuverum, svo
sem hraðfrystihúsum, fiski-
mjölsverksmiðjum, niður-
suðuverksmiðjum og hafi
ríki og bæjarfélög forgöngu
um þetta.
2. Fiski- og verzlunarfloti
landsmanna verði enn stór-
lega aukinn og þess gætt, að
skipin verði svo traust sem
kostur er á og þau útbúin
nýjuistu og fuillkomnustu
tækjum í sambandi við aukn-
iingu fiskiskipaflotans verði
komið á fót sölumiðstöð vél-
báta til að samræma stærð
þeirra við staðhætti hinna
ýmsu útgerðarstaða. Byggðir
verði fullkomnir flóabátar
fyrst og fremst með það fyr-
ir augum að fullnægt verð'i
kröfum tímans um farþega-^
rúm.
3. Að samvinnufélögum
útgerðarmanna um hagnýt-
inigu afurðanna verði komið
á og friamkvæmdum á
sviði ihnkaupasambands út-
j’vegditas verði hraðað og á
þann hátt bezt tryggður hag-
ur útgerðarinnar.
4. Að unnið verði að því, að
þeir sem stunda framleiðslu
sjávarafurða eigniist atvinnu
tækin sjálfir.
inn njóta fyllsta jafnréttis
við aðra atvinnuvegi. Enn-
fremur fari fram ítarleg rann
isókn á mögufeikum til nýt-
ngar jarðhita til stórfelldari
rafvirkjunar. Jafnfranlt verði
hraðað byggingu raforku-
vera við fallvötn landsins og
með því lagður grundvöllur
fyrir nýtingu rafmagns til
ihvers konar starfa.
1. Allir iðnskólar í land'inu
verði starfræktir af því opin-
bera þ. e. ríkinu.
2. Lögð sé áherzla á að
færa kennsluna í þeim í nú-
tímahorf og aflað verði til
þeirra fullkominna kennslu-
tækja.
3. Öll kennsla í Iðnskólum
fari fram að degínum, og
stundi nemendur ekki verk-
leg sförf þann .tíma, er skói-
arnir starfa.
4. Komið verði á fót hiö
ifyrsta framhaldsskóla fyrir
unga iðnaðarmenn, þar sem
þeim, að loknu iðhskólanárni,
gefist kostur á að stunda
framhaldsnám í iðngrein
sinn,i. Einn'ig verði í sam-
bandi við þennan . skóla
sihni með þá endurskoðun
skólamálanna, sem milliþinga
nefnd í skólamálum hefur
framkvæmt. Vill þingið
leggja áherzlu á, að hraðað
verði öllum framkvæmdum
þessa rnáls, þar eð það telur,
að með hinni nýju fræðslu-
löggjöf sé stórt spor stigið í
þá átt að auðga þjóðiha að
mennt og fræðslu.
2. Þingið fagnar því enn-
fremur, að hafizt hefur ver-
ið handa um byggingu fjöl-
margra ýrra skólahúsa um
land al'lt, þó verður það að
telja að fyrr hefði mátt á
því byrja og skírskotar í þeim
efnum til fyrra þings, svo og
þess, að enn er langt í land
unz því takmarki er náð að
enginn skóli eigii við húsnæð
isskort að búa. Vill þingið í
því sambandi sérstaklega
benda á aðbúnað margra
skólanna í höfuðborg lands-
ins, t. d. Menntaskólans, Iðn-
skólans, Verzlunarskólans
og gangfræðaskólanna
beggja, en allir þessir skól-
ar hafa orðið að takmarka
nemendafjölda vegna ónógs
húsnæðis.
3. Þingið telur að stefna
beri að lífrænni kennsluað-
ferðum á ýmsuxn sviðum
fræðslukerfisins, þannig að
þar sem verði við komið
verði kennslan jafnt fólgin í
verklegu starfi og bóklegu
nárni. Á þann hátt áiítur
þingið meiri árangurs að
vænta af hinni margvíslegu
fræðslu. Til þess að sKkum
aðferðum verði beitt, verður
að skapa hinum einstöku
skólum betri og viðunan-
i starfssk.Iyrói.
3ja herbergja rúmgóð íbúð í nýlegu húsi
á hitaveitusvæðinu hefi ég til sölu. Enn-
fremur 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju
húsi við Máfahlíð.
Nánari upplýsingar gefur
Baldvin Jónssoon, hdl.,
Vesturgötu 17, sími 5545.
við Samvinnufélag Fljótamanna, Haga-
nesvík, er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist Sambandi ísí. Sam-
vinnufélaga fyrir 15. febrúar n. k.
Samband Isl. Samvinnuféiaga.
Nokkrar ungar stúlkur verða teknar til náms við
talsímaafgreiðslu hjá landssímanum. Eiginhand-
ar umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist ritsímastjóranum í
Reykjavík, fyrir 25. þ. m.
5. Hraðað verði bygging- starfrækt námskeið, verkleg
um fiskihafna með það fyrir
augum að tryggja fiskveiði-
Samkvæmt kröfu A,I-
mennar Tryggingar h.f. ■
og að undangengnum úr-
fekurði, verða lögtök látih
fara fram fyrir ógreiddum
brunabótagjöldum af hús-
cignum 4 lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur, er
féllu í gjalddaga 1. apríl
1946, að átta dögum liðn •
um frá birtingu þessarar
auglýsingar, verði þau
ekki greidd ánnan þess
tíma.
Borgarfógetinn
í Reykjavík, 15. jan. 1947.
KR. KRISTJÁNSSON
og bókleg, fyrir nemendur og
sveina í hinum ýmsu iðn-
greinum.
5. Þingið telur brýna þörf
á því, að eftirlit með verk-
legu námd, xðnnema veröi
stórlega aukið til trýggihgar
því, að þéir fái notið nægi-
legrár fjölbreýthi og góðrar
íilságnár við ’ námio.'t þéssú
sambandi heitir þnigið á* al-
ksi
fylgi jfást cítir frumvárDÍ þvi
j um iðnfræðslu, er flutt hef-
• ur verið á. þingi því, er nú
;-siturf að tilhlut’an iðnaðar-'
; -o Ei
!‘ár fyx
a Qtí vot
ssynf þnl-
.... ^ ^^ ^ 7\ ^
„1. 11. þlng S. U. J. lítur
svo á, að það sé sjálfsögð
skylda þjóðfélagsins að sjá
hverjum þjóðfélágsþegn fyr-
ir þeirri menntun, er hann
sjálfur æskir. í því sambandi
lýsir þingið yfir ánægju
4. Þingið fágnar hverri
þeirri tilraun, ssm gerð er
til að au.ka mexmtun þjóðar-
innar, því það. er eínn meg-
inþátturinn í útbreiðslu
jafnaðacstefnuhnar. Um leið
Vill þingið lý.va ýfir fullum
stuðningi sínum- við öil þau
mál, er horfa t’il vaxandi
fræðslu og þekkingar —
aukins 'þroska íslenzku þjóð
arinnar.11
Lanábúi l allar mál.
,,lvlí. þing S. IJ. J. lýsir
jyfir ánægju sinni xneð
j setningu laga um landnám,
| nýbyggðir og endurbyggitag
ar í sveitum, er samþykktar
voru á alþingi í apríl 1946 og
telur að þau muni efla land-
búnaðinn að mun. Þingið
leggur sérstaka áherzlu á,
að framkvæmdum um land-
nám og þurrkun þeirra lands
J svæða,: sem bozt .ræktúnar-
! skilyrð' hafa, verði hra’öað
j sem mest, þar eð þetta at-
! riði er undirstaða þess,, að
j.ailur hðýskapur geti' farið
í fram. a ræktuðu landi og vél-
l'tesku; í þessu sambandi telur
ilkngið að leggja þurfi mikla
i áherzlu á, að þurrkun og rækt
; þepsara landssvæða fari
I íram með stórvirkum verk-
i kerurn. Þá télur þingið brýna
|i.ðsyn berá til a.ð stofnuð
verði sérstök ' tilrauhastöð
á vágum' Vélasjóðs,. sem geri
tilraunir með, hvaða vélar
henti okkur bezt og skili
hverri verkeiningu með sem
minnstum tilkostnaði. Þá
telur þingið að ákvæði laga
þessara um byggingarsjóð
'horfl ínjög til bóta á bygg-
vantar strax.
li
Tjarhargötu 35.
ingarmáluni sveita.
2. Þingið fagnar því,
iiversu rammar skorður eru
reistar við því, 'að
hægt sé að braska með
þær framkvæmdir, sem gerð
ar, eru samkvæmt lögum
þessum. Hins vegar verður
það að teljast galli á lögun-
um, að ekki er gert ráð fyr-
ir að land það, er numið er
samkv. lögum þessum verðii
endanleg eign ríkisins held-
ur sé seljanlegt einstökum
mönnum. Vísar þingið í því
sambandi til margyfirlýstr-
ar stefnu Alþýðufl. í jarð-
eignarmálinu um, að allar
jarðiilr iskulil vera ríkiseign,
enda.lítur þingið svo á, að
jarðabraskið verði ekki að
fullu útilokáð með öðrum að
gerðum.
3. Þingið lítur svo á, að
sámvinnubúsfeaþurhnn sé
'ihjög æskilegt búsfeaparform
og hafil t. d. það fram yfir
einypkjabúskaphm að vierka-
sfeiptlngu, sem viðurkennd
er vænlegúst tii pitkningar
áfkasta, verður þar við kom-
! ið án þess, að um arðrán sé
j að ræða. Vill þihgið því beina
því til ' s ám b a nd s s tj ó r n a r, að
fýfifkomölág samvixtnu-
rekstrarins verði kynnt lands
mönnum svo sem. kostur er
á.
4. Framleiðslan sé sfeipu-
lögð a) þannig að á hverjum
stað sé fyrst og fremst fram-
leidd sú vara, sem náttúru-
sfeilyrði eru bezt fyrir..
Verði þegar hafin rannsókn ,
á þessum málum og fram-,
leiðslan síðan skipulögð á
grundvelli þeirra rannsókna.
b) þannig, að hún fullnægi ,
sem bezt neyzluþörfum,
landsmanna og stefnt verði
að því að gera framleiðsluna
eiíns fjölbreytta og náttúx-u-
skilyrði framast gefa tilefni
til.
Þiingið telur óviðunandi
að úr hráefnum landbúnað-
arframleiðslunnar sé ekki
meira unnið en raun ber
vitni um, því. ýmis hráefni,.
sem full þörf væri fyrir inn-
anlands, ef hægt væri að1
breyta í unna vöru, eru flutt
út. Þingið leggur því til, að
rífciið aðstoði bændasamtökin
með löggjof til íullkominn-
ar hagnýtingar á þeirri fram
leiðslu, sem ekki er notuð ó-;
bfeytt. '
5. Ríkið komi á fót og reki
nokkur fyrirmyndarbú og
séu þar viðhaiðar fullkpmn-.
justú i’ vinriuaðferðii*, seni
jxeklijast. Eihnig hafi bú
þessi með höndurn dýra- og
jurtakynbætur undir stjórn.
sérfræðinga."