Alþýðublaðið - 15.01.1947, Page 6
6
ALÞYÐUBLAÐltf
Miðvikudagur, 15. jan. 1947,
£8 TJARNARBIO 8
Glötuð helgi.
(The Lost Weekend)
Stóríenigleg mynd frá Para
mount um baráttu drykkju
manns.
RAY MILLAND
JANE WYMAN
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ S/EJARBIO d
Haínarfirði
Appauionala
Áhrifamikil og snilldarleg
vel leikin sænsk kvik-
mynd.
í myndinni eru leikin
verk eftir Beethoven,
Chopin og Tschaikowsky.
Aðalhlutverk:
Veveca Lindfors
Georg Rydeborg
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
NYJA BfO
Óreist
8 herbergi, eldhús og
bað, í fallegum villu-
stfl er til sölu. Lóð
getur fylgt.
RALDVIN JÓNSSON hdl.
Vesturgötu 17.
Sími 5545.
I Nýtt
og HVALKJOT.
FISKBÚÐIN
i [iverfisg. 123. Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson
Garrigien Javsen, — en farið í peysu, því að það, :er kalt
úti. Frú Overbos er sjálf grá í gegn af kulda. Utanyfir
svarta silkikjólnum er hún með blá og rauðröndótt sjal,
sem hún heldur að sér með nælu. Ullarsokkarnir eru í ó-
talhlykkjum niður um hana og skórnir eru óburstaðir með
skökkur hælum, en hárið á henni er óaðfiinnanlegt, og ligg-
ur í snyrtilegum lokkum um þetta órólega höfuð. Lengur
en klukkustund helzt þetta ekki í lagi, því þá er allt kom-
ið í óreiðu aftur.
Máltíð „systranna11 fjögra fer fram í mesta flýti eins
og geta má nærri. Frú Overbos yfirlítur af mikill'i ná-
kvæmni stúlkurnar þar, sem þær sitja tyggjandi: eihs og
hún sé að taka tímann, hve langan tíma þær séu að tyggja
hvern bita. Sjálf borðar hún standandi eða réttara sagt
hlaupandi fram og aftur. Hvert skipti sem hringt er hleyp-
ur hún fram að dyrunum með brauðsneið eða tebolla 1
hendinni og þarna dragnast hún með stærðar brauð og
grænmetiskörfur, eins og hún hefði enga hjálp. Löt er hún
ekki.
Þegar ína fer til hennar til að spyrja hana, hvað hún
i;ý að gera, fær hún þetta svar: „Hlaupið éins og elding
til frú Wt chteldani:, það þarf að hljálpa hennl að borða
morgunma;. nr, því að hún er svo klaufaleg, og svo þarf
að þvo henni og klæða hana, þrífa herbergið hennar, og
síðan skuluð þér lesa fyrir hana upphátt úr Bíblíunni', og
getið þér athugað, hvað er óhreint af henni og þarf að fara
í þvottinn. Þegar þér eruð búin að þessu komið þér hingað
niður aftur — —“. Og þá er frúin þegar komiln af stað
með gríðarstóra mjólkurkönnu í hendi,
ína gengur upp stigann ekki eins og elding, heldur
öllu fremur eins og sólarnir á skónum hennar væru úr
blý. Frú Wachteldank er stirðlega konan um sextugt, sem
horfði svo undarlega á hana í gær, tómlegum sviplausum
augum.
„Hertu þig upp ína: Þú ert þó ekki hrædd við þessa
veslings konu, sem áreiðanlega er langtum óhamingju-
samari en þú. Ef til vill er hún hrædd við hvert nýtt and-
lit, sem hún sér!“ Með bezta vilja byrjar ína svo á vinn-
unni, og þó að frú Wachteldank hafi aðéins tautað eitt-
hvað óskiljanlegt þegar ína baroi að dyrum, setur hún
upp sinn mesta sparisvip.
„Góðan daginn frú! Frúin hefur ekki borðað néitt enn-
þá? Á ég ekki að hella tei í bollann yðar?“
Frúin kiinkar aðeins koll'i, Frú Wachteldank er í rós-
óttum morgunkjól utan yfir bleikrauðum náttfötum og sýn-
ist enn meir ósjálfbjarga nú en í gær þegar hún var í fína
svarta kjólnum. ína hellir teinu sem orðið er kallt og hellir
aftur í bollann heitara úr tekatlinum.
„Gjörið þér svo vel frú!“
Hún kinkar enn stirðlega kolli,- dauf, brún augun líta
sem snöggvast á ínu eins og einhver vottur af áhuga vakni.
Svo fer frúin að drekka teið og hreyfir sig stirðlega með
litla fiingurinn beint út í loftið.
ína hefur óþægilega tilfinningu um það, að það sé eitt-
hvað, sem hún hefur gert vitlaust, en hún veit ekki hvað
það er.
„A ég að skera í sundur brauðið fyrir yður?“
Frúin hristir ákaft höfuðið, og bendir hnúa.berum fingri
á hafragrautardiskinn. Kannske að hún eigi við, að ína
GAMLA BfÓ æ
Fallinn engill. Tilkomumikil og vel leik-
Falkinn
in stórmynd. í San Francisco
Aðalhlutverk:
ALICE FAY
DANA ANDREWS (The Falcon in San
LINDA DARNELL Francisco)
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en Amerísk sakamálamynd.
16 ára.
Ofbeldismenn í Arizona. Tom Conway
Spennandi ,‘Cowboy‘,- Rita Corday
mynd, með kappanum
Tex Ritter Robert Armstrong
og skopleikaranum
Fuzzi Knight. Sýnd kl. 5 7 og 9.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum yngri Bönnuð innan 16 ára.
en 12 ára.
Sýning
á fimmtisdag kl. 20.
gamanleikur eftir Eugene O’Neill.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 2 í dag. Tek-
ið á móti pöntu.num í síma 3194 frá kl.
1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4.
&
iroi
heldUi' aðalfund sinn föstudaginn 17. þ. m. kl.
8,30 e. h. i Breiði'irðingabtið.
Ðagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
■ Sapieiginleg kaffidrykkja.
ræðuhöld, upplestur, einsöngur o. fl.
Áðgöngumiðar í fiskbúðinni Sæbjörgu.
/
eigi að maía hana? Það er engin ástæða til að hún geti
ekki sjálf borðað grautinn sinn. Kannske er hann orðinn
kaldur?
„Á ég ekki að fara með grautinn niður í eldhús og hita
hann svolítið? Kaldur grautur er ekki lystugur í svona
veðri.“
Frú.Wachteldank þegir.
ína hleypur hart niður stigann með hafragrautardisk-
inn. Stóra ósnyrtilega eldhúsið finnst hgnni nú eins og
J
eiðini
G-ÖTTÁ'ÍSEf 'MjÁ WITHTHÉI
FIRST CAST AF-ÖEE THET
- r KEEF AHOLX % étoMræ ^SC^SríV]^
' ,„WHy HAVESJ'T
r'y'ÖUI^ LlPE^KVÖU HELP ME
-y LIKE TtUS
ð BEPÖRe.?
ÖRN: Vertu stöðug, Val. ganga á, en er það ekki stór- þdim í fyrsta kasti; áður en
VAL: Ó ó ó ó! Örn! kostlega — — brúin brctnar.
SOURDOUGH: Voðaleg ósköp SOURDOUGH: Þú verður að ná SOURDOGUH: Haltu fast í, son-
< K • -'-4 j* , :• • .. i' \ I ■ . - . . -
um, eins og líf þitt lægi við.
« VAL: Ó, Örn, af hverju hefurðu
ekkii haldið mér svona íyrr?
I
iiiEIiSSiSIBEðBBIBiBEÉBEBíBSEli i G